Morgunblaðið - 08.04.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.04.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐI® lög. nái fram að ganga að þessu smni. prí hefi jeg valið þann kostinn að bera fram þingsálykt- uuartillögn þessa.‘ ‘ — Tilkynningar. —=*■ Allir versla ársina hring, eins þeir stærri’ og minni, ef þeir hafa auglýsing átt í dagbókinni. YiSskifti. Sreinar ljereftstnskur keyptar fewsta verCi í ísafoldarprentsmiðju. HúsmaeCnr! BiðjiS nm Hjartaás- •mjörlíkið. pað er bragðbest og nær- lugarmest. Dívanar, borðstofnborð og stólar, ádýrast og best í Húsgagnaversinn Rtykjavíknr. TJmbúðapappír lelnr „Morgnnblaðið“ mjög ódýrt. Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill BkaUagrímsson, er best og ódýrast. G-úmmísólar, níðsterkir, seljast nú fyrir aðeins 1 krónu og 50 anra parið. Jónatan porsteinsson. Erlenda silfnr- og nikkelmynt — kaupir hæsta verði Gnðmundnr Guðnason gnllsmiður, Yallarstræti 4 Norðnrlandapeningar úr nikkel og eilfri eru keyptir hæsta verði á Stýri- mannastíg 10. Fermingar- og sumargjafir og aðr- ar tækifærisgjafir fáið þjer Iang ódýrastar og bestar á Nyju hár- greiðslustofunni, Austurstræti 5, — sími 1153. “■—= Vinna. - TJng hjón með eitt barn óska eftir að komast upp í sveit. A. S. I. vísar á. Tveir reglusamir drengir, 14—16 ára, geta nú þegar komist að til a‘ö læra netagerðir hjá ínjer. Jóhaun Gíslason, Lindargötu 7 a. ===== Húsnæði. == Sólrík og góð íbúð (3 herbergi , auk eldhúss), til leigu frá 14. maí n. k., í Hafnarfirði. Sjerlega lág leíga. Semja ber við Jóh. J. Reyk- dal, Setbergi, Húsnæði: 2 stofur og eldhús til leigu í Hafnarfirði. Upplýsingar gef- nr Guðjón Amgríriisson. í Hús óskast til kaups á góðum stað í Hafnarfirði og eins óskast 3—4 herbergi og éldhús. Tilboð óskast sent fyrir 12. |þ. m. til Eyjólfs Stefánssonar, Ansturhverfi 3, Hafnarfirði. 'I 1 1 Efri deild í gær. Fjárlög fyrir 1925 voru til 1. umr. og var vísað umræðulítið til 2. umr. og fjvu. Breyting á þingsköpum. Frv. J. •7. og Jóh. Jós., sem getið var um í laugardagsblaðinu, var fil 1. umr. Forseti (H. St.) mælti úr forsetastóli, að frv. væri svo stór- gallað, að ástæða væri ef til vill tii þess að vísa því frá, þar sem gert er ráð fyi;ir, að nýkjörnir þingmenn kjósi fjárveitinganefnd neðri deildar skriflega, áður en skipað er í deildir, áður en kjör- brjef eru tekin gild og nýir þing- menn hafa unnið eið að stjórnar- skránni, eða áður en þeir eru orðnir þinghæfir. Bn þar sem von væri til að nefnd gæti lagað gall- ana á frv., mæltist forseti til, að þvi væri vísað umræðulaust til 2. umr. og allslm., og var það gert. Verðtollsfrtimvarp J. J, vísað til 2. umr. og fjárhagsnefiídar. Flm. ljet þess getið, að hann mimdi jafnvel taka frumvarpið aftur, ef stjórnin vildi gera sjerstakar ráð- stafanir til þess, að kaupmenn hækkuðu ekki verð á fyrirliggj- audi vörum í skjóli hinna nýju verðtollslaga, en fji'h (J. p.) kvaðst ebki viðbúinn að svara því nú þegar. tveimur olíutegundum: Water White (unna) og Standard White IMjölnir), nægilega til þess að koma einkasölunni í framkvæmd. En aðrar olíutegundir getur Landsverslun keypt á þessu tíma- bili hvar sem henni þykir hentast. Samningur var eigi aðeins gerð- ijr til að tryggja landinu nægiieg- an olíuforða, heldur og bestu verð- kjör á heimsmarbaðinum og hag- kvæm flutningaskilyrði, sem hinni erfiðu aðstöðu þjóðarinnar í því efni er bráðnauðsynleg. Bnda ætti það að vera öllum heilvita taönnum ljóst, að einkasala getur eigi gengið, nema trygt sje að oiían fáist á hvaða tíma sem er með ákveðnum gæðum og Iæarsta markaðsverði. II. Bftir ailan þennan míssagna og lokaleysuvaðal um olíusölu Lands- verslunar og tildrög samningsins tekur Jón sjer fyrir hendur, að þvæla um einstakar greinar samn- ingsins, en allar þær athugasemd- ir hans byggjast fyrst og fremst á þeirri meinvillu, að ekkert er litið á aðstöðu þjóðarinnar — hina litlu viðskiftaþörf, langa flutninga og vöntun á olíugeymslustöð hjer á landi. íslendinguin er ómögulegt að gera olíuinnkaup í stórum stíl. Og til þess að fá bestu kjör um iflutninga, vrðu þeir að kaupa 8— 10 þús. tonn í einu lagi. En þar sem nú að það svarar hjerumhil til tveggja ára forða handa þjóð- inni, og engin tæki eru til að taka á móti og geyma svo piikið í einu, n;je heldur fjármagn til að festa í þeim birgðum, þá verðtur að losa sig við alla höfuðóra í sambandi við þessi „bestu kjör“, og taka hlutina eins og þeir liggja fyrir. pegar svo er komið, að menn eru komnir það langt í þessu máli, að skilja, eða vilja skilja, þenna aðstöðumun við aðrar þjóðir, þá hoifir alt öðrövísi við, og samn- ingurin verður þá ræddur og skýrður í öðru ljósi. Framh. ----;—o------ Alþingi. Hressingarhæli fyrir berkla- veika. M. J. flytur þingsáltill. ixm að skora á stjórnina að veita kvenfjelaginit Hringnum ókeypis áfcúð á þjóðjörðinni Kópavogi, þegar hún losnar næst úr ábúð, tii þess að þar verði starfrækt hressingarhæli fyrir berkhiveikt fólk. Sala sjávarafurða, — Ingvar Pálmason flytur svolátandi þings- ályktunartillögu: „Efri deild Al- þíngis ályktar að skora á ríkis- stjóruina að raímsaka og undir- búa fj'rir næsta þing, hvernig koma megi föstu skipulagi á sölu sjávarafurða erlendis, þannig að ölium framléiðendum, jafnt smá- um sem stórum, sje trygt sann- virði, annaðhvort með skipun út- flutningsnefndar, eins og 1918, eða öðrum jafntryggum ráðstöf- uimm' ‘. Greinargerð: ,,Pað er nú vitanl. að ísl. fiski- framleiðeudur hafa beðið tjón, svo miljönum króna skiftir, á skipu- lagsleysi fisksölunnar síðastliðið ár. Verði ekkert aðgert í því efni, má fyllilega húast við, að svo verði og framvegis. Verður því að telja lífsnauðsyn fyrir sjávar- útveginn, einkum hiun stærri. að iíú sjeu gerðar ítarlegar ráðstaf- anir til þess að fyrirbyggja slík óþarfa og óheilla mistök, sem átt hafa sjer stað í þessu máli undan- farið. í þá átt stefnir þiugsálykt- unartillaga þessi. — Óneitankga hefði það verið það rjettasta í þessu máli, að setja nú þegar á þessu þingi lög um slíkar ráð- 'stafanir. En af því að nú er orðið áiiðið þings og málið lítt undir- búið í þinginu, er óvíst, að slík Neðri deild í gær. TvÖ frv. voru afgreidd til efri deildar: Frv. um breytingu á lögum um sýsluvegasjóði, og frv. um breyt- ingu á lögum um ’bæjarstjói'n í Hafnarfirði. Frv. um breyting á lögum um sauðfjárbaðanir og frv. um lög- reglusamþyktir í löggiltum versl- unarstöðum var báðum vísað um- ræðulaust til 3. umr. Landhelgissjóður. Frv. um að verja á næsta ári nokkru fje úr laudhelgissjóði til landhelgisvarna var til 2. umr., og mælti sjávarútvn. með frv. Umræðnr urðu nokkrar, og var frv. vísað til 3. umræðu áu mótatkvæða. Víðboð. Frv. Jak, M. um sjerleyfi til handa 0. B. Arnar til að reka víðboð var vísað til 2. umr. og allsherjarnefndar. Frv. um sameiningu landsbóka- varðaremhættisins og yfirskjala- varðaremfcættisins. Meiri hl. alls- hn./lagði ó. rnóti frv., og v.ar M. J. frsni. í ininni hluata voru J. K. og J. p. Fjrh. hafði orð fyrir þeim, og mælti með frv. I nefd- aráliti þeirra er þess getið, að minni hlutinn mundi geta falist á, að embætti þessu væru látin haldast, ef tekið væri af eitt kennaraembætti í íslenskum fræð- uii' við háskólann og þessir for- stöðumenn væru skyldir til að kenna við heimspekideildma. En þar sem meiri hl. mentm.n. væri mótfallinn þessari skipan, fe'llur minni hl. allshn. frá þessu og leggur til. að þetta frv. verði sam- þvkt. Gat fjrh. þess, að þar sem forstöðumaður anuars safnsins væri nú fallinn frá, en það hefði flogið fyrir, að forstöðumaður hins mundi ef til vill láfa af starfi sínu á næstunni, gæti það verið óheppilegt, að nýr maður. ókunn- ugur báðum söfnunum, tæki for- 'Stöðu þeirra beggja í einu. Mundi þvl heppilegast, að sameiiiingin væri lát:n bíða þangað .til-hinn setti forstöðumaður pjóðskjala- safnsins Ijeti af starfi, en hann er uú hniginn að aldri. Mæltisthann til að Á. Á. tæki aftur til 3. umr. bitt. sína að leggja niður að- stoðarmannsembættið við það safn, ef samkomulag gæti fengist um þetta. Varð Á. Á. við þessum til- mælum. Var frv. síðan vísað til 3. umr með 16 gegn 5 atkv. Aukaútsvar ríkisstofnana. Allsherjarnefnd hefir klofnað um frv. 011 nefndiu er sammála itm, að rjett sje að ákveða með lögum, hve mikið ríkisverslanir skuli gjalda til sveitarsjóðs. En um hæð gjaldsius er nefndin ekki sammála. Meiri hl. (B. St.. Jör. B. og Jón Bald.) vill samþykkja írv. óbreytt, efc minni hl. (M. J. og J. K.), vill hækka gjaldið úr 5°/o upp í 10%, nema af steinolíuversl- uninni, sem greiði 2% af hreinum ágóða. petta gjald sje einungis greitt þar sem aðalsetur þessara stofnana er. Nefndin er öll mót- fallin brtt. Sv. Ó. og Tr. p„ að gjaldið af öllum verslunarrekstri ríkisins sje 2% af hreinum ágóða. Framsögumenn voru Jón B. og M. J„ en Sv. Ó. mælti fvrir tillögu siimi. Auk þeirra töluðu Jak. M. ei* mælti gegn frv., Sigurj. Jóns- son og Tr. p. -— Brtt. minni hl. var feld með 18 :4 atkv. og fcrtt. Sv. Ó. og Tr. p. feld með 15 :7 atkv., en frv. sjálfu vísað til 3. > umr. með 18 : 3 atkv. . -----!-X------- fDafnarfjörður. Mánudag. Nú eru þeir allir komnir ensku togararnir 6, sem ætla að stunda hjeðan veiðar. Kom sá síðasti á laugardag’inn, og heitir sá ,Kings Grey‘. Kolaskipið „FreikoH“ hefir verið að losa kol' handa útgerð- inni og nú er hjer Agnes S. með salt handa þeim ensku. Af veiðum komu á laugardag- inn 2 enskir ðg í gær einn. Yeiðin var 80—85 tu. pá kom Ýmir í gær með röskar 80 tn. -------o------- Gengið. Rvík. 7. apríí. Sterl. pd................ 32.50 Danskar kr. .. .. .. 124.53 Sænskar kr............... 203.46 Norskar kr............. . . • 105.60 Dollar .. ................. 7.71 -----,—x-------- DAGBÖK. □ Edda 5924487-1. Fyrir fullu húsi hjelt sjera Jakob Kxistinsson fyrsta erindi sitt um skapgerðarlist, í Nýja Bíó í fyrra- dag. Höfðu aSgöngumiðar aS erind- ran þessum selst upp á óvenjul. stutt- um tíma, enda sýndi athygli manna meðan hann flutti erindið þaS, að fólkið vildi ékki missa af nokkru orði. Út í efni erindisins verSur vit- anlega ekki fariS hjer, og þaS þvi síður sem þau birtast sennilega á prenti. En sjálfsagt má gera ráS fyr- ir, að margir, sem á sjera Jakob hlustuðu á sunnudaginn, hafi hugsað lílrt og sá, sem sagði að erindinu íoknu: „Nú vantar ekki annað en „víShoSið“ hans Otto Árnar, svo all» ur lándsíýSrir geti hlustaS, þegar slík erindi eru flutt. Gullfoss fer hjeðan kl. 4 síðdegis í dag, beina leið til Yestfjarða. Far- þegar eni margir, fnllsfeipaS H. far- rými og allmargir á I. Meðal farþega eru: sjera Ásg. Ásgeirsson, Magnús IViðriksson á Staðarfelli, Kjartan RÓsenkraatsson afgreiðs’lu'ni., Júlíus Rósenkransson kaupfjelagsstjóri á Flatevri o. fl. Lokaðir fundir hafa verið haldnir tveir í Sameinuðu þingi, nú uýlega, annar á sunnudaginn og hinn í gær- kvöldi. Snnnudagsfundurinn mun hafa verið haldinn aðallega til að ræða um kjöttollsmálið. Dagskrá Ed. þriðjudaginn 8. apt’íi kl. 1 síðd. 1) Frv. til Iaga um lög- gilding verslunarstaSar í Fúluvík í Staðarsveit í Snæfellsnessýslu; 3. umr. 2) um breyting á 1. nr. 6, 3. maí 1921 (Seðlaútgáfa íslandsbanka), 1. unir.. ef leyft verður. 3) Till. til þál. rim skipulag 'á sölu "sjávaraf- urða; hvernig ræða skuli. Nd. 1) Frv. til 1. um breytingu á 1. nr. 10, 27. júní 1921, um sendi- lierra í Khöfn; 3. umr. 2) um breyt- ing á 1. nr. 35, frá 30. júlí 1909, um stofnun háskóla; 2. umr. 3) um þingfararkaup alþingismanna; 2. umr. 4) um brevting á 1. nr. 50, 20= júní 1923, um atkvæðagreiðslu utan kjörstaða við aíþ.kosningar; 2. umr. 5) nm breyting á 1. nr. 29, 19. júní 1922, um brevting á sveitarstjómar- lcgum frá 10. nóv. 1905 ; 2. umr. 6) uin bæjargjöld í Rvík; 2. umr. 7) Tilí. til þál. um ráðstöfun á þjóð- jörðinni Kó|ja vogi til væntanlegs hressingarhælis fyrir berklaveika; hvernig ræða skuli. Merkur kom hingq,ð síðdegis í gær. Vesalingana sýnir Nýja Bíó aftur í kvöld, og er það alþýðusýníng með niðursettu verði. Hafa Bíóinu borist margar áskoranir um, að sýna þessa. ágætu mynd aftnr, og vildi það ekki skorast undan því. Strandið á ,.Önnu“. Sannar fregn- ír'eru nú fengnar af því hvað margir mcnn voru á færeyska kúttaranum „Anna“, sem strandaði fyrir stuttu suður .við Grindavík. Kom símskeyti um það frá eiganda skipsins að þeir hefðu verið 17. 1 gær var símað hing- að til bæjarins frá Grindavík, að ekki hefðu fundist fleiri lík en pau,. . sem áður liefir verið frá sagt hjef í blaðinu. Komið hafði til orða, að jarða þau á Stað, en eftir því sem. sercíiherra Dana 'hjer segir Mrg.bl.. mi:nu þau verða flutt bingað til Reykjavíkur og jörðuð hjer, svo fram- ailega sem aðstandendur . óska ekki að þau verði flutt til Færeyja. Senni- lega verða þau jörðuð n. k. föstu- dag frá Dómkirkjunni kl. 11 f. h. og talar þá sjera Bjarni Jónsson. Fer bifreið suður eftir í dag og sækir líkin. Um skipið sjálft, er það að segja,. a? það er fullkomið flak; ekkert eítir nema kjölurinn. Frá því hefir verið sagt hjer í blaðinu, að sjest hafi rautt ;ljós nlá- lægt, strandstaðmun sama kvöldið og Anna strandaði. Ber þetta saman vúi frásögn færeysks skipstjóra af annari skútu, Marsdal, er sá til ferða „Önnu“ kvöldið áður en hún strandaði. Kom „Marsdal“ austan a£ Seivogsbanka, og ætluðu bæði skipi* 11 hingað til Rvíkur. En um kvöldi? sá skipstjórinn á Marsdal ljósið & Önnu, og var þá í engnm efa um, a$ hún mundi lenda. o£ austarlega, einS og raun varð á. Hljómleikar E. Schacht. Morgira- blaðið hefir verið lieðið að getu þeesr að af vissum ástæðum verði ekker< af þeim. ------o • 1 ' ■* .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.