Morgunblaðið - 19.02.1924, Síða 2

Morgunblaðið - 19.02.1924, Síða 2
MORGTTNBLAÐIÐ 1) ifefflM & OL kr.; þar eru t- d. 130 þús. kr. til Búnaðarfjelagsins. (pað hafðisótt um 180 þús. kr. styrk), og til búnaðarfjelaga að öðru leyti 20 jþús. kr. 50 þús. kr. til Fiskifje- Wieð siftiastu skipum fenguvti við: lagsins (10 þús. kr. lægra en áð- jur). Til eftirlauna og styrktar- j f jár eru loks veittar rúmar 180 jþús. kr. og til óvissra útgjalda 100 þús. kr. Að síðustu eru svo stjórmuni heimilaðar lánveitingar úr við- jlagasjóði, ef fje er fyrir hendi, til jnokkurra búnaðarframkvæmda, — ! jarðræktar og húsabóta. j petta eru meginatriði stjóruar- í frumvarpsins, og verður seinna ' skýrt nánar frá því og gangi \ málsins í þinginu. Cream of Manlioba hveiti, Oak. RAgmjSI. Fléraykur, Bakaramarmslade. Bakararásínur. Pan Pah Pan. þótt ekki nemi meiru. Skatturinn verður því sennilega vegna á- standsins sem hjer er að nokkru leyti persónulegur skattur á þá sem eiga húsin er hann gengur í gildi. En húsaskatturinn er engan veginn aðalatriði frumvarpsins þótt hann kunni að koma ýms- um illa, sjerstakléga þar sem brunabótagjöld af húseignum í bænum hækka allverulega nú á næstuimi — þótt það standi að ■vísu ekki í sambandi við þetta mál að öðru leyti — og vextir í bönkunum á sama tíma. Lóðaskatturinn er stærsta atriði frumvarpsins, og hvorttveggja í senn, mjög stórfelt stefnumál sem brýtur algerlega í bága við þá stefnu, sem hjer hefir verið fylgt til þessa, og þó einkum afar var- hugaverð löggjöf á slíkum verð- byltingatímum sem verið hafa hjer nú og eru enn. pað er rjett að minnast á það, að samkvæmt lögum um bæjar- gjöld í Reykjavík frá 1877, er nokkur hluti af tekjum bæjar- sjóðsins fenginn með lóðagjaldi sem helst enn í dag. Nemur sá tekjuliður bæjarsjóðs 16 þús. kr. árið 1921, 17500 kr. 1922 og 18000 kr. 1923, samkvæmt fjárhagsáætl- unum þessara ára. petta lóðagjald er alt annars eðlis en það, sem nú er nm að ræða. Gjaldið er ekki niiðað við verðgildi lóða, heldur stærð og nemur 3 aurum á feralin bygðra lóða en -*4 eyri óbygðra. pótt þetta lóðagjald sje ekki mik- ill hluti af tekjum bæjarsjóðsins hin síðari ár, þá nægir það enn, þrátt fyrir dýrtíð, til þess að gr-eiða %—% af þeim kostnaði sem bæjarsjóður hefir árlega af ▼iðhaldi gatna. í bænum. Sýnist þetta hið eðlilegasta hlutverk |>essa lóðagjalds, og mundi gjaldið nægja til þessa ^ef dýrtíð væri engin. Lóðaskatturinn sem frum varpið fer fram á, er alt annars eðlis, hann fer alt aðra götu. par sem gamla lóðagjaldið leikur við gjaldendurna, refsar lóðaskattur- inn með svipum og skorpíónum. Aiþingi. •e-s-t-a-i narfatnað s-e-l-u-r JJaxaíclu ijhnaboti Fjárlagafrumvarp stjómaxinnar. Fjárlagafrumv. stjómarinnar hefir nú verið útbýtt í þinginu. Helstu atriða þess verður getið hjer nú þegar. Aðaleinkenni frv. eru þau, að það gerir eiginlega ekki ráð fyrir neinum verulegum framkvæmdum, og gjaldabálkur- inn er því lítið annað en lögboðnir liðir, eins og sagt er á einum stað í athugasemdunum. Tekjur frv. eru áætláðar með hliðsjón þeirra tekna, sem inn komu á árinu 1922, en þá komu til framkvæmda skattalögin frá þinginu 1921. Tekjurnar fjárhagsárið 1925 eru áætlaðar alls 7797100.00 kr., en gjöldin 7245647.83. Er því gert ráð fyrir rúmlega 550 þús. kr. tekjuafgangi (kr. 551452.17). Helstu tekjuliðirnir eru: Fast- eigna-, tekju- og eignaskattur kr. 1015000. Aukatekjur, erfðafjár- skattur, vitagjald, leyfirbrjefa- gjald kr. 510000. Útflutnings- gjald kr. 700000. Áfengistollur, þar með óáfengt öl, áfengislaus vín, ávaxtasafi og límonade, kr. 350.000. Tóbakstollur kr. 350.000. Kaffi- og sykurtollur kr. 800.000. Vörutollur kr. 1.250.000. Annað aðflutningsgjald kr. 300.000. Póst- tekjur kr. 350.000. Símatekjur 1 miljón. Tekjur af víneinkasöl- unni eru áætlaðar 250 þús. kr.; af tóbaks-einkasölunni 200 þús. kr.; af steinolíu-einkasölunni 60 þús. kr. Tekjur af fasteignum ríkissjóðs eru taldar rúmar 55 þús. kr. Tekjur af bönkum, Rækt- unarsjóði, verðbrjefum o. fl. 380 þús. kr., og óvissar tekjur loks 52 þús. kr. pá koma gjöldin. par eru fyrst greiðslur af lánum ríkissjóðs og framlag til Landsbankans, nálægt 2 milj. kr. (1.977.754.47). Borðfje Hans Hátignar konungsins 60þús. 'kr. Til Alþingiskostnaðar eru á- ætlaðar kr. 174.500. Til ráðuneyt- isins, hagstofunnar, sendiherra, utanríkismála og ríkisráðskostn- aðar eru veittar rúmar 253 þús. kr. (þar af ráðherralaun 30 þús. kr. og sendiherralaun 20 þús. kr„ auk risnu, sem er 9 þús. kr.). Til dómgæslu og lögreglustjórnar eru áætlaðar 532 þús. kr. Til lækna- skipunar og heilbrigðismála eru veittar rúmar 678 þús. kr. Til samgöngumála er gert ráð fyrir rúml. 1 miljón 555 þús. kr. (þar í póstmál, vegamál, símar, vitar). Til kirkju- og kenslumála er veitt alls um 1 miljón og 80 þús. kr. Til vísinda, bókmenta og lista eru áætlaðar um 211 þús. kr. (þar í taldir flestir „bitlingarnir", sem svo eru oftast nefndir og emna mest eru venjulegast taldir eftir). Til verklegra fyrirtækja er gert ráð fyrir tæpum 440 þús. Sf j órnarf rumvörp, I þinginu hefir verið úthlutað þessum stjórnarfrumvörpum: ]. Fjárlagafrumvarpi fyrir 1925. 2. Fjáraukalög fyrir 1922. 3. Frv. til laga um samþykt á landsreikningnum 1922. 4. Frv. til laga um framlenging á gildi laga um útflutnings- gjald. 5. Frv. til laga um breytingar á lögum um skipun barna- kennara og laun þeirra frá 28. nóv. 1919, nr. 75. 6. Frv. til laga um sameinjng yfirskjalavarðarembættis og landsbókavarðarembættis. 7. Frv. til laga um gjald af hálfu lyfsala vegna kostnaðar við eftirlit með lyfjabúðum o. fl. 8. Frv. til laga um vatnsorku- sjerleyfi. 9. Frv. til laga um breyting á lögum nr. 38, 3. nóv. 1915, um afhendingu á landi til kirkjugarðs í Reykjavík. 10. Frv. til laga um breyting á lögum um breytingu á 3. og 4. gr. í lögum frá 22. r.óv. 1907, um Kennaraskóla í Reykjavík. 11. Frv. til hjúalaga. 12. Frv. til laga um fræðslu barna. 13. Frv. til laga um Stýrimanna- skóla í Reykjavík. 14. Frv. til laga um yfirstjórn og umsjón fræðslumála. 15. Frv. til laga um breyting á lögum nr. 62, 28. nóv. 1919, um brúargerðir. 16. Frv. til laga um mælitæki og vogaráhöld. 17. Frv. til laga um blöndun ilm- vatna o. fl. með kolokvint- extrakt; (en það er megnt „laxermeðal11). 18. Frv. til laga um breytingu á 182. gr. hinna almennu hegn- ingarlaga, frá 25. júní 1869. 19. Frv. til vegalaga. Frá efni þessara frv. verður nánar sagt síðar og jafnframt frá meðferð þeirra í þinginu. Bp. 1 íDFbelsson. Fræðimanna fylking þynnist, fellinn er Jðn, oss svíður tjónið; helst til fljótt það fyrða grætti fallið þunga; gamla og unga setnr hljóða, helgra fræða hnípin situr dísin vitur, sú mun lofa aldir yfir ýtran rekk á sökkvabekki. Hvar má finna í fróðra manna- fjöld, þó leiti um borg og sveitir, fræðavörð, er fylli skarðið og fram úr dökku tímans rökkri <lragi þjóðar dulin fræði og daufar rúnir á sagna túni láti skína lýða sjónum líkt. og blóm í sumarljóma. pað gjörði hann, sem ávalt unni öldnum fræðum, og skreytti kvæðum afrek hinna eldri manna, ekki smá, en kunnug fáum; engum fyrnist aðalborna áa málið hans óbrjálað, fyrirmynd á letralandi leit hann Snorra tungu vorrar. Lýðinn kvaddi lofi prýddu Ijóðasafni und Fornólfs nafni, þulurinn hári, hróðurmæri hans jafningi í meginkýngi, fornra hátta, um flestar gættir þótt fari að skygnast verar hyggnir, ei mun finnast, öld má sanna með eftirsjá, að Jón er dáinn. Söguskildi á um aldir í árdagsgliti fagurt ritað nafn hans stendur, en alfrjáls andinn æðri rúnar með ljettum brúnum lc.s, en hjer í keimi vorum hfegt sje að finna nokkru sinni. ]M eð fróðum höldum í' flokki skálda hann fær nú teigað guðaveigar. Guðl. Guðlaugsson. Sparið yður ekki nokkra | aura með því að kaupa Tle" íj legar cigarettur, meðan þler getið fengið „Lucana“, sem eru meira virði .en þær kostæ ÚTSKRIFT úr gerðabók fjárhagsnefndar ♦ ísafjarðarkaupstaðar. Ár 1924, hinn 4. dag febrúar- mán. átti f járhagsnefndin fund raeð sjer á skrifstofu bæjarfógeta. Samþ. að fela oddvita að senda Morgunblaðinu í Reykjavík svo- látandi brjef: Herra ritstjóri. í 70. tbl. Morg- unblaðsins er grein með fyrir- sögninni: Ha"ur ísaf jarðarkaup- staðar. 1 þessari grein eru alger- lega ósönn ummæli um stjórn og fjárhag bæj&rins. f haust sem leið flutti blaðið Vesturland, ' hjer í bænum, grein með svipuðum um- mælum, og flutti þá blaðið eftir kröfu vorri svo látandi leiðrjett- ingu: „Samkvæmt reikningi bæjarins fyrir árið 1922 var afborgun skulda á árinu kr. 9212,52, en tekin lán kr. 57000,00. Mismunur kr. 35120,52; sjóður meiri í árs- lok 1922 en í ársbyrjun kr. 8895,56. Hefir því bærinn borgað af skuldum og aukið sjóð sinn á síðastliðnu ári um kr. 44016,08. Samkvæmt efnahagsreikningi bæjarins voru eignir umfram skuldir 31. des. 1922 kr. 136330,27. í efnahagsreikningnum er Vallar- borg talin til verðs með kr. 60000,00; en 1921 kr. 110000,00. Hlíðar kr. 20000,00, en 1921 kr. 42000,00. Mulningsvjel méð tilh. kr. 7500,00, en 1921 kr. 19700,00, og hafa því þessar eignir verið færðar niður á árinu um kr. 84200,00. Á síðastliðnu ári voru keypt ný og góð slökkviáhöld, gertræki- lega við þinghúsið, sjúkrahúsið og barnaskólann, göturnar raf- lýstar og óvenjulega mikið gert að uppfyllingum og vegabótum. Reikningar bæjarins voru sam- þvktir í einu hljóði af bæjarstjórn inni og síðan birtir í blaði hjer, samkv. bæjarstjómarlögunum* ‘. pað er þá algerlega tilhæfulaust að alt hafi „gengið niður á við“, að því er fjármál bæjarins snert- ir frá því í ársbyrjun 1921, svo sem þjer segið í grein yðar. Jafn- rangt er hitt, að eignirnar 9ÍeU taldar til verðs, eins og þær v°r1í „virtar á stríðsárunum' ‘. Útsvör in hafa sífelt farið lækkandi ^ því að núverandi meiri hluti tok við. Voru þau 1922 ca. 169 þús‘ kr., 1923 ca. 137 þús. kr. og { ár er jafnað niður ca. 135 þús. ^r' Á þessu ári hafa eignirnar aukish en skuldirnar iækkað. En reik11' ingarnir ekki fullgerðir enn. ol Efnahagsreikning bæjarms ° des. 1922, sendum vjer yður hjer með til birtingar, og munuffl emD' ig senda yður efnahagsreiknjUíT síðustu áramóta, þegar hann er fullgerður. Verður bert af þessu, hvef911 fjai-ri það er öllum sanni, að bí®r inn hafi á síðastliðnu hausti sk11^ að 200 þús. kr. fram yfir eiífll1’ svo sem þjer hafið látið uffl®1®^’ Lánin til HæstakaupstaðarkaflP anna voru tekin á þessu ári. E®fl um eru með samningi tryg^íU' nægar tekjur af eigninni n®^’1 10 ár, til að standast öll gj öld þeim, þar með umsamda afborge11' pess vegna fer því fjarri að þíiU kaup hafi spilt fjárhag bæjariflS' Fundi slitið. Oddur Gíslason. Vihn. Jónsson. H. GuðmundsS011’ DÓMSMÁLAFRJETTU*' Miðvikudagskvöldið 4. febrúar ^ ' lagðist m.sk. „Jón Arason“, 9t& ' eign Edvalds Sæmundsens á &oD ósi, en firmað G. Kr. Guðrnufl^s*°i & Co. hjer í bænum hafði a l®1^1 af stað frá Bíldudal áleiðis hlaðið 37,980 smálestum af saltfk eign Kveldúlfsfjelagsins hjer i um. Fimtudagsmorguninn 5. s. , skipið út af Amarfirði, og var ^ NA stormur og snjóhríð. Kl. ® n degis var vindurinn snúinn ti’ ' . qvei»' treystist skipstjórinn, Andrjes , bjarnarson, þá ekki til að leggí8^ röstina, heldur hjelt inn á ' a fjörð og lagði skipinu kl. 7V2 ■ n'orguninn á Gjögurbót við höfn í Patreksfirði, að því er og heldur fram, fyrir bakborðsakker^^ 30 faðma keðju, á þriggja ^eJr dýpi, 200—300 faðma frá lan^ gtefn- um hil fyrir miðri víkinni, me axoTg- íð til norðvesturs. Kl. lOJ/í ufll -na0i uninn sá skipstjóri, a® kaíUl jjet lagt skipinu á of htlu dýpb ^ fara að hita upp vjelina til a

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.