Morgunblaðið - 10.05.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.05.1924, Blaðsíða 2
MORGUN BLAIII Höffum fypipliggjandis Sardinur. Reykta Skinke 1 dósum. Sumarskólinn verður haldinn í vor frá 15. maí til .júníloka, með sama fyrirkomu- lagi, sem undanfarin ár. * J>au, börn, sem óskað er að gangi í hann, mæti í Bamaskóla- húsinu miðvikudaginn 14. þ. m. kl. 4 síðd., svo að þau verði innrit- uð í skólann, og greiði þau um leið skólagjaldið, sem er kr. 7.50 fyrir hvert barn. Reykjavík, 9. maí 1924. Sig. Jónsson. Alumeniumvörur: Katlar — Könnur — Pottar — Pönnur — Ausur — Spaðar Bollar — Diskar — Brúsar — Pötur o. m. fl. Alt hreint Alumenium. vogi til væntanlegs hressingarhælis ; fyrir berklaveika. 13. um framhalda- i nám í gagnfræðaskólanum á Akur- , eyri. 14. kæliskip. 15. hressingarhæli og starfsstöð fyrir berklaveikt fólk. 16. um rannsókn á skilyrSum fyrir , yfirbygða snndlaug í Reykjavík. Mótmæli. Umboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran og koraa með auglýsingar sínará auglýs ingaskrifstof- una í Auatur- etræti 17 uppi Bankastræti 11. Heildsala. Sími 915. Smásala. Skepnufóður. MaismjöL Hænsnabygg. Rúgmjöl. Haframjöl. Hrísgrjón. Hálfbaunir. Sagógrjón. Jarðeplamjöl. Hveiti, „Nelson”. Teldð á móti pöntunum í síma 481. [iög frá fllþingi 1924. Nýkomið mikið úrval af eldhúsvöskum og vatnskrlnum. A. Einarsson & Funk Sími 982. Templaraaundi 3. Hallup Hallsson tannlœknir Kírkjusxræti 10, niðr. Sími 1603. Yiðtalstími kl. 10—4. Bínú heima. Thorvaldsensstræti 4, Nr. 866. S i m aps 24 verslunin, 23 Poulsen, 27 Fossberg. Allur útbúnaður; til gufuvjela og mótora. 1. Lög um breyting á 182 gr. hinna almenuu heguiugarlaga frá 25. júní 1869. 2. um gjald af hálfu lyfsala vegna kostnaðar við eftirlit með lyfjabúðum. 3. um heimikl fyrir bæj- arstjórnir og hreppsnefndir til að tak- marka eða banna hundahald í kaup- stöðum og kauptúnum. 4. um löggild- iug verslunarstaðar í Hindisvík á Vatusnesi við Húnaflóa. 5. um bruna- tryggingar í Reykjavík. 6. um heim- ild fyrir ríkisstjórnina til þess að inn- heimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengisviðauka. 7. nm breyting á 3. og 4. gr. í lögum frá 22. nóv. 1907, um kennaraskóla í Rvík. 8. um breyt- ing á lögum nr. 38, 3. nóv. 1915, um afhending á landi til kirkjugarðs í Rvík. 9. nm breyting á lögum nr. 29, 20. júní 1923, um atvinnu við vjel- gæslu á íslenskum mótorskipum. 10. um bráðabirgðaverðtoll á nokkrum vörutegundum. 11. tun mælitæki og vogaráhöld. 12. um að miða við gull- kr. sektir fyrir landhelgisbrot. 13. um löggilding verslunarstaðar við Málm- eyjarsund innan við Votaberg. 14. um framlenging á gildi laga um útflutn- ingsgjald. 15. Fjáraukalög fyrir árið 1923. 16. Lög nm Stýrimannaskólann í Krík. 17. um framlenging á gildi laga nr. 67, 22. nóv. 1913, um hval- veiðamenn. 18. um nauðasamninga. 19. nm löggilding verslunarstaðhr í Fúlu- vík í Staðarsveit í Snæfellsnessýslu. 20. um breyting á lögum nr. 58, 30. nóv. 1914, um sauðfjárbaðanir. 21. um breyting á lögum um samþyktir um sýsluvegasjóði, nr. 10, 20. júní 1923. 22. um breyting á lögum nr. 6, 31. maí 1921 (Seðlaútgáfa íslandsbanka). 23. um breyting á lögum nr. 8, frá 20. júní 1923, um ríkisskuldabrjef. 24. um hreyting á lögum um yfirsetukvenna- skóla í Rvík, nr. 15, 22. okt. 1912. 25. um viðauka við lög nr. 29. 19. júní 1922, um breyting á sveitar- stjórnarlögum frá 10. nóv. 1905. 26. i um breyting á lögum nr. 59, 10. nóv. 1913, um friðun fugla og eggja. 27. uin afnám laga nr. 7, 6. júní 1923, um brayting á lögum um friðun á laxi. 28 Fjáraukalög fyrir áa-ið 1922. 29. liig um kosningar í bæjarmálefnum ! Reykjavíkur. 30. um breyting á lögum nr. 75, 22. nóv. 1907, um ba\jarstjórn í Hafnarfirði. 31. um lögreglusam- þyktir í löggiltum verslunarstöðum. 32. um sameining yfirskjalavarðarem- bættisins og landsbókavarðarembætt- isins. 33. um breyting á lögnm nr. 68, 3. nóv. 1915 (Landhelgissjóður ís- lands). 34. um breyting á lögum nr. 50, 20. júní 1923, um atkvæðagreiðslu utan kjörstaða við alþingiskosningar. 35. um bæjargjöld í Rvík. 36. um breyting á lögum nr. 22, 6. okt. 1919, um hæstarjett. 37. um stofnun. búnað- arláhadeildar við Landsbanka Islands. 38. um breyting á lögum nr. 74, 27. júní 1921, um tekjuskatt og eigna- skatt. 39. um sölu á kirkjujörðinni Leynimýri í Siglufirði. 40. Vegalög. 41. Lög um breyting á lögum nr. 81, frá 28. nóv. 1919, um sjúkrasamlög. 42. um skattgreiðslu h.f. Eimskipa- fjelags fslands. 43. um samþykt á landsreikningnum 1922. 44. Fjárlög fyrir árið 1925. 45. Lög um útsvars- álagningu erlendra vátryggingarf je- laga. 46. um aukaútsvör ríkisstofnana. 47. um gengisskráning og gjaldeyr- isverslun. PINGSÁLYKTANTR 1924. 1. pál. um kenslu heymar- og mál- leysingja. 2. um bann gegn innflutn- ingi útlendinga. 3. sparnað við starf- rækslu ríkisrekstrarins. 4. um endur- heimt ýmsra íslenskra skjala og band- rita, sem enn eru £ söfnum í Kaup- mannahöfn. 5. um sölu a vmum í Reykjavík. 6. um skipun nefndar til að semja frumvarp til laga um slysa- tryggingar. 7. um sparisjóð Árnes- sýslu: 8. um undirbúning löggjafar um skatt af heiðursmerkjum. 9. um landsspítálamálið. 10. um rýmkun landhelginnar. 11. Ályktun útaf at- hugasemd yfirskoðunarmanna lands- reikningsins fyrir árið 1922. 12. pál. um ráðstöðun á þjóðjörðinni Kópa- llr. Halldór Kiljan Imxness segir í Morgunblaðinu 29. íyrra mánaðar, í sambandi við útdrátt úr „Ferðasögu kardínálans,“ að ekki sje „að undra þótt guð- bræddir menn, sem hugsa alvar- lega um þessi efni (þ. e. trúmál- in), enda þótt þeir sjeu upp- fræddir af lúterskum leiðtogum, sjó.i og saunfærist betur og betur um, að hiun lúterski trúflokkur getur ómögulega verið sú kirkja, sem Herra vor, Kristur, hefir stofnað til þess að kenna með öryggi veginn til liimnaríkis.“.. pessnm ummælum hefðu leið- togar vorír í kirkju- og kristin- dómsmálnm átt að mótmæla sam- dægurs, er þau birtust. En þar sem það er ógert enn, þá mótmæli jeg þeim hjermeð afdráttarlaust, sem röngfum og í alla staði ótil- hlýðilegum. Trúarreynsla feðra vorra og forfeðra sannar það — kynslóð fram af kynslóð — eins og líka vor eigin trúarreynsla staðfeStir það, að evangelisk- lúterska trúin, sem kirkja vor befir boðað og kent um l:ðnar aldir, hefir í sjer fólgið hið sanna sigurafl, sein ber til eilífs lífs. Hún leiðir einstaklinginn í uáið persónulegt samband vð Guð — alla leið að krossi frelsarans, þar sem syndarinn öðlast öruggan frið og hvíld. Um það nægir að benda á vitnisburði trúaðra manna í lút- ersknm s'ð, fyr og síðar. Og meira hlutverk geta engin trúar- brögð haft. Alt öðru máli er að gegna am einstaka leiðtoga lútersku kirkj- nnnar, að þeir sundri og eyði sigurafli trúarinnar, þar sem þeir ná til, með því að hafna sjer- staklegum guðdómi Hans, sem er höfundur trúar vorrar, frelsara vors Jesús Krists, og að einn vjefengi það, sem annar telnr gi-undvallarsannindi trúarinnar, eins og hr. H. K. L- hefir eftir van Rossum kardínála. Evengel- isk-lúterska trúin á enga. sök á því. Enda munu ótrúar ,leiðtogar‘ vera til í öllum truarflokknnm. peir „leiötogar“, Sem hjer eiga sjerstaklega hlut að máli, svara væntanlega fyrir sig, og þá fyrst fremst þeir, er kappsamlegast hafa að því unnið á undanföm- um árum, að ginna menn út á glapstigu hjátrúar og hindurvitna. Arni Jóhannsson. Fyrirliggjandi: Fjármál Svía Samkvæmt tilkynningu er póst- stjómin hjer hefir fengið frá al- þjóðapóstmálaskrifstofunni í Bern, hefir ríkisstjómin í Svíþjóð ákveðið að seðlar ríkisbankans sjeu frá 1. apríl síðastliðnum inn- leystir með gnlli, og jafnframt sje leyft að flytja gull úr landi. J>að virðist undarlegt að ekki sTmli hafa borist nein símskevti Hitafloskur. Hli Bjorisau K Cl L»k}ugötn 6 B. Síml 72«. EGG á 30”aura stk. i Hepðubpeið. Siml 678. W. Fischeps. peir sem vilja sækja um styrk úr sjóði þessum, geta fengið prent- uð eyðublöð hjá Nie. Bjarnason, Reykjavík. Bónarbrjefin þurfa að vera komin í hendur stjórnendanna fyrir 16. júlí- Fedópa-sápan fæst nú aftur. Versl. „P a r i s LauKaveg 15. (l Nvkomið KaptöfluPp LaukuP. I, Irmiflifssen s Símar 890 os 94y. um þetta, og að ekki skuli sjást neitt um þetta mál í nýkomnttm erlendum blöðhm.Leyfi ríkiabank- aus undan innlansnarskyldunni var útrunnið 31. mars, en búist var við að það yrði eitthvað fram- lengt. En eftir þessari tilkynningu frá Bern, sem vafalaust er rjett, hefir það ekki verið gert. Svíaríki er þannig fyrsta rfkið í Evrópn, er innleysir seðlana aft- ur í gulli, og það eina sem hefir komið peningamálum sínum i h'ið rjetta horf eftir ófriðinn. — f Bandaríkjunum hafa seðlar altaf verið innleystir með gulli. Hvenær skyldum vjer geta iet- að í fótspor Svía?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.