Morgunblaðið - 10.05.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.05.1924, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ ÍSAPOLD .11. árg. 156. tbl. Laugardaginn 10. maí 1924. ísaf old arpr en t^m iA i Klæðaverksmiðjan 9 A & **ýr aúka og nserfðt úr isl. ull. — Kaupum lAlöIO S vorull og haustull hæsta verði. — Afgreiðsla ' Hafnarstraati 18 (MAhKfnl. Simi AOA • -~wrr: titöíZMm' - W , , „ ■ , ■■■■■■ Qarala Bíó i Sumargleði og gárungsglettur. Palladium gamanmynd í 3 þáttum, leikin af himim góð- kunmi dönsku Jeikurum : Oskar Striþolt. Aage Smith. Lilly Kristjansson. Ellen Gottschalch. Dóitir járnsmidftins Gamanmynd í 2 þáttum. Pir amidarnir. Dich bátasmiður teiknimynd. Höfum f heildsölu Rio-kaffi Diaiur Emiisii s Eo. Nokkrir smábátar (skektur) til sölu. Nic. Bjarnason. Bæjarskrá Raykjavikur kemur ekki út en Niðurjöfnunarskráin kemur i hennar stað. Fæst heft hjá bóksölum og nokkur eintttk bundin á ekrif8tofu votri. Uafoldarprentsmiðja h.f. l^gkgeloA Reykjawikur. Sími 1600. Tengdapabbi verður leikinn <» ^unnudaginn kl. 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldiv ' dag frá kl. 4—/ og 4 n,orgun fTj. k, 10_12 of, eftir kl. 2. Alþýðusýning. Siðasfa sinn. Mótorbátar til sölu. . Tveir af ueðantöldum þiemur bátum fást keyptir, liggjandi í í'aereyjum: >,NEPTl!N 7 .50/100 tonna, lengd 31 fet, breidd 91/2 íet. með 10 „ hesta „Gideon1 -mótor. Verð danskar kr. 8500. ” ErG1NG“ 6 40/KX) tonna, lengd 30 fet( breidd 9 fet, góður siglari, með 10 hesta „Skandia“-mótor. Verð dansk- ar kr. 7000. ,,LYSEKIL“. Lengd 28y2 fet, breidd 8y4 fft, með 7i/2 hesta „Gi- deon“-mótor. Verð danskar kr. 6000. Allir bátarnii- eru Kutterbygðir, sljettbygðir með skiftiskráf- ',m- Afhending í Færeyjum. Greiðsla við móttöku. Gysthafendur snái sjer til Geirs Thorsteinsson, Keykjavík. E.s. Varanger a’ð fortailalausu til Akureyrar múnudaginti 12. þ. m. kl. 8 arþe&ar og flutningur tilkynnist sem fyrst. Nic. Bjarnason. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar, porsteinn Briem. Húsmæður! Notið eingöngu „Dancow ina („Bláa beljan“). — kúamjólk, nðursoðin eftir nýj- ustu aðferðum. Er ódýrust. Fsest alstaðar. Kappreiöar. (I. kappreiðar ársins.) A annan í hvítasunnu, mánudaginn 9. júní n.k., efnir Hesta- mannafjelagið Fákur til kappreiða á skeiðvellinum við Elliðaár. Kept verður á skeiði og stökki og þrenn verðlaun veitt (200, 100 og 50 krónur) fyr r hvorttveggja, skeið og stökk. Flokksverðlaun — 15 krónur — veitast fljótasta hestinum í hverjum flokki stökkhestanna, að undanteknum verðlaunahestunum. Hlaupvöllur stökkhesta er 300 metrar, en skeiðhesta 250 metrar og' lágmarkshraði stökkhesta til I. verðlauna 24 sekúndur og ,skeið- hesta 25 sekúndur. Gera skal aðvart um hesta þá, sem reyna skal, formanni fje- lagsms, Daníel Daníelssyni, dyraverði stjórnarráðsins (sími 306), eigi síðar cn fimtudaginn 5. júuí n.k. klukkan 12 á hádegi. Lokaæfing verður föstudag'nu 6. júní og hefst á skeiðvellinum á miðaftni. peir/hestar, sem keppa eiga, skulu þá vera þar, svo æfa megi þá undir hlaupin og skipa þeim í flokka. peir hestar einir geta feugið að keppa, sem koma á lokaæfingu og eru þá innritaðir í flokkaskrá. Innritunargjald er 5 krónur. STJÓRNIN. Tíanna Granfeíí heldur hljómleika á sunnud. kl. 3y2 í Nýja Bíó, með aðstoð frú Signe Bonnevie. Aðgöngumiðar seldir í dag í bókaversl. Sigfúaar Eyumdason- ar og Isafoldar og kosta kr. 3.00. Próf utanskólabarna í Reykjavíkurskólahjeraði, verður haldið í Barná- skólahúsi bæjarins mánudaginn 12. maí og þriðjudaginn 13. maí þ. árs, og liefst stundvíslega kl. 4 síðdegis fyrri daginn. Til prófsins eiga að koma öll börn á aldriuum 10 til 14 ára, þau, er ekki hafa gengið í viðurkenda skóla í vetur og taka þar próf. Reykjavík, 9. maí 1924. Sig. Jónsson. CAR4 “ mjólk- Ómengufr Stórar dósir. Nýja Béo mmmmmm Ir.l (De to Forældrelöse). Mikilfenglegur og hugmynda- rílrnr sjónleikur í 12 þáttum, Alþýðusýning Verð aðgðngumida kr. «,IO og 0,60. Sýnitig kl. 9. Böm innan 16 ára fá ekki aðgang. Ernst Schacht o g Páll Isólfsson Hljómleikar í kvöld kl. 744 í Nýja Bíó. Prógram: Bach, Sinding; verk fyrir 2 flygel. Miðar seldir í Bókaverslun Isa-< foldar og Sigf. Eym. og kosta I kr. Biðjið aatíð um skóta-eld- spýtur, eru ódýrastar, lika best. Elnkasalar H.f. Carl Höepfner, Reykjavik. O-Ceöar polish hreinsar og pólerar húsgögn, píanó o. fl. Höfum einnig O- Cedar bonevoks. Munið, að þessar heimsfrægu vörur fást aðeins hjer í Versl. ,,Parisu Laucaveg 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.