Morgunblaðið - 09.04.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.04.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ FimSeikitýnlngu heyui* lþff*ótf«ifj@fag Reykjavikui* i Iðnó fimfudagskvöid kl> 8% aðgSngnmiðar í Békaverslna Isafoldar, kosta sæti kr. 1.50, stæði kr. 1.00. Barnasseti kr. 1,00. }MaTmM«0LSEMír Tilbúinn áburður. Eins og að nndanförnu útyegum við frá „Det Danske Gödnings- Kon»pagni.“ — Superfosfntp Chilisaltpjetur og Kali. pareð áríðandi er að áburðurinn komi í tæka tíð, og að við flytjum ekki inn meira en vissa er fyrir að verði notað, viljum við mælast til að allir, sem ætla að fá sjer áburð sendi pantanir sínar hið allra fyrsta. Vegna verkbannsins í Noregi er alt útlit fyrir að okkur takist ekki að útvega Noregs-salpjetur í ár. ^ eftirspurðu V Strigaskór með krómleðorsólnm ern nú komnir. Þórður Pjeturson & Co. \i caaad. juris, Vestmannaeyjum, tek- ur að sjer innbeimtu á skuldum, flytur mál og annast önnur lög- fræðisstörf í Vestmannaeyjum. Nokkun orð til Tryggva pórhallssonar. Útaf greininni í síðasta tölubl. ,,/fímans“, þar isem íAstjórinn beinir nokkrum orðum til mín, verð jeg rjett að stinga niður penna. Enda þótt heilabrot þurfi til þess a‘ð leggja þann skilning í grein míná á dögunum, eins og Tr. p. þykist gera, þar sem jeg minnist á reikninga Búnaðarfjel. íslands. I Afsökun Tryggva á misskilningi hans kann að liggja í því, að hann er helst til óvannr, að hugsa um ábyrgð orða sinna nú orðið. En þar sem jeg talaði um, að af- leiðingar kæmu á hans bak, þótt- ist jeg taka nægilega skýrt fram, að þar talaði jeg urn ábyrgð bans á því, að dra-ga reikmnga Búnaðarfjelagsins inn í blaða- deilu, úr því hann fitjaði upp á því. pingkaup Tryggva kom þar N ótnaverskm Helga Hallgrímssonap Lækjargötu 4: 1 Nýkómið mikið úrval af Vio- lin-, Guitar- og Mandolin-strengj- um, ásamt varahlutum í grammo- fóna o. fl. hljóðfæri. MORGENAVISEN BERGEN - ergi til mála, nje önnur 'hans fjár- viðskifti — ef nokkur eru. Hitt er það', að skilningur iians, eða ritháttnr, kemur nndur vel hcim við það, sem menn eru nú farnir að þekkja svo vel lir þeirri átt. Hann er á þessa leið: Ef þú vilt bera mjer á brýn fjárdrátt þá ertu opinber ósann- indamaður. pess minna gætt, að jeg hefi aldrei gert það — og það þarf útúrsnúning til, til þess a@ nokkr- um geti dottið það í hug. pað er eins og að segja við mann og notá við það stóryrði: Ef þú stelur frá nijer fjalla- lambi, þá ertu þjófur. Og svo þetta, áðí veifa „opin- berum ósannindúm.“ Er það nema eðlilegt að orðin komi óvart á pappírinn hjá hon- mii'/ Hvernig skyldi það t.' d. ganga fyrir aumingjá Tryggva, að sanna ummælin sem standa þarna í næsta dálki í blaði hans, að r'tstjórar ,,Morgunblaðsins“ verði ,„að bera hverja einastu grein undir „hina dönsku eig- endur“ „Morgunblaðsins, áður en hún fær að koma í blaðið.“ petta stendur þar með feitu lc'tri. En það er nú orðið oft svo pie® „Tímann,“ að hann flytur það með feitasta letrinu, sem hon- um er minstur sómi að. Jeg ætla ekki að heimta það af Tr. p. að hann sanni þetta mál sitt — ekki í þessa bráðina. pað kernur nógu margt á hans bak samt. En hitt var það, alð' jeg MORGENAVISEN er et af Norges mest læste Blade og er særlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt i alle Samfundslag. er derfor det bedste Annonceblad f»r som önsker Forbindelse med den aorske Piskeribedrifts Pirmaer og det övrige norske Forretningsliv samt med Norge overhovedet MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til „Morgenavisen“ modtages i „Morgenbladid’s“ Eipedition. get hjermeð spurt hann að því, hvort hann vilji hjóðast til þess, að sanna þessa staðhæfingu sína. Jeg veit best hvernig honum mun takast það. pví færi svo ,að hann þyrfti að sanna. þar mál sitt, kann að vera að það setti blett á manninn, er hann nú sækir um siðferðisvott- orðið frá sameiginlegum vini "vor- um, búnaðarmálastjóra. V. St. Verslunarjöfnuðúr Danmerkur. Rvík, 7. apríl. Innflutningur Dana nam í febr- úar 169 miljón krónum, en var í jánúar 167 miljónir. Útfluttar vörur námu 167 milj. í stað 147 í janúar, og sýna þessar tölur afgang a’f verslunarjöfnuðinum, með því að hinar svo köllnðu ósýnilegar tekjur t. d. vöruflutn- ingur danskra skipa milli erlendra hafna gerir miklu meira en vega upp á móti þeim miljónum kr„ sem vörur hafa verið fluttar inn fyr'r umfbam útflutt, og er það lnun minsti munur, sem verið hefir í tvö síðiustu ár. Vetrar- harkan hefir orðið til þess að inn- flutn'ngur eldsneytis hefir orðið óvenjulega mikill, og stafar hinu aukni innflutningur í heild af þe.ssu./ En útflutningurinn hefir orðið 24 miljónum króna hærri en meðaltal síðustu 12 mánaða. iwwwww HTrrrranTrri 1X02$ nr mr nokkur stykki fást hjá . G. GidaugssiD I C>. Austurstrœti I. Fedora-sápan er hialusts tegr urðArawCBÍ tftit hörun^iB, því bú» ▼ar bMtan, fwkB' íuu, taNAwn »8 rasAosn hörund#- lit. »mé tóstafiaí Aðalumboðsmenn: R. Kjartasesou & Oo. Langavftg 15. Royk Wrf wm-' % Til ffermingar: Hv. efni í kjóla, — sokkar, Langsjöl, Hárbönd. Komandi ár. jfaia(dur>J{inabQn Blaðagreinasafn Jónasar Jóns- sonar með þessu nafni er einhver þarfasta bók, sem gefin hefir ver- ið ut nýlega, því þárna er höf- undurinn afhjúpaður í einu lagi, skoðanir hans, manngildi og st jórnmálahæf ileikar. Ef rit.a ætti nm bók þessa, eins og hún öll gefur tilefni til, yrði það langt mál, því hún kemur víða við; vaðallinn er mikill, mál- skrifið lipurt og hugmyndaflugið meira en í meðallagi. Hjer verður aðeins minst á grundvöll þann, sem rit þetta er bygt á, tilgang- inn, og anda mannsins er kemur þar fram. í formála bókarinnar stendur: „Tilgangur bókarinnar er sá, að draga Ijósar merkjalínur milli stjórn- málaflokkanna hjer á landi, og skýra þá um leið stefnumörk aðalflokkanna. fslenska þjóðin er nú á vegamótum. Hingað til hafa menn skifst í flokka ' eítir viðhorfinu gagnvart samb'ands- þjóðinni. Nú skipast menn í flokka eftir því, hvernig þeir líta á innan- landsmálin. En þessi nýja flokka- skifting er svo ung, að þjóðnn skilur f tæplega til fulls breytingu þá, sem er að gerast, og afleiðingar hennar. En slíkt rænuleysi getur aðeins leitt til ófarnaðar/‘ Til þess að dæma bókina og gildi hennar þarf að athuga þessi ummæli sjerstaklega. Við stöndum á vegamótum. Stjórnmálaflokk- arnir verða að skiftast um innan- laifdsmál. Og nokkrir menn komu sjer saman um að heppileg mál- efni til að skifta flokkum og ráða skiftingu í framtíðinni væri versl- unarmálin. Um það bil sem deilumálin við sambandsþjóðina voru útkljáð, höfðu kaupfjelög starfað í landi hjer svo lengi, að starfsemi þeirra hafði fengið viðurkenningu al- þjöðar. pau voru m. a. komin svo langt á veg, að það var Ijóst að þan höfðu stutt að umbótum á útflutningsvörum landbúnaðarins. !Sá maður, sem stóð í farar- broddi þá, hafði undirbúið sig undir starf sitt í Danmörku, og voru það því dönsku kaupfjelögin er voru helsta fyrirmyndin — enda ekki í kot vísað. Úlfúð og hatur gegn starfsemi þessari, og fjelagsskap, þektist vart þar sem mest hafði áunnist samúð og samvinna var æðsta boðorðið. Svo kom sjálfstæðið á all- óbeppilegum tíma, þegar allir óðu í peningum og enginn vissi hvað hann gat nje átti og þörfin á að skiftast nm innanlandsmálin Um það bil kom höf. „Komandi ára‘ ‘ til sögunnar. Ekki þurfti skarpskygni til að sjá, að vænlegra pólitískt deilu- efni var vart fáanlegt fyrir ,valda- fýkinn spekúlant', en einmitt samvinnumálin. pau koma við efnahag allra bænda í ‘landinu. pau höfðu hækkandi byr. Og svo fór, að þeir sem með samvinnumálin fóru á þessum upp- gangsárum, sem þá voru, gæítu sín ekki á sviði þjóðmálanna, þeg- ar best gekk. „Islendingar geta alt“, segir Pæreyingurinn. í svipinn voru allir vegir færir. peir, sem gerðu sig að forvígismönnum samviunu- málanna. fengu að l&ggja þau á metaskálar stjórnmálanna og fórna velvild fjöldans, sem stóð áJengdar og gladdist yfir fram- förum þeirra — samvinnumálanna. Stefnan varð nú þessi: „Ef þú ert ekki með mjer, þá erta á móti mjer“ ; — við samvinnu- menn höfum svo fagra hugsjón, að við höfum siðferðislegan rjett til að ráða þjóðinni. Upp frá þessu skeðu þau en- demi, að samvinnumálin urðu hat- ursmál, flokkamál, sem áttu skifta þjóðinni. Pyrir þá, sem áttö að uppskera ávexti samvinnncn' ar, bamdurna, hlaut þessi breyt' ing að verða til hins lakara, fra því sem var. Pyrir þá fáu, *el* hugsuðu sjer að ná pólitísku vattl1 í landinu, var þetta augljós bag' ur. í formála bókarinnar stend111 ennfremur: „Og framtíð þjóðarinnar e líka mest undir því komin hv<■’***, ig þessum flokki tekst að still*1 * r • f 11 hóf, þar sem nágrannarmr beggja hliða berast á b»11<l' spjótum.“ pó því verði aldrei með 3,1 al gimi neitað, að það hafi ver'‘ hið mesta glapræði að myn^a stióramálaflokk ntan um síl111 fjár' óli' vinnumálin, hætta þeim °g málum fjölda manna inn 1 F tísk illindi og deilur, þá er v.lta'a lega hugsanlegt að sv° g®tije^ ’færi sá flokkur að, svo sanngj^ væri hann og samvinnuþýðuU eigi hlytust af stór vandræðu Pað er eins og eitthva 1 " átt hafi vakað fyrir höfun 1 þarna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.