Morgunblaðið - 12.02.1924, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ
mm
Portugölsku Sardínurnar
eru bestar og ódýrastar.
L u c a n a
cigaretiuf
hefi jeg ætíö fyrirliggjaadi.
Jakob Sigurðsson
Uafnarfirði. 1
I
við það sem til er ætlast, eða
Tjeiiilíiiis verða til þess að fella
gengi íslenskn krónunnar, nema1 spámaðinnm
gerðar sjeu jafnframt ráðstafnir,
ér tryggi það að seðlum í umferð
geti ávalt fækkað að sama skapi
og meir er sparað.
Gengisfallið, sem orðið er, er
einmitt því að kenna, að þessar
ráðstafanir hefir vantað og verð-
gildi viðskiftanna, sem fram-
kvæmd eru með seðlum, hefir
rýmað örar en seðlafækkun Is-
landshanka hefir numið, svo að
hlutfallið milli seðlafjöldans og
yerðgildis viðskiftanna hefir
breytst til hins verra, gengið
lækkað eða seðlafækkunin reynst
ónæg.
Sje þetta atriði ekki tekið með
í reikninginn og ekki gerðar ráð-
stafanir til þess að seðlum í um-
ferð fækki í rjettu hlutfalli við
það, sem raunverulegt verðgildi
þeirra viðskifta rýrnar, er notkun
seðlanna er bundin við, er það
eins víst og tveir og tveir eru
fjórir, að gengið hlýtur þá að
halda áfram að falla.
En sífallandi gengi er niður-
tirep hverrar þjóðar, og leiðir
ávalt fyr eða seinna til þess, að
allir hætta að hugsa um að spara,
eins og reynslan hefir sýnt t. d.
i þýskalandi, þar gem hin vinnu-
sama og sparneytna þýska þjóð
lagðist í því meira skemtanalíf,
eftir því sem gengið fjell meira
og meira.
Endurreisnarstarfið veltur því
fyrst og fremst á meðferð seðla-
málsins, og er undir því komið,
að gengið verði ekki látið halda
áfram að falla. Að öðrum .kosti
mun útkoman verða hin sama hjer
sem hvarvetna annarstaðar í ver-
Öldinni, að allar ráðstafanir til
umbóta reynast þá gagnlausar og
vandræðin fara hröðum skrefum
vaxandi.
Verði þingið aftur á móti svo
lánsamt, að byrja á rjettum enda
og gera þær ráðstafanir, sem með
þarf, til þess að stöðva gengisfall
íslensku krónunnar svo sparnað-
urinn geti fengið sína úmbun, þá
fyrst, en fyr ekki er rjetti tím-
inn kominn til þess að tala um
höft og aðrar sparnaðarráðsiaf-
anir.
En nú er sparnaður og bættur
efnahagur undirstaða allra þjóð-
þrifa. Er því engum blöðum um
það að fletta að það er stærsta
velferðarmál þjóðarinnar, að
gengismálinu verði ráðið til heppi-
lega lykta, þar sem árangurinn af
og sparnaðarvið-
leytnin er undir því komin að
gengisfall íslensku krónunr-ar
verði stöðvað.
Eggert Briem frá Viðey.
Takmarkið.
i.
l-e-s-t-a-n
narfatnað
s-e-l-u-r
Eins og vikið var að í grein-
inni um „kraftaverk og magnana-
fræði,“ þá er þetta vort takmark,
að komast á þá leið, sem liggur
til sigurs á þjáning og danða. Eða
með öðrum orðum, á leið hinnar
jávalt vaxandi samstillingar. Og
menn geta. varla gert sjer of báar
hugmjmdir um það, livað mikið
liggur við að komist verði á, þá
leið sem fyrst. Fyrir tæpum tíu
árum gerði jeg talsvert alvarlega
tilraun til að vekja út í lönd-
um athygli á uppgötvunum sem
leiða til stefnubreytingar í mann-
legri hugsun, og á nauðsyn þeirr-
ar stefnubreytingar. — Sagði jeg
hiklaust fyrir stórtíðindi og hin
verstu, ef ekki taakist aðt koma
því máli fram. Tilraunin mistókst
auðvitað alveg, enda var mjer þá
margt óljóst og ókunnugt, sem
mjer hefir síðan tekist að vita
og skilja. En ekki þurfti lengi eft-
ir því að bíða, að spá mín rættist.
Nokkrum mánuðum eftir að jeg
hafði gert tilraun mína, skall vfir
styrjöldin mi'kla, stærsta heimsk-
an sem framin hefir verið á þess-
ari jörð. Og þó mundi miklu ver
fara, ef ekki færi nú að tak-
ast að koma fram hinni nauð-
synlegu stefnuhreytingu, það er
að segja því, að stefnt sje til lífs-
ins en ekki til dauðans. Jeg get
í fám orðum sagt, hvernig jeg
hygg að fara mundi, ef illa færi.
.Hjer í Reykjavík mnndn verða
þær skemdir af sjávargangi og of-
viðri að varla mundn bættar
verða. (Skrifað 3. jan.). Fvrir
miðja öl'dina mundi fólkið hrynja
niður úr drepsótt svo þúsundum
skifti, á skemri tíma en mánuði.
Tlm aldamótin 2000 mundi íhúa-
tala hjer í Reykjavík vera orð-
in fyrir neðan 300. Fyrir alda- j
mótin 2100, yrði ísland komið í
anðn. Úti í Evrópu mundi fólks-j
fjöldinn, eftir nokkrar kynslóð-
ir, aðeins verða no'kkrir tugir
miljóna.
n.
ótrúlega hörmuleg mundi sag- j
au verða, ef stefna hiimar vax-
andi þjáningar fengi að ráða á-
fram. En horfur á að stefnubrevt-
ingin geti hafist, eru mjög miklu
betri nú, en fyrir 10 árum. Jeg
hefi nú fengið samband við suma
Inna gáfuðustu menu á jörðu hjer.
Sá milifandi ritböfundur, sem jeg
dáist mest að, prófessor Macmillan
Brown hefir t. d. tekið máli mínu
eins vel og búast mátti við af
slíkum snillingi. pessi mikli fr.óð-
leiksmaður telur líklegt að kenn-.
ing mín um eðli drauma þ. e. að
menu hafi í svefni samband við
íbúa annara stjarna, sje rjett. Að
vísu dugar mjer það nú ekki til
fulls að þetta' sje talið líklegt;
menn verða að sjá til sanns að
það er rjett, sem jeg hefi sagt
um þetta efni. En það er það sem
jeg hygg að prúf. Brown mundi
einmitt gera, ef hann þekti til
fuils rannsóknir mínar. , Annar
mikill gáfumaður, sem skrifar
nyer svo að hressing er í, er
Kardenherg greifi, af Trinni nafn-
kunnu þýsku fursta- og greifa-
og gáfumannaætt. Skáldið Novalis
var af þeirri ætt, og þykir mjer
það dálítið gaman, því að nafnið
Novalis minnir á Nýál. En þessi
frændi hans segist bíða tíðindafrá
mjer, með míkilli eftirvæntingu.
Enn einn gáfumann verð jeg að
nefna, Egger góðseiganda í Kárnt-
hcn í Austurríki; hann skrifar
mjer langt brjef eftir að bafa
lesið bráðábirgðaþýðingu á rit-
gerðinni um framtíð mannkyns-
ins; segir hann að sjer þyki slík
ritgerð tíðindum sæta. pá má
nefna að dr. Fine Eriehsen í Ber-
Hn, mjög dngleg stúlka, er að
þýða Nýal á þýsku. Muu það
vera að þakka Jóni Leifs. Á jeg
þar góðan vin á pýskalandi, sem
Jón Leifs er, og þykir mjer gott
að geta sagt, ;ið hann mun rera
frægastur íslendingur sinna jafn-
aldra. Hann er ek'ki hálfþrítngnr
enn, og hefir þó vakið eftirtekt
á pýsk'alndi hæði sem hljómsveit-
arstjóri og rithöfundur; virðist
mjer hann vera framúrskarandi
bæði að viti og drengskap.
Margt fleira gæti jeg talið, þó
jeg geri það ekki að sinni; en
engum mun jeg gleyma sem sýnt
hefir greind og drengskap gagn-
vart mjer, á þe§sum erfiðu árum.
Og horfurnar eru nú þannig, að
jeg geri mjer talsverðar vonir um
að jafnvel á þessu ári muni bregða
til batans, enda þarf þess mjög,
ef jeg á lífi að halda, og margir
aðrir þó, og sýnir dauði míns góða
drengs, sem svo mikil eftirsjá er
að, hversu tæpt er 'komið.
*
m.
Lífið á jörðu hjer er landnám
frá öflgari lífstöðvum. petta er
höfuðsannleikur, sem alveg nauð-
synlegt er að átta sig á, ef vel á
að fara'. Og eins og við mátti bú-
ast, gægist þessi sannleikur fram
fyrir löngu, hjá hinum mestu vitr-
ingum hinna ágætustu þjóða. Hjá
Persum, hjá Grikkjum, í fyrir-
myndafræði (ideologi) Platóns,
hjá hinni stórkostlegu sænskn
þjóð, í tilsvaranafræði Swedsnh.
(scientia correspondentiamm). En
hjá þessum spekingum vantaði
hma vísindalegu undirstöðu, og
þessvegna varð ekki bygt ofan á.
En' nú er sú undirstaða fnndin
og nú er kostur að hyggja svo,
að ekki hrynji. Nú má sjá leið til
að ná þannig samhandi við frum-
stöðvar lífsíns, þar sem góðleiknr
ra:ður og fegurð og vitska, að
lífið á jörðu hjer geti vaxið fram
Skósmiöi r!
Sólaleðriö er best og óðýrast hjá
K. Einarsson & Björnsson.
Simnefni Einbjörn. Simar 915 og 1315-
til sigurs á öllum örðugleikum.
Nýs sigurs. pví að svo ófullkomnu
efni sem hjer var fyrir, hefirekki
áðnr tekist að snúa til fullkomn-
unar. Á þessum takmörkum hefir
sá kraftur, sem er að leitast við
að skapa heiminn fram til full-
komnunar, altaf orðið að gefast
npp. Aldrei gat í þessum útgörð-
um lífsins, tekist að koma fram
því viti, sem þarf til þess að vísir
lífsins hjer geti samtaka orðið
fnimstöðvunum. Altaf vofði sú
bölvun yfir, að landnámið mundi
reistakast, svo að hel yrði hjer
ráðandi, en ekki líf. En tilgangur-
inn er líf. Meira líf, hetra líf. Á-
valt meira líf og betra líf.
IV.
pað hlutverk, sein liinu nerr-
æna kyni er ætlað að vinna, er
nú að koma þessu máli fram; og
sjerst.aklega eru þar hin dýpstu
rök íslands byggingar. pví a,ð
hefði ekki einvalalið af Norðnr-
löndum yfirgefið akra sína og
skóga, til þess að nema hjer land
á þessum útjaðri hins byggilega
hcims, þá væri undir lo'k liðið hið
ágætasta mál,, sem fram hefir
komið á jörðu lijer, og hin rjetta
undirstaða, hefði aldrei fundin
orðið. pegar vjer gætum að þessu,
þá verður saga liiunar íslensbn
þjóðar í öðru ljósi nokkuð, en
áður hefir verið. Lífsbarátta hinn-
81- ágætustu ættar hjer í einangr-
uninni, þar sem lá við að hún
veslaðist upp algerlega, hefði átt.
skilið meiri eftirtekt, samúð og
síuðning frá frumstöðvum vorum,
Norðurlöndum, en verið hefir. Og
ida hefir þjóðin sjálf reynst sín-
um snillingum jafnan. En þó ern
nú horfur á, að allir örðugleikar
muni sigraðir verða, tilgangiuum
náð, öllum heimi gert skiljaniegt,
a? hinni erfiðu baráttu hjer, hef-
ir barist verið, eigi einungis fyr-
ir sjálfa oss, heldur fyrir Norður-
lönd öll og alt mannkyn.
31. 1.
Helgi Pjeturss.
Ólafur.
pann 6. þ. m. hringdi kunn-
ingi minn mig upp í síma og las
hann fyrir mjer groinarstúf, sem
fcann sagði að stæði í ,pýblaðinu‘,
cg snerti grein sú mig að nokkru.
Hafði grein sú að fyrirsögn: ,.Er
ckrað á Fordbílum“. Nú hvorki
les jeg nje kaupi pýblaðið, en
veit hinsvegar, að þessi kunningi
minh hefir lesið mjer innihaldið
rjett, sömuleiðis undirskriftina,
sem hann sagði að væri Ólafur,
Jeg vil taka það fram, að þessi
kunningi minn stendur áll-fjarri
pýblaðs-klíkunni, með hinn fjóln-
bláa geislabaug í kringum sig, og
er það mjer og ætti að vera öll-
um, næg trygging fyrir því, að
hann hefir farið rjett með það,
sem hann las upp, en hinsvegar
aítur á móti að það stendur í pý-
rtiboð
óskaírt í inuanhússbreytingu, uiúi-
pg trjeverk. Fast, skriflegt tilb°ð
óskast fyrir 15. þ. m. A. v. á.
biaðinu er næg sönnun þess,
að
það er lýgi, og lýgi er það a»ð-
vitað. Nú hefir Ólafur undaufatc3
tiaga verið úti, að afla sjer upp"
lýsinga meðal bíl-eigenda, ■
verðlag á bílum hjá okkur J°h.
Ólafssyni og Co„ sem í augua-
blikinu erum einu innflyjendl,r
bíla. Hafa þessir meun, sem Ól-
afur fcefir átt tal við, logið
honum og haft hann að ginniu!?'
arfífli? Spyr sá er ekki veit. Til
Uíín eða, Jóhanns hefir hann eski
komið. Vegna hvers? Vegna þess:
að við mumlum ekki ljúga í hanu
cn þá fengi hann engan eyðufylkr
i ðálka Pýblaðsins, en það er uud
manna að clálkar þess hafi hiotið
sjersíaka „justering“ upp á þa^
að flytja aldrei annað, en þa^
sem ev hrein lýgi, og hrein lý#1
er það, sem umrædd greín heriuir
um verðlag á bílum þeim er þar
um ræðir. Af því að enginn Ford-
bíll er til sem kostar 2500 d. kr-
f«b. Kanpmannahöfn, þá hefi
livork’i keypt nje selt nokkurn bu
með því verði. Sömuleiðis er þ3^
lýgi að hin umrædda tegun^
Chevrolet kosti hjer það sem þi,r
segir, heldur kostar hann króuur
5100,00.
Að við Jóh. Ólafsson og óo->
seljum bíla okkar svo ódýrt,
ar af því, að við fylgjum 86,11
naest sömu álagning og iTljóó'
færafcfúsið — þó okkar sje uu1'
ske lítilsháttar lægri — en okruin
ekii á okkar vöru eins AlþýóU'
fjefagið á fisksölunni. Sbr. óhrak-
inni staðhæfingu á fundi hjm' 1
vetur. A ðendingu: sem hingað
mun jeg halda eyrum mínnm oP11'
um ng lokuðum að eigin gcðþótL1-
en ekki láta fyrirskipa mjer ncitt
nia það.
P. Stefánsson frá Pverá-
tiW tflllMllPllÍF'
F»á því var sagt hjer í 'hlað'11^
j'.ýlega, að Landsvorslunin k<’
vorið af fóget.arjetti hjer du111
j'jísvarsskyld. En sami ágreioi,l£r
,luuar'
jir og var milli Landsvers
r, 1
einnig risið
innar og hæjarsjóðs hjer, um
út
m>ti
bíPJíir
svarið, hefir
Áfengisverslúnarinnar ^ef
sjóðsms. — Áfengisversluuin
ir j»eitað að greiða útsvar