Morgunblaðið - 29.03.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.03.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLABIft SLOAN’S er lanffútbreiddasta >,LINIMENT“ í heimi, og þúsmndir manna reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á án núnings. Seldur í öllum lyfjabúðum. — Ná- kvæmar notkunarreglur fylgja hverri flösku. Leitti áhrífum sínum' í þá átt. Slík hús eru víða í öðrum lönd- llrt‘- (>f>- hafa gefist ágæta vel og efast ekki um að hin sama yi'ði reynslan hjer. * næsta hlaði mun jeg svo snúa ^njer meira. að bömimum og liver ^ífsnauðsyn' sje að gera eitthvað ®ieira fyrir þau en hingað til hef- verið gert. Svar. Til eru þeir menn, sem vilja Úlisskilja; að svara þeim leiðir til tess eins, að síðari villan verður 'fei'ri en sú fyrri. Aðrir vilja *kilja; ef þeim tekst það ekki, er sjálfsagt að leiðrjetta þá. Páll Sveinsson skrifar afflanga c‘in um skólamál í „Vísi“ og á ^elmingur hennar að vera svar ^reijj minni um bókmenta- ír«ðina. Telur p. S. að hugsun mín væri »að útrýma beri hið allra %rsta því sem enn er eftir af latínu í skólanum og leiða svo ^ókmentafræði á þann bás.“ Petta. er ekki rjett. 1 fyrnefndri grein drap jeg á basði meginatriðin í skólamálinu. í’að er; hver er tilgangnrinn og tovi‘ó hverju muu hann helst nást? Hlutverki skólans eins og jeg hygg. þa5 vera, hefi jeg lýst svo rtarlega, að óþarfi er, að gera það úánar. En taka má þetta fram. e£ hefi aldrei haldið, að góðir ^oibættismenn ættu ekki að koma frá lærða skólanum engu síður góðir vísindamenn. En hitt lifrði jeg og mun ætla, uns gild •'ök boma á móti, að til þess að Sv° geti orðið, verði skólarnir að ^Cra berisveina sína að góðum ^önnnm. J?ví spurði jeg: hvað '8erir Mentaskólinn í því efni? . S. segir um kennara sína, að ”>eir brýndu fyrir okkur skyld- hJia og trúmenskuna og fræddu °kkur um alt það, er þeir vissu ^ytsamast og best, eu vöruðu okk- Vð hinu viðsjála og hættulega.“ þetta hefðu verið kennarar eft- ■öðr Dnuu liöfði. En, að P. S. og um kennurum Mentaskólans ó- ^tnðum, hefi jeg aldrei vitað b að þessi lýsing gæti komið við þá. J?eir hafa þá keuslu- . - erð, -— sem saj.t ag segja breyt- ^ lítið ár frá ári þrátt fyrir JIJa reynsluua keDsluaðferð UeiDendunum yfir skólabækurnar ” láta velþóknun sína eða anægjn yfir kunnáttunni, í Ijós rapÖ orðum eða einkunnum. pdtar þekkja þá nokk- s5álfa eða skoðanir þeirra á þeir hafa þá segi jeg, að hlýða nokkru máli.#) Ef til vill er óá- nægjan og misskilningurinn milli kennara og nemenda ekki síst af þe-ssu sprottinn. pá kem jeg að síðara atriðinu. I fyrri grein minni nefndi jeg saman latínuna og íslenskuna sem helst væri deilt um hvor ætti að vera aðalnámsgroin. Dómur minn um báðar var kveðinn npp með það eitt fyrir augum hver hæfari mundi t:l að fullnægja þeim kröf- reynsla nógu oft í munn sjer. pví lnxn kennir mönnum sittlivað. — Mjer er líka spurn: ef alt er Uxidir reyn.slumii komið, því má þá ekki lika svolítið taka tillit til þeirra manna, sem búnir eru að ganga í gegnum Mentaskólann og hefir virtst hann gefa sjer steina í stað brauðs. Og svo jeg launi stúdentum vingjarnleg ummæli — er það ekki hálfgerð vantraustsyfirlýsmg bít-ði á sjálfnm sjer og skólaaum að kennararnir tala oftast svo um stúdenta, að ekki verður annað sjeð en þeir telji þá ófæra til að mynda sjer nokkra skoðun um nokkurt mál — nema þá vitlausa? Ekki meira að sinni. Várkaldur. TIL BEGGJA HANDA. Eftir Guðmund Friðjónsson. NiðurL Nú vil jeg spyrja: Er nokkurt annað snið á eða bragð að orða- tiltækjum mínum, sem eiga að sögn að vera mín sjerstaka eign um, sem gera verður til þess að og að þessum setningum, sem jeg tilgangur skólans náist. Ebki vil hefi tiltínt? Mjer sýnist sama jcg taka aftur ummæli mín uta markið á því öllu, eitt og sarna latínuna. Mjer merkari og meiri mark; það er að segja: Á því er menn hafa kveðið eins fast að mark sveitalífsins og tungunnar. orði og ekki víst að það sje rang- Orðsnildin er almenningseign, þeg- lega gert. En hinu játa jeg, að av að er gáð. peir, sem lifa af- skoða má latínuna frá öðru sjón- skektir og mótast af sjálfum sjer, armiði, því hvern stuðning hún verða að ýmsu leyti einkennileg- veiti mönnum til að nema önnnr ir, og í þeim glóir á gull inuan mál. Pað ihá vel vera að til þess um og saman við. sje húp ótoissandi — tel þó að ein-' Sig. Kr. Pjetursson á Laugar hver samanburðar málfræði ætti r.esi sagði mjer, að þar í sjúkra- þá líka að vera kend. pví mundi stofunni hefði dvalið kona, kom- jeg vilja að þegar lærði skólinn in norðan frá Eyjafirði, einhver er ekki lengur tvískiftur yrði hún einfaldasta kona að viti, en þó kcnd í tveim neðri bekkjnnum. talaði hún svo fagurt mál, góða Mætti hún og vera kjörgrein í efri íslensku, að hann kvaðst hafa bekkjunum. Svo og grískan, það orðið furðu lostinn. er hin mesta ómjmd að guðfræði- Pví segi jeg það: Jeg þykist nemar skuli þurfa að fara læra standa vel að vígi, þegar jeg læt hana fyrst á háskólanum. hrökkva fram úr söguhetjuin mín- Ekki skil jeg hvernig P. S. fer um kjarnyrtar og einkennilegar að ætla mjer þá dul að jeg vilji setningar. að bókmentafræðin skipi öndveg- Hinu, að persónur mínar sjeu ið, er latínunni hefir verið úr því hver annari líkar, eins og J. B. hrint. Nei það á íslenskan að skipa segir og fleiri, — því ætla jeg og ekki liefir reynslan sýnt að engu að svnra. p;ir eru sögumar hún muni ekki vera þess verðug. sjálfar og atburðir til vitnis. En Ef til vill mætti skjóta fram meðal annara orða: Sýnist ykkur þeirri spurningu: hvernig mundi ekki, að þeir karlar sjeu hver mentim vor og menning vera ef öðrum líkir, í orðum og anda, sem helstu rithöfundar vorir til forna, jeg hef hefi hermt. eftir orð og semmargir voru lærðir menn hefðu setningar nú nm stund? Mier metið latínuna meir en móðurmál sýnist það sviplíkt. pó eru kari- sitt. Ef Ari og Snorri og aðrir arnir svo ólíkir hver öðrum, raun- rithöfundar íslendina sagna hefðu verulega, í háttum, skoðunum og ritað bækur sínar á latínu. Væri öi lum efnum, sem þeir eru t. d. ekki hugsanlegt að minna hefði óltkir porstelnn Gíslason og Óiaf- oiðið íir starfi þeirra og áhrifnm. ur Priðriksson. . t Ef tu vill kunna öll latínukvæðin | pað er alkunnugt, hve hagmælt- að henda. í þá átt, þau sem nú jr menn (alþýðumenn þeirrar teg- liggja gleymd og grafin á safninu, undar) eru ólíkir liver iiðrum. pó þó farið sje að gefa út önnur hefir svo farið, að vísur þeirra eru sem orkt voru á Mensku á sama sv0 Hkar oft, að þær eru eignað- Hma. i ar öðrum en föðurnum. Hvers Bókmentafræðinni liefi jeg ekki vegna? Vegna þess, að tungutak- v'ljað skipa. annau sess en þann, ið er alþýðueign. Jafnvel Hall- sem tillögumaðurinn J. Ó. hefir grímur Pjetursson og Stefán Ólafs bent t á. Og dálítið kynlegt er að son, þau liöfuðskáld, eiga ekki bera þessa tvo kennara saman. ,þau einkenni, sem duga. peim er Öðrum hefir reynslan kent að best eignaður skáldskapur, sem þeir væri að halda sem mest, í latínuna.! e ga ekki,, ef til vill, eða þá öðr- Hirmm ,að inn þyrfti-að koma ný.um er eignað það sumt, sem þeir lærdómsgrein, sem meiri lífsandi væri í. Virðlst þetta skera úr uin það að ekki dugi það eitt hjer sjer til málsbóta að taka orðið *) Jeg liefi sterka löngun til að taka hjer Jóhannes Sigfússon undan. liafa kveðið. Hví mundi þá ekki suiidurlaust mál geta hrugðist til bcggja vona? Jeg skal taka það fram að lok- um, að mjer finst það órjettlátt, að, smíða ákúrur iujer. til handa fvrir þá sök, að jeg er kunnagri í'slenskri sveita-alþýðu en aðrir menn, sem fást við ritstörf. Líf mitt, staða og störf, valda því, að jeg hlaut að verða þannig, úr því að cjeg hefi augu og eyru. Jeg hefi nú reyndar drepið á þau atriði, sem jeg ætlaði mjer, þegar jeg hóf þetta mál. pó ætla jeg að bæta við svo litlnm eftir- nxála, til dæmis um íslenska blaða- mensku og ritdómara — hve snnd- urleitt það er — hvað um sig. Fyrir þrem árum kom út kvæða- bók porst. Gíslasonar. Tveir rit- dómar birtust um hana, sem jeg man eftir. Annar var eftir Guðm. Hannesson, vel saminn og skyn- samlega, rakagóður og rauplaus. Hinn var eftir Jónas porbergsson ritstjóra Dags. pað hefir orðið að áhyggjuefni í pingeyjarsýsln á s. 1. hausti, að Jónas. porbergsson kafnaði af ofviti. En ekki er mjer kunnugt um, hvort sá ótti hefir orðið að landsskjálfta í Eyjafirði. En það er til marks um ofvitsku Dagsritstjórans, að hann táði sund ur eitt kvæði porsteins Gíslason- ar í ritdóminum, þannig, að hann gerði það að sundurlausu máli. Að þ\í húnu spurði hann á þá leið, hvar skáldskapurinn væri í þessu, þegar Ijóðsniðið var tekið hurt. Enginn tók undir þetta ritstjtxra- mas; en einum manni datt þetta í hug: Líklega tekur nii einhver bongusmiðurinn ask eftir llíkarð listamann, klífnr hann allan í smáspýtur, rekur löppiua í hrúg- una, setur á sig ofrembings-and- lit og spyr: Hvar eru hagleiksein- kennin á þessu dóti? pau sjást eliki, og mun Ríkarður vera lít.ill listamaður! — þ. e. a. s. enginn! Litlu síðar mátti lesa í Tíman- um þá sáluhjálpar-ávísun, að Dag- ur fengist til kaups á tilteknum stað, og að hann flytti þá bestu ritdóma, sem nú sæjust á íslensku. Síðan hefir Dagur flutt frá rit- stjóra sínum lofsamlega ritdóma um Æfintýri Sigurjóns Jónssonar og „Silkikjóla og vaðmálsbuxrir“ — en varla minst á aðrar bók- mentir. En Tíminn hefir á s. 1. 3—4 árum ekki ritað verulega um aðra bók en „Byltinguna í Rússlandi“ og gagði m. a. um hana, að hún væri „merkilegasta bókin sem komið hefði út á íslensku það árið.“ Við eigum merkilega menn hjer og þar, sem kafna þó ekki í mann- viti. En þrátt fyrir lestur þessara blaða, er samt til allmargt af imönnum, sem eru helbláir innan rifja. Ritað 10. febr. 1924. ■ ■ 1 1 T- "I-O-- Svar til Hofgarða Jóns. í aukatölublaði Mbl. 29. mars þ. á., ritar Jón J- Sigurðsson frá Hofgörðum grein, er hann kallar ,,I.eiðrjettingu“ á frjettapistli mínum í 4. tbl. Tímans þ. á. Er grein þessi ,sem vænta mátt af þeim höfnndi, ekkert annað en vísvitandi ósannindi, og tilrannir til persónulegra lítilsvirðinga, því að liann er svo að segja orðin þjóðkunnur maður fyrir skrif sín er mest hafa verið níð og skamm- ir um einstaka menn. pað sem Jón þessi þykist sjer- staklega þurfa að leiðrjetta, eru þau ummæli mín, að enginn mað- Fyrirliggjandi s Trawl-garn. Lækjargötn 6 B. Sími 720, ur úr Miklaholtshreppi hafi skrif- að undir skjal það er Ólafur bóndi porvaldssou fór með hjer trm sveitir síðastliðinn vetur. Og um þetta segir hann: „Hið sanna er, að efnuðustu og fremstu bændur í Miklaholt.shreppi, ríða fyrstir á ,vaðið og skrifuðu undir skjalíð, áður en nokkur maður í Staðar- sveit kæmi þar nærri.“ Til þess r.ú að sýna hversu rjett mál Jón fer þarna með, set jeg hjer eftir- farandi vottorð, er undir hafa ritað allir bændur i Miklaholts- hreppi, sem tilkall áttu til fimta- hluta af andvirði sláturfjár af- urða lianstið 1919. „Við undirritaðir lýsum því hjermeð yfir, að við höfum ,hvorki með undirskriftum undir skjal það r,r Ólafur bóndi porvaldsson frá Stokkhamri fór með hjer uta sveitir síðastliðinn vetur, frá .verslun Tang og Riis í Stykk- ishólmi, eða á nokkurn annan hátt afsalað okkur nokkru af lxinxim svo neínda fimtahluta af sláturfjáraf- urðum við áður nefnda vershm í Skógarnesi haustið 1919.“ Kristján Elísson, Lágafelli ytra. Einbjörn pórðarson, Borgaorholti. Gestur pórðarson, Dal. Halldór Bjarnason, Gröf. Óli G. Daníelsson. Arngrímur porgríinsson, Borg. Hann- es Guðnason, Stóru-púfu. Guðmundnr Jónasson. Póröur Pálsson, Borgar- holti. Jóhann Lárusson, Langafellí. Sigurður Kristjánsson, ITofstöðuno. Bjarní ívarsson, Seli. pórðnr pórð- arson, Borgarholti. Sigurjón Sigurðs- son. Sigríður Jónsdóttir, Fáskrúðar- bakka. Guðbjartur Kristjánssou, Hjarðarfelli. Porgils Sigurðsson, Kleifarstöðum. Kristján Guðmunds- son, Straumfjarðartungu. Hjer eru þá allir bændur í Miklaholtshreppi taldir, sem til- kall áttu til fimtaparts frá 'tjeðu ári, nema Magnús Sigurðsson bóndi í Miklaholti, sem af sjer- stökum ást. hafði samið við versl- uoarfulltrúann í Stykkishólmi, um viðskifti sín frá umræddu áiú löngu áður en nokkurt umburðar- skjal var sarnið, er snerti þetta mál. Gat nafn hans því ekki leyfilega staðið á umhurðarskjali Óiafs. Jeg vænti nú, að framangreind- um upplýsingum og vottorði sveit- ur.ga minna, að lesendur Morgun- blaðsins sjái, að hjer er rithöfund- ur á ferð:nni, sem ekki er vand- ur að heimildum fyrir skrifum sínum — og að skeyti slíks manns hitti því lítt, hvort sem hann heinir þeim til mín eða annara. pá er Hofgarða Jón að t.ala um lánveitingar úr Staðarsveit, sem fallið hafi í knjerunn minn. pau ummæli eru nú vitanlega ekkert annað en staðlansir stafir, eins og alt annað í þessari ritsmíð lians. Annars bjuggust menn síst við, að Jón þessi færi að svara h:num meinlansa og sanna frjettapistlí mínum, því að s.vo mikið hafði bann talað og skrifað í máli þessu áður, sjer til Ktillar sa^mdar, og má vel vera að síðar gefist frek-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.