Morgunblaðið - 12.02.1924, Side 3

Morgunblaðið - 12.02.1924, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ P. QJ. Qacobsen 5 Sön ^hrtmrvearshm. StofanC UH K.aupmanr.ahöfn C, Bínmefni: Granfnru. C ar 1-Lnndsgud*. New Zebra Ood*. 8*tor tímbnr i stwrri og smærri tendfaigtun trk XhSfn Hk tO sktpasinfBs. Bfatnif heila Skipsfanna trk iríþjóC. BiSjið nm tfaboð. A8 sins hetildsala. lTHANDWOLD & DUASON, Kobenhavn, K. Símnefni: D u a s o n. Admiralgade. 21 Seljum allar íslenskar afurðir í umboðssölu fyrir hæst verS. Kaupum ódýrast inn allar erlendar vörur til dæmis: KOL, ■^ibur, SÆSALT, CEMENT, PAPPA, BYGGINGAREFNI, sBipaútbúnað, JÁRNVÖRUR, NÝLBNDUVÖRUR, MAT- etc. — HröS og áreiðanleg afgreiðsla. Látið okkur því annast söln yðar og innkaup. Nvers vegna é aó nota "VEGÆ'PLQNTUFEFFt Mer>k/ö "Eldabuska* (Nokte&pige) Vewa pess aö paö ep ócfýpasta o0 /ireinastö feití ídýrtídimu. fíEYNW! kr-) er iagt var á ihana 1922, ^járgjaldkeri krafðist lögtaks lr því, on Áfengisvershinin eitaði að lögtaksgjörðin næði *aitl að ganga. Gekk því þetta ^ 1 sómu leið og hitt, sem sagt frá í blaðinu fyr — lagt '^r úrskurð fógetarjettar. Pyr- °®3arsjóðsins hönd mætti hrm. Á^Qiundur Ólafsson, en af liálfu eilgisversl, Magnús Guðmuads,- N alþnv. j ^ hálfu Áf.versl. var haldið ^ 1)1 .svipuðum; ástæðum, gegn að iögtaksgjörðin næði fram ^anga, og í Landsverslunarmál- pví v >etsl Segir í þeim, að útsvarið sje rjettilega lagt á Áfengis- ^^únina, þar sem hún hafi eigi )j|J“ til starfa fyr en í árshyrjun > og ekki nema lítið fyrstu k ^hðina, hljóti útsvarið að vera ^ 11 tekjur hennar árið 1922. En 4 leiði, að tvisvar verði lagt umsetninguna. 'eU . í’etta þóttist fógetarjetturinn ifj. ?eta fallist, því hið um- ða ^tsvar væri lagt á Áfeng- ,;>ina við niðurjöfnun út- ^.'álf^sePtemher 1922 og þá að s°gðu á rekstur verslunar- af °g tekjur það ár, einkum ^jJ^^uhinni, sem var sýnilegt j,’ að rekin yrði 4 mánuði það útpt)jnil^'remur var á það bent, að ^sverslunm, sjerstakl. smá- efi jy,- ^er 1 bænum, værj rekin ^kyt..lnstft kosti aðallega. í gróða- ftð ^ ^yrir ríkissjóð, og væri ekki versj 1 leyti frábrugðin öðrum f'kla.,rinrn einstakra manna eða ^ rjetturinn tekur það ^álinu, að honum sje ekki kunnugt um, að nokkurt ríkis- sjóðs-fyrirtæki íhafi áður verið rekið aðallega í atvinnu- og gróða skyni, og yrði hann því að \ era bæjarsjóði samdóma um það, að engin venja géti hafa myndast mn gjaldfrelsi slikra fyrirtækja ríkissjóðs til sveitar- og bæjar- sjóða. Málsúrslit urðu því þau sömu og í Landsverslunarmálinu, að fó- getarjetturinn taldi sig ekki geta tekið til greina mótmælin gegn lögtaksgjörðhmi. Með þessum úrskurði fógeta- rjettarins er því slegið föstu, að bæði Landsverslun og Áfengis- verslunin sje\i iitsvarsskyldar nú orðið. -------x------ Ert. simfregnir Khöfn, 11. febr. PB. Skuldaskiftin. Símað er frá París, að það sje fullyrt , að Améríkumenn hafi boðist til að stryka út allar her- skuldir Prakka, í Bandaríkjunum og taka að sjer greiðslu á fje því, sem Frakkar skulda Bretum síðan á ófriðarárimum, gegn því að Frakkar láti af hendi við þá eign- ir sínar í Vestur-Indíum, eyjarn- ar Guadeloupe og Martinique. — (Eyjar þessar eru um 2600 fer- kílóm. að stærð og íbúárnir, sem mestmegnis eru svertingjar eða kynblendingar, um 400,000). ítalir og Rússar. Símað er frá. Ttóm, að með samn fitgerlarien. Telefunken —— Tilkyimingar. -—— Laugaveg 3. Hefi nú aftur fyrir- liggjandi nýsaumuð karlmanna- og uuglingaföt frá 50 kr., vetrar og vor- frakka frá 60 kr. og þar sem jeg hefi ákveðið að skifta vinnunni í tvo flokka, mun jeg eftir ósk manna sauma mjög ódýr föt — samhliða sem að undanförnu 1. flokks fatnaði eftir pöntunnm, bæði á vinnn og efni. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Ljóðmæli Sveinbjöms Bjömssonar Áskriftarlisti í brauSsölubútS Gísla og Kristins, t»ingholtstr. 23 og Tjarnar- götu 5. Útgerðarmenn! Talið við H/f. fs- ólf, áður en þjer afgerið sölu á af- urðum yðar. Viðskifti. ■=—— Hreinar ljereftstmskur keyptar hæsta verði í fsafoldarprentsmiðjn. Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill 'kallagrímsson, er best og ódýrast. Dívanar, borðstofuborð og stólar, xiýrast og best í Húsgagnaverslun Reykjavíknr. Erlenda silfur- og nikkelmynt — kaupir hæsta verði Gnðmnndur úuðnason gnUsmiður, Vallarstræti 4. Húsmseður! Biðjið um Hjartaás- mijörlíkið. pað er bragðbest og nær- mgarmest. === Leiga. === 3—4 herbergja íbúð, ásamt eldhúsi, í eða nálægt miðbænnm, óskast strax. Tilboð, merkt ,dbú<5“, sendist Aug- lýsingaskrifstofunni. lot’tskeytastöðvar eru bestar og éáýr- astar. Notið þær því eingöngu. Einkaumboðsmenn fyrir fsland. Hialtl Biorn5sbfi & Ei Lækjargötu 6 B. Sími 720. E«Sa ,,Esjaífi fer aukaferð til Vestmanna> eyja þridjud. 12. febr. sið- degíB. Vörur, aem fara eiga þangað, óskast sendar með þessu skipi. Umbúðapappír *elur „Morgunblaðið" mjög ódýrt. Saumavjelar. Jeg hefi á boðstól- um þær endingarbestu saumavjelar og sporviljugustu, sem flutst bafa til landsins. Sigurþór Jónsson úr- smiðnr. Aðalstræti 9. Sími 341. ingi símim við Rússa, og full- véldisviðurkenningu á ráðstjórn- ínni, hafi ítalir trygt sjer afnot rússneskra olíulinda og kölanáma. -----o------ DAGBÓK. □ Edda 59242127 — Fyriri. Jarðarför Magnúsar E. Jóbannsson- sonar læknis fór fram frá dómkirkj- unni í gær. Ýmsir vinir og tengda- rcenn hins látna báru hann í kirkju og kirkjugarð, en embættisbræður b.ans báru hann úr kirkju. pórarinn Guðmundsson ljek á fiðlu sorgar- göngulög með orgelinu, og einsöng söng S'ímon pórðarson, kveðjuljóð, er ort hafði J. B. Sjera Bjarni Jónsson jarðaði. i Kolaskip, „Ophir' ‘, er hýlega kom- ið með um 1000 tonna kolafarm til „Kol og Salt“. Hjálparbeiðni. Einn merkur borg- a.ri þessa bæjar hefir komið til Morg- Unblaðsins og beðið það að gangast fyrir samskotum handa. mjög nauðu- lega stöddum manni hjer í bæ. Saga bans er í stuttu máli þetta: Hann er sjómaður. Kvæntist fyrir 6 ;irum; en skömmn síðar veiktist konan af berklum, lá 3 mánuði beima, síðan 8 mánnði á Vífilsstöðum, en andaðist þar. Dreng áttu þau hjón. Hann hef- ir verið meira og minna veikur, og orðið að vera öðruhvorn nndir læknis hendi, og er enn. En veikindasögunni er ekki allri lokið. Sjálfnr befir mað- urinn verið <frá verkum í iy2 ár, nú síðast sakir meinsemdar í fæti. Hefir hann legið nll-lengi á sjúkrahúsi, og verið auk þess beima nndir læknis- hendi. Boinn kostnaður af öllum þess- uni veikindum, auk vinnutaps manns- ins, er orðinn um 2500 kr. I þessum þrengingum hans hefir móðir bans, efnalítil ekkja, komin á efri ái, styrkt hann eftir megni, en getur þaö nú ekki lengur. Úr tryggingar- sjóði sjómanna hefir hann fengið einar 150 kr. upp í sjúkrakostnað. Læknar segja að hann sje á góöum batavegi, og telja lionum fullan bata vísan; þó því aðeins,' að hann reyni 1—2 herbergi til leigu fyrir ein- hleypa á Klapparstíg 38 A. 2 góð íbúðarherbergi til leigu, með rufljósi, miðstöðvarhita, nokkru af húsgögnum, ef óskað er, og síma. Guðm. Gamalíelsson, Lækjargötn 6. ekki á fótinn næstu mánnði. En nú er svo að honum þrengt, að hann sjer engin ráð til að bíða batans hjálparlaust, og kosta jafnframt læknishjálp handa drengnum. pað má taka fram, að hann hefir orðið að borga með honum 600 kr. á ári að undanförnu. Eins og auðvitað er, stendur hann í skuld um sumt af læknishjálp þeirri, er hann hefir þeg- ið. A náðir hins opinbera vill hann ekki flýja, fyr en öll önnur sund tru lokuð. Morgunbl. virðist þessi maður í svo miklum þrengingum staddur, að það gat ekki undan þvi skorast að reyna á örlæti bæjarbúa honum til handa. pað hefir oft gert jþað, að bera bágstadda menn og konur fram á bænarörmum, og jafnan reynst vel. Og það vonar, þó nú sjen erfiðir tím- ar, að þessum fátæka, og aðþrengda manni verði eitthvað líknað. Stjettar- bræður hans, sjómennirnir, ættu að minnast hans sjerstaklega. Ef menn æskja frekari upplýsinga, geta mcnn fengið þær hjá Morgunblaðinn. Lagarfoss er nýlega kominn frá út- lcndum. Meðal farþega var Olafur Proppé konsxílL Til Samverjans komu í gær 10 kr. frá V. Akureyri 10. febr. FB: Inflúensan hefir ekkert bi'eiðst út hjer og eini sjúklingnrinn, sem hjer var, er orðinn albata aftur. Eigi að síður ern sam- komur allar og fundahöld bönnnð ennþá. Taugavekin hefir gert vart við sig hjer ojf tveir orðið veikár. Hjer er norðanhríð £ dag. Sandgerði 10. febr. FB: í morgun rákust tveir bátar á hjer innan við sundið. Voru það vjelbátamir Svanur I. frá Akranesi og Svanur II. frá Reykjavík, báðir eign Lofts Loftssou- ar. Kom gat á Svan I. og sökk hann. (Samkvæmt upplýsingum eiganda var Svannr I. að leggja út í róðnr en hmn að koma frá Revkjavík, er þeir rákust á innan við innsiglinguna. par sem báturinn sökk er ekki meira dýpi en svo, að möstrin standa upp úv um fjöru. Geir var samstundis fenginn til að bjarga bátnum, og er búist við að það takist. Svanur I. er um 10 smálestir, en hinn um 40. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 5. Sími 658. Klæðaverslun. — * Saumastofa. Birgðir af hlýjum og góðum vetrarfrakkaeínum. Sömuleið- is verulega góð blá seheviot. Athugið verðið hjá mjer. lillllllll II II III II llll llllllllllil lillllllllll I III* eitt af elstn og áreiðanlegustn vátryggingarfjelögum Norður- landa, tekur hús og allskonw muni i brunatryggingu Iðgjald hvergi lægra. Aðalumhoðsmaður fyrir ísland er Sighvatur Bjarnason. Amtmannsstig 2. Ullarkjólatau i stóru og fjölbreyttu úrvali. nEinto. FB: Sífelt eru- að berast fregnir ntan af landi um skaða af ofviðinrm 2S.—29. fyrra mánaðar. Á Bersastöð- um í Dalasýslu, hjá Stefáni skáldi frá Hvítadal, fauk gaflinn af íbúðar- húsinu og ýmsar skemdir urðu aðrai. í Dufansdal í Amarfirði hrakti 24 kindur í sjóinn, frá Eiríki bónda þar, og í Trostansfirði fauk heilt hey, sein stóð á bersvæði. Review of Review’s. Eins og kunn- ugt er birtist. í því tímariti útdrátt- ur úr ýmsuin þeim greinum í erlend- um tímaritum víðsvegar um heim, sem ritstjóminni þykir sjerstök á- stæða til að gera kumiar enskurn lesendnm. Nýlega var þar t. d. getiS greinar úr íslensku tímariti (Iðunni) og mun það vera í fyrsta skifti. En það var grein prófessors Guðmundar Hannessonar um þegnskylduvinnuna í Búlgaríu og horfur þess máls hjer á landi. Stefnisfundur er auglýstur á öðr- um stað í blaðinu, og ætlar Jón por- láksson alþm. að tala þar um fjár- hag landsins Mrg.bl. getnr fullyrt. það, að efni þessarar ræðu rrnni vekja mikla athygli. Stúdenta-happdrættið. Mikill fjcldl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.