Morgunblaðið - 27.02.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.02.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLABIÐ 1 Tilkynníngar. ===== Laugaveg 3. Hefi nó aftnr fyrir- ^iggjandi ný8anmuð karlmanna- og TulgHr\gaföt frá 50 kr., vetrar og vor- frakka frá 60 kr. og þar sem jeg kefi ákveðið að skifta vinnunni í fro flokka, mun jeg eftir 6sk manna ■auma mjög ódýr föt — samhliða ®e*n að undanfömu 1. flokks fataaði eftir pöntunum, bæði á vinnu og efni. Andrjes Andrjesson, Laúgaveg 3. Ijóðmæli Svembjörns Björnssonar Áskrlftarlisti á Frakkastlg 26 og ■^lþýðubrautigerSinni. Allir versla ársins hring, eins þeir stærri’ og minni, ef þeir hafa auglýsing átt í dagbókinni. — ViSskifti. ===== Útsögunarverkfæri. afpössuð útsög- bnarefni með tekningum útvegað með ^erksmiðjnverði. Daníel Halldórsson, Aðalstræti 11. Hreinar Ijereftstuskur keyptar hæsta verði í ísafoldarprentsmiðju. íhaldsmennimir og þeir frjálslyndu. Það var eðlilegt fyrir íhaldsmenn- ina að rísa á móti svo víðtækum breytingum og byltingum á þjóðfje- lagsskipuninni, og það var eðlilegt fyrir frjálslyndu flokkana að rása móti öllu því ófrelsi fyrir einstald- ingana, sem sósíalisminn vill lög- leiða. En nöfnum sínum bafa í'lokk^ arnir víða haldið frá fyrri tíð. Þannig eru nú t. d. í Danmörku Dívanar, borðstofuborð og stóiar, konservative Folkeparti" (áð- Sdýrast og best í Húsgagnaverstun ur hgggrimenn) og vinstrijncnn í sam- Reykjavíknr. I vjnnu g xnóti. sósíalistum, og líkt er ,T , . þetta í Noregi og í mörgum öðrum Verslunxn Klopp, Klapparstig 27, 1 _ * .% , , , , hefir allskonar nærfatnað, og frakka londum' °S allsstaðar er það bænda- og jakkaföt með mjög lágn verði. >tjettin og atvumurekendur í kaup- --------• ....... •" ............ stöðum, sem fyrst og fremst halda Kolakörfur og kolaausur selur nppi báðum þessum íhaldsfloklmm Hannes Jónsson, Laugaveg 28. ! nyja tímans. Maltextrakt ~ frá Ölgerðin Egffl i Ihaldsfloklmrinn íslenski á mik- kailagrímsson, er best og ódýrast. ið við >essa samtíðarflokka -----------------------------—— ■ sína í nálægum löndum. Haun vill Húsmæður! Biðjið um Hjartaáa- onjörlíkið. pað er bragðbest og nær- rgarmest. Umbúðapappír ælur „Morgunblaðið* ‘ mjög ódýrt. Sólrík íbúð, 3 stór herbergi, eldbús og geymsla, strax til leigu. A. S. I. vísar á. ®Ura fær hún aðeins í ofanálag. En hún hefir haft sterka trú á framgangi þessa máls og ■óbil- ^gan vil.ja; og þeim sem erugædd- lr þeim guðdómlegu eiginleikum ’er enginrn hlutur ómáttugur. Við þökkum! Peir lifi! Jón Arnaspn. Ihalösflokkurinn. Alumininmkatlar í stóru úrvali. halda í það, sem nýtilegt hefir Hannes Jónsson, Laugaveg 28. reynst í þjóðskipulaginu, og kki ------------———---------------- láta ríf a það niður, þótt ein- ______ Leiga ______hverjir óhagsýnir hugsjónamenn eða óvandaðir skjalarar lofi að rcisa skýjahorgir á rústunum. Hann vill halda í árangurinn af reynslu liðinna tíma, og ekki hlaupá ....hvatvíslega eða ógætilega eftir flokkanna - eða aö efnamennirnir; óreyndum nýjungum. Hanu viU sjerstaklega jarðeigendurnir, ættu 'varðveiia ait Þa sem _ el að hafa meiri rjett í þessu efni. Frá °" 1 andIegUm °g etna' miööldunum hafði mannfólkinu í leSnm búskaP Þjóðarmnar’ mum- Norðurálfunni verið skift í stjettir nSnr kins íornkveðna, að eigi er / * i 11 i j! u ujN minna um vert að gæta fengms (aðal, klerkdom, borgara, bændur), , . _ i i,- e í e j - e fjár en að afla þess. Hann viii og hofðu hmar iyrstnetndu ýms íor- ■’ „ . . Eins og sjá má á öðrum stað í ^laðinu hafa 20 þingmenn sent út ýfirlýsingu um stofnun nýs þing- flokks með þessu nafni. f>að er í sjálfu sjer engin nairS- syn að nöfn þingflokka feli í sjer noina lýsingu á flokkunum sjálfum ^®a á stefnu þeirra, enda sjest það fljótt við athugun á nöfnum þing- flokka í ýmsum löndum fyr og síð- ar> að fjöldi þeirra felur ekki í sjer ^eina bendingu um stefnu flokk- ^hna. Þarf ekki annað en minna á böfnin haegrimenn og vinstrimenn, Sem um langt skeið voru heiti aðal- Úokkanna á Norðurlöndmn, „húf- úrnarí< og „hattarnir'1 í Svíþjóð ^orðum, eða „fjallið“ og „sljettan“ 11 frakkneska þinginu á dögum jórna rbyltin garinnar miklu. En ^sfniö íhaldsflokkur hefir fyr og s*ðar verið notað á íslensku um erlenda stjómmálaflokka, nokkuð mismunandi stefnum, ^ má því búast við, að þegar ís- ^skur stjórnmálaflokkur í fyrsta velur sjer þetta nafn, þá líti /hisir svo á, sem í nafninu felist það n^rstaklega, að þessi flokkur ætli % faka svipaða stefnu í stjórnmál- og þeir erlendu flokkar, sem ,borið sama heiti. Þetta er ekki ^útug, nema as nokkru leyti, og ^y«ir rjett ag gera grejn fyrjr því, vað flokksmennimir sjálfir vilja ^ja í nafnið. B' yrir nokkmm áratugum síðan 0 í ýmsum löndum deilur milli ^Söianna eða hægrimanna ann- ^avegaj., frjálslyndra flokka svo- Qdra eða vinstrimanna hins veg- j..' ^ðaldeilnmálið var þá í flestum ^hið sama, sem sje það, hvort ^.^mgarrjetturinn til löggjafar- ■aU^atlQa ætti að vera jafn fyrir Það var krafa frjálslyndu rjettindi, enda oft nefndar hinar frjálsu stjettir, en bændurnir vora þá „ófrjáls“ stjett. Fyrir neðan all- ar stiettir var svo verkalýður „ og kaupstaða. Porrjettmdi >" ver5a <fl>aMf”d‘ , frjáhu“ stjettanna vorn í flestum Stjornmalafloklmrmn . landrnu. Hann mun ekki siður en aðnr halda í einstaklings frelsi það, sem þjóðfjelagsskipulag vort er grundvallað á, og gagnvart sósía- listunum og þeirra áhangendum flokkar vilja vinna að aukinni velmegun og vellíðan landsmanna löndum Norðurálfunnar liðin undir lok um miðbik 19. aldar, en sein- ustu leifamar vora þó eftir, þar sem , . ,, . i, • eða að því, sem nefnt er emu kosnmgarrjetturmn var enn ekki r ’ orðinn jafn fyrir alla. Á síðari nafni framfarir Þi6ðarmnar’ en helming 19. aídar reyndu íhalds- álítur aS 1 Þeim efnnm sem/ðr' flokkarnir að „halda í“ þessar sein- nm 816 kaPP best með f7a' t ustu leifar forrjettindanna,' en Nafn flokksins getnr f frjálslyndið krafðist þess að öllum sö^ðn ekki mmt a alla þessa yrði gert jafnrjetti. Þessari baráttu >ætti 1 stefnn bans' ™kur er nú fyrir löngu lokið með fullum einnnSis ath™h a emm bllðmni’ • ■ e -'i i j sn i, i osr meira verður eigi af þvi heimt- sjgri frjalslyndu flokkanna, almenn- ■, ...£ , . __■ _ að. Oít vitanlega hafa vandamal um og jofnum kosmngarrjetti. Þess ° 6 þarf naumast aí geta, a8 hinn ný- >“■ ‘ b“f stofnaSi íhaldsflokkur á ekkert sten,U'r’ vaWl5 *’"■ 85 skylt rdS stefnn þessara gömlu i- >a5 heltl5 var val‘5' lelS“ haldsflokka, sem ,om aS „halda i“ ath«5lma , aS. >eT.rl hll5mnl 1 „ ,. ,, . ’stefnu flokksms. Nu sem stetídur siðustu leifarnar af stjettamismnn . . , . miðaldanna. jþörfnnmst vjer emskm annars , . , , ,1 frekar en íhalds í fjármálum. pað Þioðtnclagsskipun nutimans er a ~ * , . „ _ ,, .......er oss lifsnanðsyn. Og aðalstetna ollum sviðum akveðm og afmorkuð , . , , ,,,_ „ , flokksins í þessu nutiðarmali var af urslitum þessarar gomlu deilu. , „ Iíún er verk frjálslyndu flokkanna, m°r ? , . R . 1Q99 sem hofðu það fram, að valdið yfirj málefnum þjóðarinnar cr fengið öll þegar mörkuð af Sparnaðar- bandal 1 allip þingmenn úr því bandalagi, um fullveðja og sjálfbjarga ein-i staklingum hennar í hendur til jafnra umráða með hinum almenna kosningarrjetti. Eftir að þessi úrslit vora fengin og gömlu deilumálin útkljáð hafa komið upp ný stefnumál sem nú skifta flokkum í öllum þingum Norðurálfunnar. Allsstaðar hefir hefir risið upp ný stefna, sósíalism- inn, sem vill gerbreyta öllu þjóð- fjelagsskipulaginu, draga atrvinnu- reksturinn úr höndum einstakling- anna yfir í hendur fjelags’neildar- innar, jafnvel fella burtu eignar- rjett einstaklinganna, og yfir hof- uð láta athafnarfrelsi einstakling- anna á öllum sviðum beygja sig undir ákvarðanir fjelagsheildarinn- ar. Á móti þessari stefnu hafa yfir- leitt risið báðir gömlu flokkamir, sem enn eiga sæti á þingi, hafanú gengið í íhaldsflokkinn, ank ýmsra annara eldri og nýkjör- inna þingmanna. pað ætti því að mega vænta þess, að mönnum geðjist vel að nafni þessa nýja flokks. En ef einhverjir skyldu vera, sem frem- ur hefðu kosið annað nafn, eru þeir beðnir að minnast þess, að sjerhvern stjórnmálaflokk verður að meta eftir orðum hans og gjörðnm, en ekki eftir nafni eða heiti. Einn af 20. Alþingi. EmbættaspamaSur. í sambandi við frumvörp þau um embættaafnám, sem fyr er get- ið, skal hjer einnig getið nýrra frumvarpa sem fram eru komin og snerta þau. Jónas Jónsson flytur frumvarp um afnám kenn- arastóls í klassískum fræðum við háskólann. Hinsvegar gerir hann ráð fyrir því, að „sá maður, sem nú gegnir starfi sem docent í klassískum fræðum við háskóla- fslands, skal fluttur að mentaskól- anum,; og njóta þar sína tíð sömu launakjara og hann hefði notið á ihverjum tíma með því að vera framvegis docent við háskólann. Við mentaskólann her honum skylda til að kenna þá stundatölu á viliu, sem á hverjum tíma er löghoðin fyrir kennara þar við skólanu í íslensku, þýsku, stærð- fræði og latínu, eftir því sem helst er þörf fyrir við skólann.“ I greinargerðinni segir svo: „Bjarni Jónsson var kennari við mentaskólann, og hann var svift- ur því starfi af pólitískum ástæð- um, en hann var þar meðal hinna fjölhæfustu kennara og vel fallinn til að kenna nokkrar af höfuð- kenslugreinum skólans. Á semni tímum hafa með samþykki fjár- veitinganefndar neðri deildar og stundum að boði kenslumálaiáð- herrans Verið stofnuð ný emhætti við mentaskólann. pau „embætti“ getur þingið lagt niður hve nær sem er. Hjer er gert ráð fyrir, að docentinn í grísku og latínu verði fluttur að mentaskólanum sam- kvæmt heimild 16. gr. í stj.skr., en lögð niður þar við skólann þau hin föstu kenslustörf við skólann, sem stofnsett hafa verið án sam- þykkis Alþingis.“ Sami þingmaður flytur einnig frumvarp um það, að sameina kenslustarfið í hagnýtri sálarfræði við háskóla íslands við forstöðu Landsbókasafnsins, þegar það em- bætti losnar næst. í greinargerð- inni segir svo: „Hjer er farið fram á að sam- eina kenslu í hagnýtri sálarfræði við forstöðu Landsbókasafnsins. Sparast með því önnur launin. — Vinnan hins vegar áreiðanlega ekki meiri en svo, að núv. pró- fessor í hagnýtri sálarfræði mun eiga auðvelt með að inna hana af hendi. Á hinn bóginn er núverandi forstöðumaður Landsbókasafnis svo hilaður a§ heilsu, að óumflýj- aulegt er, að þar verði manna- skifti þegar á þessu ári. Prófess- orinn í hagnýtri sálarfræði hefir áður verið starfsmaður við Lands- ibókasafnið, er maður fjölmentað- ur og einn hinn nafnkendasti rit- höfundur landsins, sem nú er uppi. Sýnist því sjálfsögð bú- menska af ríkinu að gefa honum fult verksvið fyrir hæfileika sína, jafnframt því, sem tekið er fult tillit til fjárhags landsins.“ Sami maður flytur ennfremur frumvarp um breytingu á lögum um fræðslu barna. Er þar gert ráð fyrir því, að stjórnarráðið hafi umsjón og yfirsjón fræðslu- mála og og skipi sjer til aðstoðar þriggja manna nefnd, er nefnist skólanefnd íslands. í henni eigi sæti forstöðumaður Kennaraskól- ans og tveir af kennurum skólans sem tilnefndir eru til tveggja ára í senn. 1 greinargierðinni segir m. a.: „Tilgangur frumvarps þessa er að spara embætti fræðslumála- stjóra og að fela kennurum Kenn- araskólans að vera landsstjórninni til aðstoðar um samningu skóla- Fyrinliggjandi s 10, 15, 20, 25 6g 30 lítra. Hjalti Björnsson & Co. Lækjargötn 6 B. Simi 720, Fedora-sápan er h»ekra«ta feg w&aamtðBaA fjr*jr ttöraudiS, þvá kan wrMMtHn, fiekn- rsaSaB bðrunás- Ht. Jtaft kktaðar, flllrflMÍIIlHMIf R. KjartaBöHwn & Co. 18. Beykjavík Guðm. B. Vikar, Laugaveg 5. Shai 658. Klæðaverslun. — Saumastofa. Nýkomið úrval af vönduð- um fataefnum. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. ■..... 1 reglugerða og tillögur viðvíkjandi embættaveitingum við barna- og unglingaskóla. Fræðslumálastjóri hefir í raun og veru aldrei haft annað verksvið en að vera ráðu- nautur landsstjórnarinnar uffl veitingu skóla og samningareglu- gerða. En til þess þarf vitanlega ekki sjerstakan embættismann. Til þess era kennararair við Kennara- skólann allra manna best fallnir. peir þekkja alla þá kennara, sem um er að ræða, að starfi og starfa eiga við barna- og unglingaskól- ana. Og lífsstarf Kennaraskóla- kennaranna er að gera alþýðu- fræðsluna í landinu sem besta og fullkomnasta. Starf þeirra. er mih- ið og óhjákvæmilegt. TJr því þjóð- in getur ekki komist hjá að hafa nokkra sjerfróða menn til að und- irbúa kennara landsins, virðist sjálfsagt að fela þeim sem allra mest af hinni sjerfróðu vinnu, sem leysa þarf af hendi við yfir- stjóm fræðslumálanna. Hinsvegar yrði að sjálfsögðu skrifstofuvinna viðvíkjandi fjármálum barna- og alþýðuskóla gerð af undirmonn- um í stjórnarráðinu. Með lögum þessum er gert ráð fyrir, að embætti fræðslumála- stjóra verði lagt niður þegar í stað. Sá maður, er gegnir því nú, mundi þá njóta biðlauna í næstu fimm ár. Yrðu það mjög álitleg eftirlaun, og vel viðeigandi, þar sem maður sá, er í hlut á, hefir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.