Morgunblaðið - 01.03.1924, Page 1
J&VVj'.- - i;5 rfff'’ ' ' '
JtóáÉS MÍI. í ......................
^ofnandi: Vilh. Finsen.
LANDSBLAÐ LÖGRJETTA.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.
11. árg., 100. tbl.
Laugardaginn 1. mars 1924.
| fsafoldarprentsíniSja h.f.
HSæðavcrksmiðjan ,Álafoss
| býr tii dúka og nsRrföt úr isl. ull. — 'Kaupum
vorull og haustuli hæsta verði. - Rfgreiðsla
Hafnarsfræti 18 (Nýhöfn). Szmi 484.
«m Qamla Bíó
Eíilf
Leikfjelag Reykjavíkur:
NútíSar sjónleikur í 5 þáttum.
þetta er mjög áhrifamikil og
lærdómsrík mynd. Aðalhlut-
Verkið, „Lola Gracia“, leik-
ur Lil Dagover, mjög falíeg
og viðfeldin leikkona.
Allur útbúnaður myndar-
innar er mjög vandaður og
skrautlegur, og þá sjerstak-
lega sýningin af grímudans-
leiknum, sem er einn þáttur
myndarinnar.
Sýning’ kl. 9.
gamanleikur í þremur þáttum.
verður leildð á sunnudágiun 2. mars kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngu-
miðar seldir í dag kl. 4—7 og sunnudag kl. 10—42 og eftir 2.
I
Kerii hvít og
^ldspítur »Björninn«.
t'ekið á móti pöntnnum í síma 481,
Hin velþektu skipakol
— (,,steam((»koi) --
eru nú komin aftur í
leilð'ierslui Mm Bislasnar.
__ Tekid á móti póntunum i sima 481. ——
^isnakver Fornólfs.
^°star aðeins kr. 7,50 innb.
»^ú líður á dag og lækkar sól,
^vað lengi er viimubjartf ‘
Vinnudagur Pornólfs er á enda,
**ðasta starfið var að ganga frá
^gáfu Yísnakversins, merkustu
sjerkennilegustu ljóðabókar
^ustu tíma.
Hallus* Hallsson
tannlæknir
Pirkjustræti 10, niðr. Sími 1503.
Viðtahtími kl. 10—4.
lieima Thorvaldsensstrætí 4,
Nr. 866.
OLAV MIDGAAED,
Kj-istiansand S. Norge.
^ Trælastagentur.
Telegr.adr. „Tömmer' ‘.
Sörl. A. B.
Til sölu:
Ágætur
Uöruflutningabill
(Ford).
Handvagn
tii kola- og wðrukeyrslu, og
stórt skrifstofuborð.
Upplýsingar hjá
H.F. KÁRI.
Hafnarstræti 15.
Hljómleikar á Skjaldbreið
Laugardaginn 1. mars kl. 3—4y2 1924.
Efni:
1. Ouverture „Tankred“
2. Konzert a-moll fúr Cello .. C. Saint-Saens.
O O. Pantasie „Tiefland“ . . .. .. .. .. .. Eugen d’Albert.
4. ..Aqnarnllen*1 AValzer . . .. r . . . . . .. Josef Strauss.
5. „Trámue“ u. „Albumblatt“ .. ..
6. Toréador et Andalouse ,#Kubinstein.
2.
3.
4.
5.
6.
Sunnudaginn 2. mars, kl. 3—4y2 1924. — Efni:
,,Ein Morgen, ein Mittag, ein Abend in Wien“
Ouverture...........Suppé.
Trio Es-dur Op. 100 1. Satz................Schubert.
Pantasie ,,Coppélia“.........................Delibes.
„Lotosblumen“, Walzer.................... .. Ohlsen.
Potpourre aus der Operette ,,Bettelstudent“ Millöcker.
„Pascination“, Valse Tzigane........... .. Marsbette.
esó Ksroffi
Tíadda Padda
sjónleikur í 5 þáttum eftir leikriti
Guðmundar Kamban.
i
i
Aðalhlutverkin leika:
Hrafnhildur kölluð Hadda'Padda Glara Pontoppidan
Ingólfur unnusti hennar . . • ■ ■ Svend Niefhling
Kristrún systir hennar.... AliCe FredePÍksen
Rannveig gamla fóstran. .... IngíbOPg SÍgUPJOnSSOn
(efckja Jóh. Siéurjóussonar)
Srasakonan ..... .........Guðrún Indriðadóttir
Steindór mágur Ingólfs . . • • ■ Paul Rohde.
Eins og kunnugt er, var mynd þessi tekin hjer heima síðasta snmar
og sá skáldlð sjálft um upptökuna fyrir „Edda-Film“, sem hefir látið
gera myndina. Margar landlagsmyndir eru með afbrigðum fallegar, enda
eru þær flestar teknar í Pljótshlíðinni, öll ef myndin sjerlega val úr
garði gerð. — Nýja Bíó hefir keypt Höddu Pöddu með einkarjetti f.vrir
ísland, og látið setja á hana íslenskan texta; er það því í fyrsta sinn
sem hjer sjest kvikmynd, samin og tekin af íslensknm manni, leikin á
fslandi (að mestu) og með íslenskum texta. — Myndin verður sýnd
í kvöld N
kl. 7 og 9.
Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 12 í Nýja Bíó í dag; tekið á
móti pöntunm frá sama tíma. (Pantaðir aðgöngumiðar verða seldir, ef
þeirra er ekki vitjað % tíma áður en sýning byrjar). „Kvartett“ spilar
meðan á sýningunni stendur.
B. D. S.
€t
E.s. „Mercur
fer hjeðan vestur og norður um land fimtudaginn 6. mars. Mjög
fljói og hentug ferð fyrir framhaldsflutning á fiski til Spánar of
ítalíu, með umhleðslu í Bergen. Plntningur tilkynnist sem fyrst.
Nic. Bjarnason.
Taublámip
Pakkalitun (Anelin)
fyrirliggjandi.
K. Einarsscn & Björnsscn.
H3&SÉ ÚÓ úUQ ítJSÚ Í fll0 tt Uip Sitnncfni Einbjðrn. Simar 855 og 1315-