Morgunblaðið - 29.02.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.02.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ " *= Tilkyanin^ar. ===== Væntaclegar námsmeyjar á síðara HáöisekeiS Hússtjómardeildar Kvenna akólans maéti í skólanum laugardag- ídh 1. mars kl. 4 síðd. ForstöSukonan. Wugaveg 3. Hefi nu aftur fyrir- tiglgjasdi nýsaumnS karimanna- og nnglingaföt frá 50 kr., vetrar og vor- frakfea frá 60 kr. og þar sem jeg úefi ákveSiS aS skifta vinnunni í flokka, mun jeg eftir ósk manna saaina mjög ödýr föt — samhliSa 8em aS undanfömu 1. flokks fatnaSi eftir jtöntunum, bæSi á vinnu og efni. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. kjóSmæli Sveinbjörn* BjönBtmuor Aakriftarlisti 1 kr»a«a«lBbt« *f« *S Kristlns, Þingkaltstr. M *c Tjarmar- S»t« *. Allír versla ársins hring, eins þeir stærri’ og minni, ef þeir hafa auglýsing átt í dagbó&inni. —- ViSskifti. — Verslunin KIöpp, Klapparstíg; 27, lefir allskonar nærfatnaS, og frakka og jakkaföt með mjög lágu verSi. Túlipanar, hvítir, rauðir, gulir, blá- ir, fást á Amtmannsstíg 5; sími 141; og í Austurstræti 5; sími 1153. Kaupið Colgate Raksápu meðanhún er ódýr. Rakarastofan í Eimskipa- fjelagshúsinu. Erknáa silfur- og nikkeimynt — kaupir hæsta v«rði €W6in*ndnr OuSnason gnllsmiður, Vallarstmti 4. HúsmæSurl BiSjið um Hjartaá*- ímjörlíkið. paS er bragSbeet og nær- mgarmest. Umbúðapappir telur „Morgunblaðið“ mjög ódýrt. Dívanar, borðstofuborð og stóiar, ööýrast og best í Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Útsögunarverkfæri. afpössuð útsög- unarefni með tekningum útvegað meS verksmiðjuverði. Daníel Halldórsson, Aðalstræti 11. Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill •'.killagrímsson, er best og ódýrast. Hreinar Ijereftstuskur keyptar b«M!ta verði í ísafoldarprentsmiðju. * ===== Leiga. ------------------- Eitt herbergi til leigu; raflýst. A. S. í. vísar á. Heil hæð í nýju, góðu húsi í Hafn- arfirði, til leigu. Upplýsingar í Gunn- arssundi 5, Hafnarfirði. þingsályktunartill. urn takmörkun ® tölu nemenda í lærdómsdeild ^kólans. Á þá ekki að taka fleiri en 25 nemendur í 4. bekk næsta haust, og láta þetta síðan ná til 5. bekkjar annað árið og 6. bekkj- ar 3. árið, og eftir það mega ekki ^era nema 75 nemendur í deild- Uini. peir, sem hæstu einkunn iiafa við árlegt samkepnispróf Vmsækjanda, skulu hljóta inn- gðngu. Ýms mál. Pórarinn Jónsson flytur frv. "ata >að, að í skrifstofum ríkisins skuli vera minst 8 stunda. vinnu- tími á dag, og að ríkisstjórnin *Luli annast um það, að ekki ®jeu fleiri menn á skrifstofunum en þðrf gerist samkvæmt þessu. Sami þm. flytur frv. um löggild- lnR verslunarstaðar í Hindisvík & Vatnsnesi við Húnaflóa. Uagnús Jónsson, Jak. Möller, •^ón porl. og Sigurjón Jónsson flytja frv. um það, að bæjar- stjórnum í kaupstöðum sje heim- út að setja reglur, er takmarki 'e8a banni hundahald í kaupstöð- nm. Segir í ástæðum, að það sje 'Vegna sýkingarhættu (sullaveiki), ^egna þess að hundar sjeu flestir úþarfir í kaupstöðum, og jafnvel ® skaða o. fl. Ltnin. Tæplega hefir verið um aunan ínann meira rætt á síðustu árum, en Leniu. Hann hafði komið á stað svo stórfenglegri byltingu, og Tar sjálfur svo merkileg persóna, að mikið var um hann deilt og rætt. En nú, þegar hann er dauð- m‘> er skrifað um hann og deilt Um hann svo um munar. — einasta blað, hvar er> hefir talað um hann Hvert sem og verk hans, dæmt hann eða sýknað, lofað hann eða lastað eftir því, sem þau hafa á hann litið og skoðanir hans og verk. — Hið rjetta nafn Lenins var Vladimir Iljisj Uljanov. En ástæð- an til að hanu tók sjer Lenins- nafnið- var sú, að bróðir hans tók þátt í, á skólaárum sínum, draps tilraun á Alexander III., og var síðan handtekinn og drepinn. En hann hafði tekið sjer þetta nafn er hann gekk inn í byltingaflokk inn. Yngri bróðir hans, Yladimir tók nafn hans í arf og hjelt því æ síðan. Og sagt er, að hann hafi svarið þess heit að hefna hans sem fyrst hafði horið það. Um eitt kemur öllum saman sem um Lenin skrifa. pað er, að hann hafi vafalaust verið fremst ur og mestur allra Bolsjevíka-for ingjanna. Rússneskur maður, sem kyntist honum allmikið, segir að hann hafi verið skarpgáfaðastur þeirra allra og átt mest vinnu þrek. pá var og eitt einkenni hans hjargfastur viljakraftur, sem vit anlega leiddi hann oft út í öfgar og fjarstæður. Sem ræðumaður þótti hann oft þur og einhæfur en hann harði skoðanir sínar ínn í tilheyrendur sína með seigju og þolinmæði. peir sem oft hlustnðu á hann segja, að hann hafði byggt ræður sínar þannig, að þær hafi verið mótmæli gegn öllum hugs anlegum mótmælum, sem fram kynnn að koma. Hann þótti ekki neitt glæsilegur ræðumaður, var þungt nm mál, er hann hóf það fyrst, en náði sjer svo þegar fram í töluna kom og talaði þá hratt og hiklaust. Andlit Lenins er nú orðið jafn þekt og t. d. Napóleons, og sýnir, að hann muni hafa verið af hrein- nm austurlenskum ættum, og staf- isma í kommúnisma. Fjármála- stefna okkar nú, sýnir, að við höfum beðið greipilegan ósigur líegna timanlegrar vel- ferðar ritstj. Timans. lík ýmsra annara Rússa. Hann tók þátt í uppreisnarhreyfingum stúdentanna, varð landrækur og dvaldi því erlendis um margra og höfum byrjað stórkostlegt und- ára skeið eins og fleiri Rússar. anhald.“ pað var um þetta leyti, En hann bjó til erlendis þá bylt- sem ýmsjr auðmenn fengu ýms inga- og bolsjevistisku stefnuskrá sjerleyfi til atvinnurekstrar í Rúss sína, sem hann síðar fylgdi fram laild.i. í verki, og hún bar í sjer það Vafalaust var Lenin einn þeirra hamsleysi og þá byltingu, sem manna, sem sagan geymir \el, síðar einkendi verk hans. pað ríki, hvernig sem dómur hennar verður sem Lenin vildi reisa, alræði ör- um hann. eiganna, varð að rísa með hlóðsút- hellingum. Friðarvinur var Lenin aldrei. Hanh vildi heita öllum hernaðarmeðulum nútímans til ?ess að byltingin næði fram að ganga. * pess vegna kom tími hans í raun og vern ekki fyr en 1914, þegar öll veröldin fór í bál og brand. — Ilann hafði komið til Rússlands 1905, þegar óeirðaroid- urnar risu þar þá. En hann tók ekki eins og t. d. Trotsky, beinán þátt í þeim uppþotum. En þegar hin svo kallaða öreiga-hreyfing ljet til sín taka í Rússlandi fyrir alvöru vorið 1917, fór Lenin enn á ný til ættlands síns inniluktur í þýskum járnbrautarvagni. En fyrst um sinn varð hann að fara huldu höfði. Brátt varð þó maður eins og Kerensky honnm ófull- nægjandi. Lenin vildi annað og meira. Kerensky var að hans áliti ekki annað en orðsins maðnr, eng- inn framkvæmdagrjótpáll. En að áliti Lenins þurfti nm fram alt áþreifanlega breytingu, augljósa hyltingn. Og það var hann, sem kom henni í framkvæmd. Lenin kom til Rússlands með þýskt fje. En sjálfsagt hefir hon- um strax verið ljóst, að ekki gat orðið nema bráðabirgðasamband milli pýskalands og þess, sem hann ætlaði að skapa í Rússlandi. Og þarna telja menn að hyrji mestu vonbrigði Lenins. Hann ljet sjer í ljettu rúmi liggja, að fylgismenn hans vórn aðeins sára- lítill hluti af rússnesku þjóðinni. Aðalatriðið var honum það, að hann þóttist sjá strax í byrjun að heimsbyltingin ætlaði ekki að nást fram. Og hann var ctrki hlindur fyrir því, hve mikið það veikti hans eigin verk heima fyrir. Hann sá að það var auðvelt, af stjórnarfars- og þjóðskipulags- ástæðnm að hefja byltinguna í Austnr-Evrópu, en af fjárhagsleg- um og fleiri ástæðum, var honum það naUðsyn að hinn hluti álf- unnar, og -helst öll ríki, tæki þátt í þessari nýmyndun. Af þessu stafar hinn sífeldi undirróður Bolsjevika erlendis. Lenin lagði ekki árar í bát, þó hann grunaði þegar í hyrjun, að hann væri að vinna fyrir gíg, heldur hjelt áfram að ryðja byltingunni braut sem víðast. En árangurinn varð sá, að hann varð að laga sig og verk sín eftir öðrum þjóðum en þær ekki eftir kenningum hans. Hann fór of geyst og varð að draga saman seglin og það í sumum aðalatriðunum. Hann viðurkendi þetta sjálfur: „Við höfpm gert þá vitleysu“, segir hann í ræðu 1921, þegar alt var að drukna í eymd og volæði í Rússlandi og stefnu- breyting var nauðsynleg, „að ætla okkur að taka stökkið í einu frá því sem var og til hinna komm- únistisku framleiðsluferða. Aðferð^ okkar var röng og hún var í rann og veru í beinni mótsetningn við: FyHrllgoJœndi i liii-lQWwMr 10, 15, 20, 25 og' 30 lítra. Hjalti BjSrnsssn ie Co. Læfejargötu 6 B. SíaA 789. að frá kynbálki þeim, sem einu sinni rjeði alla leið frá Kyrrahafi það, sem við höfðnm áðnr haldið Gúttá um það, pareð það virðist, eftir ölinm himintnnglamerkjum að dæma, mega ráða, að ritstjóra Tímans ætli ekki að þóknast að verða við ráðlegging minni og áskorun, en kjósi sjer heldur að standa í gapastokk þeim, er hann hespaði sjálfur um háls sjer, vil jeg þó, vegna tímanlegrar velferðar rit- stjóra Tímans, hiðja um rúm fyrir það, sem hjér fer á eftir: Síðan jeg svaraði hinni gleið- gosalegu tilsletni ritstjóra Tímans úfc af hlaupaseðli mínnm 10. jan., þá hefir ýmislegt skeð, sem vel væri þess vert að minst væri opin- berlega. En af því að siðferði þessa hæjar, eins og landsins í heild, ,er ritstjóra Tímans hjart- fólgið, og málið, að því sem sagt er, ekki alveg óviðkomandi þessu óskabarni hans, Goodtemplarafje lagsskapnum, þá efast jeg ekki nm að hann, ritstjóri Tímans, hafi það siðferðisþrek, að hann verði til þess að minnast á það, ekki síst ef svo er, sem jeg hefi heyrt, að formaður hátíðanefndar Gútta þ. 10. jan., sje gamalkunnugur rit- stjóranum, þó ekki leikbróðir hans sje; en sje svo, fer mjer að skiljast viðkvæmni hans annars vegar, en vanþóknun hans til mín hins vegar á því, að jeg skyldi verða til þess með hlaupaseðli mínum að andæfa að nokkru frekjulegri ágengni Gútta við kaupmannastjettina eins og við horgara Rvíknr, með því að fara þess á leit, að alt viðskiftalíf hæj- arins skyldi verða stöðvað í til- efni þessa „ómótiveraða“ gaura- gangs, sem þeir stofnuðu til. í þessu sambandi vil jeg minn-, ast á það, sem öllum Reykvíking- um er knnnugt, að þennan dag, 10. jani, flaggaði stjórnarráð vort. Hvort það hefir átt að skiljast sem svo, að stjórnarráðið sem slíkt, tæki afstöðu til Gútta-fje- lagsskaparins sem pólitísks fje- lags, eða það hefir gert það sjer- staklega vegna formanns hátíða- haldsins, er mjer ekki ljóst; en máske skýring fáist á því seinna. Aftur á móti hefi jeg heyrt að síðan þetta var, hafi það, stjórn- arráðið, haft nokkurn kunnings- skap af formanni hátíðanefndar- innar, þessum siðferðislega fröm- uði Gútta, þeim sama, er til Siglu- fjarðar fór síðastl. sumar, þeim sama, sem mjer er sagt að komið hafi til mála með að gera að yfir- lögregluþjóni höfuðstáðarins. — Hvaða afstöðu stjórnarráðið tek- ur næst, mun tíminn leiða í Ijós. Til mála gæti komið að það megi skoðast. sem prófsteinn nr. 2 á siðferðisþrekið á hinum „hæstu stöðum“. Enginn þarf að væna þeir ekki láti Ullarkjólatau i stóra og fjölbreyttu úrrali. IManaiCi Langaveg 5. Sími 65®. EæCttTerslan. — SanmasWf*. Nýkomið úrval af vönduS- nm fataefnum. fljót og ábyggileg afgreiðsla. nm siðbætandi málefni er að ræða. En hver segir hvað? P. Stefánsson frá pverá. Aths. Morgunbl. hefir fengið vitneskju um, að stjórnarráðið hafi fyrir 3 dögum fyrirskipað málsókn út af kærum þeim, sem hjer er um að ræða. Afþýðmkólar. V. Kensluform og stefna skólanna. Á 11. og 12. öld áttum við ís- lendingar þjóðlega skóla í Odda og Hankadal. Kenslan í þeim fór mest öll fram munnlega eða í ræðn formi. Skólar þessir vorn til 6- til Rokitno. Æskusaga hans var fram um breytinguna á kapítal- sína aðstoð góðfúslega í tje, ef metanlegs gagns fyrir hókmentir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.