Morgunblaðið - 27.02.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.02.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ star£a,ð öll. sín bestu ár að upp- eldismálum hjer á landi.“ í Sambandi við þetta má éiunig geta þess, að Sveinn Ólafsson og Jörundur Brynjólfsson flytja frv. um það, að forstjóri landsverslun- ar skuli einnig bafa forstöðu á- fengisverslunar ríkisins, en megi þó hafa lyfjafróðan mann sjer til aðstoðar.1 greinargerð segir m. a.: „Nú munu 13 fastir starfsmenn vera við skrifstofu og birgðastöð áfengisverslunarinnar, auk fimm eða 6 aðstoðarmanna með breyti- legum launum. Mun eigi fjarri fara, að laun allra þessara manna nemi 100000 krónum á ári. Hinsvegar mun landsverslun kafa 11 menn í skrifstofu og við afgreiðslu, en bún blýtur að bafa miklu fleiri afgreiðslur að annast en áfengissalan, bæði vegna við- skifta með tóbak við fjölda kaup- manna og olíusölu til alls þorra útgerðarmanna. Má þó ætla, að hún með nokkrum liðsauka gæti bætt við sig störfum áfengiseinka- -Sölunnar, einkum í skrifstofn. Er eigi ósennilegt, að af samlögðu föstu liði beggja stofnana — 24 mönnum — nægðu %, eða 16 menn/* í Ed. var 26. þ. mán. 1. umræða um hæstarjettarframvarp Jóns Magnússonar. Flutti hann álllanga framsöguræðn. Rakti hann það fyrst, að Iaun embættismanna befðu stundum fyr þótt full bá og hefði þá stundum jafnvel verið talað um embættismennina, sem „bálaunaða Iandsómaga“. — Að sumu leyti hefði þetta máske ver- ið á nokkrum rökum reist um eitt skeið, að því er Iaunahæðina snertir. En seinna bafi Iaunin lækkað allmikið og mætti nú að ýmsu leyti segja, að íslenskir em- bættismenn væru í þessu efni einna verst settir allra stjettar- bræðra sinna miðað við það, sem annarstaðar væri tíðkanlegt. —- Hæstu meðal embættislaun mundu nú vera um 8 þúsund krónur, og jafngilti það ekki meðallaunahæð fyrir stríðið, þar sem gildi krón- unnar hefði lækkað. Miðað við dollar mundi krónan nú vera um 47 aura virði, en notagildi hennar væri þó ennþá minna, eitthvað í kringum 36 aurar. 8 þúsund króna laun nú jafngiltu því um 3 þús. krónum að notagildi fyrir stríðið. pá leið væri því ekki unt að fara, að lækka embættislaunin, úr því sem nú væri. En þar sem sparn- aðarþörf væri hins vegar fvrir hendi, yrði að reyna hina leiðina, s. s. þá, að fækka heldur embætt- um eða sameina fleiri, eftir því sem unt væri og þörf krefði. Hinsvegar væri þess ekki að dyljast að slík embættafækkun eða samsteypur útaf fyrir sig væri engan veginn einhlýtt til þess að rjetta við fjárhag landsins — til þess þyrfti miklu meira. Af út- gjöldum ríkisins mundu fara um 2 miljónir alls og alls í embættis- laun eða tæp 1 miljón reiknuð til rjetts verðs, og jafnvel þótt bætt væri við þetta ýmsum skrifstofu- kostnaði og ýmsum starfsgjöldum við Búnaðar- og Fiskifjelagið, færi það ekki fram úr tæpum 2þ^ milj., miðað við núverandi pen- ingagildi. Síðan rakti hann helstu atrið- in í frv., svo sem fyr er frá „agt og það, að hann teldi rjettara að fækká tölu dó/nendanna ofan í 3, og afnema ritarastarfið sem fast embætti, heldur en að sam- eina dómstörfin lagakenslu há- skólans. Síðan talaði Jónas Jónsson og lýsti fylgi sínu við frv., enda hefði hann á síðasta þingi flutt svipað frv., sem ekki náði þá fram að ganga. Mintist hann síðan á það, að í sambandi við þessar embættafækkunartill. yf- irleitt hefðu komið fram tvær gagnstæðar skoðanir. Annarsveg- ar — og algengast að því er virt- ist, væri það, að þegar ríkið hefði ráðið einhvem starfsmann, væri það bundið honum á þann hátt, að því bæri skylda til þess að halda honum í stöðunni á- fram, jafnvel þó thann reyndist illa, eða sjá honum farborða að öðru leyti alla æfi. Hins vegar væri sú skoðun, að um starfs- menn ríkisins ætti ekki að gilda önnur regla en um starfsmenn einstaklinga. peir yrðu að fara þegar þeir væru óhæfir eða ekki væri þörf á þeim. Flest fyrirtæki einstaklinga hefðu orðið að fækka (mjjög starfsmönnum jsínum, og þætti það engin ómannúð; nú yrði ríkið fjárhagsins vegna að fara eins að, og væri ekki ástæða til að lá því, fremur en einstak- lingnum. Forsætisráðherra S. E. talaði á móti því, að hæstarjetti yrði nokkuð breytt. pað væri mjög áríðandi að dómurinn væri þann- ig samansettur, að hann væri Þjóðverjar sladdbinda sig til að innleysa, þegar fjárhagsmálefnum Þjóðverja hefir verið komið í fást horf. Landtáð aákœra. Símað er frá Múnehen, að land-* ráðaákæran á beyerska fascistafor- ingjann Hitler og Ludendorff hers- höfðingja, fyrir byltingartili’,aunina 8. nóvember í haust, komi fyrir dóm- stólana næstu daga. Yeita menn máli þessu miHa athygli. Olíumálið í Bandaríkjunum.■ Símað er frá Washington: Olíu- hneyksíismálið færist sífelt í auk- ana og breiðist í allar áttir. Eru all- ar horfur á því, að allir helstu menn stjómarflokksins muni hljóta lmeysu af máli þessu, því Daugherty dómsmálaráðherra hefir í yfir- heyrslunum hótað því, að leggja öll plögg í máli þessu fram fyrir al- menning, án þess að taka nokkurt tillit til þess hvað af þvá geti hlot- ist fyrir samveldismannaflokkinn. ------------------o-------- 23. febr. Skylda danskra, íslenskra pg bretskra þegna til þess að láta áteikna.vegabrjef sín vegna ferða- laga innan þessara landa hefir verið afnumin frá 1. marts, með orðsendingaskiftum milli dönsku og ensku stjómarinnar. pó verða ferðamenn framvegis a@ sýna vegabrjef frá landi sínu og einn- ig haldast framvegis núgildandi reglur um, áð fólk sem kemur til að leita sjer atvinnu, verði að fá inngönguleýfi, í Stóra-Bretlandi frá verkamálaráðuneytmu. Sem fólk í atvinnuleit telja Bretar einnig þá, sem vinna kauplaust til þess að fá tækifæri til að læra málið. FEÁ DANMfímKU' Reykjavík 22. febr. Fólksþingið hefir byrjað um- ræðum um framvarp íhaldsflokks- ins; að til þess að bæta gengið skuli byggja alla tolla á gullgildi krónunnar og nota þá 60%, sem við þetta vinnast í auknum tekj- um, til þess að greiða með ríkis- skuldirnar, auk ákveðinna afborg- fulltryggilegur og mætti ekki ana Þeirra- Neergaard forsætisráð horfa þar í nokkurn kostnaöar- auka. Annars kvaðst hann búast við herra gat ekki fallist á frumvarp- ið, en játaði að nauðsynlegt væri að gera nýjar ráðstafanir í geng- að úrslit málsins væru ófyrir-1 ismáiinu, auk þeirra, sem áður sjáanleg ’í deildinni, þegar tveir 'haf* gerðar verið. pó mættu þess- „svo mætir menn“ sem J. M. og ar ráðstafanir ekki verða fram- J. J. hefðu „fallist í faðma“ urn, hdðslunni að meini eða skapa örð- það. Einnig talaði B. Kr. á móti ngleika í verslunaraiálum. Hann því að breyta rjettinum. Málinu var vísað til nefndar. Erl. símfregnir Khöfn 19. febr. Símað er frá Múnehen, að von ^ Kahr ríkisstjóri í Bayern, von nm varúðarráðstafanir viðvíkjandi vildi því fara þá leið að hækka toll á einstökum vörutegundum, en var mótfallinn almennri toll- hækkun og innflutningsbanni. — Vildi hann alðeins láta hækka toll á þeim vörum, sem ekki væru beinlínis til lífsnauðsynja, en gætu talist óþarfar. í sambandi við þetta var rætt Lossorv herbtjóri og Seisser for- j kauphalíar- og bankamálum og er stjóri lögregluliðsins hafi Iagt nið- jafnframt farið að semjavið kaup- ur einræðisvald það, sem þeir hafa höllina og bankana um þau atriði. haft síðan í haust, en að ráðu-Hrap forsætisráðherrann þar á m. neytið hafi tekið aftur við fram- a- á takmörkun lanveitinga asamt kvæmd stjórnai'innar og hemaðar- ástandsins. Von Kahm, sem gerður varnarráðstöfuuum gegn flutningi fjár úr landi til annára landa, var einvaldur 24. september í haust ennfremur afborganafyrirkomulag af ótta við byltingatilraunir Hitler, °g ;,nk þess gleggra eftirlit með hefir nú engin völd, og er búist útlendum vörubjóðum. Kvað hann við, að þetta verði til þess, að sætt- ir komist aftur á milli Bayem og stjómarinnar í Berlín. Von Kahr hefir aftur tekið við stöðu sinni sem stjómarforseti í Ober-Bayern. Símað er frá Washington, að Denby flotamálaráðherrla Ameríku- manna hafi sagt af sjer embætti. (Sennilega út af oMúhneyxlismál- inu, sem upp kom fyrir skömmu. Khöfn 25. febr. FB. Fjármálasamningur Breta og Þjóðverjá. Símað er frá Berlín, að þýska al- TÍkisstjórnin hafi gert samninga við Breta um, að innflutningstollur sá á þýskum v'öram, sem fluttar eru til Bretlands og nemur 26% af and- virði vörunnal’,,skuli lækkaður niður stjórnina óska þess, að þessar ráð- stafanir væru liður í heildarfyr- irkomulagi um málið, og kvaðst því ekki hirða um að rætða ein- stök atriði nú. — í framhaldi um- ræðanna kvað Borgbjerg þing- maður það rjettast að hætta um- ræðunum sem fyrst og skipa nefnd, sem gæti verið viðbúin því, að ræða stjórnarfrumvarpið. — Kvað hann jafnaðarmannaflokk- inn- vilja, án tillits til stcfnu- kenninga, taka þátt í starfinu fyr- ir því, að láta tillit til þjóðar- þarfa sigrast á hagsmunum ein- staklingsins. Málmforði þjóðbankans danska er nú 51,8% af séðlum í umferð. Atvinnulausum mönnum í Dan- mörku fjölgaði síðastliðna viku í 5%. Á kaupandi vörunnar i Bret- um 2330, upp í 56700. Um sama landi að greiða tollinn í ríldsfjár-jleyti í fyrra voru 60,000 manns hirslu Breta, gegn kvittun, sem' atvinnulausir. Rvík 25. febr. Endanleg úrslit lögþingiskosn- inganna á Færeyjum eru nú kom- in. — Hefir Sambandsflokkurinn fengið 3,691 atkv.; við kosning- arnar 1918 fjekk hann 2,950 at- kvæði og 3,472 atkvæði við kosn- ingafnar 1920. Sjálfstjórnarflokk- urinn fjekk 2,390 atkvæði en 1918 fjekk hann 2,921 atkvæði og 1920 2,462 atkvæði. Samkvæmt hinum nýju kosningalögum til lögþings- ins hafa Sambandsmenn fengið 13 þlngsæti, en höfðu 9 eftir kosn- ingarnar 1918 og 10 eftir kosning- arnar 1920. — Sjálfstjórnarmenn fengu 10 þingsæti en höfðu árið 1918 11 og árið 1920 10. í hlut- falli við atkvæðatölu áttu Sam- bandsmenn tilkall til 15 þingsæta 'gegn þeim tíu, sem Sjálfstjórnar- menn fengu, en af fjárhagsástæð- uhi hefir tala lögþingsmanna verið takmörkuð, svo, að þingmenn mega ekki vera nema 23. paraf eru 3 lcosnir í aukakjördæmum, og fengu Sambandsmenn þau öll. DAGBÓK. Háskólinn. Ágúst H. Bjarnason kl* 6—7 í kvöld: Siðferðislíf manna. Mishermi var það í blaðinu í !'ær> að lag það er sungið var við afhjúp- un Ingólfslíkneskisins við kvæði P« G. væri eftir P. fsólfs8on. Hefir Is* ólfnr faðir hans eamið þeB. Kappskák. Undanfaxin ár hefií kappskák verið háð milli taflmauna á Akureyri og í Reykjavík, og hefir sú þraut farið fram símleiðis. Að- faranótb sunnudagsins síðastí. fór fram síðasta kappskákin. Keppen('u* voru 11 frá hvorum. Úrslitin voru þau, að Norðlendingar sigruðu. Höfðu 7 töfl móti 4. Togararnir. Nýlega seldu afla sin® í Englandi Leifur heppni fyrir stpd. og Skúli fógeti fyrir 1040. Að gefnu tilefni skal þess getið, a* ummæli Morgunblaðsins þ. 23. þ- IB‘' er jeg átti engan þátt í, um VT^ mitt'í verklegum fræðum, geta valú' misskilningi, er jeg vil koms í v6& fyrir. Námstími við Horsens BygniOo® Teknikum er 3 ár og jafngildir Pru^ þaðan prófi frá almennum verk" fræðiskólum á pýiskalandi, með áiflót® löngum námstíma. Rjettindi ver^' fræðinga frá Polyteknisk Lærea®' stalt og verkfræðinga frá Teknikum, eru ekki mjer vitanleg* aðgreind, enda þótt þeir fyrnefuó0 bafi fullkomnari mentun. 25. febr. 1924. Halldór Pálsson. FB. Á fundi hins nýstofn11'®® þingflokks, 'íhaldsflokksins, í Sæt' kvöldi, var formaður kosinn Jóu Stjömufjelagið. Fundur í kvöld kl. 8y2. — Gestir. Sjera Árni Sigurðsson biður þriðju- dagsflokk fermingarbarna sinna að koma á föstudag kl. 5, en ekki þriðju- dag. Dr. Kort K. Kortsen heldur fyrir- lestur um Georg Brandes í Háskól- anum á morgun kl. 6; ókeypis að- gangur. Alþingi. í gær var m. a. rætt nm afnám sendiherraembættisins. Flutn- ingsm. Tr. pórhallsson talaði með, en forsætisráðherra og Bjarni frá Vogi á móti. Málinu var vísað í nefnd, og verður nánar sagt frá því þegar það kemur þaðan. Einnig var rætt um þingfararkaupið og um það deilt. nokbuð, og því einnig vísað í nefnd, o. fl. raál, sem vísað var til nefndar og síðar verður sagt frá. Dagskrá Ed. miðvikud. 27. febr. 1924 kl. 1. síðd, 1) Frv. til 1. um afnám kennaraembættis í bagnýtri sálarfræði við Hásbóla Islands; 1. umr. 2) um afnám kennarastóls í klassisknm fræðum við Háskóla Is- lands; 1. umr. 3) um breyting á 1. nr. 28, 3. nóv. 1915, um bosningar til Alþingis; 1. umr. 4) um breyting á lögum nr. 74, 27. júní 1921, um tekjuskatt og eignaskatt; 1. umr. 5) um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að innlieimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengisviðauka;' 1. umr. 6) um undanþágu frá lögum nr. 33, 19. júní 1922, um rjett til fiskiveiða í landhelgi; 2. umr. Ef leyft verður. Enginn fundur í efri deild. Samvérjinn. 114 gestir komu til Samverjans í gær, er allir fengu eina máltíð. það er ofurlítil bending til vina hans, að gleyma honum ekki einmitt nú, þegar fjölgar gestum hans. porláksson alþm., en meðstjórneuO' ur Jón Magnússon og Magnús mundsson. Áttræðisafmæli á í dag P. Niehcn' láður verslunarstjóri á Eyrarbakk^ Hann er fæddur í Riug-Köbing Jótlandi, en kom hirigað til lfl® 1872, og varð þá bókhaldari við ^ foliisverslun á Eyrarbakba, en *°T stjóri hennar var þá GuSm111’^1^ ' Thorgrímsen, mikils metinn ©*(',ur' sem stjómaði þeirri verslun í 40 aT P. Nielsen bvæntist dóttur boJi3^ Eugeniu, 25. júlí 1880, . og tók V1 forstöðu verslunarinnar af föður sínum 1. janúar 1887. Sty hann henni síðan með miklum hí* aði fram til 1. jan. 1910, og var ^ þeirra Nielsenshjónanna á bakka annálað fyrir géstrisn1 ^ rausn. Hvatamaður hefir , verið að ýmisnm þörfum framk^10 um þar eystra. Hann stofnaðt þaí og róðrarbáta ábyrgðarsjóð fyrir kom á ýmsum umibótum í sjávarafurða. Einnig studdu " ^ hjónin skólahald á Eyrarbakka hjálpuðu mörgum fátækum ^ til þoss að geta stundað þat Hefir Brynjólfur heitinn J6nss0t>. { Minna-Núpi ritað nm þau bft01 aprílblað Óðins 1910, og lrt einmg myndir af iþeim. — , .ff hefir gefið Náttúrugripasafn11111 ‘ ^ ýmsa muni: eggjasafn, sía f ^ fiska o. fl., og er hann heiðuTS þess. Sumarið 1907 stóðu þaU fyrir móttöku Friðriks konuUrs ^ við Ölfusárbrú, og gerðu P01'’_ mikilli rausn, svo að það var inu til sóma. Yfir höfuð hefir ^ sen verið merkur maður, ^ yjfS' liefir hann notið vinsælú® ^ ^jgti ingar þar eystra. Konu sina hann 1916. ,1 fluttí Um blik mannsins (aurun { orin u( sjera Jakob Kristinlsson oS gærkvöldi I Iðnó fyrir fulln urðu margir frá að hverfa hann því að endurtaka ^ ** ■þennan næsta föstudags Skuggamyndir margar og ^ legar fylgdu erindi þ(?s*u’ hinn ágætasti rómur gcr g0r Sjera Jakob er snjall r u hinn skemtUegastí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.