Morgunblaðið - 29.03.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.03.1924, Blaðsíða 4
MOHGUNBLAPIB &ufg!ýsinga dagbók — Tilkynningar.------------- Allir versla ársins hring, eins þeir stærri’ og minni, ef þeir hafa anglýsing átt í dagbókinni. — Viískifti. ===== Hreinar ljereftstusknr keyptar kmta verði í ísafoldarprentsmiðjn. Hósmæðnrl Biðjið nm Hjartaás- ■mjörlíkið. pað er bragðbest og nær- ingarmest. Dívanar, borðstofnborð og stólar, édýrast og best í Hósgagnaversiun Beykjavíknr. Umbúðapappír 4#inr „Morgunblaðið“ mjög ódýrt. Odýrar Eeiðbuxur komu með s.s. „Tjaidi“ til Andersen & Lauth, Austurstræti 6. Verslunin „Klöpp“ selur mjög ódýra prjóna- og vefuaðarvöru, ódýr- ar golftreyjur o. m. fl. Blá sefiout- föt á meðalmann til sölu á sama stað fyrir hálfvirði. Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill Skallagrímsson, er best og ódýrast. Afargóðar og ódýrar Begnkápur, á tonur, karla og unglinga, fást í Fata- búðinni. Nýtt skyr á 50 aura l/t, kg. mælir með sjer sjálft; fsest í Brekkuholti við Bræðraborgarstíg. Barnavagnar, Ðarnakerrur, Dúkku- vagnar, Bamastólar, Blómstnrstativ og Borð, til söln ódvrt. Hannes Jóns- son, Laugaveg 28. Komið í Fatabúðina, áður en þier festið kaup annarsstaðar; það mun borga sig. Ferða.jakka, reiðbuxur og alian fatnað er best inni. að kaupa í Fatabúð- Erfiðisfötin Fatabúðinni. best og ódýrust í Nærfatnaður béstur í Fatabúðinni. ===== Leiga. ===== Frá 1. apríl eru til leigu á Hverfis- götu 18, tvö ágæt skrifstofuherbergi eða stór salur. ari tækifæri til að draga það fram fyrir almenning. En nú alveg nýlega hefir hann þó kóronað allar sínar fvrri gerðir í þessu máli, með því, að undirskrifa um- fcoð til málafærslumanns, til áð innkalla iijá verslun Tang og Riis í Stykkishólmi einmitt það sama fýe, s«m hann í vetur afsalaði sjer með uafskrifum súram og taldi ýmsa sveitunga sína til að gera sömnleiðis. Hofsstöðum 10. júní 1923. Hjörleifur Björnsson. Jeg undirritaður lýsi því hjer með yfir, að umsögn Hjörleifs Bjömssonar, í framanritaðri grein, að því er mig snertir, er alveg rjett, því að jeg hefi aldrei rit-að undir skjal það, er Ólafur bóndi porvaldssori fór með til undir- skriftar síðatliðinn vetur, fyrir verslun Tang og Riis í Stykkis- hólmi. Hafi nafn mitt því staðið á umræddu skjali, hefir það ekki með mínu leyfi verið sett þar. Magnús Sigurðsson. Þörf bók. Staterna i vár Tid av dr. Ragnar Lundborg. Glee- rups Förlag. Lund. I>ær eru ekki smávægilégar, breyt ingamar, sem orðið hafa á landa- skipun allri hjer í Norðurálfu sem og stjórnarfyrirkomulagi ríkjanna, eftir heimsstyrjöldina miklu. Göm- ul stórveldi hafa liðið undir lok og sundrast í smærri sjálfstæð rík;. hvert um sig með mismunandi stjómarfyrirkomulagi Stór hjeruð hafa klofnað úr ríkjaheildinni og sameinast nýjum mkjum og sumar þjóðir. sem áður bjuggu frjálsar í frjálsu landi hafa verið glevptar af hinum voldugri nágranna þjóð- um um leið og lönd þeirra voru ^.Ktrikuð út“ á landabrjefunum. Snmstaðar er ekkert eftir af því gamla, annarsstaðar hafa verið gjörðar margvíslegar breytingar á allri innri byggingu ríkjanna. og það oft. Eitt í dag, annað á morg- un. Það hefir verið sa'o erfitt að átta sig á því öllu. að það hefir verið nær ógeraingur nema með mikilli fyrirhöfn. — Það er því þarft verk mjög. sem hinn alkimni sænski Islands- vinur, dr. Ragnar Lundborg hefir tekið sjer fyrir hendur, að gefa i stnttu máli og alþýölegu yfirliti yf- ir ríkjaskipun eftir ófriðinn óg stjórnarfyrirkomulag og aðrar nýti legar upplýsingar um þjóðimar og hag þeirra. ..Staterna i vár Tid“ er áætlað að verði als þrjú bindi. Er fyrsta bindið komið ot fyrir nokkru og gefur það yfirlit vfir stjórnfvrir- komulag skandinavisku ríkjanna allra, Eystrasaltslandanna og Mið- evTÓpu. En til þess að greiða fyrir samanburöi, þar sem breytingar il.afa orðið. eru tekin með helstu söguatriði þjóðanna. Ekki verður annað sjeð. en að vandvirkni sú og nákvæmni. sem prýðir önnur rit dr. Lundborgs, * I sje og bjer höfð nm hönd. Þar eru alstaðar nákvæmlega tekin fram öll atriði stjórnarfarsleg. smá sem stór, í Ijettu. alþýðlegu formi, svo hver maður getur haft fult not af — og skiliö. En þaö er ekki öllnm gefið aö rita um jafn þnng efui sem þessi svo ljett og lipurt að hvergi sje um að villast. Það verður ekki gert nema með næmum skilningi og sjerstakri nákvæmni á meðferð- inni. Dr. Lundborg hefir hjer skapað verk, sem er bygt á vísindalegum grundvelli, sem mun verða notað som „handbók“ um gjörvöll Norð- urlönd. V. bornar út Uin bæinn um vörur okkar. sem munu vera komnar frá miður hlutvöndum andstæðingum ; okkar. Til að koma í veg fyrir þaim misskilning sem af slíku getur leitt, viljum við benda heiðraðuia bæjarbúum á: að rannsóknarstofa ríkisins hefir styrk frá bænum til mjólkurrannsókna m. m.; — rannsakar hún því endurgjalds- laust fj’rir bæjai’búa, ef þeir vilia vita gæði mjólkur þeirrar, er þeir kaupa; einnig hvort mjólkiu pr blönduð vatni eða tekinn úr henni rjómi. Við þorum óhræddir að leggja allar okkar vörur undir dóm hennar og kaupenda. Hin stöðugt va,xandi viðskifti við fjelagið er hesta sönnunin fyrir vörugæðum okkar. En þjer, scm eruð vantrúaðir, sltuluð leita úrskurðar óhlutdrægs dómara. Virðingarfylst. Mjólkurfjelag Reykjavíkur. Agpip af Ársskýrslu stjómar íþróttasanj' bands íslands 1922—’23. Yfiplýsing. (Að gefnu tilefni). Við höfum orðið þess varir, að ýœsar „Gróusogur“ hafa verið 1. Bókaútgáfa. Ársskýrsla 1921, ásamt aðalfundargerð, ýmsum reglu- gwðum, fjelagsskrá o. fl. var send út s ]. haust. Onnur bókaútgáfa látin bíða næsta árs. 2. Umburðarbrjef sendi stjórnin s. 1. vetur og var í því meðal annars spurst fyrir um undirtektir fjelag- anna undir skattgreiðsln til Sam- bandsins og útgáfu íþróttablaðs: Svör- in hafa yfirleitt verið ákjósanleg. 3. íþróttamót hafa verið allmorg, eu skýrslur ekki komið um iþau öll. Helstu mótin í Keykjavík voru þessi: Víðavangshlaup í. K. fyrsta sumar- i dag. Ailsherjarmót í. S. f. 17.—24. 'jún, Íslandsglíman 25. júní, íþrótta- mót 1. R. 8. og 9. júlí, Haustmót Ármanns og í. R. 27. ág., Álafoss- híanpið 23. júlí, Nýárssundið, Skjald- arglíma Armanns 31. jan. 1923. Knat - spyrnumót 3 í 1. fl, 2 í 2. fl. og 2 1 3. fl. Auk þess buðu knattspyrnumenn sl i.tskum flokki heim í júlí 1922. Ut- an Beykjavíkur komu skýrslur um þessi mó>t: íþróttamót U. M. E. Ak- ureyrar 17. og 18. júní, Harðar Hóim- verja á Akranesi 2. júlí, U. M. F. íslendings á Hvanneyri s. • d., U. M. F. Afturelding og Drengs í Kolla- firði 16. júlí, pórs á Akureyri 1. okt., hjeraðsmót bandalags U. M. F. Vest- fjarða á isafirði 6. og 7. ág., glímu- mót U. M. F. Bolungarvíkur. Knatt- spyrnufjelagið Fram í Beykjavík fór í ágúst til Isafjarðar og átti 3 kapp- leiki þar. 4. íþróttakensla. KnattspjTnumenn í Beykjavík rjeðu til skotskan knatt- spyrnukennara. í. B. fjekk norskan kennara og lijelt fjölsótt íþróttanáms- skeið fyrir utau.bæjarmenn í iuni —júlí. 5. Verðlaunagripir. Kristiania Turn- forening gaf fánaskjöld úr silfri og mót til þess að slá slíka skildi. Skal látí' slíkan skjöld fylgja „Farand- bikar K. T.‘ ‘ í hvert sinn sem hann er unninn. Egill kaupm. .Jacobsen gat bikar til að keppa um í vormóti 3. fl. knattspyrnumanna. C. Sjóðir. Gjaldkeri fþróttavallarins aíhenti kr. 490,47, er hairn hafði inn- heimt fyrir „Slysasjóð íþróttamanna í Reykjavík.“ Utanfararsjóður f. S. í., sem stjórnin stofnaði á 10 ára afmæli Sambandsins, er nú kr. 187,51. 7. Reglugerðir staðfestar: Fyrir Olympíunefnd knattsp.manna, Verð- lannaskjöld íþróttafjel. Harðar á Hat- reksfirði, fyrir verðlaunapeninga á Skíðampti íslands og bikar, ásamt rcgulm um kappgöngu og loftstökk | á sama móti, reglugerð fyrir verð- Lu’.nas.jiið TT .M. F. Bolungarvíkur og verðlaunapening saiua fjelags fyrir 2. verðlaun í íslenskri glímu, reglugerð fyrir knattspyrnuverðlaunagrip gefinn af U. M. F. Ak. og knattspyrnufje- laginu Magna í Höfðahverfi. 8. Skráðir búningar. íþróttafjelagið Mjölnir á Akureyri, U. M. F. Ak. ureyrar, Knattspyrnufjelagsins Týs í Vestmannaeyjum og íþróttafjelagsins Hugins á Seyðisfirði. 9. Ný fjelög. 19. fjelög gengu í Sambandið á árinu og eitt tók úrsögn. íþróttfjelagið Hörður á Akranesi breytti nafni og lieitir nú Hörður Hóimverji. Sambandsfjel. eru nú 120. 10. Æfifjelagar í. S. 1. eru nú 22. Tveir bættust við á árinu. 11. Staðfest met. í hástökki, Ó. Kuudsen 21. júní 1922, 165,4 cm.; 200 stiku skeið, Tryggvi Gunnarsson 18. júní, 24,6 sek.; 400 stiku skeið, Kristján Gestsson 23. júní, 56,3 sek.; 5000 stiku skeið, Guðjón Júlíusson 18. júní, 16 mín. 6 sek.; 4x100 stiku boðhlaup, sajna fjelag 21. júní, 3 mín. 52 sek.; langstökk með atrennu, Krist- ján Gestsson 23. júní, 6,20 stikur ; 5000 stiku kappgangn, Ottó Marteins- son 23. júní, 29 mín. 38,8 sek.; spjót- kast beggja handa, Tryggvi Gunnars- son 18. júní, 62,49 stikur: kringlu- kast begg.ja handa, sami, 17. júní, 52,48,5 stikur, kúluvarp beggja handa, sami, 21. júní, 18,80 stikur; sund, 100 st., frjáls aðferð, Jón Pálsson, 24. júní, 1 mín. 34,5 sek.; bringusund, 200 st., Jóhann porláksson, s. 1., 3 mín. 36,3 sek. 12. Ríkissjóðsstyrkurinn var 1500 kt. Velta Sambandsins var á árinu kr. 2929,81. í sjóði kr. 1216 ,83 13. Nefndir. Formaður Afreks- meikjanefndar, A, Bertelsen, sagði af sjer störfum. í hans stað skipaðnr Valdimar Sveinbjörnsson. Knattsp.- ráð fslands hætti störfuni, er starfs- tími þess var liðinn. Var það lagt niður, eu Knattspyrnuráð Reykjavík- ur skipað í staðinn. í því eiga sæti: Gísli J. Ólafsson, Ólafur Rósenkrans, Hallur porleiísson, og loks Er- lendur Pjetursson. Varamenn: Einar E. Kvaran og Guðm. H. porláksson. Olympíunefnd í. S. í. sagði af sjer 28. des. ’22. Störfum hennar óráð- stafað. Olympiusjóður í. S. í. að upp- hæð kr. 587,92 er í vörslum stjórnar í. S. L 14. íþróttaskattur. pingið 1922 á- kvað með lögum, að íþróttasýningar skyldu vera undanþegnar skemtana- skatti. pessi lög gengu ekki í gildi fyr en s. 1. haust, og fór stjórnin því þess á leit við bæjarstjórnina, ef btin l.jeti ekki innheimta skatt af íþrótta- sýningum þangað til lögin kæmu í gildi. pessari málaleitun var synjað. Á síðasta þingi kom frumvarp um 20% skatt af íþróttasýningum, er leggjast skyldi í sjerstakan íþrótta- sjóð. Siiórnin skrifaði þinginu um frumvarpið og gerði sjerstakar tillög- ur um íþróttasjóð. Frumvarpið ráði ekki samþykki þingsins. Jón Kjartansson alþra. óskar pest' getið, út af frásögn um umr. n® síðara hluta fjárlaganna, að meðm®!1 þau, sem hann þar hafi látið í Wy með dr. Alexander Jóhannessyni, h^1 aðein.s átt að skilja seiu viðurkean- iugu á vísindastarfsemi þess man®s hingað til, og sem andmæli gegn hál£" gerðum óvirðingarorðum í lians gar^ í aths. fjárveitinganefndar, en eins og ýmsir áhevrendur gerðu, se® meðmæli með því, að hann íev%r styrk til áframhalds starfsemi sinnl> enda hafi þingm. greitt atkvæði þeirri fjárveitingu, eins og 'rjettiRS® sje tekið fram í blaðinu. í Hengilför Skíðafjelagsins síðasJ- Suunudag voru rúml. 60 þátt-takenð" ur, bæði karlar og konur. Á sunnU dagiun kemur verður aftur farið, er það þrið.ja Hengilförin, og að 5B* ■utr. líkindum sú síðasta á þessunl vetri. peir, sem hugsa sjer að þátt í förinni, verða að hafa tilkj*^ formanni Skíðafjelagsins, hr. k.uip®' L. H. Möller, þátt-töku sína fjrir ki. 4 á laugardag. Hinn 5. jan. s. 1. andaðist að hei&^1 sínu, Hjálmstiiðum í Laugardal, mundui', sonur Páls Guðmundss011 ar bónda þar; efnispiltur um tvít- r.danfarin ár. Hlutur er orðim1 fimta hundrað af vænum þorski- skip ganga lijeðan færri í vetur pfi e# op' nokkurntíma áður, nðeins f.jogt^ . in skip frá vertíðarbyrjun, °% aJS DAGBÓK. Messur í dómkirkjunni á morgun: Kk 11 sjera Jóhann porkelsson. Kl. 5 sjera Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni kl. 5 sjera Árni Sigurðsson. r Sjera Fr. Friðriksaon talar í veika- marinaskýlinu kl. 1 á morgun. Landakotskirkja: Hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. guðsþ.jónusta með prjedikun. Dánarfregm Sveinn Helgason prent- ari og kona hans hafa orðið fyrir þeirri sorg, að missa úr heilabólgu eiit af bömum sínum, Helga Kalman, 8 ára gamlan. fimta nýbyrjað. Vjelbátar £8U.‘gr. bjeðan engir. Mest hefir aflast ^ 2500 fiskar á skip á degi, í fÍorÚ róðrum. FB. Til svars upp á fyrirSP^ sem Eimskipafjelagið gerði vl®. ^ ai:di póstbrunanum í „Gullfoss“ ■1°. þí.ð svolátandi skeyti seint i kvöldi: „Póstflutningurinn í ge'|u skápnum var þessi: Tveir sekkt*^^ ífú o verðbrjefum, einn sekkur a1 ugt. Baiiiimein hans var lijartasjn dómur. FB. Hinn 21. þessa mán. anáaðis^ Ingimundur Jóusson bóndi 8 Svarfhóli í Strandasýslu, vins® maður og vel látinn. Hanu var ko111 mu að sextugu. FB. Eimskipaf jelagið fjekk í skeyti frá skipstjóranum á fcssi“ þess efnis, að í f.yrrakv° hefði komið upp cldur í póstflnf11 ingaklefanum á skipinu. Var eld01 • pjl1 inn slöktur á stundarfjórðungi, þá var verðpóstflutningurinu briiuU inn. Almennur brjefa- og bogg^ póstur mun hafa verið geymdnr öðrum stað í skipinu. Um upPt0 ^ eldsins var ókunnugt þegar slt'a frjettist, en sjópróf munu hafa f8ri fram í Leith í gær. porlákshöfn, 28. mars. FB. V®r^ i'i hjer hefir verið sú besta í 1001 r. bögglum og tveir lausir bögglar j,jj, Khöfn?) til Reykjavíkur. Einn 30 ^ ui’ af verðbögglum og einn 3ekkuí almennum bögglum frá New-*0 . e, Reykjavíkur. Einn sekkur nieð ',r og einn sekkur með bógglul^j,uf varðskipsins „Fylla“. Einn se j8. ti'.eð verðbrjefum til Vestinan118 — Bruninn hlýtur að hafa (,r ‘ xfgC ai sjálfs-íkveikju, með iþví oxsakir geta ekki fundist til v>0|líu(l Alþingi. 2. umr. um ver‘ lauk í gærkvöldi kl. 101/2 °% 'VÁgrf* samþvkt. Frá ræðu fjnrmiála^^gjpu, er sagt á öðrum stað hjer i’ðnu en frásögn um aðrar umr. v'e bíða. í Ed. var m. a. samþy frá J. J. um athugun á st,jórnl f^tt' frá J. J. um athugun á stjói-118^^ um við Landsbóka.3afnið, í'et0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.