Morgunblaðið - 23.02.1924, Page 3
MORGU N BLAÐIÐ
^9
Tilkynningar. ——
3. Hefi nú aftnr fyrir-
®ndi nýeaumuð karlmanna- og
^liogaföt frá 50 kr., vetrar og vor-
ökka frá 60 kr. og þar sem jeg
ef‘ ákveðið að skifta vinnunni í
flokka, mun jeg eftir 6sk manna
mjög ódýr föt — samhliða
að undanförnu 1. flokks fatnaði
Pöntunum, bæði á vinnu og efni.
Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3.
Kartöflur og Laukur fæst í Verslun
G. Zoega.
Allir versla ársins hring,
eins þeir stærri’ og minni,
ef þeir hafa auglýsing
^tt í daghókinni.
^argrjet Magnúsdóttir ljósmóðir,
rsgötu 25.
^jóðmæli Sveinbjöms Björnssonar
^ -^skriftarlisti er í bókav. ísafoldar
■Á P&ppírsv. Björns Kristjánssonar.
Yiðskifti. —■
tsögunarverkfæri. afpössuð útsög-
t^refni með frekningum útvegað með
Verksmiðjuverði.
B
Húsmæður! Biðjið um Hjarta&a-
imjörlíkið. pað er bragðbest og nær-
ngarmest.
ar, borgarstjóri og pórður Sveins-
son, lögðn til við bæjarstjórn. að
eignin yrði keypt fyrir þetta verð
•og yrði nefndinni falið að semja
nánar og ganga frá kaupunum.
En þriðji fjárhagsnefndarrnaöur-
inn, Jón Ólafsson, var á móti
kaupunum.
Hann skýrði afstöðn sína til
málsins, kvaðst mikið hafa um
að hugsað síðan kaupin hefðn
komið til tals, og jafnan komist
að þeirri niðurstöðu, að bærinn
ætti ekki að kanpa eignina. Auð-
vitað mál væri það, að jafnaðar-
mennirnir í bæjarstjórninni vildu
láta bæinn kaupa jörðina. til þfss
Verslunin Klöpp, Klapparstíg 27, að hann ræki á henni búskaP’ En
hefir Regnkápur karla og Prjóna- Þá vælú í3vi fii að svara, að ekki
Dívanar, borðstofnborð og stólar,
Vdýrast og best í Húsgagnaverslun
Reykjavíkur.
Umbúðapappír
telur „Morgunblaðið" mjög ódýrt.
dragtir kvenna og margt fleira.
væri hægt að hafa þar fleiri kýr
en í mesta lagi 12, og gætn allir
£ Pund Sterling £ og aðrir út-1 sjeð hvað sá búskapur mundi gefa
lendir peningar keyptir og seldir, þar í tekjnr. Til, annara nytja jarð-
á meðal danskar krónur, norskar og arinnar mætti telja beit og sand-
samskar kronnr. Haar uppliæðir hag- fyi*jr nm 2 þús kr Fyrir
kvæmar. Verðbrjef keypt og seld. - j,étta ætti að renta l5ö' þúsund kr.
Avísanir og víxlar selt fyrir menn. ,T ... .» ... .
v . Næst gæti komið til mala að leigja
Billet mrkt,.: Reykjavikur Pnvatbanki
sendist Morgunblaðinu.
jörðina. Nú væri hún leigð fj’rir
5 þús. kr. á ári, og það mtmdi
2 vana menn vantar nú vera Það hæsta’ sem fáanle^ væri
, ^reinar ljereftstnskur keyptar
4fc*ta yerði í ísafoldarprentsmiðju.
væri þaS að vera sem lengst frá
sjó meS fiskinn vegna uppgufun-
arinnar.
En væri þessi hræðsla við nýtt
þorp hjer í nágrenninu á rökum
bygð, og bærinn þyrfti þessvegna
að kanpa Gufunesið, þá þyrfti
hann engu síður að kaupa mest af
þeim löndum, sem lægju að vog-
unum hjer inn undir Esju, þar
næst allmikið af ströndum Hval-
fjarðar, svo land viö Skerjafjörð,
Seiluna o. fl. o. fl., því að á þess-
um stöðnm öllum gætu risið upp
þorp eöa hafnarvirki. — Þá viæri
ennfremur minst á Eiðsvík í sam-
handi viö Gufuneskaupin, og því
haldið fram að vegna hennar væri
nauðsynlegt: að kaupin færn fram,
því Rvík þyrfti á víkinni að halda
fyrir þau skip, er lægju hjer ýfir
veturiim. En því væri svo varið
nú, að Reykvíkingar hefðu mjög
lítið af geymsluskipum, og þó svo
væri, þá væri ekkert því til fyrir-
stööu, að þau væru geymd á Eiðs-
vík hjer eftir sem hingað til. Einn
bæjarfulltrúa kvað hann hafa hald-
ið því fram, að þegar bærinn væri
búinn aö kaupa Gufunes, gæti
hann fengið Eiðsvík löggilta og
nm leið rjett til að leggja há hafn-
argjöld á þan skip bæjarmanna
Fyrirliggjandi:
Trawl-garn.
Hialfi Biörimi s Cd.
Lækjargötn 6 B.
Súni 729.
M.F
EIMSKIPAFJELAGfÍ
ÍSLAND5 |
REYKJAVÍK
fer hjeðan á þriðjudag 26.
febrúar síðdegis, austur og
norður kringum land.
Farseðlap óskast sóttir
í dag.
þegar til að setja upp fyrir hana nú’ en óvíst hve sú
aníel Halldórsson, Aðalstræti 11. |ééjPi leiga yrði lengi fáanleg fyrir
O. Ellingsen. hana, ef búskapurinn á henni bæri
________________ sig ekki betur en nú og mjólk'sem lægju þar, til þess að stand-
Kona ðskasttilað sauma fallin 1 verði. pá kynni ábúand- {ast kostnaðinn við Gufunes kaupin.
^altextrakt — írá Ölgerðin Egili fyrÍP werslunina nú þegar inn 'ef tú vili oeta bjargað
BkaUagrímsson, er best og ódýrast. • O. Ellingsen. síer á >vi’ að selJa meira af sandi-
En fyrst og fremst væri sandnr-
^—■m—mm*—inn ekki óþrjótandi, og lítil von
En þá fjármálaspeki kvaðst hann
ekki skilja, því enginn mundi geta
haldið því fram, að það væri skyn-
samlegt aö kaupa legustað svo
hægt væri að leggja hafnargjöld á
skipin, sem áður hefðn legið þar
endurgjaldslaust. Að endingu kvað
hann enga þá ástæðn sjáanlega
þurfti skóliim i engii .8 og HvítSrliakki er. me5 líkum »7^, Ijer vegna
S. saman seglin, >ótt flestir húsakjmmm og þar ern, mundi “^an vier.
frir skólar landsins neyddnst til hann kosta 136—150 þús. kr., með þvi vo VOn um ° 'lur‘
k®8S-í svo sjálfstæður og rótfastnr því verðlagi, sem nú er á Öllu. Ea draP ræðumaður á hin beinn
>ar skólinn þá orðinn pessvegna Iieggist Hvítárbakka skólinn nið- út^öld’ sem af >essnm kanpum j hvorki nú nje framvegis, sem rjett
fnst tnörgum það raunaleg til-|nr, þá er þessi npphæð nálega öll leiddu fyrir hæinn- Jörðin kostaði lætti það eða mælti með að bærmn
að skóli þessi komist á þjóðartap, nema jörðin. pannig 150 >ús- kr- Pað yrði bærinn alt ** ^
fer landið með Ólafsdalsskólann; að taka tif lans- Sýndi hann með
allar hinar miklu byggingar þar tðlnm fram a> að taP yrði a e'on'
un.muuui ,u. v.. mu (og mannvirki eru á glötunarvegi, inni á ári hverDn hvemig sem að
erði, dýrtíð o. fl. — síðustu 3—4; kemur ,engum að notum. — pað væri farið J >ús- kr- á árl- Pvi
a -— hefir hann safnað miklum' mun koma sú tíð, að það verður yrðn Þeir> ^111 væru með þessnm
f^ldum. Fjelag þetta var stolnað talin óafmáanleg þjóðarsmán að kauPum’ að finna einhverja nýja væri beitilandslaus, það væri hvergi
árin, þegar fáir sáu annað svo er farið með staðinn, sem óþekta leið til að renta eign- | til fyi en inni í Gufunesi, því cní?'
J°Uarvöl, eða falli í rústir.
Nfi er skólinn hlutafjelagseign.
ýmsum ástæðnm ,t. d. illu ár-
legði út í þessi kanp.
Þ. Sv. rakti þær ástæður, sem
væru til þess aö hann væri fýsandi
þessara kaupa. Yildi hann fyrst
tilnefna landið í kringum Reykja-
vík. Svo væri komið, að bærinn
J ---— ,
t att\nndan en gull og græna
°Sa, þegar fjármálavíman var
est> hjer á landi sem annarstað-
•j5í‘ Og síst af öllu eru skólafje-
gróðafyrirtæki. peir sem skól-
keyptu gerðu það góðs mál-
18 vegna, en eigi í von um
abata.
eru pingeyingar að stofna
j,k°la með samskotafje. Og þeir
líka lofun fyrir allríflegum
^^bkostnaðarstyrk frá Alþingi.
Torfi prýddi, þjóðinni til gagns ina> >ví ekki væri gerandi ráð inn mundi ætlast til að það Jand,
og soma.
s. p.
fyrir því, að þeir sem vildu etja sem ræktað hefði verið í Fossvogi
bænum út á þetta foræði, ætl- og stórfje lagt í, yrði notað til
Frá bæjarstjórnarfiuidi
21. þessa mánaðar.
uðust til að hann tapaði stórfje
á því. En með þessu fyrirkomu-
lagi og þeim agnúum, sem á þess-
um kaupum væru, mnndi eignin
vei’ða komin upp í 300 þús. kr.
tij
?tta
gefnr Borgfirðingum tilefni
nýrra vona um sinn skóla. Peir
. > • • •_. , ....
a á næsta þingi að bera fram
, rjettlátu sanngirniskröfu, að
eitra skóli fái einnig hjá þinginu
j^ÞkostnaÓarstyrk: í rjettu hiut-
\1 Vlð skela piiigeyinga- pegar
«n,jbúur °S nngir menn í Borg-
líði keyptn skólann lögðu þeir
j, ^ stofnkostnað hans; en síðan
lr >ann vaxið mjög við endur-
g^Ur á skólannm o. fl. pingið
ekki sóma síns vegna gert
a milli þessara skóla. Hjer-
J i?álitíkin sem komist hefir inn
0g vir:ðlst orðin þinglæg,
V ler ekki ráða, þegar um sóma
jfSlQs> og þjóðheill er að ræða.
að er ávalt hægra að st.vðja
aS Pað væri fjármálaafglöp,
tsj^Sgja nú fram fje til nýrra
Í^ðastofnana, en láta gamlar
tiitö,S bstofnanir svelta í hel, sem
freka Gga lítið >arf aS styðia’
r ,en gert er. Ef nýr skóli
íei8tur í landinn á líkri jörð
Kaupin á Gufunesi.
1 fjárhagsnefnd höfðu verið til eftir fð ár'
umræðn kaupin á Gufunesi. Hafa Þá kvaö ræðumaður suma halda
eigendur þess boðið hæjarstjórn því fram, sem væra með kaupun-
það, eins og áður hefir verið frá um, að nauðsynlegt væri að kaupa
sagt, fyrir 150 þús. kr. Gufunesi Gufunes til þess að fyrirbyggja
fylgja Eiði, Knútskot og Geld- að þar gæti risið upp þorp meö
inganes með öllu tilheyrandi. Á mikilli fiskverkun og öðrum at-
eigninni hvíla nú veðdeildarián vinnurekstri og þar með dregið
kr. 46651,05 og reikningslán kr. frá Rvík. En auðsætt væri aö all-
85 þús. Auk' þess <er ógreitt ár- ir,, sem nokkurt vit hefðu á slíkri
gjald til veðdeildar kr. 3006,96 starfrækslu og litu á málið hlut-
og vextir til Islandsbanka krónur drægnislaust, sæjn að þama væri
4563,64, eða alls kr. 139221,65. — um óþarfahræðsluaðræða. pvíhver
Nefndin ljet þess getið, að keypti sem ætlaði sjer að hefja slíkan at-
bærinn jörðina, þá mætti búast (vinnurekstur, hann þyrfti að hafa
við, að hann gæti tekið að sjer miljónir til umráöa til þess að
veðdeildarlánið, en að íslands- koma slíku í framkvæmd, byggja
banki mundi veita 90 þiís. kr. hús, skip og alt annað, sem til
lán gegn ársvíxli og ætti það ián þess þarf. Enginn Mkindi væru til
að greiðast á 15 árum með 4 þús. að þeir auðmenn risn upp hjer á
kr. árlega fyrstn 5 árin, en síðan næstu árum, sem slíku fengju á-
7 þús. kr. á ári. Ean gat nefndin orkað, og væri því sú ástæða úr
um, að búast mætti við, að selj- sögunni. Hitt þyrfti aftur á móti
endur tækjn nm 7000 kr. greiðslu
í skuldaþrjefnm bæjarins. Jörðin
er nú leigð fyrir 5 þús. kr. á ári
að undantekinni laxveiði og
sandtöku. Fyrir sandtökuna fjekst
síðastliðið ár 1000 kr.
Meiri hlnti fjárhagsnefndarinn-
eklti að minnast á, að engum út-
lendingum væri heimilt að setjast
hjer að, svo frá þeim stafaði eng-
in hætta. Og í sambandi við þetta
mætti drepa á það, að nú væru
allir þeir, sem fisk þurkuðu búnir
að fá reynslu fyrir því, að best
slíkra hluta. Það yrði tún bæjar-
búa, sem bærinn hefði sína pen
inga fyrir. Þá mintist hann á lax-
inn. Enginn vissi hvernig lax yrði
veiddur næsta ár. Norðmenn væra
byrjaöir að veiða hann í sjónum.
Og ef sú aðferð yrði notuð, Þá
væri ekki ónýtt að eiga aðgang að
vogunum inni við nesið. Bilnn
hafnargarðsins mintist hann á, og
benti á, að hún mnndi hafa stafað
af því, að of mörg sMp hefðn
verið bundinn við hann. Þvi væri
það ekki óþarft að Rvík ætti höfn
inn frá. Vel kvað hann það geta
verið, að reikna mætti það út að
bærinn tapaði fáeinum krónnm
á ári á eigninni nokkur ár. En það
væri óútreiknanlegt hvers virði það
væri fyrir bæ eins og Rvík að eiga
jörð. Og Gufunes kvað hann vterða
áður en langt um liði miMu meira
virði en bærinn gæfi nú fyrir það
Og það mundi vera hið mesta
þarfaverk fyrir bæinn, að eignast
það. Kvaðst hann rólegur bíða
dóms sögimnar um það, að bærinn
mimdi aldrei hafa annað en gott
af því að kaupa þessa eign.
Sig. Jónsson kvað eitt atriði
koma sjerstaklega til greinaí þessu
máli, það væri það, hvort kaupin
á þessari jörð væru svo knýjandi
nauðsynleg fyrir framtíðina, að
kaupin yrðu að gerast hvort sem
lau værn nú fjárhagsiega óhag-
stæð eða ekM. Og í því efni hefði
Þ. Sv. einkum bent á beitilands
jörfina. En nú ætti Rvík ýmsar
jarðir1 innan við bæinn, sem mikil
beitilönd tilheyrðu. En því væri
svo varið, að bæjarbúar notuðu
ekki þetta beitiland. En þyrftn
þeir þess með mundu þeir alveg
eins vel geta fengið það í Gnfu-
nesi þó Rvík ætti þáð ekM. Mint-
ist hann á fleiri atriði, o;g studdi
flestmn atriðum mál Jóns Ólafs-
sönár.
H. V. lýsti því yfir fyrir hönd
jafnaðaxmanna að þeir væra með<
kanpnnum og hefðu verið það frá
því fyrsta. Og mælti liið óðasta
með þeim.
Þ. Bj. mælti á móti þeim og
hrakti ýmislegt af því, sem H. Y.
hafði haldið fram, og drap á, að
sig furðaði ekM á, þó jafnaðar-
mennimir værU með kaupum á
þessari eign, því það mundi þuría
enn meiri öfgar og fjarstæður en.
fyrir hendi væri þó í þessum kaup-
um til þess að þeir væra á móti
þt*m. Rakti hann ýms atriði er
hann taldi mæla fastlega móti þviv
að bærinn keypti Gufunes.
Jónatan Þorsteinsson tók á sama
streng, og kvað sjer vera óskilj-
anlegt, að nokkur mælti með slíkri
vitleysn og glapræði. Að síðnstu
var eftir langar umræður, samþykt
með 9 atkv. gegn 6 að kaupa
Gufunes. Þeir sem nei sögðu vora:
Þ. B., J. Þ., J. Ó., G. Ásbj., P.
H. og S. J. P. Magnússon var ekki
á fundi.
Framh.
Ingólfur Arnarson.
Líkneski Ingólfs á Amarhóli
verður afhjúpað á morgun.
Iðnaðarmannafjelag Reykjavik-
ur hefir, svo sem kunnngt er, látið
gera líkneskið, og gefur það nn
landinn.
Afhjúpnnarathöfnin byrjar kl.
þrjú. En klnkkan hálf þrjú koma
iðnaðarmenn saman í húsi sínn,
Iðnskólanum, og ganga þaðan npp
á Arnarhól. par verður leikið á
hljóðfæri, sungið og ræður haldn-
ar. Formaður Iðnaðarmannafje-
lagsins, Jón Halldórsson. afhendir
landsstjóminni líkneskið, en for-
maðnr Ingólfsnefndarinnar, Knnd
Zimsen borgarstjóri, segir sögu
þess. Sömuleiðis mnn forsætisráð-
herrann tala.