Morgunblaðið - 29.02.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.02.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ SIAið tvMP fSngicp fi tftSnia bifgí. Notið vjolaclfup fpá L. C. QfmS A 8«., Kmapoih. Þnr 0ph |élftp ftg édýrar. Höfura bú fyririlffj*»ái ■•kknr föt »f tr»i>.»r þtktvvtu t'.gsráxouH „Rapid11 CjfiindepalíH og Lagepollo no. 905 8. krónuna að hún veikist méir og fær hreinustu „lífsýki“ ! pegar maður nú minnist þess á hvern hátt gengisskráning fer fram í öðrum löndum og á hvern hátt hún fer fram hjer, þá sjer maður að mism. á því er mikill. í Danm. t. d. er það sjerstök nefnd sem tekur á móti tilhoðum um kaup og sölu á erlendum gjald- miðli. frá stærstu og áybggilegusta bönkum og bankafirmum í Kaup- mannahöfn. Kaup og Sala fer þar fram í heyranda hljóða og gengið er skráð eftir því sem þar er boðið. En hvernig er nú þetta hjer? Hjer er engin sjerstök nefnd sem hefir gengisskráning á hendi, hjer eru engin opinber framboð um kaup eða sölu á erlendum gjald- kynnu að hafa sett um það efni. ý — Vegna þess hve fjárhagur manna er þröngur, bjóst nefndin við að fjársöfnunin tæki nokkurn tíma, enda vildi hún ekki leggja til að ráðist væri í neitt það, er haft gæti lamandi áhrif á gjald- þol manna, þótt henni hinsvögar væri það.vel ljóst, að hjer er um miög mikið velferðarmál að ræða, sem þolir ekki langa bið. Mentun æskulýðsins hefir reynst nágranna þjóðum Vorum haldbesta lyfti- stöngin til sannrar menningar. — Hihs sama væntum vjer að1 hún reynist þjóð vorri. pað er engum efa undirorpið, að ef unglinga- skólarnir eru trúir hugsjón sinni, heimilum, sjerstaklega prests-; þ£ streyma hollir straumar frá sctrum. jþeim út í þjóðlífið. peir vilja leit- pótt þetta sje í sjálfu sjer mjög ■ as|- viðj ag þroska alla þætti sál- þakkarvert, þá eru á fyrirkomu- arlífsins í sem bestu samræmi.peir lagi þessu mjög miklir annmark- ar. Vil je'g sjerstaklega benda á vilja ekki aðeins auka þekkingu unglingsins á lífinu og' umheim- að þar sem starfsemi þessi er:jnlirtl; heldur einnig glæða til- bundin við einstaklingana, getur j finninguna fyrir hinu sanna, fagra hún fallið úr sögunni, þegar minst|og g(5ga) 0g örfa viijann til starfs varir, ef kringumstæður þeirra’og stríðs j iífsbaráttunni. breytast, eða þeir falla frá. Auk j peir vilja innræta unglingun- þess eru húsakynni þá ávalt af:um eIsku og virðingu fyrir' vinn- mjög skornum skamti, svo kenslukraftar koma ekki að full-1 unni, engu síður hinni líkamiegu en hinni andlegu. peir vilja stuðla 1 a,ð því, að æskulýðurinn eignist i um notum í þessu efni virðist vera að birta ( vinnugleðina, þessa hoilu og bless- yfir oss Vestfirðingum, þar sem j nnarríku tilfinningu mannshjart- við eigum nu von á heimaskólum, ailS) sem m0rgum vibðist að þjóðin húsmæðraskólanum, sem stofna á sje nu að verða altof fátæk af. — fyrir dánargjöf frú Herdísar Bene pag er engum efa undirorpið, diktsen, og ungmennaskóla þeim,* ag unglingaskóli, sem er trúr miðli. Bankarnir ákveða- gengið jer frumvarp milliþinganefndar- hugsjón sinni er ein hin besto og eftir eigin geðþótta, án eftirlits innar í mentamálum gerir ráð hollasta stofnun, sem hjeruðin fyrir að stofnaður verði hjer á gota eignast. Siíkur skóli er sann- t estfjörðum. í nefndur vermireitur æskulýðsins. Til þess að vinna að undirbún- 0g ætti hver hugsandi maiður að iugi þessa væntanlega unglinga-1 elska hann og láta sjer vera ant skóla kaus sýslunefndin í Vestur-1 um hann. ísafjar ðarsýslu þriggja mannaj Mjer er kunnugt um, að víða er nefnd í fyrravetur. Tveir af nefnd þegar farið að hefjast handa í armönnunum ferðuðust um hreppunum með undirbúning máls- mestalla Vestfirði í sumar og jns. Nefndir hafa verið kosnar ræddu undirbúning málsins viðjog eru sumstaðar þegar teknar hreppsnefndarmenn,, sýslunefnd-1 tj] starfa. Eins og við er að bú- armenn, presta og aðra | ast hafa nefndirnar mætt ljósum áhugamenn málsins. Fjekk málið skilningi alþýðu á málinu. petta yíirleitt mjög góðar undirtektir. f ættl llka aig. vera hjartans málefni nokkurstaðar frá- og það virðist svo, því miður, sem þeir álíti skyldu sína að koma íslensku krónunni eins langt niður og mögulegt er. Sá útlendi gjaldmið- ill sem til sölu er hjer, er ann- aðhvort frá einstökum mönnum eða fjelögum sem skulda bönkun’- um fje og bankarnir geta ráðið um verðið hjá eins og þeir vilja, eða það er frá mönnum, sem eru óháðir bönkum, en ætla að kaupa eitthvað af afurðum landsins og er þá haldið nokkurskonar upp- boð á upphæðinni. Viðkomandi gengur á milli bankanna og kaup- manna hjer og leitar jafnvel fyrir sjer í útlöndum um hver bjóði best. Auðvitað fær sá upphæðina sem best býður. pegar nú aftur á móti um kaup á erlendum gjald- miðli er að ræða hjer, þá skrifar maður beiðni um þáð til bank- anna, tiltekur upphæð og tegund gjaldmiðils og fær venjulega svar daginn eftir hvort þetta fæst eða ekki, en um verð er ekki rætt, því það ákveða bankarnir sjálfir. Frh. VESTFJARÐA- SKÓLARNIR. I. pað lætur ef til vill einkenni- lega í eyrum, að nefna greihar- stúf þenna Vestfjarðaskólarnir, því eins og kunnugt er, eru engir opinberir skólar á Vestfjörðum. pað, sem unnið hefir verið hjer að eflingu mentunarinnar, um- fram lögskipaða barnafræ’oslu, hefir eingöngu verið unnið af ein- staklingum, áhugasömum menta- vinum, sem hafa stofnað smáskóla heima hjá sjer, svo sem á Hey- dalsá í Steingrímsfirði, Núpi í Dýrafirði, og auk þess hefir heima- fræðsla verið veitt á nokkrum Að ferðinni lokinni skrifaði nefnd-; hvers alþýðumanns, ekki síst for- in öllum hreppsnefndum og sýslu- eldranna.’ í stöku hreppum hafa nefndum á hinu fyrirhugaða | nefndirnar ekki verið kosnar enn, skólasvæði, og lýsti tillögum sín-!og stafar það efiaust af ejnhverj- um undirbúning málsins, og voru | nm misskilningi, sem væntanlega þær á þessa leið : i hverfur, þegar menn f ara að at- 1. Aðhreppsnefndirnar beri mál- 'huga málið betur. Jeg get ekki ið upp á almennum sveitarfundi í búist við að nokkur hreppsnefnd haust, og að þ r verði kosin ; fInnist á ' Vestfjörðum, er skerist nefnd manna er annist undirbún-' úr leik að lokum í þessu þýðingar- ing málsins í hreppnum. Undir-‘mikla velferfSarmáli alþýðu. búningur þessi sje í því fólginn að fra:ða menn um málið', og sjer- staklega í því, að beita sjer fyrir fjársöfnun til skólabyggingariim- II. Margir hafa um það spurt, hvar lenn hugsuðu sjer að ungmenna- ar, á þann hátt, sem hver nefmLskólinn yrði bygður. petta er telur best við eiga eftir stað-(mjög eðlileg spurnmg, því þótt háttum. | að skifti mestu, að skólinn sje 2. Að hreppsnefndimar leggi; góður, þá er það engan veginn árlega lítið eitt ,úr sjóði hrepp- anna tíl skólabyggingarinnar. — Hins sama var farið á leit við sýslunefndirnar. 3. Fje það', sem þannig safnast lagði nefndin til að geymt verði og ávaxtað á tryggum stað undir umsjón hverrar sýslunefndar. 4. pegar sjóðir þessir allir sam- anlagðir vséru orðnir svo stórir að ráðlegt þætti að hefjast handa með skólabygginguna, og tillag úr ríkissjóði væri fyrir hendi, lagði nefndin til, að hver sýslunefnd á skólasvæðinu kysi einn mann á sameiginlegan fund til þess að taka ályktun um stofnun skólans, innan þeirra, takmarka, sem lögin býðingarlaust atriði, hvar skólinn verður settur. pótt skiftar kunni að verða skoðanír manna um það hvar skólinn verði best settur, þá hljót allir að koma sjer saman um það, er til þess kemur að velja skólastaðinn, að eingöngu beri að hafa hag almennings fyrir augum við valið. Jeg hygg að nefndin, sem starfaði að undirbúningi málsins í sumar, hafi í þessu efni bent á mjög heppilega leið, þá að fela nefnd, kosinni af öll- um sýslunefndum á skólasvæðinu, að ráða fram úr þessu. Má gera ráð fyrir, að slík nefnd kynni sjer 'msa staði og skilyrðin á þeim. Takist henni að finna stað, sem ■ er sjerlega vel í sveit koniinn til aðióknar, þar sem byggingarefni, | möl og 1 sandur, er alveg við hendina, þar sem nota má hveri til þvotta, brauðabaksturs og ef til vill til upphitunar, þar sem sundlaug er rjett hjá, þar sem aðstaða er ágæt til að afla sjávar og landafurða, þar sem örskamt er til læknis, þar sem ísar hamlá vart nokkurn tíma samgöngum og þar sem örskamt er til símalínu, þá hygg jeg að slíkur staður hlyti ð verða fyrir valinu. Á þeim slað, er sameinar alla þessa kosti, hlyti rekstur skólans að verða miklu ódýrari en annarstaðar. — Slíkan stað er hægt að finna á skólasvæðinu. Öll þessi söinu atriði þarf einnig að taka til greina, þegar velja á stað handa væntanlegum húsmæðraskóla. Sjera poreteinn Kristjánsson í Sauðlauksdal hefir nýlega leitt skýr rÖk að því, í giein í „Lögrjettu“, hve Staðar- fell sje illa fallið fyrir skólasetur. Mætti þó ýmsu bæta við ástæður hans, svo sem því, að Staðarfell er langt frá síma. En sími e*r sú lífæð menningarinnar, sem slíkur skóli getur engan veginn verið án. Kona ein hjer á Vestfjörðum, sem er mjög áhugasöm um menta- mál, drap nýlega á það við mig að það mundi ekki fara illa á því, að væntanlegur ungmennaskóli og I húsmæðraskóli yrði bygður á sama ístað. Nefndi hún sjerstaklega sem j ástæðu, hve hagkvæmt það væri, að húsmæðraskólinn seldi ung- mennaskólanum fæði. Jeg 'hygg, að tillaga þessi sje vel þess verð að hún sje vandlega athuguð. — Ýmsar , fleiri ástæður má ?æra fyrir þessu. Fyrirkomulag þétta mundi spara ungmennaskólanum mikið, bæði af byggingar- og reksturskostnaði, t. d. þyrfti skól- inn hvorki eldhús nje borðsal. pá hlyti einnig að sparast töluvert af starfskröftum við rekstur skólans. Jeg get ekki hugsað annað en j það hljóti að verða auðsótt mál við heiðurshjónin, sem gáfu Stað- arfell, að skólabyggingin verði ekki einvörðungu bundiri við þann stað. Pau rnunu hafa svo víðan sjóndeildarhring í máli þessu, að þau sjá, að hagur almennings verður að ráða mestu í þessu efni. Jeg get vel skilið, að þau óski þess, að Staðarfell geti orðið fyrir valinu. En er það kemur í ljós við nákvæmari athugun, að skólinn er ekki aðeins illa settur þar til að- sóknar, heldur hlýtur bæði bygg- ingar- og reksturskostnaður hans að verða miklu meiri þar en ann- arstaðar, þá get jeg ekki látið mjer annað koma til hugar en að þau verði fús að fallast á breyt- inguna, því Staðarfell veit jeg að þau hafa gefið málefninu til efl- ingar fyrst og fremst. Ákvæðin í skipulagsskrá frú Herdísar eru svo rúm, að þau ríg binda skólann alls ekki við neinn sjerstakan stað, þótt hún láti óskir í Ijósi um þetta efni. Mjer er kunnugt um, að gömlu kon- unni var það vel ljóst að hagur almennings verður að ráða meitu í þessu efni. pingið tekur vætanlega bæði þessi málefni til athugunar í vet- ur. Yjer Vestfirðingar vonum að það sjái sjer fært, að greiða sem best fyrir stofnun skóla þessara. Jeg er þess fullviss, að ekki mun lengi stauda á framlögum Vest- firðinga til ungmennskólabygg' ingarinnar, þegar þingið hefir gengið frá lögunum. Jeg vona að Vestfirðingar verði allir eitt í aðalatriðum þessa mál. Og þar sem vilji er, þar er vegur. pótt nú sje dimt fram undan í efnalegu tilliti hjá þjóðinni, mundi það hið mesta óráð að vanrækja unglinga- fræðsluna. Mjög víða mun nú sú skoðun vera orðin ríkjandi, að það sje spor í rjetta átt, að drága nokkuð úr kostnaðinum við barna- fræðsluna. Mjög víða mun nú sú una. En um þetta atriði skal jeg ekki ræða að sinni. Böðvar Bjarnason. ErL símfregnlr Khöfn 27. febr. FB, Neyðarráðstafanir pjóðverja. 'Símað er frá Berlín, að ríkis- þingið hafi í gær tekið til með- f erðar neyðar-f járlagaf rumv ar p stjórnarinnar fyrir árið 1924 og byrjað umræður um ýms frum- | vörp til neyðar-ráðstafana. I þing- j ræðu sinni um þessi mál sagði : Marx ríkiskanslari, að ef frum- i vörp þessi yrðu ekki samþykt af þinginu án verulegra breytinga, mundi stjórnin rjúfa ríkisþingið og efna til nýrra kosninga. i Tilgangurinn með byltingunni. i Símað er frá Múnchen: Við yf- irheyrslu fyrir rjettinum í geer játaði Hitler fascistaforingi að til' gangur sinn með byltingunm 8. nóvember fyrra árs, hefði verið sá, að steypa alríkisstjórninni í Berlín ai stóli. og koma á einvaldsstjórn í anda þjóðernissinna. Hinsvegar hefðu þeir Ludendorff og von Lossow eigi viljað géra breytingn á stjórn alríkisins heldur aðeins breyta. stjórnarfyrirkomulaginu í Bayem og koma á einvaldsstjórn þar. — i Bretar og pjóðverjar. j Símað er frá London, að versl- unarstjettin enska sje mjög vel ánægð með samkomulag Pjóðverja og Breta um lækkun á innflutn- ingstollinum á þýskum vörum tJ Bretlands. En iðnaðarmenn og • verksmiðjurekendur taka samning- 5unum dauflegar. Telja þeir að Bretland muni nú kafna undir ódýrum þýskum vörum, og at- j vinnuleysið aukast enn meir. j Yfirleitt er samningurinn tal- j inn vera ótvíræð framför í áttina til úrlausnar skaðabótamálsins. pjóðabandalagið. Ráðstefna alþjóðabandalagsins, um takmörkun vígbúnaðar á sjó, er talin hafa orðið árangurslaus, enda þótt alþjóðasambandinu væri í lok ráðstefnunnar sendar ýmsar tillögur í málinu. pað eru einkum Rússar (?) og Spánverjar, sei« hafa beitt sjer á móti tillögum þeim, sem fram voru bornar um takmörkun vígbúnaðar. Alþfingi. Mentaskólinn. Áður hefir verið sagt frá frv. Bjarna frá Vogi um breytingu a Mentaskólanum, að mestu í borf gömlu reglugerðarinnar sv° nefndu, og hefir hann einnig áð- ur flutt samskonar frv. í Bd. flytur nú einnig Jónas JónSSöB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.