Morgunblaðið - 23.02.1924, Page 2

Morgunblaðið - 23.02.1924, Page 2
( MORGUNBLAÐIÐ Sláið tvær flugur I einu hðggi. Notið vjelaolfur frá L. C. Glad & Co., Kaupmh. Þær eru göðar og ódýrar. Höfum nú fyrirliggjandi nokkur föt af tyeimur þektustu tegundunum, „Rapid<f Cylinderolíu og Lageroliu no.905|8. feiiatHai ■ I ti ' r'^'l i v • ,t~'1 'r r~ *?■ ' ITÍIT- I ' ' ' . , 1'ilni.fcí^ri.i.^ií. greindi noMcuð á um ráSherra- fjöldann. J. M. lagði allríka á- herslu á breytingu núverandi skipu lags — vildi hafa ráðherrann aðeins einn og svo landritara eða lands- höfðingjaembætti, eins og líka mætti kalla það. J. J. vill hinsveg- ar hafa ráðherrana 2, en lýsti því þó yfir, að þeir fjelagar mundu ekki leggja mjög ríka áherslu á það, ef samkomulag væri þá betur fáanlegt um aðalatriðið. Þó teldu sumir þaö varhugavert að gera hvorttveggja í senn, aS fækka þing- tim og veikja stjómina milli þinga. AnnaS nýmæli í till. J. M. er það, að láta hæstarjett, en ekki þingið dæma um kosningaúrslit eða kær- ■ur. Móti stjómarsfcrárbreyt. yfirleitt bins og nú stæði, talaði forsætis ráðherra S. E. Annars Voru umr. Stuttar og má um ástæður frv. að Sðm leyti vísa til þess, sem áður ér sagt hjer í blaðinu. ViðsMftamálanefnd. Framsóknarflokksmenn á báðum deildum fluttu till. mn skipun sjer stakrar viðskiftamálanefndar og vora framsögum. í ed. Einar Ama son og í nd. Trvggvi ÞórhaUsson. Meginþörf nefndarinnar töldu þeir þá, að reyna að ráða fram úr1 kjöttollsmálinu, hafa til meðferð- ar væntanlegar tillögur um við- skiftahöft og í sambandi við það skipun gj aldeyriánefndar, og svo athugun á verslunarrekstri rílrisins. Einkum lagði þó Tr. Þ. áherslu á kjöttollsmálið og það, að send yrði sjerstök nefnd til Noregs, sjerfræð- ingar í búnaðar og fiskimálum, isendiherranum í Kaupmannahöfn til aðstoðar. Hafði stjórn Fram- sóknarflokksins farið þess á leit við stjómina að hún gerði út þessa menn, nú fyrir þing, en ekki orðið úr því. Kvaðst atvinnumála- ráðh. Kl. J. þó hafa verið því fylgjandi. Annars íundust hommi umræður nú óþarflega víðtækar og fleiri þingmenn mintust á það, að ekki væri hægt eða rjett að ræða þetta mál opinberlega nógu ræki- lega nú. Vildu sumir hafa um þaö lokaðan fund, s. s. Kl. J. Vítti Tr. p. forsætisráðh. fyrir málið. En S. E. kvaðst ekki hafa viljað senda menn að þinginu forn spurðu, enda vafasamur árangur- inn, og unt að gera það ennþá, cf nauösyn krefði. Annars kvað for- sætísráöherra þingmenn ekki mundu álíta sig hafa ástæðu til ásakana á stjómina um þetta mál, þegar þeir kyntust skjölum þeim, sem sýndu það, hvað stjómin og sendi- herrann hefðu gert. Jón Þorláks- son mælti á móti skipun sjerstakr- ar nefndar, þar sem hún yrði til þess að draga starfskrafta og tíma frá öðrum nauðsynlegum nefnd- um, en mál þau, sem henni væri ætlað að fjalla um, heyrðu sam- kvæmt <eðli sínu undir aðrar nefud ir, sem fyrir væra, einkúm fjár- hagsnefnd. Jakob Möller viar á svipaðri skoðun um þaS efni og sagði einnig, að ráðagerðimar um sendiförina til Noregs þyrftu ekki að standa í neinu sambandi við nefndaskipunina, en Tr. Þ. hafði helst viljað láta senda mennina samdægurs með ferð sem þá fjell. Bjami Jónsson vildi ekki álasa stjórninni fyrir það, að hafa ekki sent mennina, þó ekkert væri hins vegar slíku til fyrirstöðu, ef nauð- syn krefði. Anuars sagði hann, að sjer þætti það undarlegt, kvað Tr. Þ. væri nú orðinn áfjáður í sendiherra eða tildurherra, sem hann hefði áður kallað. Annars kvað hann kjöttollsmálinu vera nú svo komið, sem raun væri á, fyrir það fyrst, að vantað hefði fulltrúa til að tala við Norðmenn í upp- kafi, og svo vegna opinberrar ó- viturlegrar og hávaðasamrar fram- komu manna eins og Tr. Þ. síðan. Málinu lauk svo í báöuni deild- um, að samþykt var rökstudd dag- skrá, sem Jóhann Jósefsson flutti í ed. og Jón Þorláksson í nd. þess efnis að skipa ekki sjerstaka nefnd, en vísa málum þessum til fjárhags- nefndar, og leyfa lienni jafnframt að bæta við sig mönnum, ef þurfa þætti, og eins að sjálfsögðu að bera málin undir aðrar fastar r.efndir, sem skyldar vtæra, s. s. 1 andbúnað arnef n d. Snurpinætur. peir sem ætla að fá sjer snurpinót fyrir sumarið, ættu a _ tala við okkur hið allra fyrsta. Yið útvegum snurpinætur fra euun alþektustu verksmiðju í Noregi í þeirri grein. Margra ára reynsla hjer á landit. Sterkt cfni, gott lag. "er hvergi annarstaðar lægra. Ollum fyrirspurnum svarað samstundis. ÞArdur Sveinsson & Co., Símar 701 og 801. pað virðist svo sem verslunar- fólk þessa bæjar þekki ekki sjálft sig, skilji ekki starf sitt, og vilji ekki skilja það, en láti hrekjast áfram fyrir sjó oð vindi, og sje sama hvert stefnir. Mjer finst það ómaksins vert, að minna verslunarstjett þessa bæjar á það, að svo ætti ekki lengur til að ganga; það ætti að vera orðið stjettinni ljóst, að fyrsta skilyrðið fyrir þroska henn- ar og velgengni eru samtök allra þeirra, sem við verslun eða á skrifstofum vinna. Deyfðin, drunginn og hugsunar- lcysið verður að líða undir lok, en í stað þess að koma líf og fjör og samheldni, en það vinst okki r:ema með samstarfi og einhuga vilja allrar verslunarsjettarinnar. | Verslunarfólk í orðsins fylstu nerkingu á rjett á sjer, sem hver önnur stjett manna, sem vinnur að líkri vinnu, isvo sem* Ymsar stjettir handverksmanna t. d. j prentarar, trjesmiðir, múrarar, .■járnsmiðir, klæðskerar, og svo, mætti lengi upp telja. Eins og menn vita, eru hjer í! Reykjavík tvö verslunarmannaf je- í lög, þ. e. Yerslunarmannafjelag ] Eeykjavíkur og Verslunarmanna-! fjelagið Merkúr. pessi fjelög telja til samans yfir 400 hundruð með- limi, eftir því sem jeg veit best; en hvað margir eru það af þessari ^lva^a óf?aon Þa^ gerir sjálfu sjer háu tölu, sem sækja fundi, og Iae® Þvi’ og mn ieið stjettinni í gera sjer og öðrum gagn með því? ^1^’ a^ mæta ekki á fundum Segjum ,10-20% af meðlima- sms ei2in fjelagssskapar, því auð- STR ANDWOLD & DUASOH, Kðbenhavn, Símnefni: D u a s o n. Admiralgade. 21 Seljum allar íslenskar afurðir í umboðssölu fyrir hæst verð. Kaupmn ódýrast inn allar erlendar vörur til dæmis: K0b< TIMBUR, SÆSALT, CEMENT, PAPPA, BYGGHIíGAREÍ'^ SKIPAÚTBÚNAÐ, JÁRNVÖRUR, NÝLENDUVÖRUR, VÖRUR etc. — Hröð og áreiðanleg afgreiðsla. Látið okkur því annast sölu yðar og innkaup. H v a ð a vin eru best? - Boðega vín Gefið því g a u m hve auðveldlega sterk og særandi efoi * sápum, geta komist inn í húðina um svit*' holurnar, og hve auðveldlega sýruefni þftlJ sem eru ávalt í vondum sápum, leysa nPP fituna í húðinni og geta skemt falleg*11 hörundslit og heilbrigt útlit. — Þá þjer sannfærast um, hve nauðsynlegt þa® er, að vera mjög varkár í valinu pegat þjer kjósið sáputegund. Pedora-sápan tryggir yður, að þjer elg' ið ekkert á hættu, er þjer notið haDft» vegna þess, hve hún er fyllilega breúh laus við sterk efni og vel vandað til efna í hana — efna 8010 hin milda fitukenda froða, er svo mjög ber á hjá FEDOR^ SÁPUNNT, eiga rót sína að rekja til, og eru sjerstaklega hentö^ til að hreinsa svitaholurnar, aúka starf húðarinnar og gera h$‘. ina mjúka eins og flauel og fallega, hörundslitinn skíran og hreh1 an, háls og hendur hvítai og mjúkar. Aðalumboðsmenn: fjöldanum, ekki er það meira. Virðist þetta mjög einkennilegt, þar sem öllum ætti að vera það fullljóst að til þess að fá málum sínum komið fram, er fyrsta skil- R. KJARTANSSON & Co. Reykjavík. Sími 1266. stjettinni inn fyrir sínar ^1"’ fleiri sem fylgja því að máh1111’ fleiri sem vilja sjálfum sjer vei’ um leið og þeir sýna same^111 legan þroska og stefnufestu st.jctd arinnar á framfarabrautinni. Meðlimur í Merh,ir* vitað hefir sú stjett mörg áhuga- mál á sinni stefnuskrá engu síður en aðrar stjettir þjóðfjelagsins. Vil jeg álíta að hverjum versl- unarmanni sje fengur í að gerast yrðið samheldni og einhuga j^eðlímur í Verslxmarmannafjelag- vilja allrar verslunarstjettarinnar, Jeg ætla að leyfa mjer að benda roönnum á, enda þótt allir versl unarmenn og konur ættu að vita að Verslunarmannafjelagið Merkúr er eingöngu stjettarfjelag, þar sem aftur á móti Verslunar- mannafjelag Reykjavíkur saman stendur hæði af verslunarþjónum, kaupmönnum og stórkaupmönn- um þessa bæjar, sömuleiðis mætti minnast þess, að engin verslunar- stúlka hefir fengið inngönguleyfi í það fjelag, hingað til, (þótt það sje kannske breytt nú). En yfir 40 stúlkur eru innritaðar sem með- limir í Merkúr, sem allar starfa að verslun eða skrifstofustörfum hjer í hænum, og eru ekki eftir- bátar karlmannanna í því að sækja fundi og halda uppi heiðri verslunarst j ettarinnar. Annars er meðlimatala Merkúr öll um 150 manns, sem fer nú Jeldur fjölgandi. Jeg hygg að verslunarfólk þessa inu Merkúr þar með að sameig- starfsbræðrum sínum inlegum áhugamálum. Margar hendur vinna ljett verk, það sannast ekki síður hjer en ann arstaðar, og vildi jeg í því sam- bandi benda á búðarlokunarlögin, sem eingöngn voru dugnaði með- lima Merkúr að þakka og ekki síst þáverandi formanni fjelagsins hr. Erlendi Pjeturssyni, þótt hann sje nú ekki lengur meðlimur fjelags- ins. \ Merkúr hefir nú starfað í 10 ár, (stofnsett 28. desember 1913) og á því tímabili gert margt það sem til stórra bóta má kallast verslunarstjettinni. Ennfr. vildi jeg benda á það, að nú hefir það á sinni stefnuskrá mörg þau mál, sem alla verslunarmemi varða, t. d. launalögin, skyldunámið o. fl. Hefir nú fjelagið nýverið skift um stjórn, og með því hygst það að færa nýtt líf og fjör inn í fjelagið, sem það án efa getur nemenda hans ntan inn fær heldur engan s því hjeraði sem hann sten Og fram að 1920 var hann ^ deg nygg aö verslunarlöia: pessa 4«»^, Heni o an eia geiur fjölsóttari en aðnr aipy-^ bæjar athngi það ekki nógu vel, og gerir með því að fá fleiri úr og með lengri námstnna. Alþýðuskólar. er pta.raí IV. Hvítárbakkaskólinm Elsti alþýðuskólinn í landinU Hvítárbakkaskólinn. Ilann erltiestf sambærilegnr við EiðaskólanU’ það sýna reglugerðir og skýrsl°r þessara skóla, og fleira. Árie^ 11, gjöld Hvítárbakkaskólans er meiri en Eiðaskólans, vegna sicl1 hans. Og sennilega gera þessir landinu viðlíkamikið pess ber líka að geta að Hvlt^t bakkaskólinn er fremur fyrir landið, en nokkur annar aiÞ ^ skólanna, að Eiðaskóla me^° 0g um, því hann sækja PlltarSlinl stúlkur úr nálega öllum hjerU veitti honunl landsins. Meðan jeg % forstöðu, var til jafnaðar hjeraðs. S ityrk trf 1. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.