Morgunblaðið - 08.02.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
Mjólkurmálið.
líokkur orð.til Eyjólfs Jóhajinssonar.
Beykjavík.
Tilkynningar. *——
Laugaveg 3. Hefi nú aftur fyrir-
liggjandi nýsaumuð karlmanna- og
®»glingaföt frá 50 kr., vetrar og vor-
frá 60 kr. og þar sem jeg
^efi ákveðið að skifta vinnunni í
*Vo flokka, mun jeg eftir ósk manna
®aunra mjög ódýr föt — samhiiða
8e®> að undanförnu 1. flokks fatnaði
'®ftír pöntunum, bæði á vinnu og efnL
Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3.
^jóðmæli Sveinbjörns Björnssonar
ÁskriftarJisti í brautSsölubúS Gísla
Kristins, Þingholtstr. 23 og Tjarnar-
^tu 5.
Bansskóli Sigurðar Guðmundsson-
ar: Æfing í kvöld kl. 5l/2 fyrir börn
kl. 9 fyrir fullorðna. Mánaðar-
gjald 4 krónur fyrir biirn, 5 krór.ur
fyrir dömur og 6 krónur fyrir karl-
^'enn. — Allir þurfa að læra nýja
'fansinn: La Java. Sími 1278.
ViSskifti. —
Orgel til sölu á Óðinsgötu 32.
Hreinar ljereftstnskur keyptar
iæsta verði í fsafoldarprentsmiðju.
Umbúðapappír
•flur „Morgunblaðið* ‘ mjög ódýrt.
Maltextrakt — frá Ölgerðin Bgill
Kailagrímsson, er best og ódýrast.
Húsmæðurl Biðjið um Hjartaás-
*mjörlíkið. pað er bragðbest og nær-
ngarmest.
_____ \ .. ..............
Dívanar, borðstofuborð og stólar,
Kiýrast og best í Húsgagnaversiun
‘teykjavikur.
Útgerðarmenn! Talið við H/f. ís-
ólf, áðnr en þjer afgerið sölu á af-
urðum yðar.
HúsnæSi- “==»—
Ágætt herbergi með htta, Ijósi, síma
og húsgögnum, til leigu fyrir þing-
mann. — Upplýsingar í síma 1266.
^arssonar fór fram á það, að
^’eyta frumvarpinu í þá átt, sem
.^efndin { þinginu taldi nauðsyn-
^eSt til þess að geta mælt með
l3vi; ennfremur að fá ríkisstjórn-
lna til að leggja frumvarpið fyrir
^ngið. Breytingarnar sem tillag-
fól í sjer voru þau1, að lóða-
^Jald skyldi vera alt að 2% og
Avalartími fyrir útsvarsskyldu alt
4 vikum. Tillagan var samþykt.
Ný bók.
Strandbúar, eftir Guðm. G.
Hagalín. Sögur. Seyðisfirði.
Höf. þessarar bókar hefir áður
Sefíð út bók, ,,Blindsker“, safn
smásögum, æfiiitýrum og ljóð-
^111- Af þeim sögum, sem í henni
^tust, mátti renna grun í, 'hvaða
Svið íslensku þjóðarinnar hann
^óaði einkum að taka sjer fyrir
^ettdur að lýsa. Og nú hefir þessi
'"'k, „Straudbúar* ‘, skorið úr með
Hagalín ætlar sjer að verða
^káld sjómannanna íslensku. Hann
j^lar sjer að lýsa lífi þeirra og
afáttu, persónueinkenuum og
^sskoðunum, einkum fyrri kyn-
petta er af tveimur ástæð-
^ gott. í fyrsta lagi þekkir höf.
^ í ytstu æsar sjómennina og
störf þejrra — hefir sjálfur alist
með þeim og uuuið með þeim
.a þarnsaldri fram á fullorðins
jj' I öðru lagi er þetta rúm, sem
. a8alín ætlar sjer að setjast í,
?^ipað í íslenskum bókmentum.
eigum engar sjómanúasögur.
,. ^ >ó er það svið þjóðlífsins ekki
^íkilegast til frásagnar og með-
ar í skáldskap. pað er ýkju-
H'l'ð
að það er gullnáma, sem
ía mætti úr marga gersemi.
^ P ekki skorðar höf. sig þó
aji °rðungu við sjómennina. Sum-
^ s°&Urnar í þessari bók lýsa
^ d. fyrsta sagan, „Að leið-
*lol£úm
I!ehp
»Að
“ÚQílÍ
sem birst hefir áður í
Og hún sýnir, að höf.
ekki svo einhæfur, að
etlnirnir eigi hann óskiftan.
Píj . ^iðarlokum* ‘ er besta sag-
fejjj^ðkinni — skýr, einföld æfi-
°g sem hrugðið er npp,
'irm 1Imip á málverlt, þar sem lit-
gat <FU ^a!r en sterkir. Sú saga
Ve verið eftir þroskaðan höf-
und, svo fálmlaust og óhikað er
hún bygð.
En lengsta sagan í bókinni,
,.IIefndir“, hefir mistekist. pað
eru í henni sprettir. En heimspek-
ishugleiðingar og samtöl Úlfs og
Sæmundar eru leiðinleg óg þreyt-
andi. Höf. skýtur með þeim yfir
markið, einmitt. vegna þess, að
þau hafa ekkert listgildi, ekkert
skáldskapargildi. Ef höf. hefði
látið Úlf lýsa sjer í verkum sínum,
án þes.sara löngu sjálfslýsinga, —
þá var takmarki sögunnar náð.
En hann er svo merkileg og samsett
persóna, með svo sterkar tilfinn-
ingar, að hann sprengir af sjer
taumhald höfundarins og vex hon-
nm yfir höfuð. En kenning sú, er
höf. heldur fram eða sálarlífs lýs-
ing Úlfs, er að ýmsu leyti merki-
leg. Hann heldur því þar fram,
að hefndarþorstinn eigi rjett á
sjer. Vakni liann, og sje honum
ekki fullnægt, þá „bíði maðurinn
t.}ón á sál sinni“.
„Tófuskinnið“ og „Himnabrjef-
ið“ eru tvær skemtilegar kýmnis-
sögur. Og þó liggur raunar meiri
alvara en kýmni í „Himnahrjef-
inu“. Sú saga sýnir, að jafnvel
sjálfsblekkingin getur bjargað
þeim, er í henni lenda, getnr sætt
harmamaim við lifið 0g fleytt
honum yfir sorgarbrimin.
I 'SÖgunni „Barómetið“ er sára-
lítið cfni. pað er ekkert annað en
einn loftþyngdarmælir. En höf.
verður furðanlega mikið úr því.
Stíll Guðm. Hagalíns er víða
þróttmikill og sterkur, en eltki að
sama skápi viðfeldinn og mjúkur.
En einn kost hefir hann. Hanu
liggur mjög nærri daglegu mál-
færi þeirra manna, sem lýst er.
Ef Hagalín hjeldi því áfram, gætu
sögur hans um sjómenniua sýnt
málblæ þeirra, á sama hátt og
sögur Guðm. Friðjónssonar sýna
sveitamálið. En enn sem komið er
skortir nokkuð á öruggleikann í
stílnum, málfegurðina og mjúk-
leikann. Hitt er aftur ,á móti auð-
sjeð á sögnm Hagalíns, að höf.
þeirra á þann hæfileika, setíi
skapað getur sjerstakan, persónu-
logan stíl, ef hann ræktar þann
hæfileika vel og dyggilega. Og
best mun hann ná sjer niðri með
stílinn í sjómannasögum sínum.
J. B.
í Morgunbl. 2. febrúar ekrifar
hr. Eyjólfur Jóhannsson greinar-
korn, sem á að vera svar við
grein, sem jeg skrifaði í Morgun-
Ldaðið 26. janúar s.l. — Fyrra
hluta greinar hr. E. J. þarf ekki
að svara, — ‘hann er aðeins fúk-
yrði til mín, og ömurleg játning
hjá honurn um, að sá raunveru-
legi frádráttur, sem jeg skrifaði
um, sje rjettur. pví þótt frádrætti
á mjólk fjelagsmanna sje varið
í annað en að selja injólkina, þá
sannar það ekki, að þessi frá-
dráttur sje rjettur; — hvergi í
grein minni kalla jeg hann sölu-
«
laun..
Grein mín var 'skrifuð til þess
að sýna lesendum Morgunblaðsins
livað dragist frá útsöluverði á
mjólkinni — þó hún væri nokkuð
lengri.
pað var heldur ekki tilgangur
minn að fara ærumeiðandi orð-
um um hr. E. J„ sem framkv.stj.
M. R.; en .honum hefir fundist
annað, þar sem hann lætur stefna
mjer fyrir meiðyrði.
í síðari hluta greinar sinnar
ræðst hann á atvinmi mína á lúa-
legan hátt, þar sem hann segir, að
jeg hafi stundum fengið minna
úthorgað en flestir aðrir fjelags-
menn, og af þeim ástæðum- segi
jeg mig úr M. R.
Sannleikurinn í þessu máli er
sá, að frá 10. janúar 1922 til 1.
mars sama ár (tæpa tvo mánuði),
átti þessi lægri borgun sjer st.að,
því 10. janiiar fullnægði mjólk
mín fitulágmarki því, sem mjólk-
ursölu reglugjörð bæjarins krefst.
Og þessa tvo mánuði var dreg-
ið af verðinu vegna fituskorts, og
aldrei aðra mánnði öll þau
laust þó vinna þyrfti úr ein-
hverju; en meðal þeirra var jeg.
Til þessa ákvæðis var ekki tekið
tillit þennan vetur, þó fitu-
ákvæðinu væri hreytt. petta átti
sinn þátt ásamt fleiru í því að
jeg sagði mig úr M. R.
Að jeg hafi samið reglugerðina,
sem samin var 1922, er ekki rjett,
því þá var jeg ekki í fjelagsráð-
inu og búinn að segja mig úr fje-
laginu þá nokkru áður en hún
var prentuð. pað kemur mjer ein-
kennilega fyrir sjónir í grein hr.
E. J. 2. fehr., að hann talar um
sð fjelagsmenn láni fjelaginu til
að horga af skuldum. par inun
liann eiga við svonefnt trygging-
arsjóðsgjald, því 16. janúar sagði
hr. E. J. mjer, að afskriftargjaldið
(tryggingarsjóðs) þyrfti enginn
að telja sjer eign hjá fjelaginu,
því að það væri komið í verð-
fall á eignum þess. Ef afskriftina
má telja lán, sem M. R. eigi að
greiða á sínum tíma, þá er ein-
kennilegt, að hr. E. J. skyldi stefna
mjer fyrir ógreidda afskrift; þó
jeg eigi hjá M. R. nær eitt þús-
imd krónur.
Pó hr. E. J. telji mig huglítinn
þá skal jeg láta hann vita þa&
a.ð jeg hefi og mun hafa hug til
þess að sjá hann og heyra. Jeg
he.fi hugsað mjer að skrifa um
mjólkurmálið við tækifæri, fvr og
nú, og hugleiðingar um framtíð
þess ó. s. frv.
Eyvindarstöðum, 4 .febr. ’24.
Stefán Jónsson.
Erl. simfregnir
Khöfn, 6. febr. FB.
Greftrun Wilsons.
Wilson verður fyrsti maðurinn,
ár i sem grafinn verður í Betlehems-
sem jeg seldi fyrir milligöngu
M. R„ svo jeg muni. Og aldrei
barst mjer kvörtun yfir því, að
hún væri ekki nógu, feit. pennan
sama vetur urðu margir fjelags-
nienn fyrir þessu og það svo tug-
um skifti.
Um þetta leyti auglýsti M. R.
að ógerilsneydd nýmjólk frá
Rauðará og öðrum bestu lieimil-
um í Reykjavík og grendinni
fengist á útsölustöðnm fjelagsins
og mín mjólk var þá seld á út-
sölustað M. R. á Laufásveg, síð-
ari hluta vetrarins, þar til jeg
tók hana þaðan vegna mismunar
á málinu. pá var mín mjólk í
þcssu áliti hjá hr. E. J.; jeg hefi
þá líklega verið kunningi hans
meiri en nú?
Jeg hjelt því fram, bæði í sam-
tali við herra Eyjólf Jóhannesson
um veturinn og í úrsögninni,
ao jeg efaðist um að nógu rjett
og samviskulega hefði verið tekið
frá til rannsóknarinnar og það
voru fleiri en jeg á því þá, og jeg
er á sömu sko'ðun enn.
Pegar mjólk er húin að standa
í marga klukkutíma í stórum og
fullum brúsum, er hún farin að
setjast svo, að rjóminn situr í
þykkri skán í stútunum og er
þá vandaverk að hræra hana svo
saman í stóru skálinni hjá fje-
laginu að hún jafnist vel.
Reglugerð M. R. inniheldur
fleira en fitulágmark. Eitt ákvæð-
ið er það, að fjelagsmenn, sem
höfðu mikla mjólk yfir haustmán-
utina, fengu sama mjólkurmagn á
dag, og meira að segja seld áfalla-
kapellunni í Washington, sem
svarar til Westminster-Abbey-
dómkirkjunnar í London. A leg-
síeini hans verður skráð, að hann
hafi verið „friðarins maður“.
Rússar og ítalir.
Riissar hafa ekki enn undir-
skrifað samuing þann, er ítalir
■hafa boðist til að samþykkja af
sinni hálfu, um löglega viður-
kenningu af ítala hálfu á sovjet-
stjóruinni, gegn því, að þeir fái
ýms sjerleyfi í Rússlandi. Búist
er við því, að iirslitum málsins
verði frestað um sinn og sjeð fram
á, hvernig málum vindi fram, eft-
ir það að viðurkenning Breta á
rnssnesku stjórninni ern komnar
í gildi.
Kvöld við Eyjafjörð.
Gráskýin framleiða
friðarboga,
er sekkur í hreimleika
safírblárra voga.
Jeg heyri blámann
á hug minn kalla,
greyptan í steinbaug
grænleitra fjalla.
Farfuglar hópast
á holtum og bölum;
sumarbörn ljóðelsk
frá sólvermdum dölum.
peir horfa í sorgum
á sæ út og þegja.
— Bráðum kemur haustið
og blómin deyja.
ÚlaerðarBinn.
Telefunken
loítskeytastöðvar eru bestar og ódýr-
asíar. Notið þær því eingöngu.
Einkaumboðsmenn fyrir íslaud.
Klilll KIDPB5S00 S COL
Lækjargötu 6 B. Sími 72Ó.
Að sævi hnígur rauðlituð
sólin bjarta,
kyssir augans tárdögg
við kvöldsins hjarta.
Kristmann Guðmundsson.
DÓMSMÁLAFRJETTIR.
Föstudaginn 26. nóvember 1920 var
Guðjón nokkur Jónsson, bifreiðar-
stióri Grjótagötu 10, hjer í bænum, .
að aka fiski í bifreiðinni nr. RE. 199
niður á hafnarbakka. Bifreiðin var þá ’
eign Sveins Jóns Einarssonar á Meist-
aravöllum hjer í bæ. Um 7 leytið um
kvöldið ók bifreiðin niður Banka-
scræti og rakst þá á skósmið pórar-
inn Brandsson, sem alla æfi liefir ver-
íð daufdumbur. Ætlaði bann af gang-
stjettinni að norðan neðst við Banka-
stræti suður yfir götuna á bornið hjá
húsinu nr. 2 við Lækjargötu, eu varð
fyrir aurvarinu á framhjóli biðreiðar-
innar hægra megin og síðar fram-
horniriu á dekkinu; kendi til mikils
sársauká í vinstri mjöðminni, hálí-
svímaði og fjell á hægri hliðina. Yar
hann fluttur á sjúkrahús og kom iþað
þá í Ijós, við lækuaskoðun á honum,
að lærleggshálsinn var brotinn. Gegn.
bifreiðarstjóranum var höfðað mál
fyrir lirot. á bifreiðarlögunum oghann
dæmdur með dómi hæstarjettar 14.
okt. 1921 í 200, kr. sekt og málskostn-
að. Hins vegar var skaðabótarkrafa
frá púrarni Brandssyni á hendur
bifreiðarstjórnuum og eiganda bif-
reiðarinuar ekki tekin til greina í
því máli, með því að ekki þótti hægt
þá að gjöra út um hana.
pórarinn lá á Landakofcsspítala frá
26. nóv. 1920 til 15. febrúar 1921.
Að gengnum nefndardómi og að feng-
inni gjafsókn höfðaði pórarinn mál
gegn Sveini Jóni Einarssyni og krafð
ist þess að hann, sem eigandi bif-
reiðarinnar, þá er slysið vildi til,
væri dæmdur til að greiða sjer 10
þús. kr. eða aðra hæfilega upphæð
eftir rjettarins mati, sem skaðabætur
fyrir hjúkrun, læknishjálp, atvinnu-
missi og skerðingu starfskrafta, sem
lí.iddi af meiðsli því, er hann hlant
at’ árekstri bifreiðarinnar. Matthías
læknir Einarsson lýsir meiðsli og á-
standi pórarins þannig 7. okt. .1921,
að vinstri fóturinn sje ca. 1 þuml-
ungi styttri en hinn, svo pórarinn
gangi töluvert - haltur; máttminni sje
hann líka, en hann geti þó gengið
staflaust. En iþað, sem bagi pórarinn
mest sje það, að hreifanleiki í mjaðm-
arliðnum sje næstum enginn, og geri
það houum „næsta ómögulegt“ að
'stunda viunu sína. Læknirinn gerir
ráð fyrir, að þetta ástand batni eitt-
hvað, en.ekki verði það neitt \eru-
legt. í málinu var það að öðru leyti
sannað, að pórarinn var ófær til að
stunda iðn sína, skósmíði. Sveinn Jón
Einarsson krafðist aðallega sýknunar
og færði þau rök til, að bifreiðar-
stjórinn hefði ekki verið í þjónustu
sinni og tekið bifreiðina í fullkomnu
heimildarleysi nefndan dag. En
svknunarkrafa þessi var ekki tekin
til greina og ekki heldur varakrafa
S. J. E. um, að verða aðeins dæradur
til að greiða hjúkrunar- og læknis-
kostnað, og segir í bæjarþingsdóroin-
um um þetta svo:
í 15. gr. laga nr. 88, frá 14. nóv.
1917, er svo ákveðið, sem aðalregla,
að cigandi bifreiðar beri ábyrgð á