Morgunblaðið - 19.03.1924, Side 4
MORGUNBLAðlÐ
»—-=*= Tilkynningar. —-
Allir versla ársins hring,
eins þeir stærri’ og minni,
ef þeir hafa anglýsing
átt í dagbókinni.
------ViSskifti. =====
Hreinar Ijereftstnskur keyptar
áa»ta verCi í Ísafoldarprentsmiíjn.
HnsmæCur! BiCjið um Hjartaás-
imjörlíkiS. pað er bragðbeat og nær-
Ingarmest.
UmbúCapappír
telnr „Morgunblaðið' ‘ mjög ódýrt.
Maltextrakt — frá ÖlgerCin Egill
Skallagrímsson, er best og ódýrast.
Peningaskápur notaður, óskast til
kaups. Tilboð auðkeut Peningaskáp-
ur, sendist A- S. I. fyrir klukkan
4 í dag.
Melís, Strausykur, Kandís, Kaffi,
Bxport, Kartöflur, Laukur, Pylsner
og Maltöl, ódýrast 5 ,,VON.“.
=== Húsnæði- ==—
Ibúð, 2—3 herbergi oð eldhús ósk-
ast 14. maí, Stefán Ólafsson, frá
Kálfholti, símar 249 og 1263.
Hugleiðingar.
pann 14. mars keyrðist frá
iVjettastofu Blaðamannafjelags-
ins nýjung sú, að á þeim skipum,
sem skrásett eru í Reykjavík,
ræru nú 1132 manns, en þar af
aðeins 727, er ættu heima í Rvík.
Já, að hugsa sjer, að allir skuli
ekki geta átt heima í borgmni,
eða með öðrnm orðum, að það
skuli líðast, að nokkur maður sje
tefcinn á Reykjavíkur-skip, sem
•d£ki á þar heima! Já, sjer eignar
amali hjörð. Eitt er enn ekki at-
hugað: Hvað eiga utanbæjarmenn
«ikið fje i skipum þeim, sem eru
«kráð í ReykjavíkV pað er með
Sðrum orðum „hverjum einum vel-
komið að sá, en ekki að upp-
skera' ‘. Sá sem núj birt hefir ofan-
ritaðar tölur, getur hann ekki upp
lýst, hve margir leita sjer at-
vinnu frá Reykjavík út um land,
aorður og austur um firði, og af
vinnunjótendum horgar víst eng-
inn útsvar, þar sem að hann stuud
ar sjó; aðeins útgerðarmenn, svo
najer sje kunnugt. Hvernig getur
þá staðið á þvíð að Reykjavíkur-
"bær vill láta þá menn, sem skrá-
settir em á Reykjavíkurskipam,
borga útsvar til bæjarins? Finút,
höfuðborginni að hún sje sjer nóg,
eiunig þegar búið er að leggja
tognrunnm trpp? Mega ekki ein-
staklingar ferðast um landið og
leita sjer atvinnu og brauðs til
heimilisins, nema að horga útsvarj
veiðar fyrir toguruhum, lýsti
Ramsay MacDonald yfir því, að
hann gæti ekki sjeð neina mögu-
leika til þess eins og sakir stæðu.
DAGBÖK.
Inflúensan. Hún hefir sumstaðar
orðið allskæð úti um land, miklu
þyngri en hjer í bæ. í Svarfaðardal
hefir t. d. látist úr henni nngnr
bóndi, Arni Jónsson á pverá, og inni
á Arskógsströndinni hefir fólk látist
úr henni. Hún kvað ekki vera í neinni
rjenun enn þar nyðra.
KynviUumálin. Frá því var sagt
hjer í blaðinu fyrir nókkru, að maður
sá, er ákærður var fyrir kynvillu og
settur var ií gætsluvarðhald, hefði
játað á sig sektina og væri laus lát-
inn. Maður þessi var ennfremur á-
kærður fyrir illa meðferð á sjúkling-
um; er hann hafði haft undir ihöndnm,
en hann mun ekki hafa játað á sig
þann hluta ákærnnnar, og mnn það
hafa komið í ljós við rannsókn á
málinn, að sú ákæra væri ekki á
fullum rökum bygð. — Maður þessi
bíður nú dóms, og mun hann verða
kveðinn upp innan skamms, og sam-
kvæmt hegningarlögunum fær hann
betrunarhúsvinnu, en hve hún verður
löng, fer eftir úrskurði dómaran.i. I
sambandi við þetta mál, hafa þær
sögnr gengið um bæinn, að þessi
ákærði maðnr, sem hjer hefir verið
talað nm, hafi kært nokkra menn
hjer í bæ fyrir sömn eða svipaðar
sakir, og á hann voru bornar, og
hann hefur játað á sig. En þær sógur
rounu vera tilhæfulausar.
■| Hverjir borga auglýsingarnar ?
i.
efu tiaa auiiiisiiiufDiF?
Nei!
þvi að auglýsingar þeirra
anka aöluna, eg aukin
aala eykur ætib tekj-
nrnar.
II.
EFU M kBUPBBIlaFBÍF 7
Nei!
þvi að kaupendurnir eji
það k auglýsingunum,
hvar þeir fá beat og
ódýrust kanp.
. Togararnir. Af veiðum eru nýlega
aktaðar þar sem þeir koma, eða komnir >)Njörður« með 85 tunnur
njóta atvinnu? Mjer finst þetta^0„ i;Geir‘1 með 81 tunnu lifrar.
Saltfarm, 5000 tonn, kom enskt
flutningaskip, „Bryntawe' ‘, með fyr-
iv stuttu til Hallgríms Benediktssonar
og B. Petersen.
Háskólinn- Dr. Kort K. Kortsen
fiytur erindi á fimtudagskvöldið kl.
6—7 nm brautryðjendur í bókmentum
Dana (Georg Brandes). Aðgangur
ókeypis fyrir alla.
Landsmálafjelag kvenna, heldur
fund í kvöld klukkan 81/2 í Kanp-
þingssalnum í húsi Eimskipafjelags-
ins. A fundinum verðnr meðal annara
alþingiskona I. H. Bjarnason. þær
konur, sem vilja kynnast þessnm
fjelagsskap, eru velkomnar á fundinn.
Föstuguðsþjónusta í dómkirkjunni
í kvöld klukkan 6; sjera Bjarni Jóns-
scn prjedikar. I fríkirkjunni einnig
í kvöld klukkan 8 (ekki kl. sex
eins og fyr); cand. theol. H. Helga-
son prjedikar.
f kvöld endurtekur Hvítabandið
barnaskemtun, vegna fjölda áskorana,
í Iðnó kl. 8. 'Skemtunin er með niður-
settu verði, 50 anra fyrir böm, 1.
kr- fyrir fuliorðna. Skemtunin er
höfð svo ódýr, til þess að sem flestir
geti notið hennar og stntt um leið
gott málefni. Miðamir eru seldir í
Iðnó.
mjög hættuleg hreppapólitík, því
ef það tekst að bola mönnum frá
atvinnu í Reykjavík með útsvör-
um, sem hvergi annarsstaðar eiga
sjer stað, þá getur varla Revkja-
víkurhær eingöngu fengið þenn-
an monópól, því þá munu fleirl á
eftir fara. í útlöndum er aldrei
spurt, þegar maður er skrásettur
á skip, hvort hann eigi heima á
þeim stað.i er skipið er skrásett á,
ekki heldur borgar hann almenn
gjöld þar, heldur þar sem hann á
heima.
pakka yður, hr. ritstjóri, fyrir
upptöku á þessum fáu línum.
Sjómaður.
fErL símfregnir
Khöfn 18. m&rs.
Landhelgi Englands.
Símað er frá London, að út af
fyrirspum í neðri málstofunni um
að landhelgissvæðið við England
verði aukið út að 15 mílna marka-
líou, til þess aS vemda smábáta-
XJm Vilhjálm Stefánsson talaði Ól-
afur Friðriksson í annað sinn síðast-
liðinn sunnudag. Sagði hann nú frá
viðskiftum Vilhj. Stefánssonar við
liskimóa og frá ýmsum háttum þeirra,
trú og siðum. Er margt af þessu eft-
iitektarvert og skemtilegt. Mjög
margar myndir voru sýndar og inarg-
ar góðar, en hefði þó að skaðlitlu
mátt takmarka tölu þeirra meira, þar
sem fleiri voru af sama tægi, en segja
meira frá efningu sjálfu í staðinn.
Vilhjálmur Stefánsson og starf hans
er annars svo merkilegt, að það var
gott og að maklegleikum að Ólafur
Friðriksson tók sjer fyrir hendur að
segja löndum hans hjer frá þessa.
FB. Slysatrygging sjómanna greiddi
árið 1922, dánarhætur fyrir 90 menn,
samtals krónur 193,300| og árið 1922
dánarbætur fyrir 32 menn, samtals
kr. 71,200, Örorkubætur voru árið
1922 greiddar fjórum mönnum, sam-
tals kr. 3,400 og 1923 13 mönnum,
samtals kr. 20,600- Iðgjöld til slysa-
tryggingarinnar námu alls árið 1922
kr. 146,205 og fyrir 1923 munu ið-
gjöldin nema svipaðri upphæð.
Dagskrár: Ed í dag. 1. Frv. til iaga
um brunatryggingar í Reykjavík; 3.
umr. 2. um breyting á lögum nr. 38,
3. nóv. 1915, um afhending á íandi
til kirkjugarðs í Reykjavík; 3. umr. 3.
um að fella niður prentun é umræðu-
parti Alþingistíðindanna;. 3. umr. 4. (Tilk. frá sendih. Dana).
urri breyting á lögum nr. 22, 6. okt- 1 13. mars.
1919, um hæstarjett; 3. umr. 5. um Hinn 8. þ. m. nam málmtrygg-
framlenging á gildi laga um útflutn- ing pjóðbpnkans danska 50.2% af
iugsgjald; 1. umr. 6. um heimild fyrir seðlum í umferð, með því að
ribisstjórnina til þess að innheimta málmforðinn 'hafði þá vikuna auk-
ýmsa tolla og gjöld með 25% geng- ist úr 220.6 upp í 222.2 milj. kr., lni
isviðauka; 1. umr. (Ef leyft verður.) og ep þap me6 tali5 500 þúg kr
Nd. í dag. 1. Frv. til 1. um breyting
á lögum nr. 29, um atvinnu við vjel-
IH.
M EFU fiBÍFFl,
heldur
kaupmenn þeir, sem ekto
auglýsa, —1 því aö
þeirra minkar til hagB'
aðar þeim sem auglý811.
vík eru aflafrjettirnar svipaðar eins
og úr öðrum veiðistöðvum.
Stokkseyri 18. mars FB. Ágætur
afli hefir verið hjer í dag, þó ekki
eins mikill og í gær. í síðari róðri
opnu bátanna í dag var tregur fiskur.
Hjeðan ganga 9 vjelbátar og fjögur
opin skip. — Aflahæsti vjelbáturinn
fjekk um 2000 fiska í gær en 1500 í
fyrradag, en hlutur róðraskípanna
var í dag undir 30 fiska, Áætlað er
aí' hjer sjeu komin á landi um 500
skippund af fiski og er það 100 skip-
pundum meira en aflinn á allri ver-
tíðinni í fyrra.
ir við: „par með
kosningar búið“.
alt undir
14. mars-
Á ráðherrafundi hefir verið á-
kveðið að leggja fyrir ríkisra1
0
FRÁ DANMÖRKU.
gætslu á íslenskum mótorskipum; 3.
í silfri, sem bankinn hefir fengið
endursent frá Svíþjóð; en hins
umr. 2. um bráðabirgðaverðtoll á, ve"ar hafði npphæð séðla í um-
nobkrum vörutegundum; 1- umr. (Ef ferð minkað um 18 milj. kr., niður
leyft verður). 3. um breyting á lög- 1 442.9 miljonir.
tim nr. 75, 28. nóv. 1919, um sktpun Á framhaldsfundi gulltollsnefnd
barnakennara og laun þeirra, 1. umr. árinnar lögðu gerbótamenn, jafn-
4. um breytingar á lögum nr. 91, 14. aðarmenn og íhaldsmenn frarn ít-
róv. 1917, um aðflutningsbanu á arlegar greinargerðir fyrir af-
áfengi; 1. nmr. 5. um bann gegn stöðu sinn; til tiUagna 'stjórnar-
áfengisauglýsingum; 1. umr. 6. um
hcimild fyrir ríkisstjórnina til þess
innar um gengisbætur. Gerbóta-
að ríkissjóðnr ábyrgist lán til skipa- >eSS’ að ákvæðllm
kaupa í Hafnarfirði; 1. umr- (Ef >eml .u,Tl g.ialdeynsframlög, sem
deildin leyfir). 7. um breyting á lög- sfjórnin fei fram á, verði því að-
um nr. 29. 19. júní 1922, um breyt- eins beitt, að hægt sje að tak-
ing á sveitarstjórnarlögum frá 10. nóv. marka innflutning óþarfa, svo að
1905; 1. umr. (Ef deildin leyfir). 8. gagn verði að, og vill flokkurinn
um mælitæki og vogaráhöld; 1. umr. því láta gjaldeyrismiðstöðina fá
| vald til að takmarka innflutning.
Aflabrögð. Gerbótaflokkurinn vill ekki ganga
, 17. mars. að skattalagafrv. stjómarinnar,
FB: Mesta fiskiganga sem bomið en leggur til, að í þeirra stað
hefir á vertíðinni, er sögð úr nálega verði lögleiddur hærri eignaskatt-
öllum veiðistöðvum sunnanlands, eins ur og skattur á Mutafjelög, að
og sjá má af eftirfarandi símfregn- ’
nm, isem borist hafa í morgun.
Frá Vestmannaeyjum: Fádæma afli mánnði
var hjer í dag, bæði á línu, handfæri framlen^d la?ður a íoðaskatt- sex manuði.
og í net, Eftir lanslegri áætlun hafa ur’ ásamt "laldi af verðhækkun
yfir 1000 skippund komið á land hjer fóða. Jafnaðarmenn leggja til, að
i gær. í stað gjaldeyrisframlagsins sje
Frá Eyrarbakka: í gær munu hafa lagt ákveðið hundraðsgjald á eign
borist hjer á land um 130 skippund ir, sem nema meira en 50 þús.
af fiski. Að sögn elsta formanns hjer,: kr., og nemi gjald þetta alls 444
er þetta meiri afli en nokkurntíma miljónum, og megi jafnvel skifta
hefir fengist hjer áður á einum degi; því á g ára b;i Ennfremur að
má vera að höfðatala hafi meiri komið stofnng verði nefnd til þess að
íj land njer, en areiöanlega ekki betri , „ ,
n- -j , . íiaia eftirlit meo giaideyrinum,
íiskiir, þvi ao gærdagsaflmn var hjer .
um bil eingöngu þorskur. Úr þorláks- 'innflutnm^ matvælaskömtun og
dregið verði úr útgjöldum til
I hersins, að húsaleigulögin verði
höfn er sömu sögu að segja.
, takmörkun arðs; en hins vegar
Frá Stokkseyri: Bátar hjeðan tví- vilja jafnaðarmenn ekki fallast
og þríhlóðu flesiir í gær. Yar aðburð- á frumvörp stjórnarinnar um ó-
tirinn miklu meiri hjá sumum, en þeir beina, skatta. íhaldsmenn halda
gátu við ráðið. , fast við gulltollsfrumvarp sitt og
Frá Sandgerði: Svo mikill fiskur telja að frumvarp stjórnarinnar
var hjer í gær, að margir bátar urðu nm gjaldevrismiðstöð geti verið
að skilja eftir fisk í netjunnm í r®r-1 samningsgrundvöllnr/ en lýsa því
kvöldi. Afli einnig ágætur á línu og ». - „ . I
, . ,7, „ yfir, að frumvarp stiomarinnar
handtæri. Nokknr bátar, sem nýlega . ,, . . , . , , .
,, ,, , , „ •* , * '™ gjaldeynsframlag mum ekki
toru ut a handfæraveiðar, komu með
i.m 2000 eftir tvo daga. jfá stuðninf ^okksins. Stjórnar-
Eftir veðrinii í dag'að dæma, eru, ^laðið „Köbenhavn telur hin
horfur á að aflinn verði eigi síðri framkomnu frumvörp „3 flokka-
í dag en í gær. frumvörp, en annars sje tilboð-
í Njarðvíkum, Grindavík og Kefla- um stjórnarinnax hafnað“ og bæt-
14. þ. m. tillögu um, að koSfl"
ingar fari fram til fólksþings1IlS
11. apríl. Ríkisþingið mun vef®a
kvatt saman þegar að afstöðnllCl
kosningum. Ennfremur hefir verið
ákveðið að leggja gjaldeyrisfi'°Ifl’
vörp stjórnarinnar fyrir þingið $
þess að gera eina tilraun enn 11
þess að ná samkomulagi í máli®11'
Meðal frumvarpa í flokki þessiitf:
sem lagður verður fyrir þingið a
föstud., er eitt um fraralengingu
lögum, sem leysa pjóðbanka1111
úndan skyldu til að innleysa seðl°
sína með gulli, annað um gja^'
ey’risframlög. Ennfremur tim stiri'
ilgjald, toll á biðréiðagúmmí, toll'
hækkun á bensíni og blómii01’
hækknn á súkkulaðitolli og hækk'
á leyfisgjaldi erlendra far'
andsala.
Sáttasemjari ríkisins í atvinö11'
deilum hefir komið fram
miðlunartillögur í deilum steih'
prentara, og verkamanna. Vei‘ðar
sáttfundur í máli hinna fyrnefnd11
á laugardaginn (í dag) en hinofl
síðarnefndu mánudaginn 24. þ.
Hefir því verkbanni því, sem á^1
að hefjast í dag, verið frestað ll!l1
sinn. Beriingske Tidende segja,
sáttasemjarinn hafi ástæðu til
ætla, að miðlunartillögurnar æ11111
trvggja samkomulag í málunum-
Flugför sú kringum jörðina. er
fluglautinantinn Crumrine var að
undirhúa í haust er hann fór Úl
íslands, verðúr hafin í byrji111
apríl mánaðar. Lagt verður af
stað frá Seattle og verða vjelarö'
ar fjórar talsins. Yerður ha’ldi^
vestur á bóginn um Alaska, JapaD'
Kína. Indland, Litía-Asíu og
rópu en viðkomustaðimir á sío'
asta áfanganum verða Færeyjar-
ísland, Grænland og Labradof-
Gert er ráð fyrir að ferðin tak1
17. marS-
Um leið og Neergaard forsæú8
ráðherra lagði hin sjö lagafrUá1,
vörp, sem ætlað er að bæta geí^1
Dana. fyrir fólksþingið á foú11
daginn var, ljet hann þess
að ríkisbókhaldið hefði full£e
skýrslu um tekjur og gjöld rík1®
sjóðs fyrir 10 fyrstu mánuði r
irstandandi fjárhagsárs. í
ingnum eru meðtaldar greiðsiltr
fyrir arðbærar eignir (Aktí'er
hvervelse), samkv. 26. gr. úk1f
reikningsins. Tekjuafgangur ke _
orðið 15 milj. kr. í stað 27 llflil
kr. tekjuhalla í fyrra. (t
Að því er blaðið „Köbenhavn.
segir hefir f járveitinganetndl11
veitt 450 þús. kr. til þess að ^er ,
út hvalveiðaskip, sem á að stn°. ,
veiðar vi(S Færej'jar. SkipkkÖú11
verður frá Færeyjum.