Morgunblaðið - 24.02.1924, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 24.02.1924, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ Ingólfur Arnarson. Við afhjúpun mirmisvarða hans á Arnarhóli 24. fehr. 1924. v-Nú hyllum vjer, þjóðfaðir, J>ig! Pú stýrðir hjer fyrstur inn fleyi, 5tei^t fyrstur á ströndina af legi. óþekta landið úr álögum J>ú ^ldanna J>okuhjúp leystir, hjetst á J>inn drottinn í heilagri trú, er húsveggiim fyrsta J>ú reistir, Og hús J>itt varð hamingju ból. :,: Pú trúðir á örlaga orð: :,: ^ alfaðir ætt J>ína leiddi ^ óðals og veg henni greiddi. ^ horfðir hjer forðum af hólnum í kring, arst heilsan frá nýreista hænum ^ foldar, með nesjanna og fjallaxma hring, flóa með eyjunum grænum. ■’: % ætt J>ín varð ágæt og stór. :,: :,: Svo liðu fram aldir og ár með skiftandi skuggum og ljósi pín skartaði minning í hrósi. Nú aftur J>ú stendur hjer ungur og hár, og útsýnin heilsar J>jer fríða. Hjer flyturðu J>jóðinni fegurstu spár um Frón hinna nýjustu tíða :,: og komandi aldir og ár. :,: :,: Ver ljósvættur landi og bæ! :,: Bend fólki til frama og dáða, sem fyr J>á mun hamingjan ráða. pað land, sem J>ú vígðir, á æskudraum enn í endurreisn frelsisins mista. Og enn J>arf hjer leiðandi landnámamenn með lifandi trú sem hinn fyrsta. :Ver hollvættur framtíðar Fróns! :,: litlu framltvæmdir og framfarir, sem um getur verið að ræða verða að byggjast á fylstu forsjá og fyrirhyggju. Framh. Fyrirliggjandi Vinber. Alþingi. P. G. -Sa treystandi. l>ví enn er ekki . gwllöld upprunnin þótt um jj. hafi verið rætt og ritað og ^ hálft í hvoru hafi verið fyrir- að smáþjóðunum skuli vera óhætt, aS rjettur þeirra skuli -iS eltki að neinu leyti verða fyrir OOfJt , .. oorinn. Það getur Jm auð- e8a orðið sú raunin á, ef -ger tlr kunnum ekki með frelsið að að þá verði aðrir til þess að I asi; eftir yfirráðumun yfir landi ® Í>jóð He Því þótt land vort mcgi teljast frekar gæðasnautt í 'ÍH aaburísi Yið mörg önnur lönd, ^ ^eymir það ]>ó vitanlega í sjer 5ar þær auðsuppsprettur, ■a er þess valdandi, að aðrar aj°®lr líti það girndaraugum. Þar ^ ieiðandi getur það vel átt sjer >* ef oss sjálfa brestur1 vit og , aandom til þess að notfæra oss ^ 0 rJett eöa vjer förum oskyn- xaeð hið, fengna frelsi, að ^°ini til að rætast hið forn- ^ :' „Þar sem hræið er þang- oiio (Matt. ' og crnirnir safnast.“ ■ 28. \ Vf'gna er það ekki ófyrir- ^u að allrar varúðar sje gætt og og staðföst viðleitni sje hjá oss ósamlyndi tvídrægni og flokkadrátt. Að vísu má segja, að vjer sjeum og munum jafnan verða svo fáir, fátækir og smáir, að hverj- um, sem á annað borö rjeði ,svo við að horfa, að ásælast oss eða undiroka, væri innan handar að framkvæma það. En því fremur er þá líka nauðsyn fyrir oss að hliða eða samtímis upp í heim- inum. pótt mörgum manninum dyldist það áður, þá býst jeg við að hann muni isjá það nú, að á- kjósanlegra og þjóðinni hollara hefði það orðið, að hím hefði feng- ið nokkurn tíma til þess að búa sig undir fullveldið, heldnr en að hreppa það jafn snögglega og gefa ekki tilefni til slíks. Og tilefn-1 fyrirvaralítið, sem raun varð á. ið felst æfinlega og fyrst og freinst! pótt alt hefði sennilega farið vel í ósamlyndinu og floldtadeilunum. Þar sem ósamlyndið drottnar, þar er og hlýtur frelsi þjóðfjelagsins ávalt að vera í veði, jafnvel þótt bæði fjármagni og fólksmergð væri til að dreyfa, hvað þá þar sem livórtveggja þetta vantar. En þar sem meðlimum þjóðfjelagsins auðn- ast að vera samlyndir innbyrðis og varSveita einingu andans í bandi friðarins þar er frelsi þess horgið, þar fær cnginn yfirstigið þá eSa undirokað eins og sjá má af mörg- um dæmum bæði viöureign Grikkja og Persa í fornöldinni og frelsis- baráttu Svisslendinga og Niður- lending'a og annara smáþjóða, sem sýndust þó eiga að etja við full- komið ofurefli. Þess végna þyrfti að gróðursetjast ríkt í meðvitund Hjalti BJörnsson 9l Co. Lækjargötn 6 B. 3úú 7M< Hi, í>ví eins. og máltækið með ,Það er ekki minni .a Í>ví að varðveita hiS fengna1 þjóðar vorrar eða einstaldinga hennar, en ekki aðeins að hljóma við stöku tækifæri sem glamur.vrði af vörum eigingjarnra þjóðmála- skúma þetta þýðingarfulla spak- mæli: „Sameinaðir stöndum vjer en sundraðir föllum vjer.“ C se*ir= 1 að gæta fengins fjár en afla |t . > eins má hið sama segja um le- Það útheimtir ekki minni Kg 11 v&ka yfir því og Vernda- Iia ’ ei> það kostaði fyrirhöfn og ^,^11 að ná því. Og gæti um ^ a óvissu eða vafa verið að ^ 1 þessu efni, þá hlyti slíkt ^ V,''rt'a viÖ það að renna augun- íiw' ^Utt aðeins sje í svip, yfir ör- V°rrar eigin þjóðar. Vjer vit- að hún byrjaði tilveru íjj) frjáls þjóð í frjálsu landi. ^tt fyrir það henti hana sú glata þessu sínu frelsi, ^ún varð þar af leiðandi að ia*iga og stranga baráttu til ti^ ®ú þvl aftur. Og orsökin til pj úún glataði því vitnm vjer % ítla:t'a veþ hver var. Vjer vit- ipij a, ^ún 14 fólgin í sundurlynd- ÚH) ýlr5unilm og flokksdráttnn- Nr. meðal þjóðarinnar sjálfr- SlHs •IT'. ^íur®ist þar með morðingi iagaaigin ^velsis. Og þar sem sama midir venjulegum eða eðlilegum lmngumstæðuín enda þótt fyrirvar- inn eða undirbúningurinn væri lít- ill, þá hlutu hin raunverulegu not sjálfstæðisins að verða minni en ella, þar sem þjóðinni ihlotnaðist það á þeim tímum, er.öðrum þjóð- um margfalt manufleiri og mátt- ugri og á allan hátt gróuari veitt- ist erfitt að varðveita eitt efna- lega -og .stjórnai’farslega frelsi. ■— Enda verður því ekki ueitað, að margt hafi á ýmsan hátt gengið hjá oss á trjefótum síðan. En áð láta það, sem þykir hjá oss hafa farið aflaga, skapa óspektir og óeirðir á meðal vor, er síst til bóta, og ætti því ekki að eiga sjer stað. Að ráðast með ofsa og ósæmileg- nm aðdróttunum á þá menn, sem staðið hafa öðrum fremur fyrir málefnum þjóðfjelagsins á þessum 'erfiðu tímum, er fyrst og fremst ómannúðlegt bæði vegna þess að samskonar eða svipuð óhöpp og erfiðleikar, sem hjer hafa steðjað að hafa samtímis átt sjer stað Gengisálaguing. Stjómin hefir nú lagt fyrir þing ið frv. þaS sem fjármálaráðherra hafði áður boðað, urn heimild fyrir stjórnina til þess að innheimta ýmsa tolla og gjöld meS 25% gengisviðauka. Lögin ciga að öðl- ast gildi þegar í stað. Þau eru þannig: „Á meðan gengi á sterlingspundi er skráð í Reykjavík á 25 krónur eða þar yfir, veitist ríkisstjórn- inni heimild til þess að innheimta alla tolla samkvæmt tolllögum nr. 41, 1921, vörutoll, vitagjald og afgreiðslu sldpa samkvæmt 54. gr. aukat'ekjulaganna me5 gengisvið- auka að upplíæð 25%, þannig að hver toll- eöa gjaldeining hækkar um 25%, og reiknast y2 eyrir og stærra brot úr tolleiningu sem heill eyrir, en minna broti slept.“ í athugas. st.jórnarinnar segir m. a.: „Á undanförnum árum hefir reynslan sýnt það, aS ríkissjóði hafa eldri verið ætlaðar nægilegar tekjur til að standast hin raun- verulegu útgjöld ríkisins. Þannig hefir verið tekjuhalli öll árin 1920 —23, sem nemur að vísu um 4 miljónum króna. Þennan gífurlega tekjuhaíla hefir svo orðið að jafna með árlegum lántökum, en þaS er ljóst, að þetta getur ekki gengið til lengdar. Bæði er þaS, að að því hlýtur að reka, að ríkissjóður fær eldd frekari lán, og hins vegar er það ófært að leggja þyngri lána- birgðar á eftirkomendur ten orðið er. Er þá fyrst' sá vegur fyrir hendi, sem sjálfsagt er að fara, sem sje sá aS forðast að leggja ný útgjöld á ríkissjóðinn og spara sem mest má verSa. öll gjöld, er hjá verður komist-, en þessi vegur er, því miSur nú sem komið er, eigi einhlýtur. Þess vegna verður eígi komist hjá því að afla ríkis- sjóði meiri tekna, og þessi leið er þvi óhjákvæmilegri, sem ýmsar telcjur ríkissjóðsins hafa í raun og Nýkomið: Sun-Maid Rnsínur, Högginn Melís, Stransykur, Kandís, Haframjöl í pökkmn, Sveskjur, Hálfbannir, pvottasódi. 144 og «44. En eins og þjóðin hefir þörf á hjá því nær öllum öðrum þjóðum Sv°að oð- "jörst hjá öllum öðrum % Áþ sem hafa mist. að meira bað llVtla leyti frelsi sitt, þá ter .ollum nægileg sama bíði ^eiia V'íer ekki sneyðum hjá ^Lium, er v.jer áður höfum a> ef vjer að nýju ölurn sonnun oss í fram- friði vegna frelsis síns, eins er hann og henni nauðsynlegur vegna framfaranna. — Eins og vænta má er ótal margt í kaldakol i með þjoð vorri og þarfnast því umhóta eða viðreisnar. Hin mörgu meinin, sem áþján og erfiSleikar öldum saman liafa framleitt á þjóðfjelagslíkam- anum, verða vitanlega ekki afmáð eða læknuS til fulls alt í einu. Til þess þarf bæði tíma og rjett tök á liinum ýmsu sjúkdómum eSa mein- um. Þótt þjóð vor hafi nú fyrir hálfum áratug hlotið fult frelsi eða sjálfstæði, þá er ekld að vænta þess að hún þegar í stað sje bætt allra sinna meina eða að öll hennar sár sjeu gróin til fúls. ÞaS væri óðs manns æði að ætlast til slíks. Og því heimskulegra væri þa'ð, að gjöra ráð fyrir slíku, þar sem ým- islegt bendir til þess, aS þjóðin hafi fengið þetta sitt fulla frelsi helst til snögglega og fyrirvara- lítið og hún á hina hliðina var svo ólheppin, að viðisjálustu og verstu tím'arnir, sem veraldar.sag- an hefir af segja runnu þá jafn- og sömuleiðis af því, að sjálfir höfundar slíkra árása hljóta að vita það fyrir guði og samvitsku sinni, að engum manni, ogþá ekki heldur þeim sjálfum var unt a!ð sjá fyrir og því síður fyrirbyggja ýms þau óhöpp, sem fyrir Jdafa komið. Hinsvegar er það ljóst að ekkert getnr áunnist þjóðfjelag- inu til hagsmuna við slíkar árásir Vigfús Guðbpandsson klæðskeri Aðalstrseti 8 L Jafnan birgur af aHskonar fata- efnum og öllu til fata.. 1. fl. SAUMASTOFA. varpa stjórnarinnar á undanföm- mn árum í þessu efni. Að svo miklu leyti sem tekjur ríkisius eru innheimtai* sem hundr- aðsgjald af tekjum og eignum, svo sem tekjuskattur, eignarskattur <>g ýms stimpilgjöld, eða eru álagðar sem verðtollur, má segja að tekjur ríkisins hækki að sama skapi og kaup og vömverð hækkar, hækM ríkissjóði fjárhagslegum hnekki, ef útgjöld ríkisins mætti greiða í ís- lenskum krónum með föstum upp- eða aðfinslur. pví „skeð er skeð i Iiæðum í krónutali, en þessu er og hefði hefði — hjeðan af stoðar | ekld svo varið. Útgjöld ríkisins ekki bauu.“ pað, sem fyrir liggur.hækka þvert á móti á allflestum e>- ekki það, að f jörgviðrast eiu-. sviðum, þegar krónan fellur í göngu um það, sem orðið er, heldur j verði, sumpart óbeinlínis við það, að leitast við með sameinuðum j að allur f jöldinn af innanlands kröftum að bæta úr bæði nýjum gjöldum ríkissjóðs hækkar vegna og gömlum meinum þjóðfjelags-1 hækkandi vöruverðs, sem aftur er ins. A@ oss fleygi áfram á fram- bein afleiSing af verðfalli kron farabrautinni er ekki að vænta unnar, t. d. dýrtíðaruppbót eða og síst eins og nú standa sakir. En dýrtíðarhækkun á launum embætt- þó má engan veginn fnllkomin ismanna, starfsmanna og verka- kyrstaða eiga sjer stað. pví það manna, aukinn rekstm'skostnaður er og verður sannleikur, sem opinberra stofnana og fyrirtækja, skáldið segir: „pað er svo bágt dýrara. efni, áhöld o. s. frv. Nem- að standa í stað — því mönnunum úr þetta beina og óbeina tap stór- munar annaðhvort aftur á hak miklum upphæðum, og þarf ekki eða þá nokkuð á leið.“ En þær annað en að vísa til fjárlagafrum- ð sama skapi sem krónan fellur, veru í-ýrnað tilfínnanlega frá því,1 en aftur er ööru máli aö gegna um sem upphaflega var til ætlast. pað þá skatta og gjöld, sem ákveðin eru er sem sje ljóst, að þegar skattar eftir þynd eða mæli án tillits til og gjöld eru miðuð við fasta upp- vöruverös eða verðlags t. d. kafii hæö í íslenskum krónum. þá lækk- og sykurtollur, vörutollur o. s. frv.“ ar hið raunverulega gildi þeirra i Síðan er sagt frá þvá að í Noregi beinu hlutfalli \dS verðfall lírón- hafi þingið heimilað innheimtu á unnar. tollum eftir gullverði, og hældd Qg Þetta mundi nú að vísu eigi baka lækki eftir því, hafi t. d. í des. síðastl. verið 79%. Síðan segir: „Hvort og að hve miklu leyti tek- ið hafi verið tillit til verSfalls ís- lensku krónunnar, er skattalögin voru sett 1921 sjest að vísu ekki, eu þó má telja það víst, að ekki hafi þá verið miSað við hærra gengi á sterlingspundi en 23 kr., en nú er það 32—33 kr. Um einm aðaltekjustofninn, sykurtollinn er það að segja, að hann hefir* verií látinn standa óbreyttur frá þvtí, sem áður hafSi veriS samkvæmt tolllögunum frá 1911. Eftir nú- verandi verðmæti krónunnar sam- anborið við gull (dollar), þyrfti nú að innheimta hina gömlu tolla með 95% viðbót til þess, aS þeir í raun og veru værn jafnmikils virði og áður, með öðrum orðum, ís- lenska seðlakrónan er nú ekki

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.