Morgunblaðið - 07.05.1924, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 07.05.1924, Qupperneq 3
MORGUNBLAiI* morgunblaðið. Stofnandi: Vilh. Finsen. Ötgefandi: Fjelag f Reykjavfk. Ritstjórar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. AuKlýsingastJóri: E. Hafberg:. Skrifstofa Austurstrœti 6. Sfmar. Ritstjðrn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. BOð. AuKlýsingaskrifst. nr. 700. Heimasfmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Askriftagjald innanbæjar og f ná- grennl kr. 2,00 á mánutii, innanlands fjær kr. 2,60. t lausaslilu 10 aura eint. Aðalmarkmið þessa flokks var að rjetta við fjárliagimi. Með það fyrst og fremst fyrir augum, tók flokkuriuu við stjórn, sem er hrein flokksstjórn, og er það eitt útaf 'fyrir sig góðs viti. Formað- Ur flokksius er Jón porláksson núverandi fjármálaráðherra, sem tvímœlalaust er einn af hestu og glöggustu fjármálamönnum þjóð- ar vorrar, Aldrei muu Alþingi hafa fengið eins skýrt og hisp- urslaust yfirlit yfir fjáriiaginn, eins og frá honum, eftir þanu stutta tíma sem hann hef'r verið f jármálaráðherra. Síðasta skýrsla vor um fjár- lagafrumvarpið og gang þess í þinginu, var um meðferð þess við eina umræðu í Nd., þann 29. f. m., eftir að Ed. hafði gert o. s. frv. Vjer lítum svo á, að nokkrar breytingar á því. Nd. feldi Það skifti svo miklu máli hvernig hurt margar af þeim hækkunum, fslands 10 þús., hækkun á styrk til e.s. „pór“ 10 þús. o. s. frv. Fjár Sögin 1925. Undanfarið höfum vjer látið lesendur vora fylgjast með gangi fjárlaga frum varps'ns í þinginu, Hieðferð þeirra í báðum deildum -A.lþingi afgreiðir fjárlögin nú. Á hví veltur í rauniuni að mestu eða olln framtíð þessarar þjóðar. Und- anfarin ár höfum vjer safnað mikl- Um skuldum, bæði innanlands og ■erlendh;, *án þess að þjóð:n hafi auðgast, jafnframt svo að nokkru uemi. Hkuldiruíir hafa nálega allar ^Orið í eyðsln. Nú er óvenjulega bjart fram- Undan, og alt sem bendir til þess, að afkoma bæði lands og sjávar 'verði góð. Márkaðshorfur ágætar. Vjer getum ekki búist við, að fá uiörg ár, þar sem verður eins hjart yfir. Ekki síst vegna þessa "var það nauðsynlegt, að Alþingi gætti sín vel við afgreiðslu fjár- laganna, ljeti ekki hið bjarta útlit "riUa sjer sýn, eins og oft hefir viljað vera á fyrri þingum. Ef góðu árin ern látin líða, án þess ®8 eithvað verði greitt af skuld- ríkissjóðs, verður ekki hægt nota þa.u lakari til þess f þingbyrjnn var eins og kunn- 'Ugt er, stofnaður öflugur þing sem Ed. hafði sett inn. Fóru f jár- lögin þessvegna aftm' upp í Ed. og voru afgreídd þaðan laugar- daginn 3. þ. m. Samþykti Ed. frumvarpiS óbreytt eins og það kom frá Nd. Fóru þau úr þinginu með lítilsháttar tekjuafgangi, sem nemur nálega 15 þús. krónum. pessi tekjuafgangur er ekki mikill, og verður e. t. v. margur hissa yfir því, að hann skuli ekki vera meiri. En hjcr verður aði at- huga annað sem er mjög mikils- vert, það er, að flestir eða allir liðir fjárlaganna eru mjög var- lega áætlaðir. Mun það sjcrstak- lega vera svo með alla tekjuliðina, og skiftir það mestu. Sama má einnig segja um flesta gjaldalið- ina. pó verður það ekki jafnáreið- anlegt, sem stafar af því, að fjár- lagafrumvarp'ð var mjög illa úr garði gert frá fyrverandi fjár- málaráðherra. Skal lijer sýudur samanbimður á gjaldaliðum fjárlaganna í frv. fyrv. stjórnar og frumvarpinu Vjer þorum jtð fullyrða, að stefna, þessa þings í fjármálum myndar nýtt tímamót í þingsög- uuni. Fjárl. eru yf'rleitt mjöggæti lega áætluð. pau lög, sem þiugið hefir afgreitt, og miða til þess að afla ríkissjóði tekna, muuu í fram- kvæmdinui reynast betUr en gert er ráð fyrir í fjárlögunum. pað er góðs viti. Áætlanir gjaldalið- anua munu einnig standast nokk- uð vel. Eyðslustefna undanfarinna þinga hefir verið stöðvuð. ErL 8Ímtr<MrTilr Uokkur, fhaJdsflokkurinn, er hef-leins og það var afgrcitt úr þing- 3r 20 manns á að skipa í þinginu. {inu: — Samkv. Frv. fyrv. stjómar. 7. gr. (lán nTdssjóðs) ................. kr. 1977754,47 8. gr. (bomjngur) .................. — 60000,00 9- gr. (Alþingi) .......................... — 174500,00 10. gr. (Rá&un., hagst., sendih. o. fl.).... — 253050,00 H. gr. (Dómg. og lögreglustj.)........... — 532000,001 12. gr. (lækna- og heilbrigðismál) ........ — 678510,00 13. gr. (samgöngumál o. fl.) ............... — 1555474,00 l^- gr. (kirkju- og kenslumál) ............ — 1079556,28 15. gr. (Vísindi, bókm. og listir) 16. gr. (Verkleg fyrirtæki) ............ 17. gr. (lögboðin fyrirframgreiðsla). 18. gr. (Eftirlaun og styrkt.arfje) 19- gr (Óviss gjöld) ................... 211160,00 439200,00 4000,00 180443,08 100000,00 Fjárl. afgr. 2193602,13 60000,00 174500,00 231850,00 601900,00 927260,00 1845324,00 1064786,28 180810,28 531850,00 4000,00 190512,98 268000,00 V'ð þennan samanburð mun ^hönnum vera starsýnt á 7. gr. ^ar eru úm 216 þús. kr. hækkun a lið, sem ætti að vera auðvelt ^JTir hvern ráðherra að setja með hokkumveginn rjettri tölu. En ’^ssi hækkun Kggur í þeim „týndu skuldum“, sem áður hefir verið Sagt frá hjer í blaðinn. Fyrver- fjármúlaráðherra Klemens ^nsson hefir gleymt, eða ems og ^ófarinn 4 Hjaltabakka komst að „týnt“ skuldapósti, sem nem- 3 milj. 700 þús. krónum. .f hækkun þessa l'ðs fólgin í >0:stum af þessari skuld- ^akkun á 12. gr. stafar að ^^tu af útgjöldunum vegna jprklavarnaiaganna sem þurfti áð ^kka xtm 200 þús. kr. Fyrv. ‘klriBklarúðherra skýrði frá því, a ^eQöa li0 þyrfti mjög að hækka ® kreyting yrði e'gi gerð á r Javarnalögunum nú á þinginu. Nokkur hækkun á ýmsum liðum þessarar greinar er fólgin í enn gætilegri áætlun en stjómin gerði. Hækkun 13. gr. er að mestu leyti fólgin í óvarlegri áætlun í stjóraarfrumvarpinu. Má þar nefna 50 þús. kr. til strandferða „Esju,“ um 27 þús. til lögboð- inna launa við landssímann, 35 þús. til annarar starfrækslu við landssímann o. s. frv. Hækkun 19. gr er fólgin í þv! að dýrtíðaruppbótin var áætlnð 168 þús. kr. hærri, en gert er ráð fyrir í frumvarpi stjóraar- innar. — Aðrar greinar gefa ekki ástæðu t'l frekari skýringa. Hækkun sam- kvæmt 16. gr. er mest fólgin í nýj- um liðum, svo sem til fram- kvæmda á jarðræktarlögunum 35 þús.' kr., til f járkláðalækninga 10 þús., hækkun til Búnaðarfjelags Kliöfn 5. maí FB Viðskifti Rússa. Símað er frá Bryssel, að belgiska stjórnin hafi orðið við' beiðni Rússa um að hefja samninga um, að stjórnmálasamhand komist aft- ur á milli þessara þjóða. Slitnað hefir upp úr samningum um verslunarmál milli Hollend- inga og Rússa. Flug. Fran'ski flugmaðurinn Oisy, er að fljúga frá Evrópu til Japan. Er hann kominn til Agra á Ind- landi og liefir þá flogið vega- lengd, 8700 kílómetra í átta daga. -------«------ Apakattaháttur. A.ldrei, hvorki fyr nje síðar, hefir öfuguggaháttur og apakatta- bragur komið skýrar í Ijós í nokkurri blaðamensku enþeirri, er Tímiun og Alþýðublaðið hafa not- að í sambandi við ummæli Lög- rjettu um útgáfu Morgunblaðsins og ísafoldar. — Og aldrei hefir flónskan gert nokkurn íslend'ng jafn auðvirðilegan eins og þá, sem um það mál hafa skrifað í þessi blöð. par hafa þeir lagst svo marflatir, að þeír hafa velt sjer í vitleysunum. : peir byrja með því að blása út ummæli Lögrjettu. peir bæta við þau fáránlegustu f jarstæðum, tala um „hneyksli“ og um ,,að flett hafi verið ofan af“ einhverjum svívirðileik. peir vara við þjóð- emislegri hættu, glötun sjálfstæð- isins, erlendri kúgirn. peir láta ekki hjer staðar numið. peir fara imi í þingið og krefjast þess, að ' einn þingmaðurinn segi af sjer þingmenskunni. Sú hætta er ek.ki . til, sem þeir vara ekki við eða ! segja að sje þegar skollin yfir þjóðina, og þær varúðarráðstaf- anir eru ekki euu uppgötvaðar á jörðu lijer, sem þeir beuda ekki 4 að nota verði í þessn lífshættu- máli þjóðar'nnar. Um þetta alt tala þeir ekki méð neinum hálf- yrðum eða barnagæluorðum. peir jnota tóm stóryrði og fúkyrði. ' Látum nú þetta altsaman vera, Við öllu þessu gat maður húist af Tímanum og Alþýðublaðinu - einmitt vegna þess, að það er hæfilega óskynsamlegt og í sam- ræmi við alt þeirra innræti. Hitt er ótrúlegra, en satt samt og ó- hrekjanlegt, að eftir að bú ð er að sýna þeim með ómótmælan- legum rökum, með bjargföstum sann:ndum, að þau hafa farið með tómt rugl, tóman þvætting, um eriend yfirráð yfir Morgun- blaðinu og ísafold, og að Tíminn og Alþj;ðublað:ð eru orðin að ó- gleymanlegum minnismerkjum flónskulegrar hlaðamensku — eftir þetta alt halda þau áfram sama apakattarhættinum, sömu vindhöggunum, sömu einstæðu flónskunni. pau eru eins og kron- iskur al'kóhól'sti. Hanu getur ekki hætt að drekka. pegar þau byrja á vitleysunni, þá er þeim um megn að hætta henni, því hún er þeirra matur og drykkur, uu- áður og alsæla, eins og vínið drykkjumanninum. íslenskir blaðalesendur hafa sjálfsagt til að bera mikið lang- lundargeð og góða þolinmæði — það sjer maður á lesendum Tím- ans og Alþýðubl. En ætli lesend- um þessara hlaða fari nú ekki að þykja nóg um þá vitleysu, sem þau flytja. peir haf;i sjálfsagt getað fyrirgefið hana í fyrstu blöðunum — af gömlum vana. En nú orðið mun þeim þykja nóg komið. pví vitanlgea. geta þessi tvö blöð ekki ætlast til þess með neinni sanngimi, að lesend- ur þeirri þoli þeim viku eftir viku sjálfráðan og ósjálfráðan aula- skap, sem húið er að benda þeim á Og það sjá allir aðrir en þeir, sem í þessi blöð skrifa, að það er til ofmikils mælst af þeim, að lesendurnir gleypi daglega og vikulega þau stórbjörg af saman- þjappaðri flónsku, sem greinar þeirra hafa verið tim þetta efni. Sennilega heldur Alþhl. áfram i tala um „danska Mogga“ og Tíminn um þjóðemishættuna og sjálfstæðisvarðveitsluna. En eng- inn teknr nú framar mark á því hjali. Menn hlæja að því. Og menn hlæja að blöðunum, sem flytja þessi ummæli. Og menn hlæja að þeim, sem skrifa þessa vitleysu og halda áfram að váða elginin út botuleyfti sauðsk- unuar, þó þeim hafi verið hent, á, að þeír væru að gökkva. sóma sínum misboðið með því, att til þess sje komið með aðra e:J» fyrirspum og þessa. Fyrirspurniö er Jónasi samhoðin. En svo rúimt er hann allri v:rðingu fyrir særmð þingsins, að hann hikar ekki v® að koma þar inn með þá vitleyöJj, að Alþingi getur ekki við beH»S litið. — •En þessi fyrirspum Jónasar er ekkert eða lítið ósamhoðnari AL þingi en öll skrif Tímans og Alþ.~ blaðsins um þetta mál eru þjóð- inni. pau hafa m:shoðið íslenskaln lesendum með öllum sínum þvæti- ingi um yfirráð, sem engin era tíl. þeir, sem um það hafa skrifað ‘i þau, hafa sýut alþjóð það. 00 þeir eru apakettir, og að þeir 18Jb áf krónískri flónsku. J. B. Kátlegasti þáttur þessarar flónsku er þó ótalinn eun. En hann er hátindnr hennar. pað er fyrirspurn Jónasar frá Hrifhi til stjórnarinnar xun afstöðu hennar til útgáfu Morgunblaðsins og ísa- foldar. Menn voru farair að halda, að Jónas ætlaði að halda sjer utan apakattahópsins í þetta sinn. En freistingin til að blaðra með varð lionnm of sterk. Hann gekk inn í llokkinn, þó búið væri að sanna, áð hann færi með þvætting, og dansar þar nú með öllum þeim fettum og brettum, sem apakött- um eru gefnar. Vitanlega er þessi fyrirspurn Jónasar ekkert annað en bull vegna þess, að það sem hún gat verið bygð á, er ekki til. Hana vantar gersamlega t'lverarjettinn. Engin stjðrn, hvorki hjer á landi nje annarstaðar, getnr tekið af- stöðu til þess, sem aldrei hefir verið til og er ekki til. Jónas vissi þetta. En samt spyr hann — samt tíleinkar hann sjer flónsk- una e'ns og eitthvert dýrindis- hnoss og gerir að sínu afkvæmi og vill að sjálf löggjafarsamkoma þjóðarinnar taki fult till't til hennar. — En það er einn ágætasti speg- illinn af allri meðferð Alþ.hl., Tím ans og Jónasar á þessu máli, að fyr:rspumin um það er ekki sæmd þingsins samboðin, Alþingi telur 0ErklcmEÖaliö núja. Fýrir uokkru kom skeyti Jbfá Danmörku til blaðanua hjer hbb þa-5, að prófessor Möllgaard A landbúnaðarháskólanum danska hafi fund'ð berklameðal sem reyn- ist mjög nothæft. Meðalið er nefiaS Aurocidin og er guUsalt. Læknar hjer sem við áttum ta'l við, er skeyti þetta kom höfða ekki heyrt um þetta fyrri, WB sögðu að gullsambönd hefðn áðttr yerið reynd til vamar gegn berklxun. En eftir blöðum, sem hiugaS eru nú komin, er það skiljanlegt að vísindamenn hafi e;gi haft vitneskju um þetta, því áform iMölgaards próf. var að þetttt vitnaðist alls ekki fyrri en með- alið væri þrautreynt og kom:n 6 Btofn efnastofa sem gæti framleifl mikið af því. En til þess að reyna meðatið að ráði, þ.urfti að reyna það viö berklasjúklinga, og frá þeím frjettist þetta smátt og smátt, og er þannig orðið heyrum kunnugl fyr en höfnndurnm vildi vera láta. Blaðafregn:r herma að reynsla* hafi þegar sýnt að sjúklmgar, all- ir með væga hmgnaberkla fái full- an og skjótan bata. Og jafnvel þó þeir hafi mikla berkla ! báð- um lungum með smitandi npp- gangi hafi þeir fengið algerða bót. — Meðalinu er sprautað í sjúkling- ana, og af því það er gullsalt, fi þeir „málmeitrim.“ Hvort meðal- ið sjálft drepur berklana, ellegai1 málmeitrnnin ! líkamanum orsak- ar efnakviknun sem drepur þá, um það veit ekki heimildarmað- ur vor. Læknar og aðrrr kunnugir 1 "Danmörkn, gera sjer miklar von- ir nm árangur af meðali þessu, telja jafnvel, að eisri verði land að híða að berklahæl'n tæmist, þvi þeir fáu sem meðalið g'-tl ekki læknað sieu svo lartgt leiddir að þeir eigi skamt eft r olifað. En eins og fyr er vikið að, þá komst þetta tmp áður en til var ætlast og er framleiðslnn á nrnð- ali þessu ekk: komin á la<?g'rn- ar, og því mun vera nokkuð ef+;f þvi að híða, að almenningnr geti náð til þess eftir þörfum. En mi er í óða ðnn verið að nndirbns að koma efnastofnnn á la^girnar sem framleiða á me.ðal þetta ein9 og eftirspuru heimtar. Fn að henni er ekki að snvrri ef eitthvað rætist af vonnm þeim sem nú eru um meðal þetta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.