Morgunblaðið - 13.03.1924, Side 3

Morgunblaðið - 13.03.1924, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ Enn Cr dálitið eítir al EinkabrjEfsEfnum í fallEgum kössum sem margir nota lika til tækitærisgjata, þau fást enn með 50®/« afslætti á skritstofu vorri. ðdýrar skEmtibækur: ^ögusafn fsafoldar: 1., 4., 6., 7., 8., 10., 14. og [5. hetti, alt atar-spennandi sögur á prýði- ' legri íslensku kosta aðeins 1 kr. heftið. ^ undirdjúpunum, saga e. H. G. Wells, 50 aura. ^ranskar smásögur, e. þekta hötunda, 1 kr. Öefndin 1. og II. hefti, Victor Cherbuliez, 2 kr. ^ ý i r s i ð i r, e. Aug. Strindberg, 1 kr. Sarnviskubit, e. Aug. Strindberg, 1 kr. ^■fram, e. Orison Swett Marden, 1 kr. ^faumar, Hermann Jónasson, 1 kr. 50 aura. ^jalla-Eyvindur, aðeins 50 aura. ^eykjavík fyrrum og nú, e. Indriða Einarsson, 1 kr. Allar þessar ódýru bækur íást hjá bóksölum og á skritstofu vorri. IsafDldarprEntsmiöja h.f. - 5ími 48. Hreinar ljereftstuskur keyptar hæsta verSi. Vl®. k.jóðverja. Hafi þessari áæthm Verið fylgt nndanfarið og af því lággengi frankans. Pýska ríkisþingið leyst upp. isíinað er frá eBrlín, að kansl- ai'inn hafi gefið út tilkynningu ^Un, að ríkisþingið verði leyst v.pp a f mtudaginn (þ. e. á morgun) : nýjar kosningar látnar fara h’am 11. maj uœstkomandi. Grísku stjóramálin. í'rá Aþenu er símað, að lýðveld- lsflokkurirm gríski telji stjómar- ®kiftin sí&istu vera ótvírætt. merki fess, að stjórnarstefna Vcnizelos s3e með öllu dotinn úr sögimni. frá danmörku. 10. mars. rillögur stjórnarinnar í gengis- ali*m voru á föstudaginn til ^nu-. j þingflokki vinstri manna; ^'®an ræddi gulltolls-nefndin til- n'knr þessar, og því næst hinir °kkarnir. í dag (föstudaginn 7. ^ar.s) hafa blöðin hirt tillögur essar. E r þar meðal annars gert . e fyrir að lögin, sem leysa Hdikann undan skyldu til fr :hnleysa seðla með gulli, veiði '^nlengd eitt ár í viðbót. i>vi næst iwtlar pjóðbaukinn, ^mkvaunt áskorun stjórnarinuar, ^ s°nda bönkunum umburðar- þ '?el bess efnis, að brýna fvrir ,ej 01 nð takmarka lánveitingar, -1' álcVeðnum sameigmlegum til þess sjerstaklega að 1 a tyrij. afborgunarviðskifti og arf1'^a^ailr> ^ öðrum. gengisbót- ^ rnmvörpum má nefna: frum- arP um strmpilgjald á bifreiða- gúmmí, 25—50% af útsöluverði. Bráðabirgðaliækkun á bensíntolli, 10 aura pr. kg. pó endurgreiðist tollur af bensíni, sem notað er til framleiðslu. Afskorin blóm, sem áður hafa verið tollfrjáls, skulu tollas't með 35—65% af verðinu. Súkkuiaðiskátturimi hækkaa- úr 25 upp í 40%. Tilgaugurinn með frv. þessum er sá, að takmarka óþarfa uotkun, og er því búist við, að tekjurnar af hækkuninui nemi eigi meiru en 10—11 milj. kr. árlega. Upphæð þessari, ásamt þeirn 5 milj. kr., sem áætlað er að bifreiðaskatturinn gefi af sjer, skal varið til auka-afborgunar á ríkisskuldunum, og verður þanu- ig hægt að verja 15—16 milj. kr. í þessum tilgangi á ári. Aðal- frumvarpið er frv. til laga um ] 1 auðun garskatt (Tvangs-skat), og er áætlað að haun gefi af ,>jer 165 milj. kr. á þremur árum, að viðbættum 8 milj. kr., sem stafa af því, að fje þetta er rentulaust í þrjú ár, alls 173 milj. kr. Ríkis- skuldabrjefin, sem gefin eru út eftir þrjú ár, gefa 4% reutu, og byrjað verður að draga þau út eftir 10 ár þar frá. Skuldabrjef þessi geta gengið kanpnm og söl- um. Með þessum 173> milj. kr. verður stofnaður sjerstakur sjóð- ur, sem notaður verður til af- borgana á ríkisskuldum, þegar hentugt þykir. pessar tillögur eru bornar fram af stjóminni sem samningsgrundvöllur. — Hefir vinstri flokkurinn í einu hljóði játað sig þeim samþykkanhægri menn hafa, allan vara á og telja gulltollsfrimivarp sitt muni koma, að betra haldi ;• jafmaðanpmn gagnrýna fntmvörpin ítarlega og mtmu hafa hug á, að bera fram ný frumvörp fyrir sig; og ger- bótaflokkurinn hefir ekki tekið afstöSu til málsms enn. 11. mars. Ueng'still. stjórnarinnar voru ræddar í gulltolls-uefndinni í gær, og höfðu allir flokkar margt út á þau- að setja, að undanteknum vinstri flokknum. Samkomulag náðist ekki í málinu, en Jafnað- armannaflokkurinn og Uerbóta- flokkurinn fengu áskorun um, að leggja breytiugartill. sínar íyrir nýjan fund, sem haldinn verður á þriðjudag. Nefnd sú í ríkisþinginu, ,-em fjallar um byggingit brúar yfir Litla-belti, skilaði áliti sínu í gær. Mikill meiri hluti nefndarmanna leggjá til, að stjórnarfrv. uni mál- ið verði samþ. með nokkrum breyt ingum. Samkvæmt því er gert ráð fyrir, að brúin verði bygð sem jámbrautarbíú eingöngu; þó þanriig, að ekki verði afráðið um sinn, hvort hún eigi einnig að verða fyrir almenna umferð, og er lagt til, að stöplárnir verði strax bygðir svo sterkir, að liægt vorði að bæta við á þá almennri brú, ef síðar verðnr ákveðið að byggja liana. í frumvarpi því, sem fvrir liggur, er gert ráð fyrir, að með verðlagi þessa árs og genginu sem var 19. janúar, muni brúin kosta 37.5 milj. kr., en með •verðlagmu 1922 var hún áætluð 32 milj. par af köstar brúin sjálf 21 miljón og umbúnaður á landi við Mid delfart og Predericia, ásamt nýrri járnbrantarstöð 16.5 miljónir. „Nationaltidende" skrifa í dag nm stjórnarskiftm íslensku og líta sömu angum á málið og „Ber- lingske Tidende“ í gær. Leikhúsið. Æfintýrið — frarnknr gamanleikur. í leikummælum þessa blaðs hefir nokkrnm sinnum verið vikið að því, að Leikfjelagið mætti sýna meira en það gerir af ýmiskonar gamanleikjum. í' því er tilbreyt- ing í sjálfu sjer og þessi leikteg- und hinsvegar líka að ýmsu leyti betur t.il þess fallin en flestar aðrar að draga að leiksýningunum allan almenning, og það gæti sennilega aftur haft nokknr áhrif á aðra sókn ag leikunum yfirleitt. Pað er vitanlegt, að út í frá, þar sem einstaklingar eða viðvaning- ar fást við leiksýningar í góð- gerðaskyni eða t'l dægrastytting- ar, er nær • undantekningarlaust valin þessi tegund leika. Og með- ferðin er að sjálfsögðu upp og ofan og alla jafna, ekki til mikils smekkbætis fyrir áhorfendur, sem ekki eiga á öðru kost, eða vilja ekki sjá það. pess vegna ætti það líka að geta, verið liðnr í starfi Leikfjelagsins til þess að lialda uppi sæmilegu merki íslenskrar loiklistar og menta smekk manna og slípa, í þessum efnum, að sýna emmitt í og með þessa, tegund leíka og láta, þá sjá jafnframt, að það geti gert, það betur en aðrir hjer. pví það er atr’.ði, sem vel má leggja áherslu á einu sinni enn, að þrátt fyrir ýmsar aðrar leiktilraunir hjer, er það Leikfje- lagið fyrst og fremst sem heldur uppi listagildi leikmentarinnar Íhjer, þó að sjálfsögðu megi finna misbresti hjá því í einstökum at- riðum ein.s og annarstaðar. En hvað um það — nú hefir! Leikfjelagið sýnt hjer franskan gamajdeik, „Æfnit.ýrið", þýddan af Páli Steingrnnssyni. Efnið er enganveginn djúpt eða nýtt — og svo nefnt bókmentagildi leiks- ins yfirleitt ekki veigamikið. En leikurinn er vel sniðinn til sýning- ar, allur ljettur og lipurt bygður og hæfilegur 'hraði yfir orðum og athöfnum. Efnið er ástabrellur og giftingarraunir og víða smellnar setningar og- skýfar persónur. Meðferð Leikfjelagsins í heild sinni er góð. Veikust er hún, þar sem tefla þarf fram flestum per- sónum í einu, s. s. í fyrsta þætti og veldur þar bæði nokkru um leiksviðið og svo það, að þar þarf að nota suma miður vana leikendur. En jafnvel þó þar sje nm að ræða fólk, sem í sjálfu sjer getur leikið sæmilega, verð- ur framkoman ekki ósjaldan ein- hvernveginn hálf böglingsleg, og getur, ef mikil brögð eru að þessu, stórspilt heildaráhrifnnum. Engar stórskemdir eru þó að þessn þarna. Aðalhlutverkin voru víðast vel leikin, og þó nokkuð misjafnlega. Frú Soffía Kvaran ljek t. d. vel, bæði skýrt og ljóst í 3. þætti, en ekki eins í 1. þætti. Ágúst Kvaran liafði elcki ýkja stórt hlutverk, en fór vel með — og sömuleiðis Óskar Borg — meðferð hans var samræm og gerfið gott. Frk. Emilía Indriðadóttir ljek gamla konu, sem að sumu leyti er best úr garði gerð allra persónanna frá höf. hendi, og sýndi hana af slcilningi og með festu í allri framsetningu. Sömuleiðis var leik- ur frú G. Indriðadóttur ailur góður. Aðalhlutverk leiksins var þó í höndum ungs leikara og óvans, iudriða Waage (sonar Jens B. ,Waage). Hanu hefir áður leikið • nokkur smáhlutverk, en án þess að. beina að sjer nokkurri sjer- stakri athygli. í þetta. skifti var það þó hann, sem að mörgu leyti setti blæ sinn á leikinn og bar hann uppi. Á köflum var þó fram- setning' hans á sumurn emkemmm persónunnar full skörp eða yfir- drifin, enda, er persónan það í heild sinni frá böf. heudi að nokkru leyti. Annars var leik hans mjög vel tekið af áhorfend- um, svo að sjaldgæft er um „nýja menn.“ Leikurinn hefir aðeins verið leikinu fáum sínnum, vegna brott- ferðar eins leikanda. Sumstaðar erlendis hefir hann verið leikinn mjög oft, og hefði sjálfsagt geng- ið hjer lengur. -----o------ Kveðjan. pegar jeg tók við forsetastörf- nm í Fiskifjelagi Islands fyrir rúmum tveim árum, heilsaði „Tím- inn“ upp á mig og bauð mig velkominn á sína vísu í stöðuna, Jeg tók að sjálfsögðu undir þá heilsun, en tafði blaðið uiri leið ofurlítið frá öðrum störfum þess. Jeg er nú farinn frá Fiskifje- laginu og hefir ,,Tíminn“ fundið hvöt hjá sjer til þess að senda mjer nokkur orð í kveðjuskyni, Jeg tel rjett að taka kveðjnnni. pað er gamall og góður íslenskur siður. Enda býst jeg við að blaðið hafi til þess ætlast, svo inudeg á „Tíma“-vísu var kveðjau. FyrirHgsjjandi s PrimusaPy Termóflöskur1, Rafmagsáhölil. Hjalti Björnsson & Co. Lækjargötu 6 B. Simi 720. Jeg býst við að líkt fári saast íiú sem áður. að jeg tefji blaðið eitthvað ofurlít.ið, um leið og jeg geng. En við þvi liefjr það eflaust búist, Sjerstaklega þar sem þa# minnist um leið á tillögu þá, s'em Fiskiþingið samþykti, að ,fengnum upplýsmgum' ‘ um steinolíuversl- unina. Pað er sem sje ekki alvegj víst, að Fiskiþingið hafi haft síð- asta orðið í því máli. — Hinar. „fengnu upplýsingar“ verða at- hugaðar ofurlítið við tækifæri og er það í sambandi við þá athugun, sem „Tíminn“ má búast við a8 þurfa að kveðja mig dálítið nán- ara. Jeg bið „Morgbl.“ fyrir þess- ar fáu línur, aðeins til þess a'ö láta „Tímann“ vita að; jeg hefi tekið eftir kveðjunni. Reykjavík, 2. marts 1924. Jón E. Bergsveinsson. -------o------ Hanðan um haf. Sjera Arne Möller dr. theol. hefir beðið um, í nýkonnm brjefi, að láta þess getið, að doktorsrit- , gjörð lians um Hallgrím Pjeturs- son megi selja framvegis hjerlend- is á 6 kr. 50 aura (áður 10.50), hjá bóksölum; en fjelagar ídansk- íslensku fjelögunum, „Dansk-ls- landsk Sainftind'' og „Dansk-ls- landsk Kirkesag“ geti fengi* hana á kr. 3.50 (áður 5), með því að snúa sjer til umboðsmannafje- laganna. Bólt þessi heitir fulhi nafni: Arne Möller: Hallgríniur Pjeturssons Passionssalmer. Studie over islandsk Salmedigt- ning fra det 16. og 17. Aarhund rede._ Hún er tileinkuð fslandi, („Til min Moders Fædreland" segir höf.), er einkar fróðleg fyr- ir alla sögu- og sálmavini, og riá svo ódýr (212 bls.), að pngum er ofvaxið að eignast hana. Svipað má segja um síðustn bók sarina höfundar: Islands Lovsang gjrie- nem tusind Aar“, (186 bls., bók- salaverð 5 kr., fvrir fjelagsmenn kr. 2,50). — Allflest íslensk blöð hafa getið beggja þessara bóka að góðu, sem eðlilegt er, og það væri ekki vansalaust fyrir oss, ef þær næðu ekki töluverðri út,- breiðslu vor á meðal. — Ennfremur getur sjera Arne Möller um, og biður um að berist,, að nýlega skrifaði honum ung kenslukona. dönsk, og Spurðist fyr- ir nm, hvort hún mundi ekki geta fengið atvinnn við kenslu á Is landi árlangt eða svo, helst, sem fyrst. Hann kveðst þekkja haria að góðu, og skrifar: „Hun er meget dvgtig og flink. Har en fin Seminarist-ebsamen. Kunde navn- lig undervise i Dansk, Historie, Engels'k o. s. v.“ peir. sem vildu sinna því, geta snúið sjer brjef- lega til hans. — pað er engin hætta á að hann gefi neinum kla.ufitm meðmæli. Áritun hans

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.