Morgunblaðið - 11.04.1924, Page 2

Morgunblaðið - 11.04.1924, Page 2
MORGITN Hl, AOIS YÖRN FORSTJÓRANS. Eftir Björn Ólafsson. Strausykur, Kandis, Marmelade, HrísmjSI, Kartöflumjöl, Hrisgrjón, Blandað hænsnafóður, Maismjöl, Haframjöl. EG6 nýorpin, etykkið á 0,35 í bcauð- aölubúðinni Baldursgðtu 10. Óvinir friðarins. Flestir, sem nokkuð eru kunnug ir skoðunum jafnaðarmanna, — að minsta kosti þar sem þeir eru gætnastir, vita það, að þeir bafa barist á móti vígbúnaði og hern- afi frá því fyrsta að þeir komu á fót skipulagi með sjer, og hafa allajafna fylgt þeim, er barist hafa fyrir friði. Aftur á móti skýtur nokk- uð skökku við um bolsjevikana, þegar um þetta er að ræða. peir þafa ekki þótt neinir friðelsk- enclur. peir hafa í þessu efni eins og mörgum öðrum, skorið sig al- gerlega úr f-lokki jafnaðarmanna og verið heldur andvígir þeim, sem beitt hafa sjer fyrir friði. Skýrast hefir þetta kom'ð íljós meðal hinna nofsku Bolsjevika, nú upp á síðkastið. Og má geta þess í þessu sambandi, að þeir lúta í einu og öllu fyrirskipun- um valdhafanna í Moskva, að sínu leyti eins og Bolsarnir hjer telja þá sínl æðstu og fullkomn- ustu fyrirmynd. í Noregi hafa Bolsjevikar í langan tíma reynt að stofna svo- kölluð hermannaráð á hverjum heræfingastað, í því augnamiði, að veikja varnarstarf þjóðarinn- ar. Ekki þó t:l þess að koma með því á friði, heldur til þess að hnekkja hinni almennu herskyldu og hinum borgaralega her. Hafa forgöngumenn þessara fyrirhug- uðu hermannaráða dreift milli dát- anna flugrituiu og blöðum, sem eru varnarskyldunni fjandsamleg. þó tilraunir þessar hafi lítinn árangur borið, hefir mjög mikið verið um þau rætt í Noregi. Og nú fyrir stuttu hefir einn af und- irforingjunum í norska hernum skrifað um málið og bent á aðal- augnamið kommúnistanna með þtssari hreyfingu. Segir hann, að þeir sjeu nii að mestu horfnir frá stofnun þessara ráða, en hafi í þess stað tekið upp á stefnuskrá sína herskyldu-verkföll — en á alt öðrmn grundvelli en gömlu jafnaðarmennirnir hafi bygt sín herskylduverkföll á. pe:r hafi ætl- að að koma á afvopnun og varaii- legum friði með því að fá unga mtnn til að neita 'herþjónustunni, og því hafi þeirra málstaður borið í sjer glampa af fagurri hugsjón. í’ii kommún'stamir nú láta það aftur á móti skýrt og ótvírætt uppi, að þeir sjeu engir friðar- postular. Færir hann máli sínu til sönnunar ummæli e:ns leiðtoga þeirra, er hann liafði þá nýlega slirifað. í eitt málgagn þeirra, en þau eru á þessa leið: „Herþjón- ustu-verkföll eru ekki barátta okkar fyr’r friði, heldur fyrir stríði. Og á bak við þá baráttu stendur allar flokkur okkar. pað á engin friðartilbeiðsla að fylgja henni, heldur útbreiðsla á styr- jöld og barátta fyrir því að vei'ka- lýðurinn komist undir vopn og fáí þau hvar sem þau nást.“ það ber lítið á friðarhugsjón- inni í þessum ummælum. Enda hafa margir gætnir jafnaðarmtnn orðið hinir reiðustu er þeir sáu þessi ummæli. Og undirforingmn varar hið ákveðnasta við því, að ungir menn í Noregi bíti á þetta agn kommúnista, því eftir þessum ummælum leiðtoga bolsjevikka, þá sje það augljóst, að varnarskyld- unni yrði ekki ljett af þeim, þó kommúnistar fengju yfirhöndina. ,,Tímanum“ og forstjóra lands- verslunar hefir mik'ð þótt við liggja, að áberandi væri svarað grein minni um tóbakseinkasöl- una, því að allri forsíðu blaðsins 20. f. m. er varið undir hið hóg- væra svar forstjórans. Flestir sem lesa grein þessa í ,.Tímanum“ munu undrast rit- hátt'nn. Hann er ef til vill sam- boðinn forstjórá tóbákseinkasölu ríkisins, að sjálfs hans dómi. Ef jeg ætt: að taka mjer rit- hátt forstjórans til fyrirmyndar, þá ætti jeg að byrja eitthvað á þessa leið: Magnús nokkur -T. Kristjánsson hefir gert landinu ,bjarnargreiða‘ með sltr:fum sínum í 13. blaði „Tímaiis“ þ. á. um tóbakseinka- söiuna. pað vill svo illa til að maðurinn er naumast vitnisbær í þessu máli, því að eins og kunnugt er, var hann um ske'ð minni hátt- ar smásali á Akureyri og hefir hagsmuna að gæta í þessu máli, þareð hann missir laun sín hjá ríkinu ef landsverslun verður af- numin. — -Teg mun samt ekki halda áfram í þessum tón forstjórans, heldur snúa mjer að málefn nu, sem um er að ræða og þeim rökum sem forstjórinn færir fram. Skýringin. Hann tekur fyrst fyrir það at- riði í gre:n minni, sem ræðir um, að innflutningur tóbaks hafi ver- ið þverrandi síðan einkasalan lcomst á stofn. Hann svarar því þann veg, að svo muni vera litið á af flestum, „að það verði tæp- lega talið þjóðarböl á þessum tímum, þó að innflutningur á tó- baki færi þverrandi.“ Með þessu hefir forstjórinn borið fram í dagsbirtuna atriði sem áður hefir mörgum verið hulið. Af þessu verður mönnum líka betur skilj- anleg ráðsmenskan og það sleif- arlag sem átt hefir sjer stað við tóbakseinkasöluna. — Eftir þessu skilur forstjórinn hlutverk sitt þann veg, að einkasalan sje stofn- uð til þess að venja landsmenn af þessari mtmaðarvöru, en ekki til þess að afla ríkissjóði tekna og láta landsmenn sjálfráða um það hversu mikið þeir nota af vör- unni. pví næst slær hann á annan streng, og leitast við að sanna hversvegna innflutningurinn hafi þverrað. Segir hann að það stafi af því, hversu gífurlegar birgðir kaupmenn hafi flutt inn árið áð- Linir ■hattar italskfp og franskir. Sjerlega fallegt úrval. i fsaf oldarprentsmið j a leysir alla prentun vel og sam- viskusamlega af hendi með lægsta veröi. — Héfir bestu sambönd í allskonar pappír sem til eru. — Hennar sívaxandi gengi er besti mælikvartSinn á hinar miklu vin- sældir er hún hefir unniö sjer meö áreiöanleik í viðskiftum og lipurri og fljótri afgreiöslu. Pnppfrm-, nmalnarn og prentsýnis- h ru til sýnis á skrifstofunni. — -----------— Sfmi 48.----------------- ur en einkasalau byrjaði (1921), þá hafi verið flutt inn miklu meira en eðl’legt var og því ekki að undra þótt sala landsverslunar á tóbaki væri nokkuð minni en venjujega fyréta starfsár'fc. — Pykist forstjórinn standa. öllum fótum í jötu með þessar fullyrð- ingar sínar og gæt'r lítt að hversu sahikvæmt þetta er hinu rjetta. Hann segir að 1923 nálgist mjög að vera meðalár um inn- flntning á tóbaki. pá var flutt inn fyrir kr. 1133 þúsund (80819 lcg.) Hann seg'r að gífurlegur inn- flutningur liafi átt sjer stað áður en einkasalan byrjaði. En árið 1921 var flntt ihn fyrir kr. 1167 þúsund (86828 kg.) svo að það ár má eftir hans mælikvarða kall- asfc meðalár. pað er því alger- lega staðlaus'i' stafir að fullvrða að óvenjumikill innflutningur hafi átt sjer stað það ár, sem varð til þess að draga úr hagnaði einkasöl- unnar fyrsta árið. Hann seg’r að birgðir í landinu um áramót hafi verið á aðra ’miljón króna, að kaupmönnum hafi verið leyft að selja þennan ,,érsforða“ sem hoðinn hafi verið fram á markaðinn allfreklega. — Hjer mun af gáleysi hjá forstjór- aiuim ekki vera alveg rjett skýrt frá. pessar vörur voru ekki boðn- av fram á markaðinn „allfrek- lega“ eins og hann kemst að orði, vegna þess að einkasalan var all- óspör á að kaupa hinar gömlu tóbaksbirgð'r og hefir af kunn- ugum verið sagt, .að hún hafi náð til sín mestum hluta þeirra og ætti því að hafa liaft hagnað af. „Áhrif í málinu.“ Forstjórinn er mjög undrandi yfir því að jeg skuli leyfa mjer að segja að það skifti nokkru eða „hafi mest áhrif í málinu“, áð tekjur ríkissjóðs fari m:nkandi .eftir að einkasalan var sett á stofn. Hjá honum virðist það alger- lega vera aukaatriði, þrátt fyrir að einkasalan var eingöngu sett á laggirnar til þess að gefa ríkis- sjóði meiri tekjur af tóbaksvörum. pað er að mínum dómi ekki laust við að hafa nokkur áhrif í málinu, þegar um einkasöluna er að ræ,ða, hvort hún gefur ríkissjóði auknar tekjur eða minkandi tekjur. Hvort tolltekjur landsins fari þverrandi vegna framkvæmda einkasölunnar, eða vaxandi, er svo stórt atriði í þessu máli að ekki verður fram hjá því gengið. Á því veltur alt. Um það munu allir vera sammála sem með nokkurri sannsýni vilja líta á málið. Rangar tölur. Til þess að sanna þessar mink- andi tekjur, segir hann að jeg hafi „vitanlega“ þurft að færa fram rangar tölur. Jeg hjelt að haun mundi ekki í annað skifti j gera sig beran að missögn í þessn ,atriði. í fyrra skiftið gerði hann það á opinberum fundi. Benti jeg 'honum þá á, að sá mismunur sem kemur fram á tolltekjunum af þeim tölum sem jeg bar fram í grein minni og þeim tölum sem landsreikn’ngarnir sýna, stafar af því, að ætíð fer talsvert á milli j ára af tolltekjum, þannig að tollur af vörum sem fluttar voru inn síðast á árinu 1921, er ekki greiddur fyr en 1922 og er því í landsreikningnnm tekinn með á Ullardúka lítir, í fjölbreyttu úrvali, hjá í svunhir og kjóla, einlitir og mis- Marleiui Iðirai tli Hússtjórnarskóii Sóreyj»r (Sorö Husholduingsskole) Danmörk — tveggja stunda ferð frá Kaupmannahöfn. Veitir ítarlega verk- lega og bóklega kenslu í öllum vcrkum. Nýtt 5 mánaða nimsskfii® byrjar 4. maí til 4. nóv. Kenslugja^ kr. 125,00 á mámiði. Sendi prógram. E. Vestergaard forstöðukona. Tóm steinoliufot kaupum við hæsta verði. Veitt móttakft klukkan 1—2 á hverju® degi við port okkar á vestri hafn- arbakkanum. Greiðsla við móttöku. H.f. Hrogn & Lýsi. eitt af elstu og , áreiðanlegu«W vátryggingarfjelögum Norður- lauda, tekur hús og aliskon*r muni 1 b r u n a t r .y g g i ng* Iðgjald hvergi lœgra. Aðalumhoðsmaður fyrir íðland Sighvatur Bjarnaso**” Amtmannsstig 2. því ári. En í mínum tölum er toU" ur reiknaður út eftir innflutnings- niagni tóbaks á árinu og á þann veg er sýnd rjett fjárhæð þeii’i'a tolltekna sem ríkissjóður fær a árinu af því sem innflutt er* pessari rangfærslu verður forstjór- anum ekki neiuu höfuðburður að. Hann lætur mikið yfir því, a® undanfarju tvö ár hafi gefið rík- issjóði meiri tekjur samtals en árin áður og vill með því sanna að einkasalan gefi meira en frjáB verslun. En hann tekur ekki till'T til þess skatts, sem einkasalan tek- ur af landsmönnum í hækkuðo vöruverði. Hann sneiðir hjá mer£ málsins. Jeg hefi aldrei sagt, °$ enginn, sem um þetta efni hef,r fjallað, að einkasalan geti cKk1 gefið rikissjóði einhverjar tékfo* auk þeirra, sem fást með núver' ardi tolli, en vjer höfuð hal^ því fram og gerum enn, að þeJttl tekjum, sem einkasalan geívr’ megi ná með hækkuðum tolli, sein ekki hækkar vöruna jafnmiki® álagning einkasölnnnar. Hverjt,m skynbærum manni er auðvelt ganga úr skugga um að þetta 11 rjett. En á hinn bóginn er verk jafn greindum manni og f°r stjóra landsverslunar ^xT‘ , f/eta fram vafasamar tölur sem B litið líklega út í augnm þe,rrm sem ekkert þekkja til málsins gera sjer far um trua þv hann segir. prainh.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.