Morgunblaðið - 28.02.1924, Page 2

Morgunblaðið - 28.02.1924, Page 2
MORGUNBLAÐTÐ Sláið tvær fiugur í einu höggi. Notið vjelaolfur frá L. C. Glad & Co., Kaupmh. Þær eru góðar og ódýrar. Höfum nú fyrirliggjaadi nokknr föt af tyeiuur þoktustu teguadunum „Rapid!( Cylinderolfu og Lagerolfu no. 905 8. Taublámip Pakkalitur (Anelin) fyrirliggjandi. K. Einarsson & Bjðrnsson. Sfmnefní Einbjörn. Sfmar 915 og 1315. sundurlyndið fyllir óhjákvæmilega hugi manna illvilja og úlfúð og jafnvel hatri, þá skapar það þann óróleik og óánægju í brjóstum þeirra, sem jafnvel engin ytri lífs- þægindi, hversu mikil sem væru geta hætt upp. — pótt því ó- spektirnar og óeirðimar kynnu að synlegur og eitt hið þýðingarfylsta og mesta keppikeflið fyrir þjóð- fjelagið, sem um getur verið að ræða. H. En þar sem friðurinn er svona þýðingarfullur og þjóðfjelaginu geta oiðið þess valdandi, að hirm naugSyniegUr; þá er þag iíka [jein sviði, sem áhrif hans ná til held- ur en hinn, sem kappkostar að lifa í friði við alla menn, að því leyti sem í hans valdi stendur. (Róm. 12, 18.). Og sá sem elskar ættjörð sína og stuðlar eftir mætti að frelsi hennar og framförum, sem og farsæld samlanda sinna, hann er þó áreiðanlega nær tak- markinu heldur en hinn, sem ekki hugsar um nema hagsmnni einnar ákveðinnar stjettar eða. jafn vél aðeins um sinn eigin hag. 0g að ættjarðarástin sje gagnstæð anda og eðli kristindómsins getur sá ekki fallist á, sem nokkuð þekkir lífssögu Jesú Krists. — pví þótt frelsari vor prjedikaði lítið sem ekkert um ættjarðarástina, þá lagði hann með eigin dæmi sínu fram fullkomna sönnun fyrir á- gæti og gildi hennar. Og þarf í þeim efnum eigi annað en setja sjer fyrir sjónir mynd hans og ummæli á Olíufjallinu, áður en hann ríður inn í Jerúsalem. Og hver sem því vill leita orðum sín- nm og athöfnum eða anda stuðn- ings í anda og eðli kristindóms- ins, getur því ekki með nokkrn móti skotið ættjarðarástinni fram af sjer. Hann verður að við- urkenna það, sem órjúfanlega skyldu, að styðja frelsi og fram- för þjóðar sinnar og farsæld ein- staklijaganna og þar með þá finna sig knúðan til að efla hinn insta Niöarsetíar skóiabækur. Barnabiblia I og II, 3 kr. hvor. Bernskan I og II, 3 kr. hvor. Lesbék I, 12 og III, 3 kr. hver. Fornsöguþaettir I, II, III og IV, 3 kr. hver. Gelslar I, 3 kr. Ágrip af mannkynssögu Páls Melsteð, 3 kr. Dönsk lestrarbók, Þorí. H. Bjarnason og Bj. J. frá Vogi, 3 kr. Balslevs Biblíusögur, 3 kr. Þjóösðgur og æfíntýri Jóns Árnasonar eru nú allar komnar út í 9 heftum: Hulöufólkssögur. Útilegumannasögur, Seytján æfintýri, Þrjátíu æfintýri, Tröilasögur, Draugasögur, t Uppvakningar og fylgjur, Galörasögur (nýútkomnar), Náttúrusögur (nýútkomnar). Hvert hefti kostar aðeins 3 kr. Stafseíningarorðbók Björns Jónssonar, 2 kr. 50 aur. ytri hagur einhverra batnaði, þá mundn þó þeir hinir sömu komast. að raun um, að vinningurinn svar- ar ekki til tapsins, sem þeir hefðu beðið og að það er sannleikur, sem spekingurinn forni sagði „Betri er þurr munnbiti með ró heldur en fult hús af vistum með argi“ (Orskv. 17. 1). Yitánlega verður það engum manni láð, þótt hann reyni til á allan eðlilegan og kristilegan hátt að bæta Sinn ytri hag. En hins vegar ætti engum að geta dulist það, að mesti ávinning- urinn er þó æfinlega sá, aS fá not- ið síns brauðs með rósemi og þakkargjörð og geta tekið nndir með postulamim: „Jeg hefi lært. að láta mjer nægja það sem fyrir 'hendi er“ (Fil. 4. 11.). En þessi torlærða lífsins list verður áreiðan- lega ekki lærð og því síður iðknð á tímiun sundurlyndisins, og óeirii- anna. Þá er það miklu fremur óá- nægjan, alin og nærð af ýmiskonar æsingarræðnm og ritum, sem her- tekur ásamt sínum óaðskiljanlegu förunautum, úlfúðinni og öfund- sýkinni, hjörtu manna og eitrar og eyðileggur fyrir þeim lífið. Til þess að guðsóttinn samfara nægju- seminni, sem postulinn segir að sje (1. Tím. 6. 6.) og tvímælalaust er einhver allra mesti ávinningur- inn, geti fest rætur í hjörtum mannanna, útheimtist því engu síð- ur ytri en innri ró. og með tilliti til þessa og meira að segja aðallega og allra helst frá þeirri lilið skoð- að er og verður friðurinn því nauð • og bersýnileg skylda allra að efla hann sem mest. pað, að þjóðfje- lagið geti notið frelsis og fram- fara og einstaklingar þess sam- eiginlegrar farsældar, er það, sem mestu varðar, enda felst tilgangur þjóðskipulagsins vitanlega og að- allega í því. Og þar sem friðurinn miðar einna helst að því, að þjóð- fjelagið fái náð þessum tilgangi sínum, þá væri það brot á sönn- um þjóðfjelagsskyldum að vilja ekki efla hann eftir mætti, að jeg ekki tali um þann, sem gerir sig sekan í röskun hans. í hverju öðru fjelagi mundi sá, sem þannig bryti í bág við aðaltilgang fje- lagsins vera gerður rækur. En og eiginlega grundvöll þessa alls II flibba st.ífa og lina selur lega ekki hægt að beita í þjóð- fjelaginu, þá er þó brotið í sjálfu sjer hið sama. Og á þann, sem raskar friðinum, sem frelsi og framför þjóðfjelagsins og farsæld einstaklinganna hvílir svo mikil- lega á, hlýtur dómur sögunnar og samviskunnar að falla á þá leið, að hann hafi ekki reynst nýtur þjóð sinni eða sonur ættjarðarinn- ar. Og þótt þeir kunni að fyrir- finnast vor á meðal, sem hirða lítt um það að firra sig þessum tvöfalda dómi, þá eru þeir þó væntanlega fáir. Ættjarðarástin hefir til þessa verið talin til hinna æðstu kristilegu dygða. Og þótt sú skoðun sje til, sem hera vill hrigður á ágæti hennar og telur hana enda ókristilega, þá býst jjeg þó við, að þeir sjeu enn og I verði lengst af í minni hluta, sem Vslíka skoðun aðhyllast. pað er að vísu satt, að háleitasta og göfug- asta takmark mannelskunnar er það, að geta innilukt alla menn jafnt í sínum kærleiksfaðmi. En með tilliti til spillingar mannanna og þeirrar sífeldu baráttu, sem af henni leiðir, má ætla, að því tak- marki veitist örðngt, og meira að segja ómögulegt, að ná alment hjer í heimi. Og víst er um það, að nær því takmarki stendur ekki sá, sem veldur friðslitum á því sem er friðurinn eða eindrægnin. En sje hjer um að ræða ein- falda, almenna skyldu, þá liggur í hhxtarins eðli, að hún hvílir því ríkari á oss, sem hlotið liöfum sjer- stakt umboð til þess að stuðla Fæst hjá bóksölum og á skrifstofu vorri. - Sími 48. IsafoMarprentsmiÖja h.f. Hreinar ljereftstuskur keyptar hæsta verSi. En þótt ófriðaröldurnar hafi eftir inegni að frelsi, framförum' risi-ð hátt og sennilega víðast hvar og farsæld þjóðar vorrar. Vjer helst til eða óþarflega hátt, þá er ættum því í tvöföldum skilningi vitanlega nú tími til þess kominn að finna oss knúða til að varð- i að þeim lægi og hin hógværa, kyr- veita einingu andans í bandi frið- jláta, rólega og skynsamlega yfir- arins. Og' að það sje í insta eðli:vegun fái notið sín. Enda er eng- sínu ósk yór og vilji það höfum inn vafi á því, að allur þorri þjóð- vjer óbeinlínis sýnt með því, að arinnar ætlast til þess, af fulltrú- leggja leið' vora um þetta heilaga um sínum að þeir fáist við málefni hús áður en vjer göngum að hin-' hennar m-eð friðsömuin linga og um eiginlegu störfum vornm. pví fylstu gætni. Vitanlega verður þótt því sje ekki beitt og sje s.mni »uð; sem v->er allir viljum leita|ekki hjá því komist að sitt sýuist fulltingis hjá í verkum vorum hverjum því „svo er margt sinnið er ekki ófriðarins heldur friðarins guð. Hann býr ekki í storminnm, jarðskjálftanum nje eldinum, held- ur þar sem hinn hægi vindblær fer yfir, einS" og sagan af Eiíasi spámanni sýnir oss (1. Kon. 19. 11,—12). Vjer þurfum því ekki að vænta fulltingis hans hvorki í stormi of- stækisins og óeirðanna, jarðskjálfa æsinganna og óspektanna nje í eidi flokkahatursins eða stjetta rígsins, heldur þar sem hróðurleg eining og sanngirni kemst að, eða lítillætið, hógværðin og langlyndið fær að ráða. Að vísu veit jeg það að víða mnni hafa kastast í kekki við nýafstaðnar kosningar og frið- arins hafi þá lítið gætt , vor á meðal. Og hýst jeg við því, að það megi að nokkru leyti telja eðlilegt eftir því stjórnarskipunar- lagi, sem gildir hjá vorri þjóð eins og öðrum, enda þótt óvíst sje að sú mikla barátta, sem háð hefir verið hafi í raun og veru nokkurn árangur haft. pví það getur alls ekki talist neitt ósæmi- legt, að útkoman hefði orðið að miklu leyti söm eða jðfn fyrir báða flokka, þótt hvorutveggja hefðu sótt mál sitt á dómþingi þjóðarinnar með minna ofurkappi og æsingi en raun varð á. sem maðurinn er.“ En þótt skoð- anirnar reynist í ýmsum éfuum skiftar, þá er hýsna mikill munur á því, hvernig þeim er haldið fram, hvort heldur með ofsa og oss öllum með náðarkrafti slnS heilaga íriðaraiida í Jesú Kris^ blessaða nafni! Amen! --------o-----— isii sg m Eftir Jón Laxdal. Nú vaknar spurningin: HverJl” ig stendur á því, að gengið er svona misjafnt í hinum löndum? og Hvernig stendur á því, að er svona breytilegt í sama l®0*1' inu? Fyrri spurningunni hafa ir reynt að svara, bæði hjer, æsingi eða stillingu og hógværð.=þó einkum annarsstaðar, en s^r' Og árangurinn af samvinnunni in hafa verið misjöfn, og það *d' hlýtur að verða allólíkur eftir því hvort hún hyggist fremur á tví- drægni og tortrygni eða trausti og tiltrú. Og takist oss í þetta sinn að byggja samvinnu vora á grundvelli gagnkvæms trausts og tiltrúar og þar með varðveita ein- ingu andans í bandi friðarius, þá mun sjálfur friðarins guð veita oss sitt almáttuga fulltingi við hin vandasömu störf, sem bíða vor nú og láta þau, þrátt fyrir ískyggilegar horfur og erfiða að- stöðu verða þ.jóð vorri á einn eður annan hátt til frelsis og' fram- fara. og einstaklingunum til farsældar. Og þá munum vjer hver einstakur ekki' aðeins upp- skera þökk og virðing þjóðar vorrar heldur einnig þau laanin sem m@st eru verð, að fá að kanna í djúpi sálar vorrar eða samvitsku sannleik þessara orða Jesú:„Sælir eru þeir, sem friðinn semja, því þeir munu guðs hörn kallaðir verða“ (Matt,. 5. 9). Til þessa hjálpi því góður gilð hreinustu fjarstæður, sem engin rök hafa við að sty^iast' Síðari spurnmgunni er hægríl að svara. og skal nú hver af Þ B i nf fvrir rædd ar ' um spurnmgum sig. Háttv. fjármálaráðlieira , þeirri, scn um daginn í hann hjelt, er Tann fjárlagafrumvarp _ fyrir 1925 í neðn deild _ f <rengishrunsms „Orsakir og ir sýnt sig, að fjármálamenn erlt alls ekki sammála í nærri öllnö1 atriðum, sem snerta þetta ati'1 Fjármálamenn Dana eru þó líll|_'^ flestir sammála um, að da®^ krónan ætti að standa mikln ur gagnvart, erlendum gjalóe'' en hún gerir, og að þaó ,,speknlationir“ sem ráða 1111 um hið lága gengi hennar. "" hafa menn líka verið að ^11!111 (( sjer skoðanir um „gengisliruT,af íslensku krónunnar; en ílest því, sem haldið hefir verið r' í því efni, eru, eftir minni sk° n ’ w lítileða IrnA,r>Tir,+ n -P-i n «n4-fníCnw UdTíl 11

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.