Morgunblaðið - 08.02.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.02.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Portugölsku Sardínurnar eru bestar og ódýrastar. afnrðum er fara. forgörðum mætti xækta mikið. Aukin túnrækt hlýt- ur fyrst og fremst að byggjast á hættri áburðarhirðingu. Hvernig ástatt er um áburðarhirðinguna sjest allvel af því, að af 15 býlum í nágrenni Reykjavíkur, þar sem miikið var unnið: að nýrækt sum- arið 1923, var áburðarhirðingin viðunandi á tveim býlum. Auk búfjárafurðanna getur aukin ræktun bygst á notkun ýmsra áburðarefna, sem nú eru lítt notuð s. s. þara og fiskúr- gangi, og loks á kaupum og not- kun tilbúinna áburðarefna. par- inn og fiskúrgangurinn er áburð- ur, sem gæti fleygt fram túnrækt- inni á fjöldamörgum býliim við sjávarsíðuna. peim, sem getur not fært sjer þessi áburðarefni, er á- burðarskorturinnn grýla ein. pá er tilbúni áburðurinn. Eins og ástatt er um samgöngur á landi hjer er því miður ekki hægt að telja það glæsilegt að nota hann út um sveitir, þótt það sje reynt og sýnt að hann komi hjer að fullum not- um. En þess 'ber og að minnast, að þó svo mikið sje ræktað, að innlendan áburð þrjóti, þé má ekki einblína á spurninguna: á- burðarkaup oða áburðarskortur? pað er miklu nær sanni að ræða um: eldsneytiskaup, áburðarkaup, kjamfóðurkaup, og fóðurskort og fellir, alt í einu. Vjer höfum dá- litia reynslu fyrir því hver.nig tvent eða jafnvel þrent hið síðast talda reynist í búi; ef til vill væri ekki fjarri að gera tilraun með hitt til samanburðar. Má vera, að vjer kæmustum þá að niðurstöðu, sem yrði okkur arðvænlegri og hollari en öll borfellislög. Hvað sem samgöngu-örðugleikunum líð- uj , mun það vart vafa bundið að í nánd við helstu kauptúniu er notkun tilbúinna aðkeýptra áburð- arefna jafn rjettmæt og víða í ná- grannalöndunum. Að því ber að srtefna að þeir bændur, sem hag- xiýta vel og fullkomlega öll áburð- arefni, sem til falla bjé þeim, eigi kost á að kaupa tilbúinn áburð því verði, að notkun hans sje skyn samleg, ef þeir vilja auka ræktun- Ína örar en heimafenginn áburður leyfir. pað er augljóst, að þetta á langt í land. Fyrsti áfangiim verður erfiðastur, pað er: góð hirðing og hagnýting hins heima- fengna áburðar. pegar þeim á- Þ-A-fl sem eftir er af: Skyrtum, Gúmí- kápum, Sjómannapeysum, Kven- sjölum og Rekkjuvoðtun, verður nelt með sama lága verðinu til helgar. jíu/iaáluijfliruMcn fanga er lokið, „þá koma dagar og þá koma ráð.“ Vinnan — er þriðja atriði þessa máls. íslenskur búskapur er vinnu frekur, af því eftirtekjan er svo lítil eftir hvern einstakling. pessi gagngerða breyting, að búa sem mest á ræktuðu landi, krefur mik- lilla vinnuútláta; en sje hæfilega Jört unnið að breytingunni, rækt- uninni, fáum vjer vinnuútlátin alt eí aftur í ljettari búrekstri og aukinni eftirtekju. Aður en vjer fullyrðum að vjer höfum ekki efni og tíma til þess að rækta, verðum vjer að gera oss fyllilega ljóst, hvert vjer höfum efni á því ao búa með sama lagi og verið hefir. Hvort vjer höfum efni á því og tíma til þess að slá gras- lítil og kargaþýfð tún. Hvort vjer höfum efni á því, að halda kaupa- fólk til að naga „sinumýrar, rotn- ai, rýrar“ í grasleysisárum og ó- þurkatíð. Komumst vjer að þeirri mðurstöðu — sem jeg vona að ekki verði, — að vjer höfum efni á því að búa framvegis eins og verið hefir, þá verðum vjer samt að athuga, hvort vjer ekki getum ljett okkur búskapinn, búið bet- ur, með því að auka ræktunina. Hvort það getur ekki borgað sig eins vel að láta kaupamennina vinna að nýræktun seinustu slátt- arvikuna eins og að slá síðslægju. pað er komið í vana hjá bændum að heyja meðan hægt er, án til- lits til þess, hvernig slægjurnar eru, og án þess að gera sjer grein fyrir, hvort ekki sje annað að gera á jörðunum, sem sje arðvæn- legra. pað hefir jafnvel þótt skömm og óbúmannlegt, „aðhætta á undan hinum“. Svo hugsunar- laust höfum vjer látið gamlan vana, sem einusinni var nauðsyn, teyma oss lit í torfærur og vand- ræði í búskapnum. Er þetta þá geysimikið verk að rækta tún, svo mikið, að afrakst- ur þeirra jafngildi reitings hey- skapnum? pó mjer teljist, að til þess þurfi 2/17 lia. nýræktun á hverju býli, er talan sú aðeins bending og reikningur, semhjálp- ar manni til þess að átta, sig á víðáttu þessa móls. Lágmark rækt- unarþarfarinnar á hinum einstöku býlum er vitanlega mjög *mis- jafnt, en æskilegt væri að menn gerðu sjer grein fyrir því sem víðast. Hve mikið kostar af vinnu og fje að rækta 2,17 ha.? pvi má svara á tvennan hátt, og vil jeg nefna annað svarið „praktiskt“ svar, en hitt reiknings svar. Reikn ingslega kostar ræktun 2,17 ha. rúmar 2 þúsund krónur. petta svar er ekki uppörfandi fyrir hina efnaminni bændur, enda má bíða lengi eftir því, að skriður komist á ræktunina, ef tölurnar einar eiga að tala. Hið praktiska svar er á þessa leið: Ef vjer rækjum nýræktunina jafnt og þjett og hæfilega hart, riektum einn tíunda til einn fimta ha. árlega á hverju einasta býli á landinu, kostar það bónda hvern 6—12 manna dagsverk, 7— 14 hesta dagsverk, og 8—14 kíló-j gr. grasfræs. Verð grasfræsi.s erj kr. 15—30, hestavinnan kostar alls ekki neitt, — því það eru 6—7 hestar að meðaltali á býli hverju. Mannavinnan er ekki meira en það sem spara mætti við hagan- legri vinnubrögð og skynsamlegri notkun tímans en nú á sjer stað á flestum býlum þessa lands. — Vjer getum stækkað túnin um rúma 2 ha. á býli, á 10—20 árum, án verulegra útgjalda, ef ræktun- arvilji og verksvit vex með þjóð- inni. petta getum vjer án þess að fjölga fólki í íSveitunum. En það er fleira, sem þarf að gera, og kallar að: Vjer þurfum að auka ræktunina út yfir þessi takmörk, og bæta ræktun þess, sem nú er talið ræktað. Vjer þurf- tun að afla okkur verkfæra. og auka bíistofninn. Vjer þurfum að byggja yfir fólk og fjenað, fóður, áburð og búsáhöld. Vjer þurfnm að bæta hagana með girðingum og framræslu, leggja vegi, og langtum fleira. Alt er þetta í raun og veru í sömu breytingar- áttina og í sambandi við ræktun- arbúskapinn. Margt af þessu kref- ur meiri bein fjárútlát heldur en liæfilega hart sótt nýræktun, með það fyrir augum að losna við reit- ingsheyskapinn, og til þess að lcoma þessu í verk skortir sveit- irnar fremur aðgengilegt fjár- magn en fólksfjölda. pegar þetta er urínið, þá fer að verða rúm fyrir fleira fólk í sveitunum; en án þessara framfara, — án þess- ara breytinga, — geta sveitirnár elcki framfleytt mun fleiru fólki en nú er þar, nema vjer finnum upp nýjar og „fullkomnari" að- ferðir til þess að níða og píua landið okkar betur en okkur hef- ir tekist hingað til. Framh. -------o------- M IMluMI i j Kosning forseta of varaforseta. ) Borgarstjóri setti fundinn og tilkynti hverjir hefðu verið kosnir við síðustu bæjarstjórnarkosning- ar. Kvað hann kosningu forseta vera fyrsta mál á dagskrá. Var síðan gengið til forsetakosningar eg hlaut kosningu Pjetur Magnús- son með 10 atkvæðum, sex seðlar voru auðir. Steig hinn nýkjörni forseti síðan í forsetasæti og þakk- aði bæjarstjórninni það traust er hún hefði sýnt sjer. Ennfremur bauð hann hina nýkjörnu bæjar- fulltrúa velkomna í bæjarstjórn- ina. Var þá kosinn varaforseti, og hlaut kosningu Guðmundur Ás- björnsson með 9 atkvæðum, en Ólafur Friðriksson hlaut 6 atkv. Kosning skrifara. .Næst voru kosnir skrifarar bæj- arstjórnar og voru þeir kosnir með hlutfallskosningu. Komu fram tveir iistar, A-listi, er á var Hall- bj. Haldórsson og B-listi er á var Pjetur Halldórsson og Ágúst Jó- sefsson. Fjekk B-listi 10 atkvæði en A-listi 5. Var því kosinn fyrri maður af B-lista, en hlutkesti varð að varpa milli hinna og kom upp hlutur Hallbjamar Halldórssonar. Kosning í nefndir. pá var næsta mál á dagskrá kosning tveggja fultrúa í fjár- hagsnefnd. Voru þeir kosnir með hlutfallskosningu. Komu fram 2 lista. Kosningu náðu Jón Ólafsson Og pórður Sveinsson. Næst var gengið tft kosninga á tveim fulltrúum í fasteignanefnd. Hlutu kosningu Sigurður Jónsson og Ágúst Jósefsson. pá fór fram kosning fjögurra manna í fá- tækranefnd og hlutu kosningu Jónatan porsteinsson, Sigurður Jónsson, Hallbjörn Halldórsson og pórður Bjarnason. í bygginganefnd voru kosnir Guðmundur Ásbjörnsson og Ág. J ósefsson. Utan bæ jarst jórnar voru kosnir í þessa nefnd Kristinn Sigurðsson múrari og Matthías pórðarson fornminjavörður. — í ve.gnanefnd voru kosnir þessir 4 fulltrúar: Guðmundur , Ásbjörns- son, Björn Ólafsson, Gunnlaugur Claessen og Ágúst Jósefsson. 1 brunamálanefnd voru kosnir P. Magnússon, Ólafur Friðriksson og pórður Sveinsson. í hafnamefnd voru kosnir tveir fulltrúar, þeir Óiafur Friðriksson og Jón Ólafs- son. Utan bæjarstjórnar var kos- inn í hafnarnefnd Carl Proppé, úr tölu kaupmanna og ennfremur úr tölu sjómanna Geir Sigurðsson. J vatnsnefnd voru kosnir þessir tveir, pórður Bjarnason og Hall- björn Halldórsson. í gasnefnd voru kosnir Stefán J. Stefánsson og Jónatan porsteinsson. í raf* magnsnefnd voru kosnir þessir 4: Slefán J. Stefánsson, P. Magnsson, Iv. Halldórsson og pórður Sveins- son. I farsóttahúsnefnd voru kosn- ir Ágúst Jósefsson, Gunnlaugur Claessen og borgarstjóri. í leik- vallarnefnd voru kosnir Björn Ól- afsson og Hjeðinn Valdimarsson. I sóttvamamefnd var kosinn Jón Óiafsson. í heilbrigðisnefnd var kosinn Gunnl. Claessen. 1 stjórn fiskimannasjóðs var kosinn einn fnlltrúi og hlaut kosningu Jón OJafsson. í verðlagsskrárnefnd var kosinn einn maður utan bæj- arstjórnar, Einar Helgason. í stjóra Aldamótagarðsins var kos- inn pórður Sveinsson. í húsnæð- isnefnd voru kosnir 5 fulltrúar, borgarstjóri, pórður Bjarnason, Guðm. Ásbjörnsson, Stefán J. Ste- fánsson og Björn Ólafsson. 1 al- þýðubókasafnsnefnd voru kosnir Hjeðinn Valdimarsson, Guðm. Ás- björnsson og pórður Bjarnason. í bæjarlaganefnd voru kosnir borgarstjóri, Jón Ólafsson, pórð- ur Sveinsson, Hjeðinn Valdimars- son og P. Magnússon. Landsspítalinn. Á fundinum var lesið upp er- indi frá Guðmundi Hannessyni prófessor um byggingu landsspí- tala inn við Laugar, sakir þess að nefnd sú, er um þetta rr.ál fjallaði, þyrfti að fá að vita hvernig bæjarstjórnin liti á það atriði; að spítalinn stæði inni við Laugar með tilliti til notkunar laugavatnsins. Erindinu var vísað ti) vegnanefndar og fasteigna- nefndar. Ráðstafanir vegna inflúensu. Borgarstjóri gaf þær upplýs- ingar í þessu máli, að hjeraðs- læknir hefði tilkynt honum skömmu eftir að inflúenskan kom upp, að nauðsynlegt mundi verða Auglýsingaskrifstofa Islands Austurstr.17, Simi 700 að gera einhverjar ráðstafanir 111 hjálpar þeim heimilum, sem vers 4 y-rðu úti, og þá helst með því a útvega' sóttvarnarhús, þar hægt yrði að leggja á sjúkliö?a’ sem annaðhvort hefðu ónó?‘l hjúkrun heima, eða væru hj1'1' gestkomandi. Og síðar hefði hann D o jr endurnýjað þessa málaleitun lut’ brjefi fyrir hönd heilbrigðisstjór'1 arinnar. Nú væri það komið und'1 áliti bæjarstjórnar, hvort 11,111 vildi veita fje til þess kostnað-11 sem af því leiddi að fá t. d. f-al' sóttahúsið, þar væru til 2 sto>l,r> sem hægt væri að nota. La?ó| borgarstjóri • til að kosin y1’^1 nefnd til að ráða fram úr þeSSl1 máli. Var það samþykt. í nefnd ina voru kosnir Guðmuudur björnsson, Gunnlaugur Claessen Ágúst Jósefsson. Bæjargjaldáfrumvarpið. Miklar umræður og mikið þh,! v varð um bæjargjaldafrumv£l1^ það, sem lá fyrir alþingi í fýria og það vísaði frá sjer. Spra*tl er eð þær umræður útaf tillöguum Hjeðinn Valdimarsson kom 13 til breytinga á frumvarpinu- li\ aði Pjelur Halldórsson mjóg a kveðið á móti t'rumvarpinu í he^C T en með. því H. V. og V°T Ug Sveinsson. P. Halldórsson vRl*" stefnu frumvarjisins ákafleg8 hugaverða, og væri það leiði»le£ ’ að þingið skyldi þurfa að ha vit fyrir bæjarstjórnmm 1 k máli. Aftur á móti bjelt Sveinsson því fram, að og sanngjarnari- gjaldstofna er •ekki hægt að fá ,en þá sem ust í frumvarpinu. Annars frumvarp þetta samið af um borgaraflokksins, að lin B. v„ J—!-S fylgi því og telji það J ----- rótum. Till* H. an smum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.