Morgunblaðið - 28.02.1924, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
±
*4=5”= Tilkynningar. =====
JVæntanlegar námsmeyjar á síðara
namsskeið Hússtjórnardeildar Kvenna
■■kólans mæti í skólanum langardag-
1- mars kl. 4 síðd.
Forstöðnkonan.
I^Ugaveg 3. Hefi nú aftnr fyrir-
^ffejaadi nýsaumnð karlmanna- og
a°gli»gaföt frá 50 kr., vetrar og vctr-
fr»U-a frá 60 kr. og þar sem jeg
ákveðið að skifta vinnunni í
flokka, mun jeg eftir ósk manna
*sB#ia mjög ódýr föt — samhliða
**** að nndanförnu 1. flokks fataaði
eflSr pöntunum, bæði á vinnn og efni.
Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3.
^óðmaslí SvembjörnB Björafisonar
Askriftarlieti er í bókav. ísafoldar
^Spappírsv. Björns Kristjánssonar.
Allir versla ársins hring,
eins þeir stærri’ og minni,
ef þeir hafa auglýsing
4tt í dagbókinni.
- ViSskifti. —
Verslunin KIöpp, Klapparstíg 27,
^efir allskonar nærfatnað, og frakka
jakkaföt með mjög lágu verðL
Erlenda silfur- og nikkelmynt —
kanpir hæsta verði Guðmnndnr
Qnðnason gnllsmiður, Yaöarstresti 4.
HúsmæBnrl Biðjið um Hjartaá*-
\mjörlíkið. pað er bragðbest og nær-
.ngarmest.
UmbúBapappír
“Ipr „Morgunblaðið“ mjög ódýrt.
Dfvanar, borðstofuborð og stóíar,
xiýrast og best í Húsgagnavershm
Reykjavíkur.
Útsögunarverkfseri. afpössuð útsög-
unarefni með tekningum útvegað með
verksmiðjuverði.
Daníel Halldórsson, Aðalstræti 11.
Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill
kaöagrímsson, er best og ódýrast.
===== Vinna. =—
Drengir óskast til að selja þing-
rímur. Komið á afgreiðslu Morgun-
blaðsins.
mann um aldamótin hefir verið j einhverju leyt.i þann halla upp,
hæfileg, þá hefði seðlaútg. 1919 j sem íslenskir hændur verða fyrir
mátt.vera 180 krónur á manti og vegna þessara alveg sjerstaklega
þar sem inn- og útflutningnr hef- hörðu tollkjara.“
Ffi*iHiggjandi
Leiga.
Breinar ljereítstuskur keyptar
Wta verði í ísafoldarprentsmiðjn.
Eitt herbergi til leigu; raflýst.
A. S. í. vísar á.
Vehjulega taldar annars vegar of
^ikil útgáfa ógulltrygðra seðla,
hins vegar negativur innflutn-
eða meiri inn- en útflutn-
bigur“.
Háttv. fj ármálaráðherr a segir
^kkert um sína skoðun a gengis-
^hainu hjer; lætur sjer nægja
segja aðeins: „Orsakirnar eru
^enjulega taldar“ o. s. frv.
Petta er að því leyti rjett, sem
eru til löud eða ríki, þar sem
^etta tvent eru aðal-orsakirnar
til
gengishrunsins; en að þetta
®jeu orsakirnar til gengishruns-
^ hjá okkur, það tel jeg efa-
Sauat og jafnvel með öllu rangt,
mun jeg nú leitast við að færa
•'ok fyrir máli mínu.
vjer rifjum upp fyrir okkur
s9gu gengishrunsins í Rússlandi,
Austurríki og pýskalandi, þá er
^íóst að hin takmarkalausa útgáfa
egulltrygðra seðla var þar aðalor-
s°kin til gengishrunsins. Aftur á
"tfti verðnr það ekki með nokkr-
rökum sagt, að seðlaútgáfan
Ja oss sjálfum, hjá Dönum eða
^tðmönnum hafi verið eða sje of
eða hafi átt nokkurn þátt í
?eilgisfallinu. Mjer vitanlega hef-
h
ehginn heldur orðið til þess að
ebua þessn um hjá frændþjóðum
^^kar, en hjer hefir þetfa verið
^íedikað í nokkur ár og er haldið
lofti enn, eins og einhverjum
ómi, sem ekki má gleymast.
eg skal taka það fram í þessu
Oandi, að.það er rangt að tala
ógulltrygoa seðla þegar ræða
^ hm okkur Norðurlandaþjóðirn-
' bví enginn seðill hefir verið
Sefi:
v > út án þess að hann hafi
„ gulltrygður samkvæmt lög-
i nema Landsbankaseðlarnir, en
_ - - -.. -
ier áhyrgð Landssjóðs á bak
er annað mál, að seðl-
s^Ir> bæði okkar og annara þjóða
^ ar> hafa verið um nokkurt ára
óiunleysanlegir með gulli.
__ Sáttvirtur f jármálaráðherra
»toi um það í fyrn. ræðu sinni
at' /'^kankinn danski hefði, þeg-
l;inu var spurður um hvað
11 áliti hæfilegt að seðlaiitgáfa
íslandshanka væri há, svarað því,
að 30 krónur á mann teldi hann
hæfilegt, enda var seðlaútgáfu-
rjettur íslandsbanka í hyrjun mið-
aður við það. petta var nm alda-
mótin og hefir pjóðbankinn anð-
vitað farið eftir umsetningu
landsins, kaupgjaldi og öðrum
gjöldum er almenningur þurfti að
inna af hendi.
Pegar seðlaútgáfan var mest, en
það var árin 1918—19, var hún
sem svaraði 110 krónnm
og í augnablikinu er
svarar 50—60 kr. á mann. Til
seamanburðar skal tekið fram, að
seðlaútgáfa pjóðbankans danska
var nm aldamót 36 kr. á mann,
árið 1919 172 krónur á mann, og
er nú 135 krónnr á mann.
pegar við nú athugum umaetn-
ingu okkar nm aldamótin, en hún
var þá:
Innflutningur með útsöluverði
8% milj. kr. Útflutningur með því
verði er hjer var gefið fyrir inn-
lenda vöru 9 milj. kr., og berum
þetta saman við umsetninguua
1919, sem var:
Innflutningur 62% miljón. Út-
flutningur 75 miljónir króna,
þá sjáum við að innflutningur
hefir 9 faldast og útflutningur
rúmlega 8 faldast á þessuin 19
árum. pessi hækkun stafar ekki
eingöngn frá hinu mjög hækkandi
verði á vörum, heldur engu síður
á aukinni framleiðsln. Skal jeg í
því samhandi minna á allan tog-
araflotann, sem verður til eftir
aldamótin. Vöruverð hafði 1919
yfir höfuð náð hámarksverði. —
pannig hafði t. d. verð á salti og
| kolum 15 faldast, hranði 4 faldast,
smjöri 10 faldast, steinolíu 8 fald-
ast, kjöti 8 faldast, allri hómiillar-
vörn 8 faldast o.s.frv. Kanpgjald
hafði að meðaltali 6 faldast og
öll önnur útgjöld höfðu að meðal-
tali að minsta kosti 5 faldast.
pað er því að minni hyggju
ir síðustu árin verið tæpar 50 milj.
á hvora hlið en kaup og annað
lítið lækkað, reikna jeg að seðla-
útgáfan mætti og ætti að vera um
120 krónur á mann til þess að
nægja viðskiftaþörfinni, en hann
er, segi og skrifa, nú 50—60 kr.
á mann. Hjá Dönum var úti af
scðlum, um áramótin síðustu, um
135 krónur á mann og ætti því,
et sú kenning væri rjett, að seðla-
útgáfan hefði áhrif á gengið, okk-
ar króna að standa talsvert betur
en danska krónan, en því er nú
öðrn nær, okkar króna stendur í
augnablikinu 25% fyrir neðan
dönsku krónuna. Óinnleysanleg-
leiki seðlanna hjer getur heldnr
ekki haft áhrif í þessu sambandi,
því hæði í Danmörku og öðrum
þeim löndum, sem við höfum við-
skifti við, eru seðlarnir óinnleys-
anlegir.
í þessu samhandi get jeg ckki
stilt mig um að taka fram, að alt
okkar viðskiftalíf síðustn árin og
sem stendur, hendir til þess að
starfsfje bankanna sje altof lítið
og það var að mínu áliti mjög
mikið óheillaráð þegar þingið á-
kvað að íslandsbanki skyldi draga
inn eins mikið af seðlafúlgu sinni
og raun hefir á orðið.
En það sem í mínum augum er
angljós sönnun fyrir því, að seðla-
útgáfan sje of lítil, er það, að hjer
hafa menn gengið og ganga unn-
vörpum með lánbeiðnir þar sem
yfirgnæfandi veð og tryggingar
eru á bak við og geta ekki fengið
eins eyris lán í bönkunum. Jeg
þekki sjálfur lítið dæmi í þessa
átt. Maður sem átti inni í öðrum
bankanum talsvert fje £svo þús-
En frumvörpin ern um síldar-
bræðslu, nm sjerstakan vörutoll
og um lestagjald af útlendum
vöruflutningaskipum. í fyrsta frv.
er það aðalatriðið að óheimilt er
að reka síldarverksmiðjur á Is-
landi nema að fengnu leyfi til
þess sem ríkisstjómin veitir. Leyf-
ishafa er einnig ætlað að greiða
50—250 þúsnnd króna gjald í
ríkissjóð fyrir leyfið, á að vera
skyldur að láta af hendi með nið-
ursettu vefði altað fimtung fram-
leiðslunnar, sem nota mætti til á-
burðar ' eða fóðurhætis innanlands,
nota aðeins innlenda verkamenn
og fleira. 1 vörutollsfrumvarpinu
er gert ráð fvrir því, að greiða
sknli sjestakt gjald af ýmsum
vörum, svo sem tómnm tnnnum,
tnnnu hlutum, sementi, salti, trjá-
við, og svo framvegis. — Priðja
frumvarpið um lestagjaldið, fer
fram á það, að af öllum útlendum
skipum, sem vörur flytja til ís-
lands eða frá því, skuli greiða í
ríkissjóð 20 króna gjald af hverri
smálest (hrutto) skipsins. í öllum
frumvörpunum er það þó jafn-
framt ákveðið að stjórnarráðinn
sje heimilt að gera samning við
stjórnir þeirra ríkja, sem að
dómi þess veita Islandi hagstæð
tollkjör fyrir íslenskar afurðir,
um undanþágu frá lögum þessum.
I athugasemdunnm við frv. er
þess meðal annars getið, að 1922
hafi komið hingað til lands 127
norsk verslunarskip, samtals 53127
smálestir. Mnni þau að meðaltali
hafa fengið 50 króna borgun á
smálest eða haft af þessnm flutn-
ingum um 2% miljón króna tekj-
ur. Vörur hafa verið fluttar mn
10, 15, 20, 25 og 30 lítra.
i
Hjalfti Björnsson & Co.
Lækjargötu 6 B. Sími 720,
EIMS KtPÁFpf EiftG
ÍSLANDS
HEYKJAVÍK
Frámvegis tökum vjer vörurtil
flntnings með skipum vornm fyr-
ir gegnumgangandi flútningfc-
gjald til og frá pýskalandi.
Vörurnar frá pýskal. sendi.st
til firmans Cohrs & Ammé Aktien-
gesellschaft í Hamburg, sem gefur
út gegnumgangandi farmskírteini
til Islands.
Flutningsgjaldið greiðist í Ham-
hnrg, um leið og vörurnar eru
afhentar til flntnings.
Firmað Cohrs & Ammé A/G.
er alþekt í pýskalandi og hefir
útihú rnn alt landið.
undum skifti), og var ank þess frá Noregi fyrir kr. 2898760. Mest
a mann tajjnn vej efnagur og áreiðanleg-‘ er það trjáviður, síldartunnur,
hún scm
ur maðnr, vildi, vissra orsaka
vegna, fá diskonterað nokkur
hundruð króna víxli nm 2—3 mán-
aða tíma. Petta fjekk hann að
vísu, en til þess varð hann, sem
útgefandi að víxlinum að gefa
sjerstaka skriflega yfirlýsingn um
það, að víxillinn yrði greiddur
upp á gjalddaga. Hvar lendir nú
þetta? Jeg get ekki betur sjeð en
að t. d. allir kaupmenn verði að
„pakka saman“ og það sem fyrst
því enginn hefir neitt til að kaupa
fyrir og enginn getur greitt sknld-
ir sínar til þeirra svo alt hlýtur
að lenda í kaldakoli fyrir þeim.
framh.
sement, ýmislegt er að sjávar-
útvegi lýtur og svo mikið af nið-
ursoðinni mjólk (fyrir krónur
303784). En innflutningur á ís-
lenskum afurðum til Noregs hefir
verið (einnig miðað við 1921) :
Kjöt .............. 3941000 kr.
Söltuð síld ......... 94100 —
Saltur fiskur ........ 52100 —
Kryddaður fiskur.. 67200 —
Ull .................. 51100 —
Lýsi og fiskolía .. 57400 —
Aðrar vörur .......... 36500 —
Alþingi.
Töllmál og fleira.
Tryggvi pórhallsson flytur í
Nd. þrjú frumvörp, sem standa
í sambandi við kjöttollinn norska.
Segir flutningsmaður svo um þau
meðal annars:
„par sem íslenskum landhúnaði
er hin mesta hætta húin af tolli
þessum, og þar sem íslenska ríkið
hlýtur að þurfa að grípa til sjer-
stakra og kostnaðarsamra ráðstaf-
ana til stuðnings landhúnaðinum
undir þessum kringumstæðum, og
þar sem Norðmenn með þessum
Samtals 4299400 kr.
Rannverulegnr flutningur á ís-
lenskum afurðum til Noregs hefir
því verið um fjórar miljónir, en
norsknr innflutningur hingað um
3 miljónir kr.
* i
Fiskivei,8alöggj öfin.
Frv. nm nndauþágu Hafnfirð:
inga frá fiskiveiðalögunum var
til 2. umr. í Nd. 27. þ. m. Sjávar-
útvegsnefnd hafði klofnað nm
málið. Aug. Flygenring og Jón
Baldvinsson vildu samþykkja frv.,
en Ásg. Ásgeirsson, Bjöm Líndal
og Sigurjón Jónsson fella það.
Eftir nokkrar umr. var það felt
og vorn aðeins 4 atkv. með því.
Te er Ihollara
en kaffi.
DrekkiS
LIPTONS TE.
Guðm. B. Vikar,
Laugaveg 5. Sími 658.
KlæBaverslun. — Saumastofa.
Nýkomið úrval af vöndnð-
um fataefnum.
Fljót og ábyggileg
afgreiðsla.
tasli l Flshiíiel
tolli veita Islendingum harðari
kosti en öllum öðrum þjóðum, í lok nýafstaðins fiskiþings hjer
ekki ofsagt þó gert sje ráð fyrir' virðjst ekki mega hjá því komast ;í hænum fór fram forsetakosning,
6 faldri hækkun að meðaltali á; að athuga liin heinu og óbeinu eins og venja er til, til næstu
öllum sviðum. jviðskifti'landanna í milli í heild tveggja ára. Urðn þau úrslithenn-
Ef því 30 kr. seðlaútgáfa á sinni og leita ráða að vinna að ar, að forseti var kosinn Krist-
ján Bergsson skipstjóri. Hafði
hann eitt atkvæði fram yfir Jó»
Bergsveinsson, sem einnig var í
kjöri.
Jón Bergsveinsson, sem verið
hefir forseti fjelagsins síðastlið-
in 2 ár, hefir getið sjer miklar
vinsældir í starfi sínu. Hefir hanii
lagt á sig mikla vinnu til þess
að kynna sjer sem best og fylgj-
ast sem best með í því, er sjávar-
útveginn varðar, enda hefir Fiski-
fjelagið aldrei verið athafnameira
en síðastliðin ár. Að dómi flestra
skipstjóra hjer nærlendis hefir
hann verið hinn heppilegasti mað-
ur til þess að gegna þessari stöðu,
og mundi eigi síður hafa orðið
það eftirleiðis, með þeirri reynslu,
sem hann hefir fengið af starf-
inu. pví svo mun hverjum reyn-
ast, sem því gegnir, að talsverðan
tíma þurfi til að kynna sjer þau
margvíslegu mál, sem fjelagið
vinnur að. Að þessu leyti eru tíð
forsetaskifti óheppileg.
En eftir öllum sólarmerkjnm að
dæma, er það pólitískur nndir-