Morgunblaðið - 09.04.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.04.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Finsen. Útgefandi: Fjelag í Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Símar. Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og í ná- grenni kr. 2,00 á mánuði, innanlands fjær kr. 2,50. í lausasölu 10 aura eint. Danskf » Allir þeir, sem komnir eru til vits og ára muna ljóst eftir síð- asta tímabili sjálfstæðismálsins. Menn muna líka, að meðan það var eitt helsta dagskrármál þjóð- -arinnar þá var altaf hægt fyrir þá, sem vildu það við hafa, að tiota orðið „danskt“ í pólitískri baráttu. Menn muna líka, að eftir þ\ú, «em Danir urðu eftirgefanlegri 4 öllum sviðum, voru það færri Og færri, sem vildu, nentu eða Kittust með nokkurri sanngirni bafa leyfi til þess, að nota grýlu 'danskrar valdsstjórnar í flokka- deilunum. En það var til alt fram á síð- ast,a dag, þó þeim fjölgaði með ári hverju, sem urðu að viður- keuna það, að vjer liðum eigi tindir neihni ánauð frá heridi Lana -—- og það væri í sjálfu Sjer rangt 'gagnvart núlifandi kynsl óð þar, að ala á hinu gamla banahatri. Eftir að við fengum sjálfstæðið, íullveldð, hafa ótal raddir og %rirspurnir komið Ifrá Dönum km það, að nú hlyti lnhi þó að vera horfin hin fyrri óvild, nú 'gætum við og ættum við að Iifa f'aroan sem tveir jafnrjettháir brælður. Og vart er hugsanleg annað, en *ð við sem höfum orð'ð fyrir svör- riro, höfum orðið að viður- Kenna að grundvöllurinn, ástæð- fyrir fornri óvild væri nú úti. — Svo hefir það og styrkt. vorn málstað, að í raun og veru hefir hver maður getað sjeð, að Danaóvild sem verið hefir og var ? hjér á landi (því hún var, um, það verður eigi deilt) hún hefir j rjenað mjög þessi síðustu ár — og menn hafa margir talið hana útdauða. En bíðum við. pað stóð þá svo á, að' manni datt í hug, að þetta var annars skrambi gott „pólitískt“ vopn þarna á árunum. peim gekk altaf býsna vel, þeim sem gátu látið Danaóvildina blása byr í segl sín. Við skulum reyna að vekja hana aftur. Og vi@. skulum grafa að göml- um rótum hennar, það fer aldrei svo, að við græðum ekki eitthvað á því. Við berjumst á móti „dönsku kaupmönnunum/ ‘ danskt verður það aJð( vera. Við vekjum upp gömlu „dönsku grýlu“, og svo berjumst við fyrir þeim sem eru móti henni og með okkur. Eitt af helstu framförum síð- ustu áratuga er það, hve verslun- in hefir færst inn í landið. Og væri svo, að þeirri innlendu versl- un væri hætta búin, tel jeg vist, að rnenn yx-lðu sammála um að það væri þörf á allri aðgæslu að hún rjenaði eigi aftur eða gengi í sjálfa sig. En þá vill svo einkennilega til að þeir menn sem eru að burð- ast með „dönsku grýlu,“ þéir róa líka öllum árum a®, því, að skifta hinni innlendri verslunarstjett í tvo andvíga flokka. .Jeg veit að þeir muni sumir hengja hjer hatt sinn á orðalagið og segja: Kaupfjelagsverslunar- menn eru ekki verslunarstjett, þeir eru verkamenn kaupfjelags- manna. En hvað serri um það er sagt, þá er liitt rjett, að annað- hvort er þessi mælgi'Tímaritstjór- anna ekki annað en pólitískt tom- bólunúmer, ellegar þá, ef innlend verslun væri í hættu fyrir erlerid- um mönnum, þá væri og allar æs- ingar, undirróður og tortryggnis- hjal Tímarjs mjög vel til þess fallið' áð veikja innlend samtök og gefa útlendingum byr. petta gætu mennirnir sjeð ef þeir vildu. En þeir vilja ekkért sjá nema gómsætan kjósendamat. -------o------ IMjJMROL Með grein, sem birtist í dag- blöðunum í byrjun febrúar síð- astliðnum, vakti Bandalag kvenna máls á því, að það hefði í hyggju að beita sjer fyrir að koma hjer á smásýningu í vor á ýmsurn iðn- að, sjerstakl. kvenna og barna, og gerði ráð fyrir að hún yrði hjer með' svipuðu sniði og smá- sýningar, sem haldnar eru árlega víðsvegar um land, undir forustu kvenfjelaga eða ungmennafjelaga. Síðan þessi grein birtist í vet- ur hefir talsvert verið unnið að undirbúningi jsýningar þessarar, bæði af sýningarnefnd Bandalags kvenna og nefndum frá nokkrum af kvenfjel. bæjarins. Auk þess sem margir aðrir hafa heitið henni aðstoð sinni. pó vildum við enn á ný snúa okkur til kvenna Reykja- víkur og heita á þær til stuðn- ings með að senda rnuni á sýn- inguna og fá kunningja sína og v ni til að sinna henni. Við vænt- um þess, að öllum skiljist, að það er sómi vor, sem hjer búum, að gera sýninguna sem best úr garði, og viljum trúa því fastlega að konuimar styðji að því allar og hver í sínu lagi, að svo. verði. pess hefir áður verið getið að sýningin mundi fyrst og fremst takmarka sig við það sem xmnið er af konum og börnum og bað án þess að binda sig stranglega við það eitt, sem alment er talinn heimilisiðnaður Við vildum um leið láta þess getið, að munum unnum af körlum mun einnig veitt, móttaka eftir því sém húsrúm og aðrar ástæður leyfa. Til minnis viljum við hjermeð telja nokkuð upp: En ef við lítum yfir farinn veg *íðustu missira, þá er öðru nær én svo sje. Pólitíski leiðtogi samvinnu- rixanna, höfundur „Komandi ára“, er sá nútíma íslendingur, sem best er til þess fallinu áð vekja sundr- ring 0g illindi og hatur með þjóð riorri.. Og hann hefir sannarlega okki legið á liði sínu. Svo langt er samvinnupólitíkin ^omin frá því, sem heilbrigð skyn- somi getur fylgt henni. Fyrir þá, *cm eiga að njóta ávaxtanna af K'amtaki bændaverslunarinnar, verður það mesta áhugamálið, að samvinnumálin komist í sömu að- *töðu og áður, komist út úr tlokkadeilurmm og hatrinu. Fyr- ,r jpólitíska spekúlanta, sem í *’&uninni eru færri en maður gæti ^tlað, er engin leið aftur á bak. ^Kir hafa náð samvinnumálunnm ^lensku að leiksoppi, og ef þeir 'k’aga af sjer í þeim leik, verða ^tjórnmálasporin þeirra fljótt tal- iti. __ ^ilgangurinn með því að gefa ^t blaðagreinar þessar er sá,: ?ð „draga ljósar merkjalínur 'illi stjómmálaflokkanna hjer á ,^®ridi“ — skýra línurnar, sem höf. éfir dregið frumdrættina að, sjer í hag, en í óþökk þjóðarinnar og henni, einkum bændunum, til ó- metanlegs tjóns, hvort svo sem hann hefir gert það alt vísvitandi, eða hann er sjálfur svo einfaldur að hann sjer elrki hvert hann stefnir hag bænda. Línur bókarinnar eru í ctuttu máli að færa eld að stjettahatri þjóðarinnar, lýsa yfirvofandi neyð og hörmungum sem allra liprast, ef hann, „foringinn“, nær ekki þeim yfirtökum, að hann óhindr- að geti leitt þjóðina inn í hugar- heim hugsjóna sinna. Og hugsjónirnar ber hanrx á borð fyrir þjóð, sem veit ekki hvað him megnar, veit það eitt, að hún er öldum á eftir tímannm og er þannig, að hún er gjörn á í svipinn að lifa ýmist í anda fornrar frægða eða uppljómuðum hugarheimi „komandi ára“. peir, sem ekki geta aðkylst kenningar hans, eru, eftir því, sem næst verður kornist íxnda bókarinnar, mentunarsnauðir aular eða ill- menni og fantar. En hvað eru svo kenningarnar ? Að mestu ómelt hrafl, safnáð saman á Ijelega biaðamannavísu frá hinum og þéss um, án þess að gera sjer nokkrar alvarlegar tilraunir til að gera greinarmun á nauðsynlegum og framkvæmanlegum störfum næstu ára og fagxxrblikandi loftköstul- um, sem svifið hafa að hugsjón- um höfundarins úr ýmsum áttum. petta eru línurnar. En sú sterkasta er hatrið, níst- ingsnapurt hatrið, sem hertekið hefir hug þessa vesalings manns. Með hatrinu ætlar hann að knýja hann í samverkandi heild, flokk- inn sinn, heild, sem með öllu móti reynir að segja sig úr lög- um við aðra í landinu. Og þá, sem vantar yfirlitið yfir hinn í’aunverulega þjóðarhag og aðstöðu vora til útlanda, þeir hata með höfundinum. Og þeir, sem óttast andróður- inn, sem höfundurinn framar öll- um öðrum hefir skapað sjer og þeirri stefnu að fjandskapast út af samvinnumálinu, þeir hata með liöf. um tíma, uns þeir smátt og smátt sjá, að flokkaskipun um innanlandsmál verður eigi í fram- tíðinni bygð eftir þessum línum, stm hjer eru dregnar. peir sjá sroátt og smátt fleiri og fleiri að þeim er það fyrir bestu, að láta dagmálasól sannrar samúðar ]<sa yf'r skólastjórann sinn, svo hann dagi uppi í eyðimörku hat- urs og skamma. V. St. Útsaumur, hverju nafni sem nefnist, knipl og aðrar slíkar hannyrðir, hekl. Fatasaumur, Ijer- eftasaumur, prjón, bæði hand- prjón og vjelprjón. Yefnaður og tóvinna allskonar. Bast og tóg- iðnaður. Smíðar, útskurður, út- sögun. Bókband og skófatnaður heimaunnimi. Iðnaður úr skinni. Svo er tilætlast að sýningin hefjist eftir miðjan júní og standi yfir nálega 10 daga. Mununum verður jafnframt veitt móttaka til sölu, ef þess er óskað. pá vild- urn við láta þess getið, að mun- irnir verða að sjálfsögðu vátrygð- ír gegn eldsvoða og yfirleitt alt gert til þess að sem best færi um þá meðan þeir eru í vörslum sýn- ingarinnar. Nánari uplýsingar gefa: Frú Steimmn Bjaxnason, ASalstræti 7, sími 22, frú Kristín Jacobson, Lanf- ásveg 33, sími 100, frú Kristín Sí- monarson, Vallarstr. 4, sími 1353, frú Guðrún Skúladóttir, Laugaveg 73, sími 832, frú Guðrún Bjarnadóttir, Vesturgötu 33, sími 47. ------O------- Erh simfregnir Khöfn 7. apríl FB Rússar og Bretar. Símað er frá Moskva, að Rak- ovski sje farinn hjeðan áleiðis til London, sem formaðtur hinnar rússnesku sendinefndar, en samn- ingarnir milli Rússa og Breta muni hefjast á fimtudaginn. Einræði Mussolini. Símað er frá Berlín, að ítölsku þingkosningarnar fari fram á rnorgun, en flestir láta sig þær litlu skifta, þareð Mussolini hefir fyrirfram ráðið úrslitum þeirra og trygt Fascistum meiri hluta með kosningalögum þeim, sem hann setti í fyrra. Samkvæmt þessum kosningalögum er alt ríkið eitt kjördæmi, og sá listi, sem fær einfaldan meiri hluta, fær tvo þriðju hluta allra þingsætanna, en sá þriðjungurinn sem þá er eftir skiftist hlutfallslega milli hinna flokkanna. Kosningamar í Bayern. Kosningar fara fram á morgun til landdagsins í Bayem. Af úr- slitum þeirra þykjast menn nokk- uð geta ráðið úrslit þýsku ríkis- þingkosninganna, sem fara íram irnxan skamms. Við síðustu kosn- ingar í Bayem voru stjómmála- flokkamir fimm, en nú koma 18 sjálfstæðir flokkar fram við kosn- ingamar. ------_o------ Emsdæmm Eru UErst. par bítur ritstjóri Tímans vissu- lega höfuð'ð af skömminni, þegar hann gerir að umtalsefnx í blaði sinu tillögur, sem fjármálaráðh. flutti við 3. umr. fjárlaganna, um að fresta í eitt ár prentun um- ræðuparts Alþingistíðindanna, og að verja nokkru fje úr Landhelg- issjóði til gætslu landhelginnar. Mundi þetta hafa sparað' ríkis- sjóði marga tugi þúsunda kr. — pessar tillögur fengu ekki að koma til atkvæðagreiðslu, eins og áður hefir verið sagt frá hjer í blaðinu, vegna þess, að þær þóttu koma í bág vrð lög. Um þetta eru mjög skiftar skoðanir, og rnunu flestir lögfræðingar hall- ast að því gagnstæða. En þetta var ekkert einsdæmi við 3. umr. fjárlaganria. Flokksbróðir rit- stjórans, Ásg. Ásg. fjekk sömu útreið við sparnaðartillögu, ér hann var með, sem einnig var frá vísað. Ritstjóri Tímans mun hafa átt við annað mál, þegar hann bjé til fyrirsögnina, og sem er rit- anlegt einsdæmi. Við umræðutfm verðtollinn flutti hann sjálfnr rökstudda dagskrá, og lýsti því ýfir, að með henni ætlaðist háriu til, að fresta málinu nokkra daga. Hjer er um frámunalega flónskn að ræða, svo að vart hefir slíkt borið við áður, að þingm. eigi þekti rökstudd'ar dagskrár, eða vissi hverjar verkanir þær hafa, þ. e. sama og að fella mál. petta var ritStjóri Tímans, sjera Tr. pórhallsson. --------x------- Svan ▼iS skrifum Jóns E. Bergsveinssonax um steinolíueinkasöluna, frá M. J. Kristjánssyni. Af því að við getum ekki feng- ið olíuna í stórförmnm hingað frá Mexicoflóa, þá er óhjákvæmilegt að hafa millistöð norðar-umskíp- uuarstöð t. d. London eða annar- staðar í Norðurálfu. Mundi senni- lega eigi verulegur munur á um- hieðslukostnaði hvar sem staður- inn væri valinn. Að þessu athuguðu er það aug- ljóst, að kostnaður sá, sem á ol- íuna fellur í Englandi, samkvæmt samningnum, er óhjákvæmilegnr og eftir öllum atvikum mjög lítill. það verð, sem hin stóru oKu- fjelög geta náð og notfært sjer tt:eð „tank“skipnm og miklum ol- íugeymum, er kallað „markaðs- verð fob. í Mexikóhöfnum Bancla- ríkjanua“. Um þetta segir Jós, „það vita allir, að slíkt eru engia vildarkjör fyrir kaupandann, og engin þörf að gera samninga um það til margra ára“, og tekur því til stuðnings ósköp fáfengiiegt viðskiftadæmi úr Reykjavík. Ef við hefðum átt „tank“skip og olíugeyma, þá þurftti ekki samning. Af eftirfarandi saman- burði mun það ljóst, hvort hjer er eigi um „vildarkjör“ að ræða fyrir okkur. Ef við ættum sjálfir að sækja olíuna til Mexikóflóans og flytja hana í tunnnm hingaí (um „tank“skip við okkar hæíi er ekki að ræða), þá mundi fluta- ingsgjaldið verða alt að 40—5® kr. á tunnu, samkvæmt gildandi gengi. En með núverandi sarriB- ingsfyrirkomulagi kosar flutnin|f- nrinn frá Ameríku til Englands sem næst 4 kr. á tunnu, alfnr kostnaðurinn í Englandi ca. 6 kr. á tunnu. petta hvorttveggja reik* að með eðlilegu gengi, sem au3- vitað revnist því hærra, sem mtí»- ar á óhagstæðn gengi, og flutxa- ingsgjald frá Englandi hingað til lands ca. 8 kr. pr. tunnu. pessi samanburðnr sannar, að þótt tek- ið sje fult tillit til núverandi geng islækkunar, að því er snertir tv« fyrtöldu kostnaðarliðina, þá nem- ur allur flutningskostnaður og önxiur gjöld á hverja tunnu, sam- kvæmt samningum, eigi nema rúmum helmingi af því, sem það kostar að flytja tunnuna sunnan frá Mexikóflóa hingað til lands-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.