Morgunblaðið - 24.02.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.02.1924, Blaðsíða 2
MORGTTNBLAÐTÐ Sláið tvær flugur fi einu höggi. Þær eru göðar og ódýrar. * Postulinn hvetur oss hjer í hin- úm upplesnu orðum mjög skýrt og skorinort, eins og honum er lagið, til eindrægnis og friðar. — Vitan- legt er nú það, að það, sem aðal- lega vakti fyrir postulanum, þeg- Notið vjelaoliur frá L. C. Glad & Co., Kaupmh. ai hann ritaði >essi orð» var - j-ems og endranær, vöxtur og þroski þess f jelagsskapar, sem hann hafði tekist á hendur að efla og útbreiða á meðal mannanna, sem sje kirkju Krists eða guðs ríkisins hjer á jörðu. Honum var það mæta vel Ijóst, að vaxtar- og viðhaldskraftur þessa jnikilvæga fjelagsskapar lá ekki hvað sísrt fólginn í eindrægninni og eining- unni. Hversu mikla þýðingu ein- drægnin og einingin hefir haft og hafi fyrir kirkjuna, verður líka öllum ljóst af sögu hennar. Hinum fyrsta kristna söfnuði lýs- ir Lúkas guðspjallamaður svo, „að hann hafi verið með einum huga“ Höfum nú lyrtrliggjaudi npákur fötaftveimui pektustu teguuduuum, ijRapid” Cylinderolíu og Lagenolíu no.905j8. aBRBURRÆBRIUtH Islandj h.1. Ekn*klpafjeiHg»h«J»iiM». Reykj»vlk. 8 ( m a r: 64 2 (nkrihtufcnjy 809 (fraakrjMjHrf). Símnefni JL.anranceu. Allskonar sjó- og striðsvátryggingar Alislenskt sjóvatryggingaríjelag, fluergi betri ug áreiöanlegri uiöskifti. Opinbert uppboð verður haldið í Bárunni næstkomandi þriðjudag 4. mars klukkan 1 eftir hádegi, samkvæmt kröfu hæstarjettarmálaflutningsmanns Jóns Ásbjörnssonar og cand. jur. Sveinbjörns Jónssonar, að und- angengnum fjárnámum 23. ágúst 1923 og 23. jnúar síðastliðinn. Verða þar seldir ýmsir innanstokksmunir svo sem: skrifstofniiús- gögn (yfirdekt með leðri), fortepíanó, skrifborð, bókaskápur úr mahogni, myndir, sófi, stólar, borð, byssur teppi og margt fleira. Ennfremur verða þar seldar stórar litaðar ljósmyndir (landslags), grammófónar og fleira. Gjaldfrest á uppboðsandvirði fá þeir einir, sem reyndir að skilvísi, og ekkert skulda upphoðshaldara. UmQ öll þau mál, er fjelagið varðar, eru men»* Bæjarfógetinn í Reykjavík, 23. febrúar 1924. )óh. Jóhannesson. Hinar viðurkendu LUCANA Cigarettur höfum vjer ætíð íyrirliggjandi, Verslunin Krónan Laugaveg 12. 1924. Eftir Eggert prófast Pálsson þingxnann Rangæinga. > Friðaxþörfin og friðsemisskyldan. Efes. 4. 1—3. Menn veita því gjamaðarlegast nauðalítið athygli, sem einhver bandingi hefir að segja, enda þótt hann kunni að hafa mál eða rit- frelsi. Böndin setja oftast nær þann blett á hann í meðvitund jnanna, að þeir leggja trauðlega hlustir við því, sem hann hefir fram að flytja. Að minsta kosti «ná rödd hans vera æði sterk eða jinnihald orða hans næsta kraft- toikið og þýðingarfult, ef menn eiga að vera fáanlegir til þess að gefa þeim nokkum gaum. Öðru máli virðist vera að gegna með bandingja þann, sem í hinnm upp- lesnu orðum beinir til vor raust sinni. pað er bandingi, sem allir kristnir menn vilja gjarnan hlusta á með því að hjer er um að ræða bandingja vegna drottins. ,Böndin, sem þessi maður var bundinn með, stöfuðu ekki af neinum þeim or- sökum, er geti sett Mett á hann í augum kristinna manna. pvert, á móti, þau eru nokkurskonar heið- ursmerki. p au hefja hann enn (Post. 1, 14.; 2, 1.). Enda var beðnir að snúa sjer til skrifstofu fjeiagsins. þá óefað, ytri jafnt sem innri kraftur kirkjunnar meiri enhann hefir nokkrn sinni endranær ver- ið. pótt vöxtur og útbreiðsla þess helga fjelagsskapar hafi oft og e,natt orðið mikill, þá hefirhann þó sennilega aldrei orðið meiri, til- eru tölulega, en á hinum fyrstu dög- iim hans, þá er allir meðlimir hans voru, samkvæmt lýsingu guð- spjallamannsins/ með einum huga. Hins vegar vitum vjer, að þegar simdrung hefir komið upp í þess- úm fjelagsskap, þá hefir það óhjá- kvæmilega leitt til afturkipps eða hnignunar fyrir honum. Og þessi staðreynd ætti því að vera með- limúm þessa fjelagsskapar — allra .hélst þjónum kirkjunnar — nægi- leg hvöt til þess, að forðast aít þras og þráttanir, oft og einatt um frekar smávægileg en þýðing- arfull efni, en gæta í þess stað að varð- Hafnarstræti 15. Talsfmar 615 og 616. Efnalaug Reykjavikup Laugavegi 32 B. — Sími 1300. — Símneftú: Efnalaug. Hremsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. %feir þægindi! . Sparar fje! I. arms. En Sterkar Nlilliskyrtur úr tvisttaui fyrir Karlmenn og Drengi selur meira í þéirra áliti og gefa orðum hans enn fyllri þýðingu enn þau (áminningar postulans, annars kynnu að liafa... haft. pan vetta andans í bandi frið sýna sem sje augljóslega, hversu mikill kraftur og einbeitt alvara bjó í orðum hans yfirleitt, þár sem hann hirti ekki um það, þótt hann væri bundinn, þótt honum væri varpað hvað eftir annað í fangelsi, og meira að segja hann væri af lífi tekinn vegna pess boðskapar, sem hann hafði mönn- unum að færa. Hann hafði gjörst flytjandi frelsis- og friðarerindis .Jesú Krists. pess vegna var hann nú bandingi vegna hans. pess vegna beið hann nú í fangelsi í Róma- horg, höfuðhorg heimsins. Vegna friðarorðs þess, sem hann har, á ^ðra hliðina á milli guðs og manna og á hinahliðina á milli mannanna innbyrðis, var hann nú hneptur í fjötra. Heimurinn er jafnan sjálf- um sjer líkur. Heimurinn var vit- anlega þá ekki ihneigðari til frið- ar en hann reynist enn í dag.. ITann kaus þá, eins og hann gcrir ennþá, frekar að hlusta á mál ó- eirðarseggjanna heldur en þeirra, som tala máli friðarins. En þótt postulinn væri nú hnept nr í fjötra hætti hann samt ekki að flytja friðarerindi sitt; þótt hnnn gæti ekki þá, eins og sakir stóðn, talað máli friðarins, þá gat hann samt ritað söfnuðum síiium um þetta efni, og hvatt þá til þess að leggja sem fastast stund á frið- inn og eindrægnina, samhliða öðr- um kristilegum dygðum. Og á með al þeirra hvatningarorða er það, Að þjóðfjelagið hafi þörf á friSi, má oss öllum verða ljóst, hvort heldur vjer höfum íyrir augum frelsi og framfarir þjóðarinnar eða farsæld einstaklinganna. Að frelsið sje einhver dýrmæt- æsta. eign sjerhverrar þjóðar er af öllum viðurkent. Enda hefir mörg ems og einingin og ein- þjóðin varið öllum kröftum sínum drægnin hefir verið, er og verður vlarið Öllu því bestAj sem hún hefir nauðsynleg fyrir þennan fjelags- átt til> lífi bl68i óteljandi sona skap, svo er hun og óumflýjan- sinna) ýmist til þess að afla sjer leg fyrir hvern annan fjelagsskap, frelsisins> ýmist til þess að varg. aem þarfnast vaxtar eða viðhalds. veita þag 0g þa.s liggur - augum Enginn fjelagsskapur, hversu uppi að slíkt gjald mundi ekki svo sterkur eða öflugur sem hann margsinnis hafa verið gefið fyrir xann að sýnast, getur staðið til frelsið) ef þaS ekki teldist þess langframa, ef sundnrlyndið, tví- virði. Að vísn hefir frelsið ekld drægmn, dedurnar ogflokkadrætt- kostað oss neitt slíkt gjald. Vjer nnii ná sjer þai fyrii alvöru hofnm ekki þurft að fúrna einnm mðri. pví það gildir ekki aðeins einasta blóðdropa til þess að afla um kirkjuna, heldur einnig allan oss þe&s 0g m4sko með fram þess annan fjelagsskap manna þetta, vegna finnum vjer þ4 heldur ekki, s„m frelsari vor sagði. „Hvert það jafnvel sem aðrar þjóðir, sem þa<5 ríki, sem í sjálfu sjer er sundur- hafa gjört til þe>SS; hve dýrmæta þykt, mun leggjast í auðn, og eign hjer er nm að tefla. En þútt hvert hús mun þar yfir annað frelsiðj sem vjer höfnm svo að lapa . (Lúk. 11, 17.). En sá ije- segja nýlega fengið, aS minsta lagsskapur, sem vjer <eftir atvik- kosti ag fnllU; hafi ,ekki kostag nmhljótumnúsjerstaklega aðhafa oss bl68> þ4 hefir það þó kost. í huga er sjálft þjóðfjelagið. i>em að ogs langa og stranga har- Guðm. B. Vikar, Laugaveg 5. Sími 658. - » Klæðaverslun. — Saumastofa. Nýkomið úrval af vöndúð- lim fataefnum. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. sónnum ættjarðarvinum hlýtuross öllum jafnt að vera ant um heill þess og hamingju, og vilja vcita því stuðning, hver eftir sínum kringumstæðum. En sje það nú í raun og veru svo, þá verðum vjer Iíka að leitast við að gjöra oss ljóst hvert sje eitthvert helsta skil- yrðið fyrir því, að slík viðleitni geti horið árangur. Og í því slcyni hefi jeg einmitt valið hinn heilaga upplesna teksta. Jeg ætlast til þess að hann skerpi sjón vora eða skilning á: þörf þjóðfjelagsíns á friði og hinni þar af leiðandi áttu. Margir af landsins bestu og göfugustu sonum hafa ekki aðeinS um áratugi heldur aldaraðir varið bæði tíma sínum o:g kröftum, fj® og fyrirhöfn, til þess að afla css frelsisins, ýmis meö því að vekjá þjóðina til meðvitundar um sjálfa sig og bvui liana þann veg undir það, ýmist meö því að sannfæra sjálfa valdhafana, svo að þeir smátt og smátt slökuðu á klónni. En alt þetta mikla og góða starf hefði verið unnið fyrir gíg, öll þessi langa og stranga frelsisbar- átta liefði þá til einskis eða vei'1' en einskis verið háð, ef vjer ættm11 fyrir höndnm að missa frelsið aft' ur. Veit jeg það að vísu aö fáir eða engir gjöra ráð fyrir því aó til slíks geti komið. En því er Þ° sem vjer höfum hjer hlustað á í' sameiginlegu skyldu vorri dag. I efla hann. Himi árlegi dansleikur fjelagsins, fer fram laugardag- inn 1. marz i Iðnó og hefst kl. 9 e. h. Fjelagar geri svo vel og vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í verslun Haraldar Árnasonar, helst sem fyrBt °& ekki siðar en á laugardag 1. marz fyrir kl. 4 e. m- Stjópnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.