Morgunblaðið - 15.02.1924, Síða 2
MORGIJNBLAÐIÐ
Tipp í árslok 1922. Einnig kefi
jeg á þessum reikningi talið tap
Landsverslunar á kolum og salti,
ifftirgefið henni og fært til út-
jgjalda í L. R. 1920. Að vísu borg-
nðu landsmenn þetta tap í orði
með auknum tolli á kolum og
salti árin 1919—1922, en sá toll-
ur rann í ríkissjóð, og er talinn
»eð tekjum í rekstursreikningum.
Ef tollinum hefði í rauniimi verið
Tarið til að borga Landsverslunar-
tapið, þá hefði tekjuhallinn 1919
til 1922 á rekstrarreikningunum
samtals orðið þeirri upphæð hærri,
en jeg hefi ekki gögn í höndum til
að skifta upphæðinni rjett niður
á árin, og hef því kosið að telja
liana sjerstaka á þennan hátt.
Upphæðir þær, sem þessir reikn-
ingar telja í sjóði um hver ára-
tilsvarandi tölur á yfirlitum þeim,
sem fylgja Iandsreikningunum. í
þessu, og í því . að reikningunum
ber saman við sjálfa sig, felst
trjrgging fyrir því, að hinir endur-
sömdu reikningar eru yfir höfuð
rjett gerðir eftir landsreikningun-
um. Annað mál er það, að upp-
hæðir þær, sem L. R. þannig telur
sem „sjóð“ á áramótum, eru þá
alls ekki í sjóði. Vegna ófullkom-
imiar tilhögunar L. R. eru þessar
upphæðir þar fengnar út með
ýmiskonar viðbótum og frádrætti
á kröfu-upphæðum og skvildum.
pó eru mest brögð að þessu sei»-
asta árið, 1922. pað ár tel jeg í
sjóði 31. des. samkvæmt L. R. kr.
1207176,74, en með samanburði á
skýrslum og fylgiskjölum, sem
fylgja L. R., má sjá, að þessi tala
kemur þannig fram:
mót, koma nákvæmlega heim við
Peningar í sjóði samkv. bók ríkisfjehirðis
31. des. 19*22 .... 2 208 481 74
Útistandandi á 4 viðskiftaliðum .. 32 781 79
Skuldir til Landsbanka (3 lán) .... 831 755 63
Skuld við Handelsbank .................................. 136 814 93
Skuld við Mikla norræna ritsímafjelagið 46 026 23
Prír aðrir skuldaliðið .................................. 10 800 31
Prír aðrir skuldaliðir ................................. 10 800 31
Jafnaðarupphæð, talin í sjóði ......... 1 207 176 74
Samtals 2 241 263 53 2 241 263 53
— Af skuldaupphæðunum eru
rúmar 555 þús. kr. til Landsbanka,
skuldin við Handelsbank og Stóra
tiorræna og dálítið meira í dönsk-
birgðalán, fallin í gjalddaga í
lok reikningsársins, og það ástæð
an til að þetta er talið sem inn-
stæðufje í sjóðnum, en ekki talið
um krónum, um 58 þúsund hjá i með öðrum skuldum.
Landsbanka í sterlingspundum,
sem eru reiknuð á 26 kr. Senni-
— Eftir þessum endursÖmdu
reikníngum er nú auðvelt. að
lega hafa þetta alt verið bráða- draga saman eftirfarandi:
Yfirlit yfir rékstur landssjóðs 1917—1922.
lcr a. kr a.
Tekjuhalli 1917 1 953 542 22
1918 2 525 340 48
Tekjuafgangur 1919 1 508 763 52
Tekjuhalli 1920 2 208 012 55
1921 2 627 304 66
1922 2 617 482 28
Samtals .... 1 508 763 52 11 931 682 19
Til jafnaðar, nettó-tekjuhalli 10 422 918 67
11 931 682 19 11 931 682 19
Rekstrarhalli tímabilsins........................i.. 10 422 918 67
Tap Landsverslunar á kolum og salti, eftirgefið 1920 1 614 104 85
Ilalli támabilsins alls .... 12 037 023 52
Bnnfremur óuppgert tap á skipakaupunum og gengis-
munur á þeim erlendu lánum, sem hallinn hefir
verið borgaður með.
Afborganir skulda, taldar með rekstrargjöldum tíma-
bilsin.s nema alls .............................. 2 865 616 27
LR 1922 telur skuldir landssjóðs í árslokin ....... 15 765 012 18
1 skuldaskýrslunni eru tvær villur,
upphæðin of lágt talin um .................... 448 800 00
Skuldirnar ættu að vera skv. LR 16 213 812 18
Jeg hefi gert upp skuldareikn-
inginn með því að taka upphæð-
ina í árslok 1916 og tilfæra síðan
ailar lántöknr og afborganir, og
£sn, þá upphæð, sem er 4000 kr.
1922. Hefi ekki gefið mjer tíma
ennþá til að leita að orsök þessa
litla mismunar.
Nú má gera sjer grein fyrir
hvernig þessi skuldarupphæð e>
tægri en hin rjetta upphæð LRl tilkomin í öllum aðalatriðum.
Bftirstöðvar lána frá 1916 og eldri ................ 1 714 444 61
Tekjohalli 1917—11922 .............................. 12 037 023 52
Yarið til skipakaupa .............................. 3 012 913 28
Lagt í Landsverslun á tímabilinu ................... 966 079 46
Veitt dýrtíðarlán .................................. 199 512 50
Lán til Flóaáveitufjelags ......................... 188 861 64
iijóður aukinn sem nemur ........................... 156 988 82
sem ei; upphæð skuldanna í árslok
1922 samkvæmt LR leiðrjettum.
Yfirgnæfandi hluti skuldanna er
tapað fje.
pannig er þá hin sorglega nið-
urstáða þessa tímabils. Og því
miður er enginn efi á að áfram
hefir verið haldið niður á við,
ennþá dýpra, árið 1923.
Hefir mönnum alment verið
Ijóst hvernig ástatt er? Ekki til
fulls held jeg. Hvernig hefir þetta
getað duliSt? Óljós reiknings-
færsla annars vegar, hins vegar
það atriði, að skuldirnar voru
búnar að ná fullri upphæð og
meira en það á árinu 1918. pá
stóð fjeð í Landsversluninni,
hafði verið fengið að láni til
hennar. paðan hefir það svo ver-
ið dregið inn smátt og smátt,
greiðslurnar frá henni gengið upp
í tekjuhaUa, í stað þess að ganga
til greiðslu á lánunum, án þess
að þetta vekti sjerlega mikla eft-
irtekt.
Niðurl.
-------o-------
Frumhlaup.
í „Alþýðublaðinu“ 12. þ. mán.
stendur greinarkorn með yfir-
skriftinni ,,Áminning“. — Er pa.r
birt ályktun sem samþvkt var á
P’jórðungsþingi Fiskifjelagsdeilda
Austfirðingafjórðungs, fyrra ár,
og á að vera nokkurskonar á-
n inning til forseta Fiskifjelagsius
l’yrir ferðalög hans síðasta ár. En
ef ■ ,,Alþýðublaðið“ hefði viljað
hynna sje/ skýrslu Fiskifjelagsins
1922—1923, þá hefði það sann-
færst um, að þessi grein þess er
ekkert annað en frumhlaup.
Forseti Fiskif jelagsins fór þá
ferð, sem ályktunin og „Alþýðu-
blaðið“ munu amast við, með
fullu samþykki meðstjórnenda
suina. Og hún hafði verið fyrir-
huguð mörg undanfarin ár. For-
seti Fiskifjelags íslands getur víð-
c,r gert gagn en á skrifstofu fje-
lagsins í Reykjavík. pess vegna
hafði það staðið til fjögur síðustu
árin, að sá sem þá var forseti,
ferðaðist til annara landshluta til
þess að kynnast sem best þeim
málum öllum, sem snerta fiski-
veiðar fslendinga alment og eins á
hverjum sjerstökum stað.
pess má líka geta, að ferð .Jóns
Bergsveinssonar varð engan veg-
inn árangurslaus. Hann komst að
því, að skilningur manna á hinni
núverandi fiskiveiðalöggjöf væri
mjög reikull og ónákvæmur, er
sýndi sig meðal annars í því, að
um fjórði hluti af aílri síld, sem
söltuð hefði verið í umdæmi vfir-
síldarmatsmannsins á Akureyri,
hcfði .verið af erlendum skipum.
Og eins og gefur að skilja fjekk
hanu við þessi ferðalög ýmisleg
aukin kynni af fiskiveiðamálum
landsins, sem forsetá fjelagsins eru
nauðsynleg. Samþykt þessarar
ismgetnu ályktunar og birting Al-
þýðubl. á henni í talsvert reigings-
legum tón, er því ekkert annað en
frumhlaup.
DHanæiH
Með síðusfu skipuan fengum við:
Cream of Manitoba hweíti,
Oak.
Rúgmjöl.
Flórsykur,
Bakaramarmelade.
Bakararúsinur.
Ha?
Næstu daga seljum við 20 tegundir aff ff
efnum með niðursettu verði.
Árni & Bjarni*
Sfmi 417.
Köbenhavns Auktionshal A.S.
61. Kongevej 3 Köbenhavn
STÆRSTU UPPBOÐIN. Heimsækið oss þegar þjer komið ^
Kaupmannahafnar. Hjá oss finnið Jrjer það, sem yðnr vanhagar ulB'
Verðið ákveður kaupandinn. — Brjeflegar upplýsingar til reiðu-
Samtals 18 275 823 83
Hjer frá dregst: Afborganir lána
frá 1917 og yngri .................. 2 026 397 58
flytí af innstæðu viðlagasjóðe...... 35 614 05 2 062 011 63
Mismunnr 16 213 812 20
Eftir Einar Bogason í Hring3dal.
Fyrir fáum árum komu nokkrir
menn úr hreppunum hjer í kring-
um Arnarfjörð sjer saman nm að
hoða til fulltrúafundar á Bíldndal,
til þess að ræða strandgætslumálið.
Gáfu þeir menn út áskorun til
liheppstjóranna í hríppunum, sem
eru á svæðinu frá jlarðaströnd
norður á Súgandafjörð, um að
boða til íundar í hreppum sínum,
til þess að kjósa fulltrúa til að
mæti á fundi, sem Jialdinn yrði á
Bíldudal ákveðinn dag, til þess
að ræðá strandgæslumálið. petta
var um veturinn, skömmu áður én
þmg var sett. Mætt.u á fundinum
fulltrúar úr flestum hreppunum.
Á fundinum varrætt strandgætslu-
málið, gerðar tillögur, og samin
áskorun til þingsins um, að sjá
um að strandgætslan yrði hætt.
Ennfremur var á fundinmn áks eð-
i? að safna skyldi skýrslum um
yíirgang og ólöglegar veiðar tog-
aranna á þeim svæðum, sem þeir
hefðu mestan yfirgang sýnt á.
Var skýrslunum safnað, og síðan
voru þær, ásamt tillögunum, send
ðr til þingsins.
pegar til þingsins kom, urðu
snarpar uinr. um strandgætslu-
málið. Voru sumir af þingmönn-
um all-þuugyrtir í garð stjórn&r-
innar, íit af aðgerðaleysi hennar-
i því máli. Kom það þá upp úr
lcafinu, ílð Danir hefðu lofað að
leggja Islendingum til 1 strand-
gætsluskip í viðbót við það, sem
var, svo framt að Mendingar ósk-
uðu þess.
Var þá að tilhlutun þingsins
gengið eftir þessu loforði við
dönsku stjórnina. Fengum við þá
um vorið varðskipið „Fylla“ í
viðbót við „Fálkann', sem við
höfðum áður. Var sagt, að hún
skyldi sjerstaklega hafa á hendi
strandgætsluna fyrir Vestfjörðum
yfir sumarmánuðina.
Snmar þetta voru togararnir
eins og fjrr mjög áleituir hjer við
Arnarfjörð, og tók þá Fylla tvo
togara, en misti að sagt var aðra
tvo. Voru togarar þeir, sem náð-
ust, sektaðir um 10 þús. krónur
livor, og afli og veiðarfæri gert
upptækí.
Nú hjeldu menn að strandgætsl-
an hjer væri komin í nokkurn
veginn viðunandi lag. En hvað
skeði? Mönnum til stórar undr-
unar, fengum við ekki næsta íir
i'eina eitt varðskip frá DönuJtt-
Jeg spurði menn, sem jeg bjx|st
við að helst inyndu vita um petlJ’
mál, hverju þetta sætti, að vU
Værum sviftir öðru varðskip'rjU;
og sögðu þeir, að það
af toga ]ögjafnaðarnefndarinttar
spunnið, því að hafa tvö varð-
skip þótti hafa of mikinn kosttt'
að í för mcð sjer fyrir hinn lS
ienski: ríkissjóð. Virðist það
að
að
kynlegt, af þeim háu berrum
vera þess valdandi, ef sa+t. er,
þjóð.'n ' sT-ift he'm.ng stra«Á
gætslunnar frá Dönum, án þess 11 ^
,s,ieð verði, að þá um leið cÍelJ
lögð nokkur drög til þess, að hið
blenska ríki sjái henni fyrir VlU
unandi strandgætslu í staðinn. J'ieJ'
þvert. á móti. Stjórnin bætir S* 1'1111
ofan á svart í strandgætslumáltt311'
Hún eyðir Ntrandgætslusjóðuutti ''
600 þús. krónum. — Er það elJt'
fyllilega talandi vottur um ábug11
leysi þáverandi f'jármálaráðhc‘1'1 ÍJ
og stjórnarinnar á strandg®tslu
riálinu; enda eru það menn í
lammðum embættum, sem líkRh' ^
kanske, að minsta kosti ekki a
eigin reynslu, geta þekt til
hve átakanlegt það er J'Ú1
fátæka fiskimenn, sem jafttfr8’Jlf
cru fjölskyldumenn, að sjá 11
lcnda og innlenda ræningjaj r®n
sig baiði veiðarfærum og lífsbjð’1'.
vitandi af fát.ækri fjölskyldu s1T)11
heima fyrir lirópa á sig ttm
Hjer *un því sannast mált® 11
„Hiii» saddi veit ei hvað a 111
svainri líður“.
kveðið
SHIafltliðið sumar hefir