Morgunblaðið - 15.02.1924, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.02.1924, Qupperneq 1
aervBUBis Btofj nandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 11. árg., 87. tbl. Föstudaginn 15. febrúar 1924. ^jónleikur með forspili og 5 þáttnm . eftir W. OLSTEREU og FANNY CARLSEN. ■ÓÓaihíutverkið leikur hin. * undurfagra ieikkona ' Lya PHara. Mynd þessi er með af- brygðum skemtileg. Hin unga °§' skemtilega Lya Mara set- alía áhorfendur sína í ljett gott skap með sínum á- S*ta leik. Jeg þakka hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfali móður minnar, Bjargar Jónsdóttur. Halldðra Björnsdóttir. Brænlands- jft'iflesturinn er i kvold 8, i samkomusal Hjálp- >'%ðishersins; öseldir að- Hðngumiðar fðst við inn- ®*>iginn. Islenskt S M ] 0 R nýkomið i Verslunin Vaðnes. Sími 228. Hinn ágœtt norski ^liufatnaður e r k o m i n n. ^ðstakkar, kðpur, buxur, ermar, pils o. fl. Spyrjið um verð. Austurstræti I. . i Sunn! Frá og með deginum i dag eru forvextir af vixlum og út- lánsvextir 8%. Frá sama tima eru spari- sjóðsvextir 5°ö og vextir af 6 mánaða innlánsskirteinum 5'|20|e. Reykjavik, 15. febrúar 1924. laidstanlil íslanls. ÍslanSsiðah Guðm. B. Vikar, Laugaveg 5. Sími 658. Klæðaverslun. — Sanmastofa. Birgðir af hlýjum og góðnm vetrarfrakkaefnum. Sömuleið- is verulega góS blá scheviot. Athugið verðið hjá mjer. Simar Morgunblaðsins« »98 MHS Etitst jómarskr’.i f; AtgreiCslac ísafoldarprentsmiíiia b f. ■HHBBi «Kja Bie aauál LevnöarÖómur kafbátsins III. partur Milli tumfurdufla og skerja. IV partur Jarðskjálftarnir. Verða sýndir í kvöld. Happ- drættismiði Stúdentagarðsins fylgir hverjum aðgöngumiða. Verð sama og vanalega. Sýning kl. 9. •. Hin velþekfu skipakol — („steamcc—kol) — eru nú komin aftur i leiianrslun lerlirs Elslisenr. . Tekið á móti pöntunum i sima 481. — Fjárstjórn Islands 1874-1922. Erindi eftir Jon Þorlakesoii alþrn Hvtfabandid heldur afmælisfagnað sinn, mánudaginn 18. þ. m. kl. 8 e. h. í Iðnó. Meðlimir vitji aðgöng-umiða fyrir sig og gesti sína á Skóla- vörðustíg 18 eða á Stýrimannastíg 7 fyrir kl. 3 e. h. á sunnudag. atin n - ■ WL jeta rottnr og mýa með mestu áfergju; I veIður smltandl Of 8 drepandi sjúkdómi; ■b er óskaðlegt mönn ” 8 om og húsdýrum; ■ Hp er notað al stjóruum HL, ríkja og bæja til út- e rýmlngar á rattum; efu00 Háö vísindaleiu í Bakteriologlsk Labora- „Ratin“, Kaupmköfn. Beta ftrstjómir og hreppsnefndir sent pantauir beint til *^ontoret“, Köbenhavn, eða "H®* sem gef allar upplýsing íyr*r fjelagið hjer á laudi. hei^GCST JÓSEFSSON, fnlltrúí — Reykjavik. Húseign óskast til kanps, við eina af aðalgStum bæjapins, helst miðjan Lauga- veg. — Tilboð er greini stærð, verð, borgunarskil- mála og aðrar nauðsynlegar upplýsingar, sendist A. S. I. merkt: „Húseign((, sem fyrst. Enginn efasl unl að auglýsingar Morgunblaðsins geri þeim gagn, er auglýsa, og auki þeim hagræði, er lesa. Hringið i sima 700 Og auglýsingin er annaðhvort skrif- uí upp eða sent eftir henni, ef óskað er. Austurs.træti 17. Viðvíkjandi tilhögun ágripanna skal jeg taka örfá atriði fram. Jeg hefi flokltað tekjurnar eftir því sem mjer finst eðlileg skifting, eu hefi ekki treyst mjer • til að fella stimpilgjaldið 1918—1921 inn í þá flokkun, af því að það hefii’ í reynclinni verið að nokkru út- llutningsgjald og að nokkru til- heyrandi beinum sköttum og gjöldum. En árið 1922 er stimpil- gjaldið meðtalið í þessum síðast- nefnda flokki. — Flokkuu teknanna fylgir ekki LR að öllu leyti. Auðvitað eru hvorki tekin lán nje innborganir frá skuldu- nautum talin neinstaðar í þessum tekjum. Margar slíkar uppha’ðir hefi jeg orðið að tína út úr hin- um prentuðu fylgiskjölum við LR. Gjaldamegin hefi jeg tilfært vexti af skuldum sjerstaklega, og fvlgi LR í því, að telja afföll á r.ýjum lánum á þeim lið. Næst tek jeg sjerstaklega þær afborg- anir, sem jeg tel að með rjettu heyri til rekstrargjöldum ársins. pað eru fyrst. og fremst umsamd- ar greiðslur af lánum til langs tíma (afborgunarlánum), og að öðru leyti bæri að taka á þeunan lið svo mikla. upphæð að afborg- unin sje hæfileg í samanburði við alla upphæð skuldanna. pað getur verið nokkuð álitamál, hvaða upp- hæðir eigi að telja á þessum lið scinni árin, en jeg þykist hvert ár hafa tekið þá minstu upphæð, sem með nokkru leyti væri unt að for- svara. T. d. hefi jeg ekki seinni árin tekið 100,000 kr. árlega af- borgun af láni úr íslandsbanka frá 1918. Og eftir því, sem skuld- irnar eru nú orðnar, líklega yfir 20 miljónir króna. í íslensknm pen- ingum, má þessi liður ekki vera minni en 1 miljón krónur árlega, til þéss að afborgunarupphæðin sje forsvaranleg í samanburði viS upphæð skuldanna. í næsta liðn- um, önnur gjöld samkvæmt fjár- lögum, er meðtalið hið árlega framlag til Landsbankans, 100.- 000 krónur. pegar sú ákvörðun var tekin, að leggja 2 miljónir króna í Landsbankann á 20 ár- um var vitanlega tilætlunin sú að greiða þessar 100,000 krónur árlega af tekjum landssjóðs, enda míi áætlað fje til þess á hverjum fjárlögum. petta er því rjettmæt- ara, sem bankinn mun í raun og veru hafa fengið alt fjeð að láni ti’ 20 ára.t í upphafi, og framlag landssjóðs því í raun og vtru föst og umsamin afborgun á skuld. En eyðslufje er þessi árlega upphæð vitanlega ekki, og er það í fullu samræmi við fjármálastefn- una 1876—1916 að vilja verja dálítilli upphæð af árlegum tekj- um til þess að eignast eitthvað. Að öðru leyti eru á þessum lið talin öll þau útgjöld landssjóðs á árinu, sem eitthvert fje er ætlað ti’. í fjárlögunum, svo að allar um- frameyðslur á gjaldaliðum fjár- laganna eru innifólgnar . í þessum gjaldalið. Loks eru á síðasta lið rekstrar- reikningsins talin ,,gjöld utan fjárlaga", þ. e. þeir útgjaldaliðir, scm ekkert fje hefir verið áætiað fyrir í fjárlögum ársins. Engiun má skilja þetta svo, sem hlutað- eigandi stjórnir hafi eytt fjenu án heimilda frá þinginu. Heimildirn- ar eru ýmist í sjerstökum lögum eða í fjáraukalögum eða í þings- ályktunum (jeg álít, þær raunar enga heimild). En af því, hve þtss ar upphæðir eru afskaplega há- ar, má sjá það ljóslega, sem Ula er vitanlegt af öðru, að nauðsyn- legum endurbótum á fjárhag landsins verður ekki á komið með lagfæringu fjárlaganna einna sam- an. I sjóðs- og viðskiftareikningun- um hefi jeg talið fjeð til skipa- kaupanná 1917 og vátryggingar- upphæð Sterlings annars vegar, en hins vegar það sem greitt var fyrir Esjuna í smíðum 1922. Tap hefir vitanlega orðið á skipakaup- unum, en ekki unt að, gera það

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.