Morgunblaðið - 17.04.1924, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 17.04.1924, Qupperneq 6
f== Tilkynningar. ===»= paÖ er þess vert að koma eg skoða jpáska-útstillingpna. í Björnsbakaríi. Allir versla ársins hring, eins þeir stærri’ og minni, ef þeir hafa anglýsing átt í dagbókinni. ísafold var blaða best! ísafold er blaða best! ísafold verðnr blaða best. iAaglýsingablað fyrir sveitirnar. p—— Viískifti. Ereinar Ijereftstuskur keyptar kæota verði í ísafoldarprentsmiðjn. Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill Bkallagrímsson, er best og ódýrast. ■9P.J*........... .......... ■'-» Umbúðapappír flelnr ,jMorgnnblaðið“ mjög ódýrt. Divanar, borðstofnborð og stólar, Idýrast og best í Húsgagnaverslun Rtykjavíknr. ---------------—'— ---------------- Bósastönglar allir litir, fást á Sfeólavörustíg 14. Jóna Sigurjónsdóttir. Blómaábnrður 6 flöskum, fæst bjá Ragnari ÁsgeÍTKsyni, Gróðrarstöðinni, (rauða húsinu), sími 780. Nokkur kubikfet af Mublueik til sölu. A. S. í. vísar á. Norðurlandapeningar úr nikkel og silfri eru keyptir hæsta verði á Stýri- mannastíg 10. Erlenda sitfur- og nikkelmynt — ianpir hæsta verði Guðmundur Juðnason gullsmiður, Yallarstræti 4. Kartöflur, Laukur, Gerhveiti, ódýr sykur. — Hannes Jóusson, Laugaveg 28. Sirius-súkkulaði, Consum, Husholdn- ing og Pette súkkulaði, Jarðarberja- sultntau. —* Hannes Jónsson, Laugaveg 28. ”== Vinna. ----------------------- Skóaðgerðir bestar og ódýrast- ar á Prakkastíg 10. ==■= Húsnæði. —— Góð íhúð, 6—7 herbergi ásamt góðri geymslu og öðrum þægindum óskast til leigu 14. maí. Tilboð merkt „Lux“, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Linoleum nýkomið J. ÞorSáksson &Norðmann SUNLIGHT SOAP Haíiö þjer næma tilfinningu fyrir því, hversu áríðandi það er að sápan sje hrein og ómenguð. Vitið þjer að Sunlight sápan gjörir fötin hreinni og vinnuna við þvottinn auðvel- dari. Hinn rjetti sparnaður er fólginn í því, að nota ósvikna sápu. Sunlight sápan er árei- ðanlega ómenguð og getur þess vegna ekki skemt fötin yðar. Varðveitið fatnað yðar með þvi að nota Sunlight sápu. í 2148 Páskaegg Mismunandi stæröir með sanngjörnu verði. Brauð & Kökugerð LAUGAVEG 5. SÍMI 873. Ernilía Indriðadóttir, pórarinn Guð- uiundsson, Sfcefán Pjetursson, sagn- fra;ðanemi, Otto Bötteher, frú Han- sou, frú Anna porbjörnsson, I. G. Halberg, ungfrúrnar Doróthea Breið- f|5rð, Olga Benediktsdóttir og Ester Sigurðsdóttix, frú Johnsen, Christ- offersen og frú hans og Jón Svein- björnsson konungsritari. Haraldur Guðmundsson. í blaðinu í gær stóð, að Haraldur Guðmunds- son bankastjóri, hefði komið með Gullfossi frá Isafirði. Vitanlega átfi þetta að vera bankagjaldkeri, því naean vissu til þess, að það hafði H. G. einu sinni verið. Em nú er það komið npp úr kafinu, að hann er ekki einu sinni bankagjaldkeri — vsr sagt npp þeirri stöðu í sumar. Svo hann er ekkert annað en Har- aldur Guðmundsson. Sjera Signrður Stefánsson í Vigur hefir verið mjög heilsulítill undan- farið. Var hann fluttur fyrir skömmu til ísafjarðar og lagður þar á sjúkra- hús. Læknir telur iþó líklegt að hann muni hafa það af í þetta sino. Eldur kom up í gerilsneyðingarstoð Mjólkurfjelagsins í gær, en slökkvi- liðinn, sem hvatt var á vettvang, tókst brátt að slökkva. í greininni „Er dýrt að síma“, í blaðinu í gær, var misprentað 'ártalið 1925, átti að vera 1923 og Já einum stað lækka taxta á að vera hækka. íþróttafjel. Reykjavíkur hjelt aftur fimleikasýningu sína í fyrrad. í Iðnó fjrrir fullu húsi áhorfenda, og tókst húo að mörgn Ieyti betur en fyrri sýningin. Á fjelagið miklar þakkir skilið fyrir áhuga sinn á fimleikum, og væri óskandi að ungmenni bæj- aiins legðu meiri stund á líkamsiðk- ariir, en þeir virðast nú gera. Lík- amsíþróttir eru bollar hverjum manni og ættu sem flestir að temja sjer þær. ,Morgunblaðið‘ kemur ekki út næst fyr en á páskadag. pingfrjettir verða vegna rúmleysis að bíða næsta blaðs. pað markverð- asta sem skeði á þingi í gær, var að innflutningshaftafrumvarpinu var vísað til stjórnarinnar. I Efri deild stóð 2. umræða fjárlaganna og var ekki lokið um miðnætti. Conklins Linöarpennarnir komnir aftur I. 81 Verslunarmaður vanur afgreiðslu og bókfærslu, óskar eftir verslunaratvinuu nú þegar. — Góð meðmæli fyrir hendi. — Tilboð, merkt 1001, af- bendist A. S. í. Voggfóður yflr 100 tegundir. Frá 65 aur. rúllan, ensk stærð H.f. Rafmf. Hiti & Ljós, M a n c e tsky rtur og Flibba fáið þjer besta og ódýrasta hjá HITT OG ÞETTA. Miklar tekjur. Svenska Tándstiekaktiebolaget hef- ir grætt 16 miljónir og rúml. 30 þús. kr. síðasta ár. Var hluthöfunum greiddur 12% arður. Edison dregur sig í hlje. Edison er nú orðinn yfir 77 ára gamall, og hefir því ákveðið að draga sig til baka úr fyrir’tækjum þeim, sem eru í alt yfir 30, er starfrækja að einhverju leyti ttppfundningar hans. í stað hans tekur við sonur hans, Charles Edison. ■ ZT'pzy'TT • J -X- feini Konurf c3ætiefni(viíaminer) eru notuö í„Smdraíl- smjörlŒiö. ~~ cZiðjiö þvi ávalt um þaö€ Nikkelering og gljábrensla á allskonar munum, sv» sem bif- reiðahlutum og reiðhjólum o. fl. Jón Sigurðsson raffræðingur. Nauðsynlegar bækur ( ávalt fyrirliggjandi á skrifstofu vorri, með niðursettu verði. Þjónustubœkur prestakalla: Helgisiðabók (Hanðbók presta), Prestþjónustubók (ÍTlinisterialbók), Sóknarmannatal (Sálnaregistur), Fæðingar- og skírnarvottorð, í blokkum á 50 stk. Geatabcekur gistihúsa: 2 stærðir, þykk og þynnri. (Lög nr. 10, 19. *naí 1928. 7. gr.: Hver sá, sera grerir sjer feaS aS atvlnntti aS nokkru eSa öllu leyti aS hísa gesti, skal hafa grastabðk, DBsrgUta af lögreg-lustjðra. gegnumdregna og tölasetta. Skulu allir þeir, er glstlng taka eina nött eSa lengur, rita meS elgin hendl nöfn sln, helmtli, stíBu og sfBasta dvalarstaS 1 bökina. LSgreglumönnum skai jafnan heimllt aS skoSa bök þessa og taka afrit af henni. DömsmálaráSherra get»r einnlg skyldaS forstöBumann gistihflsa til þess aB senda lögregluo®4 eftirrlt úr gestabök). Sklpa-dágbcukur: Leiðarbók, Leiðarbókaruppbast, Vjelaðagbók, Vjelaðagbókaruppkast, Leiðarbókarhefti (f. Slýriœannaskólanemenður), Almanak hanða ísl. fiskimönnum. Einkunnabœkur: Fyrir barnaskóla og kvennaskóla, — gagnfræðaðeilö Mentaskólans. — læröómsöeilö Mentaskólans. Reikningsbækur sparisjóda: Aðalsjóðbók, Dagbók bókara, Innheimtubók, Innstæðubók, Lánabók, Sbulðbinðingabók, Sjóðbók fyrir innlög, Víxilbók. ísafoldarprentsmiðja h.f. IILi Hreinar Ijereftstuskur keyptar hæsta verði. Landbúnaðarvjelar Höfum við fyrirliggjandi: Plóga, Herfi, Forardælur o. fi. — Verðið mun lægra en núverandi verksmiðjuverð. Vjelarnar eru til sýnis hjer á staðnum. Mjólkurfjelag Reykjavikur. Tilbúinn áburður: Chilesaltpjetur, Superfosfat, kemur til okkar seinni hlutaþessa mánaðar; eixmig Sáðh af r a i*. Gjörið pantanir sem fyrst. Verðið verður hvergi lægra- Mjólkurfjelag Reykjavikur. Besf að aug fýsa i JTlorQUttÞl-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.