Morgunblaðið - 09.04.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.04.1924, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ ÍSAFOLD 11. árg., 133. tbl. Miðvikudaginn 9. apríl 1924. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamia Bíó -k o n ai n n a r% •Skemtilegur og efnisríkur sjón-. leikur í . 6 þáttum ei'tir G. L. Tucker. sem áður bjó til mynd- ina Kraftaverkin (The Miracle Mann), sem; einnig var sýnd í Gamla Bíó. Aðalhlutverkin í þessari á- gætu mynd eru leikin af hin- nm góðkunnu leikkonum: Alúðar þakklæt' votta jeg öllmn þeim, sem 'hafa anðsýnt mjer vináttuþel við jarðarför mannsins míns, og í hinum langvinnu veik- indum hans. Ragnhildur Guðmundsdóttir, • að Sogni í Kjós. Jarðarför föður okkar, Jóns Magnússonar, er ákveðiíi föstu- daginn 11. apríl, og hefst með húskveðjn á heimili lians, Veghúsa- stíg- 3, kl. 1 eftir hádegi. Oefty Capmsoti, Leatríce Lúcille Kuttafi. Revkjavík, 9. ápríl 1924. Börn lians. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR: Sími 1800. Tengdapabbi, gamanleikur í 4 þáttum aftir Gustaf Geijerstam, verður leikinn í d’ag, 9. þ. m„ kl. 8 síðd. í IðDÓ. Aðgöugumiðar seldir í dag kl. 10—1 og eftir kl. 2. Tilbúinn áburöur: Chilesaltpjetur, Superfosfat, kemur til okkar seinni hluta þessa mánaðar; einnig Sáðhafrsr. Gjöi’ið pantanir sem fyrst. Verðið verður hvergi lægra. Mjólkurfjelag Reykjavikur. VerÖlækkun. Ivljólkurfjelagið „Mjöll“ hefir lækkað verðið á flöskujróma til að í'ýma fyrir dósarjóma, sem væntanlegur er á markaðinn mjög bráðlega. tannlæknir Kirkjustræti 10, niðr. Sími 1503. Viðtalítími kl. 10—4. 3ímj heima Thorvaldsensstræti t Nr. 866. Frimerker. Alle brukte Islandske frimerker kjobes. — 'Storre eller mindre kvanta. Betáler höieste priser. S. Erstad. Sydnesgt. Nr. 25. Be'rgen. ?SýJ» BSÍé I Sjórdeikur i 6 þáttum eftir hinni heimafrægu sögu Victor Kugos. Þesai stór ágæta mynd verð- ur sýnd eftir ósk fjö’da margra. — Myndin verður sýnd nnð niðursettu verði og kosfa fyrsfu l,IO, Bnnur smti 0.60. Sýnd t siðasta sinn i kvöld kS. 9. til leigu nú þegar. Kristján Siggeirssoi, , Laugaveg 13. Jass-band í kvöid Hólel Island SLOAN’S er langútbrckldasta „LINIMENT“ í heimi, og þúsundir manna reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á án nún- ings. Seldur í ölium lyfjabúðum. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri fiösku. Silkibðnd. m nm s Ci. Lækjargötu 6 B. Sími 72C Biðjið um það bestai Kopke hölda kætir sál, Kopke vekur hróðrar mál, Kopke Amors kyndir bál, Kopke allir drekka skál. »11 voentanlegt með »Lagarfoss« inn- *h fárra daga — Hagkvæmust kaup við skipshlið. ^tkið A móti pBntunum i slma 481. Landbúnsr. ðarvjelar llöfum við fyrirliggjandi: Plóga, Herfi, Forardælur o. fl. Verðið er mun lægra en núverandi verksmiðjuverð. Vjelamar eru til sýnis lijer á staðnum. Mjólkurfjelag Reykjavíkur. Besf að augíýsa i JTJorgunbl. Hús til sölu. Húseignin „Hótel Oddeyri“, eign dánarbús Kristínar Eggerts- dóttur veitingakonu, er til sölu nú þegar. með eða án húsbúnaðar. Par á meðal eru ca. 20 upphúin rúm. .legubekkir, stólar, borð og önnur húsgögn, allskonar eldhúsgögn og borðbúnaður. Listhafendur snúi sjer til undirritaðra skiftaráðenda í búinu fyrir 1. jtiní næstkomandi. Akureyri, 20. mars 1924. Július Sigurðsson. Kristján Sigurðsson. Tiskbúsið á Sjáfarborgarlóð er til leigu mjög ödýrt. Upplýsingap i sima 31. H.f. S I © i p n i Si vn a r*: 24 verslunin, 23 Paulsen, 27 Fossberg. 111 lifeM I! MHI vjelawenslun Kiapparstig 29.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.