Morgunblaðið - 08.04.1924, Síða 3

Morgunblaðið - 08.04.1924, Síða 3
MORGUKBLAH§ MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Pinsen. Útgefandi: Fjelag 1 Reykjavlk. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Slmar. Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimaslmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og I ná- grenni kr. 2,00 á mánuBf, innanlands fjær kr. 2,50. í lausasölu 10 aura eint. Fjárlögin. Alþingi hefir á nndnanförnum ánun sýnt af sjer ofmikið gáleysi í meðferð fjármálanna. Mörg rmd- anfarin ár hefir það afgreitt fjár- lögin með tekjiíhalla, og jafnan svo miklnm, að það skiftir mil- jónum króna. Aætlanir fjárlag- anna hafa einnig oft verið nokknð handahófskendar. Hefir því af- koma þjóðarbúsins orðið lakari, en fjárlögin gerðu ráð fyrir. Vegna þessa höfum vjer safuað skuldum, svo nú nema skuldir ríkissjóðs um 22 miljónir króna. Hvert, ár hefir bætst við skulda- súpuna 1—2 miljónir. Hversu lengi gotum vjer haldið •áfram á þessari braut? pað er ekki úr vegi að leggja þessa spurningu fram fyrir þá menn, sem nú ráðast mest á gerðir Aiþingis, og það einmitt á þær gerðir þess, sem miða að því að stöðva hrunið: hætta að safna skuldum, en hugsa um greiðslu þeirra. pað' er ekki þakklátt verk, að sitja á Alþingi, og síst nú, þegar það er lífsnauðsyn, að draga úr gjöldum ríkissjóðs og jafnframt að auka tekjur hans með nýjum álögum á landsmenn. Enn óþakk- látara er það, þegar svo stendur á. sem hjá oss, að mjög margir, .jafnvel flestir liðir fjárlaganna, snerta að einhverju leyti hags- muni einstaklinganna. Ýmsir halda því fram, að það skifti l'tlu máli hvernig fjárlög •eru afgreidd, ef einstaklingarnir fái notið sín, og hagur þeirra sje góður. En þetta fer nú oftast saman. Fjárlögin, eða áætlunin mn rekstur þjóðarhiisins, byggist að öllu á afkomu einstaklingauna. Siæm útkoma á fjárlögum. ber oftast vott. um slæma útkomu hjá •einstaklingunum. pegar vjer þurfum að hafa einhver stór og mikilvæg viðskifti við önnur ríki, svo sem lántöku o. þ. u. 1., þá er það föst regla f jármálamanna að fá vitneskju um útkomn fjárlaganna. Peir leggja svona mikla áherslu á þetta. (Bnda aílment áílitið nú að fyrsta sporið, sem hver þjóð verði að stíga, sem ætlar að koma jafnvægi á peningamál sín, sje það, að' fá tekjuafgang á fjár- lögin. Undanfarin fár hefir Alþingi ekki gætt þessa, <>g þetta virðast þeir menn ekki skilja nú, sem ásaka mest þingið fyrir þessa stefnnhreytingu. peir dæma þing- ið hart, en ekki að sama skapi rjettlátum dómi. Tekjuhlið fjáriaganna eru áætl unarliðir að mestu. Pað er þess- vcgna afaráríðandi að þær áætl anir sjeu gerðar varlega: að tek- jurnar sjeu ekki áæt.laðar of háar og gjöldin ekki of lágt. pingið htfir ekki gætt þessa vel undan- farið. Að vísu hafa tímamir verið erfiðir og breytilegir. En reyndin verður ætíð sú, að heppilegast er að horfast í augu við sannleikann eins og hann er. Alþingi, sem nú situr, heíir tekið upp nýja stefnu. Fjárveit- inganefnd N.d. hefir tekið föst- urn tökum á fjárlögunum, og forðast að villa mönnnm sýn í nokkru. Hefir hún breytt allmikið ógætilega áætlnðum liðum á fjár- lögunum, eins og þau komu frá stjórninni. Fjármálaráðherra hefir oft gefið þinginu skýra og sanna skýrsln af ástandinu, og kent mönnum að liorfa beint framan í sannleikann. Nd. Alþingis hefir skilið þetta, og méð fullri festu og skining á málinu og alvöru hefir hún nú sent frá sjer fjárlagafrumvarpið. pað er langt síðan að fjárlaga- frumvarp hefir verið afgreitt úr N.d. eius gætilega og nú. ÍJt- koman er sú, að frv. fer úr deild- inni með kr. 178740,61 tekjuaf- engt. Frumvarp fyrv. stjórnar þörf fyrir víðboðið og eimnitt htier. Víðboðið flytur mönnum bæði nytsemi, fræðslu og skemt- uii. pótt þjóðin sje á háu menn- ingarstigi, þarfnast hún samt jneiri fræðslu; einkum eru sveit- irnar og afskekt sjávarþorp ílla sett að því leyti, að geta ekki orðið aðnjótandi þeirrar fræðslu, er helstu og bestu mentamenn okkar og fræðarar hafa upp á að bjóða. Úrt þessu getur víðboðið bætt; það flytur þessa fræðslu á víð og dreif, „um lönd og höf“, á jafnvel allra afskektustu staði. íslenska þjóðin þarfnast meiri npplyftingar og .hollra skemtana, til þess að lyfta andanum upp úr hörmunga og- svartsýnisfeni því, sem við erum að sökkva í. „Við þurfum að vinna‘ ‘ , er sagt, og er það rjett; en sá maðnr, sem á að vinna vel og með dugnaði, verður að vera glaður og ánægður. Holl- ar og góðar skemtanir færa mönn um rjettu gleðina, en þess líáttar skemtanir eru einmitt söng- ur og hljóðfærasláttur. Víðboðið getur einnig flutt mönnum þessar gerði ráð fyrir kr, 551452,17 tekju- skemtanir'— um alt, jafnvel inn aígangi, en þar gætti allmikið í instu _ afdali, þar sem nálega þeirrar hættnlegu stefnu, sem • aldrei sjer til sólar fyrir erfið- varað hefir verið við: ógætilegra1 leik- og andstreymisskýjum lífs- áætlana. ins. — Ef fjárlögin fá líka afgreiðslu Jeg hefi húgsað mjer rekstur úr þinginu, sem N.d. hefir af- víðboðsins þannig: Hjer í Reykja- greitt þau, er alt útlit til þess, J vík sje reist stór loftskeytastöð, að afkoma ársins 1925 verði góð, er geti sent, tal nm alt landið. og að tekjuafgangur verði all- J Fiá henni er svo á hverjum degi mikill, þegar litið er á það, að í sent eitt hvað af þessu: fjárlagafrv. er ckki gert ráð fyrir þ' im 20% verðtolli á ým'sum vör- uir, sem nú er orðið að lögum og á að gilda til ársloka 1925. pessari stefnu verður að fylg.ja með festu, en hirða minna um sleggjudómá einstakra manna. — Takist það, að halda stefnunni, mun brátt birta yfir landi voru. Víðboðið. Framtíð þess hjer á landi. í tje, verður víðboðsstöðin að taka, Fyrir þinginu liggur uú umsókn ákveðið gjald, er verður mjög íTá Ottó B. Arnar, um sjerleyfi lágt, líklega sem svarar 10 aurar tii þess að reka víðboð hjer á ís- ý. dag, eða þar um. Geta svo aliir, landi næstu 15 ár. par sem hjer sem viðtökutæki hafa og grei'ða er um nýjung að ræða, sem flest- j gjakl þetta, notið víðboðsins tak- um hjerlendum möimmn er lítt markalaust. Yiðtökutæki geta kunnug, hefir Morgunblaðið feng- ið upplýsingar hjá honum. Farast honum þannig orð: „Yíðboðið átti npptök sín í Ame ríku og hófst þar fyrir alvöru skemtuninni veit. En framsýnir arið 1920; reyndar höfðu tilraunir nienn sjá á því miklu fleiri hlið- ar; og spá margra er það, að ekki verði þess langt að híða, að víð- boðið verði notað minst í skemt- ana skyni, heldur aðallega til gagns; og vafalaust á það eftir að vinna íslensku þjóðinni mikið gagn, ef það kemst á, og hún skil- ur það rjett og hagnýtir það“. fajið fram með það nokkur und- anfarin ár, og gafst mjer kostur á að kynnast því árið 1916, er jeg var viðstaddur tilraunir, er fóru fram í tilefni af forseta- kosningunum. Voru þær þá í f.yrsta sinn víðboðaðar, og söngur og hljóðfærasláttnr sendur út á eftir, mönnum til skemtunar. Síð- an hefi jeg fylgt framförum þess með athygli. Nú er víðboðið búið að starfa í 3 ár í Ban(laríkjunum og nál. liálft annað ár í Englandi, og hef- ií' í báðum þessum löndum unnið dómurimi skilyrðisbundinn, þann- jg, að Hittler sleppnr með 6 mán- aða fangélsi. Flestir þeirra ann- ara, sem áltærðir voru fyrir þátt- töku í byltingunni, hafa verið svknaðir. Dómnr þessi vekur mikla at hygli, jafnt utan pýskalands sem innan; því allir vita og pjóðverj- ar sjálfir best, að það er rangur dómui', sem fallið hefir í málinu. Rjettarhöldin hafa frá uppliafi til enda verið skrípaleikur. Mála- myndayfirheyrsla hefir farið fram, en jafnan reynt eftir megni að hylja öll þan rök, sem til eru fvrir því, að Ludendorff ha.fi ver- ið aðalforsprakki byltingarinnar. En hversvegna er dómsúrskurð- urinn þá á þá leið, sem rami ber vitni, munu margir spyrja. Af þeirri ástæðu ’ einni, að dómstóll ir. n hefir ekki þorað að kveða upp rjettlátan dóm í málinu. Ba- yeru er hreiður afturhaldsmanna og þjóðernissinna, og Ludendorff hefir almenning með sjer þar. Hann er hetja afturhaldsstefnunn ar og á sjer marga dýrkendur. Dómstólarnir standa varnarlausir uppi gagnvart þessu valdi; þeir vita, að ef Ludendorff yrði sak- feldur, mundu óeyrðir hefjast í landinu og enginn fá við neitt ráðið. pess vegna er dómurinn eins og hann er. Utan Bayermríkis ern allir á einu máli um, að dómurinn sje til stórhneysu þýsku rjettarfari. Flest biöð pyskalands gefa þetta ótví- rætt í skyn, og andstæðingablöð Ludeudorffs eru öll berorð í mál inu. • Sjálfur hefir Ludendorff mjög rjenað í áliti meðal Pjóðverja við málaferli þessi, þrátt fyrir góðan vilja dómstólsins í Bayern á því, að láta sem minst koma frarn af þvi, sem honuni gæti orðið til vanvirðu. Ludendorff var síðari stríðsárin talinn mesti Iierknnn- áttu maðnr Pjóðverja og jafn- framt stórmikill stjómmálamaður prátt fyrir alt unna blöðin Lud endorff sannmælis um það, að hann hafi verið góður herfor- ingi; en um hitt, að hann hafi verið eða sje stjórnmálamaður, kveða þau við í öðrum tón, en gert var 1917 til 1919. Nú eru þau flest á eitt mál sátt um það að Ludendorff sje gersneyddur öllnm hæfileikum í stjórnmálaátt- ira, og jafnaðarmannablöðinsegja að aldrei hafr slíkt flóii komið nærri þýskum stjórnmálum, sem Ludendorff. Og þetta er ekki úr lausu lofti gripið. Framkoma hans í rjettinnm er næg sönnnn fyrir því, að manninum er mjög ósýnt um stjórnmál, og hefir enga hæfi leika í þá átt. Meða’l annars sém gerðist prófunum í máli landráðamann anna svo köllnðu, má nefna, að Ludendorff rjeðist með skömmnm að páfastólnum og kaþólska flokk num í pýskalandi. Var árás bans þannig vaxin, að ýms ríki pýska- lands, m. a. Prússland, sem mest- megnis er bygt mótmælendatrúar Eins og sjá má af skeytnm hjer | mönnum, fann það skyldu síua. 1. Almennar frjettir, innlendar og erlendar. 2 Veðnrfregnir og veðurspár. 3. Fyrirlestrar (háskólafræðsl- unnar og aðrir). 4. Stjórnmálaerindi. 5. Guðsþjónustur. 6. Söngur og hljóðfærasláttur. 7. Sögnr og æfintýri fyrir börn 8. Tungumálaæfingar. Petta er aðeins það, sem mjer hefir dottið í hug; en sennilega verður fleira, þegar til kemur, sem víðboðið getur flutt. Fyrir að láta mönnum alt þetta látt í uppreisDÍnni í Bayern í haust. petta er vottur um þau ítök, sem gamla stjórnarfyrir- komulagið á enn í pýskalandi. vitanlega er ekki nema gott að Ludendorff komi á þing pjóð- verja, til þess að sanna það, seia nú er hyggja flestra, að han* sje algjörlega óhæfur maður til ?ess, að skifta sjer af stjómmál- um. menn keypt eða leigt gegn sann- gjarnri borgun. Sem stendur sjá flestir aðeins eina hlið víðboðsins, þá, sem að Byltingin í DayErn, i nnrræna fjelaglQ. „Norden“ í Svíaríki býður is- lenskum blaðamönnnm á náms- skeið, sem það heldur uppi síðari hlnta maímánaðar í Stokkhólmi. Fjelagið mun sjá þeim, er hjeða® kunna að vilja fara, fyrir ókeypis járnbrautarferð frá Málmhaug- um. til Stokkhólms og að líkind- um einnig útvega þeim þar ó- keypis húsiiæði meðan námsskeið- ið stendur yfir (18.—31. maí). peir menn hjer, sem knuna að æskja þátt-töku í námsskeiðinu, geta gefið sig fram við formann Norræna fjelagsins hjer, sem BÚ er Matthías pdrðarson,. Svar við skrifum Jóns E. Bergsveinssra&i nm steinolíueinkasöluna, frá M. J. Kristjánssyni. pá segir Jón að „samningurinn. hafi aldrei verið birtur,“ eu það eru vísvitandi ósannindi, því að hann lá frammi fyrir öllum al- þingistíiönnum til sýnis í þinglok 1923, enda er hann nú orðinn flestum kunnur út af umræðum um hann á Alþingi og í blöðun- um. Annars mun það ekki venju- legt að viðskiftasamningar sjeu birtir á sama hátt og auglýsingar í blöðnm. pá er hann með getsakir ou undirlægjuhátt íslenska samn- jngsaðilans“ útaf því, að frumrit samningsins sje á ensku. Finst homim ekki enn merkilegra að það skyldi þurfa að nota. nokknrt tunguinál? Ætli það þyki ekki altaf hentugra við samningagerð að nota það mál sein báðir aðilar skilja? Auðvitað er það ekki ann- að en illgirnisleg tilgáta, að vand- ræði geti stafað af því, á hvaða raáli samningurinn er ritaður. Annars má taka það fram, að samningurinn hefir að öllu leyti legið undir úrskurð landsstjómar- inuar og nákvæmri athugun, og var ekki skrifaður fyr en að hún var búin að gera þær breytinga- tillögur, sem henni þótti við eiga. .Tón endnrteknr slúðrið um það, að það sje ekki Landsverslun, sei« liafi einkasöln á olíunni, af því að hún hafi skuldbundið sig meí samningi til að kaupa hana af B. P. Co. London. Ætli að önnur ems rökfærsla og þessi þekkist nokkurstaðar nema í hans eigin höfði ? Hitt er öllum landslýð sjer mikla hylli og. náð uvkilli í blaðinu 3. þ. m. er dómur fallmn að ffera páfamim afsökun út af kunnugt að stjórnin fól Laudsv En þrátt fyrir öll afglöpin, er að fara með steinolíueinkasöhma eins og sjálfsagt var, þar sem hnn er ríkiseinkasala. Og mnn það fyllilega samkvæmt meiningu Al- úíbreiðslu. 1 öðrum löndum er' það í ákærumálinu gegn fascistafor- arasmni. nýtekið til starfa og í enn öðnim! ingjanum Hitler, Ludelidorff hers- aðeius óbyrjað. — Engin meun-; höfðingja og fleirnm, fyrir þátt- Ludendorff þó ienn þjóðhetja aft- ingarþjóð er eins illa ' sett með 'töku í byltingunni í Miinehen 8. urhaldsmanna í Bayern. peir cafaj samgöngur og ísland; engar járn-iokt síðastliðipn. Fór á þá leið, að sett hann efstan á lista sinn tiLþmgis 1917. Hitt er annað mál að brautir, strjálar skipaferðir, slæm-' Ludendorff var sýknaður af á- rík:sþingskosninganna. sem fram Landsverslnn hefir aðeins gert ir vegir, takmarkað símasamband kærunni, en Hittler dæmdur í 3 fara í þessum mánuði, og að auki kaupsamnmg við bretskt olíufjel., o. s. frv. Er því hvergi eins mikil ára kastalafangelsi; en þó var þrjá menn, sem einnig hafa tekið yfir tiltekið tímabil, um kaup £

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.