Morgunblaðið - 17.04.1924, Blaðsíða 1
M0B6H1I8UBXB
VIKÚBLAÐ ÍSAFOLD
11. árg., 140. tbl.
Fimtudaginn 17. apríl 1924.
ísafoldar,prentsmiSja h.f.
Næsta sýning
2. páskadag.
Hveiti jHeison4
Haframjöl
Hálfbaunir
Hœnsnabygg
Rúgmjöl
Hrísgrjón
Sagógrjón
MOLASYKUR
Tekið á móti pöntunum i síma
481.
Fyrirliggjandi:
Bankabygg,
Haframjöl,
Maismjöl,
Mais heilí,
Melasse,
Hrísgrjón,
Bógnr,
Rúgmjöl,
Heilsigtimjöl,
Hálfsigtimjöl,
Hálfbaunir,
Sagógrjón,
Hveiti, „Standard,“
„Snnrise/1
,,Kæmemel,‘ ‘
Kex: „Snowflake, ‘ *
„Metropolitan,"
,,Lnnch,“
Exportkaffi, L.D. og Kannan,
Eldspýtur, „SPEJDER/*
Mjólk, „DANCOW/ *
Kaffi, RIO,
Sveskjnr,
Fíkjnr,
Döðlur,
Epli, >ur,
Apricosnr, þnrk.,
Sykur, hg. og st.,
Kandíssykur,
Pnðursyknr,
Bakarasmjörlíki, CC Og Tiger,
Sodi, krystal,
Sápa, gr. og brún,
og fleira.
cARf
Hjermeð tilkynnist ættingjum og vinum, að konan mín elsku-
leg, Jarþrúður Jónsdóttir, andaðist klukkan 3% í dag að heimili
sínu, Klaparstíg 11. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Reykjavík, 16. apríl 1924.
Hannes porsteinsson.
Kartöflur
peir sem óska eftir að fá kartöflur frá Noregi í byrjun maí-
mánaðar, geri svo vel og tali við okknr næstkomandi langardag.
Áreiðanlega þær bestn og ódýrustu, sem vol er á.
Egqert Kristjánsson & Co.
• rrtSRBr
Hafnarstræti 15. Sími 1317.
Augnlækningaferðalag 1924.
Frá Reykjavik með Gullfossi 14. júlí. Dvel á ísafirði 17—23 júlí.
Frá ísafirði með Sirius 23. júlí. Dvel á Siglufirði 24—30 júli.
Frá Siglnfirði með íslandi 30. júlí. Dvel á Aknreyri 31. júlí til 8. ágúst.
Frá Aknreyri með Esjn 8. ágúst. Dvel á Seyðisfirði 9.—17. ágúst.
Frá Seyðisfirði með Esju 17. ágúst. Dvel á Húsavík 18.—19. ágúst.
Frá Húsavík með Sirius 19. ágúst.
Á ísafirði, Siglufirði, Akureyri, Húsavík og Seyðisfirði, verðnr aðeins
tekið á móti sjúklingum í landi, á öðrum viðkomustöðum tun borð eftir
því, sem tími leyfir, þó verðnr gleraugnarannsókn ekki framkvæmd nema
í landi. —
H. Skúlason. v
LEIKFJELAG BEYKJATÍKm:
15fl0.
Tengdapabbi,
verðnr leikinn á annan í páskum. Aðgöngumiðar seldir á laug-
ardag klukkan 4—7.
Málverkasýning
Kristinai* Jónsdóttur
opin daglega frá kl. 10—7 f húsi Nathan & Olsen.
í. s. í.
i. s. i.
Aðalfundur
9 f 9 9
Iþróttasambands Islands (I. S. I.)
verður haldinn hjer laugardaginn 21. júní n. k.
Fundarstaður verður auglýstur siðar.
Dagskrá aamkv, 12 gr Sambandslaganna.
Fulltrúar verða að mæta með kjörbrjef.
Stjórain.
Alí. Sambandsfjelög, nefndir í. S. í. og ráð, eru
beðin að muna eftir að senda ársskýrslur
sínar í tæka tíð, (sbr. 5. gr. Sambandslaganna).
Freðfiskur
ágæfrur
nýk«nöui
i Versiun
KRISTíIfAR J. HAGBARÐ,
i Lapgavð’g 26.
Dömuíöskur
tískan, vorið og sumarið 1924, eru bestu sumar- og fermingar-
gjafirnar.
i. ilumii i lllrisái
Bankastrœti II.
Sími 915
jiiænnnii.
Samkoma á skírdag kl. 8 síðd.
og föstudaginn langa kl. 11 árd.
og 8 síðd. Ókeypis aðgangur.
Hýja Btó
Næsta sýning
2. páskadag.
fi
V 1)
Asgpfims Jc
er opin dagl. í Good-templarahúslnu fró kl. 11—5 slðd.
Rósastönglar og
Blaðaplöntur
Blómaverslunin Sóley
Bankaatræti 14.
Tilkynning.
Brauðsölubúðirnar verða opnar um hátíðamar eins og hjer segir i
Skírdag frá kl. 8 fyrir hádegi til klukkan 7 síðdegis.
Föstudaginn langa frá kl. 8—11 fyrir hádegi.
Laugardaginn frá kl. 8 árdegis til kL 7 síðdegis.
Páskadaginn frá kl. 8 áxdegis til 11 fyrir hádegi og
Annan í páskum frá kl. 8 árdegis til kl. 7 síðdegis.
Stjórn Ðakarameistarafjelags R.víkur
Hestamannaf jelagið ,Fákurf
llinlls- dd simariynal
heldur fjelagið síðasta vetrardag, miðvikudaginn 23. þ. m., í veit-
ingasalnnm hjá Rósenberg (niðri).
Fjölhreytt skentiskrá, svo sem karlakórsöngnr, kveðskapur,
ræðiihöld og dans með crkestermúsik.
Skemtunin hefst kl. &y> eftir hádegi.
Fjelagsmenn mega taka gesti með sjer.
Aðgöngumiðar verða sellir á laugardaginn fyrir páska í bókt- '
verslun Árseels Árnasonar.
SKEMTINEFNDIN.
Hflfum fyrirliggjandi
ACCO haframjöl.
H. BCMEDKTSSON * Co.