Morgunblaðið - 17.04.1924, Page 5

Morgunblaðið - 17.04.1924, Page 5
MiORftUNBLAPIE MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Pinsen. 'Gtg-efandt: Fjelag I Reykjavík. ftitst)56rar: J6n Kjartansson, Vaitýr Stefánsson. AuglýsingastjOri: B. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Sfmar. Ritstjörn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 50#. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heitnasfmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. B. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og I ná- grennl kr. 2,00 á mánuSi, innanlands fjær kr. 2,50. í lausasðlu 10 aura eint. .1, leikinn, og kveikt upp eld og'næði nokkurri átt, að þjóðin væri Verkföll. hatnr milli stjettanna. pegar atvinnan stöðvast vegna verkfalls eða verkbanns, verður þa£ oftast báðum aðilum til tjóns. pótt annar vinni á í augnabiiki verður tjónið af stöðvun vinn- unnar meira en augnabliksbag- urinn. — Hvernig befði farið nú nýlega ef útgerðin befði stöðvast um há- | vertíð, ef útgerðarmenn befðu ekki slakað til fyrir verkfalls- mönnum. Hvert skipið af öðru kom í höfn fult af fiski, aflað úr h:num dýrmæta fjársjóði, sem við eigum við strendur landsins. Stór- kostlegt tap útgerðaxinnar og ófyrirsjáanlegir bnekkir einstak- lingana. Og samt lætur löggjaf- arvaldið þessi mál afskiftalaus. Hefir þjóðin ráð á að þsssi voði vofi yfir benni lengur? Vjer búumst við að allir sjeu sammála að svo sje ekki. En hví þá ekki að befjast handa? IIví þá að hafa þenna voða yfirvofandi, sem öll- nm er til tjóns, aðeins nokkrum ábyrgðarlansum æsingamönnum undanskildum, — mönnum, sem ekki eru aðiljar þessa máls. Vjer vonum að þetta mál verði ekki þagað lengur. Okkar litla og fátæka þjóð befir vissulega ekki ráð á að skorið sje á aðra lííæð bennar. -Xf- Erl. simfregnir Með lögum nr. 33, 3. nóvember 1915, er sett öryggi gegn því, að ^tarfsmenn þess opinbera geri ^erkfölL Er lögð þung refsing á bann, sem hvetur eða tælir til Verkfalls. pessi lög ern sett til öryggis %rir þjóðfjelagið, vegna þess stór- kostlega tjóns, sem það getnr beðið við það, að starfsmenn þess !eggi niður vinnu fyrirvaralaust. Þarf engum orðum að því að eyða, !ive stórkostlegt tjón geti af j?ví ^lotist, ef embættismenn og starfs- ^enn ríkisins gera víðtækt verk- íall. pingið befir rjettilega skilið hessa bættn, og sett öryggi gegn lenni. — Á binn bóginn hefir þing og stjórn látið sig það litlu eða eflgu skifta, þótt önnur verk- föll eigi sjer stað. Er þó vitanlegt *og öllum ljóst, að þessi verkföll ekki síður skaðleg og bættnleg 'fyrir þjóðfjelagið. Hagnr þjóðar vorrar byggist að öllu á tveim atvinnuvegum, landbúnaði og sjá Wútvegi. pessir atvinnuvegir eru tær lífæðar þjóðarinnar, sem lífs- bauðsyn er að fái að slá í fullu fjöri og án truflunar. Annars er J’.jóðin sett í bættu. Nú er öðmm þessum atvinnu- Vegi, sjávarútveginum, þannig hátt- að, að hann er að mestu bundinn Við ákveðinn árstíma, og hann filtölnlega stuttan. Alt veltur á veimegun hans á þessum stutta fítna. Miljónir króna eru bundnar þennan atvinnnveg, og tuilj- ónir króna ern í veði ef nokkuð ter út af. pegar þessa er gætt, er enn útidarlegri þessi þögn, sem ríkii> f>æði yfir þingi og stjórn við- víkjandi þeirri bættu sem sífelt vofir yfir þessum atvinnuvegi, Þ- pá hafa nú Orikkir loksins e. verkfalLEnn undarlegrier þessi skorið úr því með þjóðaratkvæða- ^ögn, þegar vitanlegt er, að þessi greiðslu, á hvern veg stjórnar- voði, hefir þegar á fáum árum fyrirkomulaæ skuli framvegis vera Kböfn, 15. apríl. EB. Grikkland lýðveldi,. Símað er frá Aþenu, að í gær liafi farið fram atkvæðagreiðsla um alt Grikkland til þess að skera úr því, bvort ríkið skuli framvegis vera lýðveldi eða kon- imgsríki. Úrslitin urðn þau, að 75% allra atkvæða voru greidd með lýðveldisfyrirkomulagi. Að því er segir í fregn frá Ber- lín, hafa konungssinnarnir grísku haft í frammi ofbeldi og óeirðir í sambandi við kosningarnar, og það svo mjög, að stjórnin varð að lýsa mestan hluta landsins í umsátursástandi. — Konduriotis stjórnarformaður, befir lagt bann á, að grísku blöðin ráðist í nokkru á lýðveldisstjórnina í næstu 5 ár. ekki látin skera úr með atkvæða- greiðsln — bún ein mætti þessu ráða en ekki löggjafarnir. Foring- jar lýðveldisflokkanna tóku þessu diæmt. En þó hefir gamla þjóð- betjan Yenizelos auðsjáanlega baft svo mikið vald, þó orðinn væri þá fárveikur, að farið hefir verið eftir ráðum bans. Og nú hafa 75% af ailri þjóðinni lýst síg fylgjandi lýðveldinu. En skeytið ber það líka með sjer, að ekki standa Grikkir fast saman nm breytinguna. Konungs- sínnarnir eiga enn allmikil ítök. Og ekki þykir stjómarformannin- um útlitið tryggara en það, að bann leggur bann á, samkvæmt skeytinu, að blöðin ráðist á lýð- veldisstjórnina í næstu finun ár. Sennilega hefir hann fnlla ástæðu til þess, að búast við árásum. Og þó þjóðin hafi nú samþykt afnám konungdómsins, þá er ekki óbugs- andi að konungssinnar magnist svo fyr en varir, að ekki verði alt lryrt í stjórnmálum Grikkja fyrstu árin. — i pjóðverjar og Bretar semja. Símað er frá London, að samn- ingar hafi byrjað í gær milli Pjóðverja og Breta um ýmislegt viðvíkjandi Rnhr-málunum. pjóðverjar samþykkja tillögur sjerfræðinganefndarinnar. Frá Berlín er símað, að þar hafi verið samþykt í gær á ráðherra- fundi að ganga að tillögum sjer- fræðinganefndarinnar, með fyrir- vara um nokkur smáatriði. Ætlar stjórnin að svara skaðabótanefnd- inni skriflega. sama ár. Hlutafjeð var 2 milj. kr. 7ið stofnun þess var að vísu ekki borgaður inu nema tiltölu- lega lítill bluti af þeirri uppbæð. En það kom ekki að neinni sök fyrir rekstur fjelagsins. — Eftir- síöðvarnar þurfti aldrei að borga, ?ví eftir fá ár var fjelagið orðið svo öflugt, að það var talið eittt af leiðandi fjelögum í Danmörku, g hefir æ síðan verið þar ábrifa- mikið til góðs. Fyrsti stjómarformaður fjelags- ins var aðalkonsúll Hollendinga í Danmörku, van Haarst.Seinna tók við af honum Lindeman, sem lengi var formaður brunabótafje- lagsins „Nederlandene,“ og er bvort tveggja, sá maðnr og þetta fjelag, vel þekt bjer á landi. Nú stjórna því tveir mjög þektir menn, cand. jur. E. Gangsted og P. Heuerlin. Geta má þess, að einn stór kostur er sá að tryggja bjá þessu fje- lagi, sem sje sá, að engin iðgjöld, sem borguð eru til þess fara ijeðan út úr landinu. peir pen- ingar liggja hjer í bönkum, og eru landsmönnnm til afnota. í minningu um 25 ára ■ afmæli jelagsins bjelt umboðsmaður þess bjer, berra Ó. G. Eyjólfsson sam- sæti á Hótel ísland í fyrrakvöíd. Sátu það ýmsir fulltrúar fjelaga lijer, kaupmenn, bankastjórar og ritstjórar. — Samsæti þetta var bið prýði- egasta frá Hótelsins blið — borð smekklega og f jölbreytiiega ^ ^ Olsen. — Eru mönnum einuig skreytt, svo að til var tekið. Hafði lofsamlegu ummæli sem ^akað þjóðinni tjón, sem skiftir ^iljónnm króna. Á síðasta þingi flntti alþm. Újarni Jónsson frá Vogi frumvarp dm skipun gerðardóms í kaup- gjaldsþrætum. Málinu lauk svo, að því var vísað til stjómarinnar hi betri undirbúnings. Stjórnin Serði ekkert, og enn vofir sama h&ttan yfir þjóðinni. í sífellu rísa upp deilur milli verkamanna og vinnuveitenda vegna kaupgjaldsins. Samningar hafa venjulega engan árangur I>orið, en endirinn sá, að vinnan hefir stöðvast, og sundrung og hatur orðið mUli stjettanna. — í^essar stjettir, sem eru svo mjög ■tengdar bvor annari, að önnur gelur ekki lifað án hinnar, þær ^afa ekki fengið að leysa deilu- biál sín í friði og bróðemi. Altaf Iiafa óviðkomandi menn skorist í þar í landi. Nú um mörg undan- farin ár hefir mikil og margbáttuð barátta staðið um þetta með Grikkjum —- lýðveldi eða kon- ungsríki. í þeirri baráttu befir gengið á ýmsu. Konungamir hafa ýmist verið rekuir úr landi eða kallaðir heim aftur ogþeimfagnað raeð mikilli vegsemd. En altaf hafa lýðveldisskoðanirnar brotist þar fram aftur, og nú virðast þær bafa sigrað — í bráðina að minsta kosti. — Helstn forvígismenn lýSveldis- fyrirkomulagsins bafa altaf viljað og barist fyrir því, að löggjaíar- samkoman ein ákvæði um stjórn- arfyrirkomulagið. En það er f°r tölum Veniselozar gamla að þakka að ekki var hrapað svo að þessari roiklu breytingu. Hann bjelt því fram, er hann var kvaddur beim Kböfn 16. apríl FB Skaðabótamálið. Símað er frá London, að Rams- ay MacDonald forsætisráðherra bafi í gær tilkynt neðri málstofu enska þingsins, að stjómin hafi fallist á öll aðalatriði í tillögum sjerfræðinganefndarinnar um skaðabótamálið. Kvað for§ætisráð- berrann alla þjóðina sem beilc mnndu styðja stjórnina að fram- kvæmd þessa máls og var þeim ummælum ágætlega tekið af öll- um þingheimL Belgar og ítalir bafa einnig til- kynt, að þeir bafi fallist á til- lögumar. Svartidauðbon í Rússlandi. Símað er frá Helsingfors, að beilbrigðismálastjórn Rússa hafi kvatt alla lækna Rússlands í þjón ustu sína til þess að berjast á nióti útbreiðslu srartadauðans, er stórum hefir magnast í hjemðun um við Volga og í Kaukasus. „Helleinike Politeja.“ Símað er frá Aþenu, að Grikir hafi ákveðið að skýra Grikklanc upp, og heiti landið framvegis „Hellenike Politeja." Danske Lloyö. 25 ára 1. apríl. petta þekta og vinsæla vátrygg ingarfjelag varð 25 ára 1. apríl síðastl. Var það stofnað 1898—99 frá París eftir nýárið, að ekki ’ en tók fyrst til starfa L aprO. + Frí MIuf IsUiiF, kona Hannesar porsteinssonaij þjóðskjalavarðar, ljest að heimitt sínu, Klapparstíg 11, í gær. pess- arar merku konu verður nánar minst síðar. MwMrn n er opnuð í dag kl. 10 í Templara- búsinu tippi, og verður opin á hverjum degi fram yfir páska. Verða þar til sýnis allmargar myndir eins og venja er til, stæni og smærri. Eins og menn vita stundar Ásgrímur list sína af kappi og áhuga, ferðast um laudíð á sumrum til að leita að viðfangs- efnum og hefir þannig einlægt nægan forða ti'l að vinna úr á veturna. Fá menn að sjá árangur- inn af starfsemi bans um pásfe- ana, því að þá heldur bann altaf sýningu. Ásgrímur þekkir nú orð- ið manna best sjerkenni íslenskrar náttúra, og era málverk hans eink- um góður skóli í því að læra að sjá hið fagra og einkennilega S íslenskri fjallasýn, því aS þar liggur aðalstyrkur Ásgríms. Eins og menn þegar vita, held- ur frú Kristín Jónsdóttir einnig sýningu þessa dága í hxisi Nathan 5að gert yfirþjónninn á Hótelinu Axel Vinde. Matur var og ágætur og alt gert til þess að samsætið yrði sem ánægjulegast. Undir borðum spilaði kapelm. Holtse. Umboðsmaður fjelagsins bjer bauð gesti velkomna og rakti sögu fjelagsins, þá sem teknir eru úr aðaldrættir bjer að fram- an Gat bann þess ennfremur, og lagði áberslu á, að fjelagið mundi leggja alt kapp á að ná bylli andsmanna, einkum með því að gera menn ömgga um það, að ?egar þeir befðn borgað iðgjöld sín, þá væri borgun fyrir skaða viss og trygg, og sú borgun kæmi án nokknrs nndandráttar. Enn fremur kvað bann það gleðja sig að bafa gerst umboðsmaður þessa f jelags, þar sem nú væri sýnt, að traust danskra vátryggingarfje- laga á íslenskum skipum og ís- lenskri sjómensku befði vaxið svo að iðgjöld befðu stórlækkað. pá mælti E. Nielsen framkv.stj. fyrir minni f jelagsins, og gat þess m. a að Goðafoss gamli mundi bafa yerið fyrsta skipið bjer á landi, sem vátrygt var bjá Danske Lloyc og það skömmu áður en það strandjaði. En vátryggingarupp bæðina kvað bann bafa komið fyrst frá þessu fjelagi og fyr en fjelaginu hefði borið skjdda til. pá hjeldu og ræður B. H. Bjarnason kaupm., O. G. E. fyrir minni E. Nielsen, Magnús Krist- jánsson ræðu til fjelagsins og mintist umboðsmanns þess bjer Og fleiri hjeldu ræður. í lok sam sætisins sendu gestir fjelaginu hamingjuóskaskeyti. — Samsætið stóð til kl. 10y2 og fór bið besta fram, bún befir fengið. pessar tvær sýn- ingar eiga síst að spilla bvor fyrir annari, beldur þvert á móti. •— Reynslan befir líka sýnt að menn bafa mjög gaman af að fara af einni sýningnnni á aðra og bera saman hin mismunandi persónu- einkenni málaranna. H. -------o------ " Gengi erl. myntar. Rvík, 16. apríl 1924. Sterlingspund............. 32,50 Danskar krónur...........124,29 Norskar krónur...........105,21 Sænskar krónur...........201,56 Dollar..................... 7,64 DAGBÓK. 1. O. O. T. 10541881/2 — Insp. Páskamessnr í Dómkirkjunni: 1. páskadag kl. 8 árdegis, sjera Jóhafln porkelsson, klukkan 11, árdegis Bisk- upinn, kl. 2 eftir hádegi, sjera Bjami Jónsson. (Dönsk messa). 2, páskadag klnkkan 11 sjera Bj. Jónsson. (Altarisganga.) Klukkan 5, sjera Ólafur Ólafsson. Páskamessur í Garðaprestakalli: c— Páskadag kl. 9 fyrir hádegi á Vífils- stöðum, sjera Á. B. Kl. 1 í Hafnar- fjarðarkirkju sjera Á. B. og kl. 5 á Bessastöðum sjera Á. B. Annnnn páskadag kl. 1, biskup Jón Helgason. Guðspekifjelagið. — Fundur í Septímu annað kvöld kl. 8%. Aðelns hugleiðingafundur. „Gullfoss“ fer bjeðan í kvöld kl. 6 til útlanda. Meðal farþega eru: Emil Nielsen framkvæmdarstjóri og frú hans, Carl Proppé og frú bans, A. V. Tulinius og frú bans, ungfrfe

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.