Morgunblaðið - 27.02.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.02.1924, Blaðsíða 1
Mxmum ^tofnandi: Vilh. Finsen. LANÐSBLAÐ LÖGRJETTA. i Ritstjóri: Þorst. Gíslasonu 11. árg., 97. tbl. MiSvikudaginn 27. febrúar 1924. ísafoldarprentsmiSja h.f. Ilaðaverksmiðjan ,Álafoss | býr til dúka og nærföt úr isl. ull. — Kaupum vorull og haustull hsesta verði. - Afgreiðsla Hafnarstræti 18 (Nýhöfn). Simi 404. Gamla Bíó D. D. D. Illl lii ii lillirir. Skemtilegasti gamanleikur- inn, sem sjest liefir. — Allir, eldri sem yngri, ættu aS fara í GIAMLA BÍÓ í kvöld. pví Máturinn er -hverjum hollur. Dflir HliieMiL Aðgöngumiðar að briiðkaups- hátíðinni fimtudaginn 28. þ. m., fást keyptir í Herkastalanum og ^osta 50 aura. Kaupið miðana áður en þeir verða uppseldir. — Hýr þingflDkkur. íVjettastofa Blaðam. fjel. hefir Verið beðin að tilkynna eftirfar- ahdi Yfirlýsing: Vjer undirritaðir alþiugismenn ^sum hjer með yfir því, að vjer ^fum gengið saman í flokk, er Y.jer nefnum íhaldsflokkinn, og ^hnum starfa saman að lands- ^álum í þeim flokki. f’yrsía verkefrii flokksins ijet- 1,1,1 vjer vera það, að beitast fyrir ^ðreisn á fjánhag dandssjóðs. ^jer viljuni að því leyti, sem ^ekast er unt, ná þessu takmarki >rieð því að fella hurtu þau út- ■ ^iold landssjóðs, sem vjer tclj- ónauðsynleg, og með niður- ^Sningu eða samanfærslu þeirra ^dsstofnana og fyrirtækja, sem teljum að þjóðin geti án'ver- eða minkað við sig henni að ' ^lausu. Yjer búumst A'ið, að 111 verði hjá því komist að auka . einhverju leyti álögur á þjóð- j1,1,1 í bili til þess að ná nauðsyn- rjettingú á hag landssjóðs: j,11 flokkurinn vill sjerstaklega ata sjer ant um, að koma þess- ^hálum sem fyrst í það horf, ... lll)t vérði að draga iir þeim ^ ognm jj] opinherra þarfa, sem 11 'hnekkja sjerstaklega atvinnu- e^Um landsins. .ier teljúm, að eftir því, sem ^lhrhag landssjóðs er nú komið, 1,T,t að veita fje úr hon- ^ til nýrra framfarafyrirtækja j;. ueinu ráði, meðan viðreisn ',atkag3ins stendur yfir. En jafu- Jarðarför Sigurbjargar Helgu Jónsdóttur, fer fram fimtudaginn 28. þessa mánaðar og hefst frá Valhöll klukkan 2 síðdegis til dómkirkjunnar. Valhöll, 26. fehrúar 1924. P. A. Ólafsson. Móðir okkar og tengdamóðir, Ingibjörg Gísladóttir, andaðist að heimili sínu Laugaveg 113. sunnudaginn 24. febrúar. Jarðar- förin fer fram föstudagiun 29. febrúar frá dómkirkjunni kl. 2. Rannveig Einarsdóttir. þorkell porkelsson. Páll porkelsson. Einilsiil n llelra. Eftir Jón Laxdal. Leikfjelag Reykjavíkur: TEfitifýrið, gamanleiknr í þremur þáttum, verður leikinn í kvöld og annað kvöld (27. og 28. febr.) kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í da,g og á morgnn, kl. 10—1 og eftir kl. 2 báða dagana. Uppboð á vðpuleifum IVIory & Co., Hafnarstræti 17, heldur áfram n. k. fimtudag 28. þ. m., kl. 10 f. h. Selt verðui* meðal annarss Manilla, grastóg, línur, öngultaumar, vatnssal- erniskassar, Acétyléne-suðuáhald, bilaljósker, si- ritandi loftvog (Barograph), mótor (12 H) með skrúfu, akker, vörubillinn RE 78 og fl. Uppboðsandvirðið greiðist við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Reykjavik. Jóh. Jóhannesson. Hús til sölu hálf húseign, verulega vönduð, með öllum þægindum (WC., baðherbergi með góðum tækjum, miðstöðvarhifcun, rafmagn, allir lampar fylgja, flísa- lagt eldhús etc.), laust til íbúðar 14. maí, verðið mji% sanngjarnt, en tölu- verð útborgun, tilhoð merkt: „Sólrík íbúð“, sendist A. S. í. slcjótt og fjárhagur landssjóðs leyfir, mnn flokkurinn vilja veita fjárhagslegan stuðning til fram- farafyrirtækja, og þá einkum til þeirra, sem miða beinlínis til efl- ingar átvinnuvegum landsmanna. Að sjálfsögðn vill flokkurinn nú þegar veita atvinnuvegunum þann stuðning með löggjöfinni, sem unt er, án hnekkis fyrir fjárhag lands- sjóðs. Vjer teljnm að viðreisnarstarf- ið hljóti fyrst um sinn að eitja svo mjög í fyrirrúmi fyrir öllnm ö'.ðirnm málum, að vjer sjáuní ekki nauðsyn til að gefa aðra eða víðtækari stefnuslrrá en þetta að svo stöddu, en óskum að þjóðin dæmi flokk vorn þegar til kemur eftir verkum hans og viðleitni í landsmálum. Alþingi, 24. febrúar 1924. Aug. Flygenring. Ámi Jónsson. Björn Líndal. Björn Kristjánsson. Eggert Pálsson. H. Kristófersson. H. Stems son., Ingibjörg H. Bjarnason. Jóhann p. Jósefsson. Jóh. Jóhannesson. Jón A. Jónsson. Jón Kjartansson. Jón Magnússon. Jón Sigurðsson. Jón por- láksson. M. Guðmundsson. Magnús Jónsson. Pjetur Ottesen. Sigurj. Jóns- son. pórarinn Jónsson. Frh. — Samkvæmt þessu hrjefi eða skýrslu, er það ljóst, að gengis- skráning fer að minsta kosti í þessum löndum (en eftir því sem jeg hefi tilspurt fer geng- isskránin fram á sama hátt í öðr- lun löndum) fram samkvæmt lög- um og er framkvæmd af sjerstakri néfnd, og það er tiltekið í lögunum eða reglugerð, sem gefin er út samkvæmt lögnn- um, hvaða þjóða gjaldmiðil nefnd- in eigi að skrá. það er af þeirri ástæðu að íslensk króna er ekki skráð í Danmörku, að engin lög eða reglugerð hefir verið gefin út um það. Á leið minni heim, úr nefndri utanför, frjetti jeg, að farið væri að skrá gengi á erlendum gjaldmiðli hjer og gengið hirt daglega í blöðunum. ' Mjer þótti þetta. nndarlegur hlutur, því jeg vissi ekki til að gefin hefðu verið út neiu lög um gengisskráningu hjier, enda fjekk að vita það við heimkomu mína, að það voru bankarnir, sem höfðu fengið leyfi stjómarinnar til þess að framkvæma þessa gengisskrán- ingu án nokkurs eftirlits eða „kon trols“ annarstaðar frá. Síðan hef- ir þessi gengisskráning farið fram á sama hátt, þótt hún hafi ekki altaf verið birt í blöðunum og höfum við nú fengið nokkra reynslu fyrir því, hvernig hún hefir gefist. Jeg skal svo snúa mjer að geng- ismálinu sjálfu og taka það fram, enda þótt það máske sje óþarfi, að það er mjög langt síðan farið var að skrá opinherlega gengi á gjaldmiðli, þó einkum á víxlum, verðbrjefum og hlutabrjefum. En það er ekki ýkja langt síðan að farið var að skrá opinberlega gengi á mynt land- anna >eða ígildi hennar: innleys- anlegum seðlum. Sú gengisskrán- ing var fyrir stríðið aðallega fólg- in í því, að rannsaka og meta hvað mikið af hreinu gulli væri í mynt hvers lands og skrá gengið eftir því. — Aðallega er þó enn gengi skráðl á víxlnm, verðbrjefum og hlutabrjefum og þessvegna er það, að enn beitir það eins og maður sjer á útlendum gengisskráning- um: víxilgengi (Ýexelkurs), en jekki peningagengi. pað er því til J gengi á sýningarvíxlum, stuttum víxlum, og löngum víxlum, eða með öðrum orðum á víxlum sem greiðast við sýningu, eða eftir stuttan eða langan tíma t. d. eru þriggja mánaða eða leúgri víxlar, kallaðir langir víxlar. En Nýja Bió límli iarlifi Afarspennandi sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur William Tavershem mjög þektur og góður leik- ari. pað er einkennilegt æfin- týri, sem Mr. Jones frá New- York kemst í, þar sem hann er tekinn í misgripum fyrir jarlinn af „Rochester“; en hann hreinsar sig frá því öllu á býsna broslegan og einkennilegan hátt. Sýning kl. 9. Hallur Hallsson tannlseknir ’ hefir opnað tannlækningastofn í Kirkjustræti 10, niðr. Slmi 1503. Yiðtalítími kl. 10—4. Sími heima, Thorraldsensstaræti 49 Nr. 866. gengið sem opinberlega er skráð; er miðað aðeins við .sýningarvíxla, Gengismálið hefir alt af hafti talsverða þýðingu fyrir hvert land, .en þó aldrei orðið annað eins hjartans mál þjóðanna, eins og það hefir verið 6—8 síðustu árin. petta. er eðlilegt, því ef vjer rifj- um upp fyrir oss allar þær hörm- ungar, sem gengisfallið hefir kom- ið á stað í Rússlandi, AusturríMI og pýskalandi, þá er eðlilegt aS aðrar þjóðir láti einskis ófreistað til að halda uppi sínu gengi. Mál þetta hefir að vísu, eins og flest eða jafnvel öH önnur mál, tvær hliðar, aðra góða og hina slæma. par sem gengið er hátt,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.