Morgunblaðið - 10.05.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.05.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAiI* morgunblaðib. Stofnandi: Vilh. Flnsen. Ötgefandi: Fjelag f Reykjavik. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjórl: E. Hafberg. Skrlfstofa Austurstræti 6. Slmar. Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Keimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Ajikriftagjald innanbæjar og I ná- grenni kr. 2,00 á mánuBi, innanlands fjær kr. 2,60. f lausasölu 10 aura eint. iLeiðtogarnir1. unni, sem þeir þykjast ætla að gera gagn — misbjóða þjóðixmi sem þeir þykjast ætla að vinna fyrir, misbjóða benni svo hrak- smánarlega. Að þessir menn sem bafa vís- vitandi lýgi að daglegu vopni — inngefa lesendum og flokksmönn- um sínum, sem daglegt brauð, að þessir menn skuli dirfast að kalla sig foringja í stjórnmálaflokki, eru þjóðarendemi. Svo langt erum vjer komnir , árið 1924 -— bvort sem hjer gætir meira eða minna erlendra ábrifa j í þessu atbæfi þeirra. V. ! eign konungs, sem var einvalds- herra, og í dánargjöf Áma Magn- ússonar, sem dó 1730, hafði hann ánafnað háskólanum safn sitt og tekið fram aðl safnið skuli geymt þar, og konmigm’ sjálfur samþykt dánargjöfina, og þá um leið sam- þykt það ákvæði hennar, að þessi skjöl skyldu fylgja safninu. Kon- ungur, sem eigandi þessara skjala, hafi eiunig samþykt, að jþau sem fengin voru að láni væru einnig geymd hjer. Geti menn ekki fallist á þessa skoðun, segir Larsen, þá höfum vjer fyrir löngu nnnið' það með hefð, að skjölin verði hjer kyr. Utsvörin, Ölafur Friðriksson fónaði á dög- Unum í fsafoldarprentsmiðju og lalaði við mig um greinina, sem ’hann vildi láta koma í Morgbl. Fann jeg f.igi að hann ætti neinn rjett til þess. pegar hann hafði fengið afdráttarlaust af- svar, komst hann einhvem veginn Þaí!igwað wði’ að ”d5nski1 eig' endnm“ „Morgunblaðsins". líkaði \ iII ekki greinin, og á því byjSM afavar mitt Sagði jeg þá við Ólaf, að eins .jeg vissi vel hvernig stæði á í>yí, að hann væri sífelt og þeir „samherjar" hans, að ala á þess- ari y>ei'lendu yfirstjórn,“ eins vissi JeS líka, að hann væri ekki svo Skyni akroppínn, að honum sjálf- Uni v®ri ekki ljóst, að þetta væri ^Ppspuui. Hann vissi vel sjálfur, öð ^jer væri ekki um neina yfir- ritstjórn að ræða. Mannimun varð orðfátt í bili, °g á hann þó ekki vanda fyrir því. Hvernig átti hann líka að bera það blákalt fram, að hann í raun og veiu væri svo einfaldur sjálf- ’ör> að hann gæti haldið, að hjer væri erlent blaðavald, þjóðemis- «ætta, yfirritstjórn og alt þetta. Nei — en allir vita samt sem ðnr; hversvegna hann og aðrir *la á þeSsn.J)a8 er til þess að telja e ningunnm trú nm, að svona sje það, einfeldningnnum, sem vantar kunaugleik 0g dómgreind Þess að s->á annað í þessu en Alþyðublaðið ber á borð fyrir þá. Er jeg hefi handleikið Alþhl. 8Íöan þetta samtal okkar Ólafs var, hefir mjer oft flogið í .hug, að Pað þarf sjer?.ta]ía! sjerkennilega “nd ti] Þei5s, að geta daglega a frá sjer fara vísvitandi lýgj. Pað er s§k sjer, að menn sjeu ernskir og trúgjarnir. að eðlis- ari, 0g verða rnenn ekki ásakaðir ynr það, sem þe;ra er ögjálfrátt. £ .^afur Friðriksson fyllir uú U'd ti^^1111 ^iokk' Mjer er ókunn- lö ve margir þeir eru, af fylg- smonnum hans, sem vantar eimsuina og trúgirnina er verð- úr þezm til afsökunar. Peir menn Sein fyua flokk Al- y uhlaðsins og gera þag af ? hn? — en hafa ekki fengið argjöf heimskunnar í vega- ^esti, þeir raeim kljóta að hafa ^ei'kennilega lyndiseinkunn. Menn 10 Þykjast berjast fyrir fögrnm ^úgsjónum, góðum málefuum, fyr- le„ Smn °g ki<lð’ Seti til .^g'dar fengið af sjer, að berja n 1 meðvitund þe'rra, sem miður . a> blákalda vísvitandi lýgi _____ fla“'ra Wí viku eftir viku og ® eftir dag. -skulum alita að þeim verði varið mönnunum , að þeir þess,^ði ekki sjálfum sjer með Hn þeír misbjóða alþýð- FRÁ DANMÖRKU. Rvík, 8. maí. í fólksþinginu danska var gjald- eyrisáætlun stjórnarinnar lögð fram á þriðjudaginn og er það innifalið í tveimur lagáfrum- vörpum. Stauning forsætisráðkerra og verslmiarmálaráðherra lagði ann- að frumvarpið fjunr þingið. Sam- kvæmt þ\ú á að bæta við fimm uiönnum í gjaldeyrisnefndina og skulu þeir vera skipaðir af stjóm- inni og vera fulltrúar fyrir iðnað, vinnu, landbúuað, siglingar og at- vinnumálaráðuneytið. pegar gjald- eyrisástand ríkisins krefst þess, að takmarka verði innflutning á ýms- um vörutegundum gerir gjaldeyr- isnefndin tillögur um þetta, en nefud isem skipuð er af ríkis- þinginú hefir heimild til að stöðva eða takmarka viðkomandi inn- flutning og gera þær ráðstafanir, sem í því sambandi era nauðsyn- legar, til að tryggja sanngjarat verð og rjettláta skiftingu birgða þeirra af vöram, sem til eru í landinu. Hið sama á einnig við, ef gjaldeyrisnefndin til gengisbóta leggur til að ráðstafanir sjeu gerðar til þess að auka útflutning á ýmiskonar framleiðsluvörum. — Bramsnæs fjármálaráðherra lagði fyrir þiugið hitt frumvarpið, um afgjald af eignum, sem nema meira en 50,000 krónum. Fer af- gjaldið vaxandi eftir eignaupp- líæð og er 1% af 60,000 kr. eign hækkandi upp í 15,1% af 20 mil- jón króna eign. Afgjald þetta greiðist í eitt skifti fyrir öll en jafua má greiðslunni niður á 6 ár. Áætlað er að afgjaldsupphæð þessi nemi alls 444 miljón krón- um, og ganga af henni 407 mil- lónir til afborgana á ríkisskuld- unum næstu 9 árin. Hjer fara á eftix hæsíu gjaldend- ur útsvara hjer þetta ár, og eru teknar 20 Ö0 kr. upphæðir og þar yfir: Aðalsteinn Pálsson skipstj. Vest. 38, 2200. Áfengisverslun ríkisins 50000. Alliance fiskiveiðahf. 14000. Arni Jónsson kanpm. Laug. 37. 3500. Ársæll Árnason bóksali Vesturg. 33. 2000. Ásgeir Sigurðsson konsúll, Suð- urg. 12 2000. Belgaum h.f. 27000. Bifreiðastöð Reykjavíkur 2000. Pjet- ur M. Bjarnason kaupm. Lang. 49 b 2000. Brynjólfur Bjarnason kaupm. Aðalstr. 7 3800. Magnús Th. S. Blön- Próf. Finnur Jónsson hefir í jahl verksm.eig. Lækj. 6b 2000. Berl. Tidende“ 12. f. m. komist' Braunsverslun Aðal. 9 5000. Bræð- að somu mðurstöðu. Segir hann urnir Proppé Pósthússtr. 5000. Claes- að það sje skoðun ágætra lög- fræð:nga, bæði danskra og ís- lenskra. Hæpin mun hún vera þessi skoð- un yfirbókavarðarins og próf. Finns. Merkilegt bókasafn. sen G. læknir Aðalstr. 12 2000. Defens- or fiskiveiðafjelag 4000. Sig. Eggerz bankastj. Tjarn. 32 2000. Gnnnar Egilson forstj. Lanf. 46 5000. Eim- skipafjelag Islands 5000. Ellingseen kaupm. Stýr. 10, 5000. Geo. Cop. laud og Co. 10000. Georg Ólafsson bankastj. Tjarn. 16 3000. Gísli Odds- son skipstj. Tjarn. 14 2000. Guðm. Samúelss. húsam. Skól. 35 2000. Guðm. Ásbjörnsson kaupm. Njáls. 30 a 2000. Guðmundur Bjarnason klæðskeri Að- alstr. 6a 2000. Guðmundur Guð- mundsson skipstj. Grett. 20 b 3000. 8000. Slippfjelagið 3500. Paul SmiVk kaupm. Mið. 7 5000. Smjörhúá# Hafn. 2200. Smjörlíkisgerðin hf. Vegh. 4500. Steindór Einars9on bfl- stj. Ráðagerði 7500. Stefán Tbojk- arensen lyfsali og frú Laug. 16 500Ð. Ólafur Thors framkv.stj. Grnnd 2B 2000. Hannes Thorsteinsson fyrs. bankastj. Aust. 20 45000. Th. Thcœ- steinsson, dánarbú 2500. porsteilflB Seh. Thorsteinsson lyfsali Thorv. ® 12000. Timbur og kolaverahnfbi Reykjavík 3000. Trolle og Rothe vá- tryggingarfjelag 3000. Axel TubmttJ forstj. Lauf. 22 2400. Vigfús Gi#- brandsson klæðsk. Grett. 6 200%, Völundur hf. Klapp. 4500. Jens JB. Waage bankastj. Hell. 6 2500. C3n. Jíimsen konsúll Tjarn. 5b 3500. Jðs Zimsen kaupm. Hafn. 23 6000. por- steinn porsteinsson skipstjóri Temp- larasnnd 5 3000. Bókasafu hins alkuuna íslands- vinar, hirðráðs I. C. Poestions, er dó í Wien 1922, er nú sama sem komið imdir hamarinn. Allir sem ’ Guðmundur Jónsson skipstj. Óð. 10 hann þektu mnnu minuast þess 3500. Guðmundur Magnússon próf- hve umhyggjusamlega og snyrti-1 Suðurg. 16, 2000. Guðm. Markússon lega hann gekk um og raðaði sínu j Unn. 5 2000. H. P. Duus verslun stóra safni af ísTenskum bókum j Aðal. 2 10000. Hafsteinn Bergþórsson og hve oft hann hafði orð á því (skipstj. Klapp. 10 2500. Halldór Kr. að hann ætlaði að gefa það alt j porsteinsson skipstj. Rauð. Háteig í e:nu lagi eftir sinn dag til há- j £000. Hallgrímur Benediktsson og skólans í Graz, svo að það ekki Co. Thorv. 2 2000. Hamar h.f. Norð. tvístraðist. En Graz hafði hann 7, 2500. Haraldur Árnason kaupmað- valið sÖkum þess að hún er höf- Hverf. 44 6000. Helgi Magnússon u'ðborgin í landshluta þeim, þar °g Co. Bank. 6 2000. Helgi Skúlason sem hann fæddist. En fyrir þessu læknir Kirk. 8b 2000. Hrogn og lýsi fanst þó enginn skrifaður stafur h.f. 10000. Hængnr h.f. Vest. 14 b eftir dauða liaus og ættingjarnir J 7000. Höepfner, Carl h.f. Hafn. 8000. hafa, vonandi íremm- af fjáhags- j ísfjelagið við Faxaflóa 4000. ísólfur legum kröggum en af ræktarleysi; h-f- Vest. 5 2000. Egill Jacobsen við hinn látna, breytt útaf þessari kaupm. Von. 8. 6000. Jens Eyjólfs- síðustu ósk hans. En hvað um það, j son trjesm. Grett. 11 3800. Jensen víst. er að Karl W. Hiersemann J Bjerg kaupm. Aust. 1 17000. Jóh. í Leipzig sendir nií út verðlista Jóhamiesson bæjarfógeti 2500. Ólafur yfir bækuraar og selur þær hverj- um sem hafa vill. Kallar hann Johnson, stórkanpm. Esjuberg 3000. Jón Ásbjörnsson hrmflm. ping. 26. Ðitlaust vopn. Alþ.bl. og jeg höfum átt ýme skifti saman um nokkurra árt> ske:ð. En mjög hafa þau verlB óregluleg. pað hafa stundum 1J5- ið laugar stmidir, jafnvel vikur og mánuðir, sem blaðið hefir ekfiS á mig m:nst, fremur en jeg vœ#á horfinn úr tilvermmi. En ein- hvern daginn man það alt í eixíla eftir rnjer — jeg kann að hafn sagt eithvað, sem heflr hitt það, eða. ef til vill ekki sagt eða gert neitt—og þá slepp* það öllu sínt* varðhundastóði lausu á mig, öD- um þessum ,J>urgum“, „Forkum4, „Lurkum“ og „Krummum“, sena hæst spangóla í Alþ.bl. Ein þessS varðhunda-alda hefir staðið yfir hjá blaðinu undanfarnar viknr og stendur enn. pað hefir leyst út stóðið og sparar ekkert til, að það geri sem mestan usla. Blaðið lítur víst svo á, að þei» hafi vigtennur, J>essir varðhundaí þess, svo að hverri bráð þeiira sje vis bani. Bn í raun og vera eru þetta tannlaus grey, sem ekkert geta annað en fytjað upp á trýnið og glefsað. Engan leggja þau að velli. safnið Bibliotheka Islandica & j 2000. Jón Björnsson kaupm. Vest. Scandinavica. IJm 2000 eru nú-|4. 12000. Jón Brynjólfsson Austnrstr. merin. En í hverju númeri eru 13, 2000. Jón Hermannsson lögreglu- vanalega öll verk þess höfundar stj. Læk. 10 b • 3200. Jón Högnason sem yfir stendur, svo að í raun- iuni eru biudin margfalt fleiri. skipstj. pórsg. 23 2000. Jón porláks- son ráðherra Bank. 11 6000. Jón Mörgum mim bregða í brún að Porlábsson og Co. Bank. 11 30.00. sjá þarna seldar bækur eftirhans L. Kaaber bankaatj. Hverf. 28 5500. bestu vini með eiginhandaráritun Kol og Salt h.f. Hafnarstræti 4000. þeirra til Poestiöns og allri krítík J Thorvald Krabbe, verkfr. Tjarn. 40, Poestions sjálfs skrifaðri inn í — 2400. Kristín Símonarson kaupk. Verðlisti yfir bækurnar mun vera Vall. 4 2000. Kveldúlfnr útgerðar- iöll Eins og skýrt hefir verið frá áður hjer í blaðinu, semþykti Nd. Alþingis áskorun til stjórnarinn- ar, að gera ráðstafanir til að skil- að verði aftur skjölum og hand- ritum, sem vjer munum eiga í dönskum söfnum. pegar óljós fregn um þetta harst til Hafnar, átti blaðið Berl. Tidende tal um málið við S. Lar- sen, yfirbókavörð Háskólabók- hlöðunnar. Segir hann meðal ann- ars svo frá: Árni Magnússon hafði í ferðum sínum til íslands fengið nokkur skjöl að láni úr safni Hólab;sk- upa, en þeim skjölum hefir aldrei verið skilað, og verður sennilega aldrei skilað. Safnið á Hólum var til sýnis hjer í ■bókaverslunum. Hann er alveg merkilega illa ágerður og skakt verð- lagðar hækuruar. — Stingur þar a@ öllu leyti í Stúf við nákvæmni og alúð hins snjalla lærdóms- manns. Má þar fá marga góða bók fyrir gjafvirði og einskis nýta fyrir okurverð. Ekki verður það lofað að Islendingum skuli ekki j 2500. Njáll fiskiveiðahl.fjel. Vest. 14 hafa verið gefinn kostur á því,' b. 4000. O. Johnson og Kaaber heild- fjelag 40000. Landsverslnn 40000. Lárus G. Lúðvígsson skóversl. ipng. 16000. Jón Laxdal kanpmaður Tjarn- 'argötu 35 2500. Loftur Lofsson út- gerðarmaður Norð. 4 2000. Magnús Sigurðsson bankastjóri Ing. 9 2000. Marteinn Einarsson kanpm. Laug. 29 5000. L. H. Miiller Kaupm. Stýr, 15 2000. Emil Nielsen forstjóri Póst. 2 Árásarefni blaðsins á mig nfi síðast er það, að jeg hefi sagt þvl, að það hafi hagað sjer eins og flón í nmræðnm þeim, sem orðiíí hafa nm útgáfn Morgunblaðsins og Isafoldar, að það hafi um það mál flutt tóman þvætting, að það hafi m'sboðið lesendum sínum með öllu rugli sínu um það, að það hafi látið góðar bendingar gjer viturri blaða eins og vind um eyr- un þjóta og að fyr'r þetta sje það orðið að ógleymanlegu og varan- legu merki auðvirðilegrar blaða- starfsemi. Blaðið hefir ekki reynt að hrekja eitt einasta atr'ði al þessu — og gat það ekki. Alt var satt. Alt stóð það „svart á hvitu‘* í því siálfu. En vitanlega reiddist það. Og þess vegna var stóðintí hleypt á stað. öðrum fremur að eignast. þessar bækur. Mundi þó hinn fráfallni 'hafa unt oss þess eins og við v;'ldum sýna honum, ýmsa ■ vináttu viðleitni, meðal annars með því, að gefa. honum flest allar þessar hækur. Nú mun rifist um bækurn- ar í pýskalandi, eu Ársæll Áma- son mun þó reyna að ná í eitthvað *af þeim- G. verslun Hafn. 10000. Oddnr Hor- mannsson skrifstofnstjóri Hverf. 21 4000. Ólafur Benjamínss. km. Tnn. 5, 2000. Ólafur porsteinsson lækn- ir Skólabrú 2 2500. Páll Stefánsson heildsali Lanf. 36 2800. Peter Pet- ersen bíóstj. Hverf. 46 3800. Ólnfiv' Proppé kaupm. Lanf. 14 2000. Sifhv. Bjarnason Amtmanns. 2. 2200. ,Si<r- urður Runólfsson kanpm. Tún. 10 3000. Sjóvátryggingarfjclag fslands En hver ern svo vopnin 1 Heití á bók, sem kom út eftir mig fyrir 4 árnm. Önnnr ekki. En þetta vonn bítnr ekki. og hpfir aldrei b’tið. Bókin fjekk lof allra þeirra, sem nnj tiana skrifnðu, o<r þeir vorm margir. Hún var meira en nafnið peim ætti því að skiljast í Al- þýðnbl. að eitthvert bvassara vnnn verða þe’r að fá, eigi það að b5ta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.