Morgunblaðið - 13.05.1924, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 13.05.1924, Qupperneq 2
MORGUNBLAIIB Höfum fyrirliggjandi i Sardinur. Reykta Skinke 1 dósum. Gardínutau mikið og fjölbreytt úrval hjá Hl Eimil td von (rpwom MILK SM0UBRODKJEX ATtmn c o Umboðsmean: I. Brynjólfsson & Kvaran. Rlllr Wa og koma með auglýsingar sínar & auglýs ingaskrifatof- una I Auetur- 8træti 17 uppi. S fi m ars 24 verslunin, 23 Poulsen, 27 Fossberg. Allur útbúnaður^ til gufuvjela og mótora. Ma ður, aem er vanur Bkrifstofustörfum, ákrifar ágœtlega og er vel að sjer í ensku, þýsku og dönsku, áekar eftir atvhmu á skrifstofu fajer í bænum. Upplýsingar gefur skrifstofa þessa biaðs. If Iiiri Iiefði þetta verið vel gert, og sýnt það, að alþingismaðurinn bugsaði um málefnið eingöngu. Tillagan, eins og hón var, sýnir þar á móti fram á, að honum stendur á sama’aS taka. rjetta stefnu hjer á landi. hvemig fer með skógræktar- Ef einliver vill fullyrða hi5 gagn- starfið, ef haim getur aðeins komið sta-ða, þá vænti jeg þess, að hann þeim í stjóm þess, sem hann helst rökstyðji fullyrðingar sínar. Það, vill. Þá er skiijanlegt, að haun sem hefir verið upplýst um jarð- langi til að leggja skógræktina und- veginn hjer, er þýðin.garmikrð, — ir B. I. Sje maður á einhvern hátí ekki einungis fyrir skógræktina, nðinn við eitthvert fjelag, þá er heldur fyrir landbúnaðinn líka. A gr': iyrir- man-i að fjelag:’ veröi báðum sviðum stöndum vjer nú scm máttugast og viðtækast. á fastari gmnni en áður. í litlu þjóðfjelagi er sú ósk Það má furðu gegna, a5 þingið að verða laus við allan erlendan skuli ekki fyrir löngu hafa sjeð um, starfskraft, eðlileg og sanngjöra. í að senda mann erlendis í því sl- litlu .þjóðfjelagi verða erlendir að húa sig undir að taka \'ið skóg- menn að sætta sig við að vera ræktarstjórastarfinu. .Jeg get ekki rniður vel þokkaöir, aö minsta hugsað mjer annað en a:5 hann, til kosti þeir, sem eru í þjónustu hin.s bóta fyrir starfið, fengi að sæta opinbera, það er að segja sem betri kjörum en jeg. Áreiðanlega starfsmenn, af þeirri einföldu á- inundi þingið ekki vilja bjóða hon- stæðu, að þjóðina langar fremur nm það, að skipa hann skógræktar- til að sjé snna eigin menn í stöðu stjóra fyrir alt landið, og svo veita þeirra, sem og eðlilegt er. til verklegra fra.mkvæmda 12 þiis. Á sumum sviðum er það h' kr. Já, meira að segja, skera af skiljanlegt fyrir allá, að þjóðin slíkri f.járveitingu 2000 kr. til þcss ■verði að ráða í sína þjónustu er- að ,,spara“, eins og gert var á yf- lenda menn, ef hún hefir ekki h.æf- irstandandi þingi. um mönnum á að skipa. T. d. þeg-| Skógræktin er mikilsvarðandi ar þjóðin eignast skip, þá verður mál hjer á landi. Afturfararsaga hún að liafa erlenda menn fyrir hinna íslensku sveita er nátengd skipstjóra og vjeLstjóra, þangað til sögu skóganna og um tilvonandi hún hefir sjálf fullkomna menn framfarasögu þeirra mun ugglaust til þess. Sjeu settir óæfðir menn verða sannað hið sama. í slískar stöður, getur hlotist af því Þessvegna ætti þjóðfjelagið að skipströnd og manntjón. Eitthvað sýna skógræktinni þann sóma, að svipáð má segja um verkfræðinga- krefjast þess, að sá, sem verður starfsemi, vitamál og símamál. ’ skógræktarstjóri skuli vera full- En á sviði landbúnaðarins, skóg- kominn skógfræðingur, þó að B. I. ræktarinnar og sandgræðslunnar er yrði að taka við skógraaktarstarfinu hagt að vinna. í mörg ár, áður en nm stundarsakir. gallar koma í Ijós. pað sem err á-1 Að því er snertir þetta, að taka hætta þar, er að taka vissa stefnu. rjetta stefnu, þá hefir B. í. farið Ef sá sem stjómar tekur ranga afar varlega að, því það hefir aldr- stefnu, þá mun fyr eða síðar koma ci, það jeg get sjeð, tekið ákveðna í ljós, að svo miklu fje, að tugum stefnu. Menn þess hafa skrifað þúsunda, eða jafnvel hundruð þús- greinar, haldið fvrirlestra, farið unda nemur, hefir verið eytt til um landið og gefið bændum góð einskis gagns. En til þess að vera1 ráð og svo hefir fjelagið gefið Fyrirlestur tyrir böm með skuggamyndum, um ævin- týri H. C: Andersen, og skemti- leg ævintýramynd á lcvikmynd, verður endurtekinn í kvöld kl. 7 í Iðnó. Aðgöngumiðar kosta 50 aura og fást í Iðnó síðdegis í kvöld. Alþingismaður Jónas Jónssonfrá Hriflu hefir á nýafstöðnu þingi borið fram tillögu um, að leggja niður skógræktarstjórastöðuna og iáta Búnaðarfjelag íslands ann- ast starf skógræktarstjórans. Sje gengið út frá því, að alþingismað- urinn komi þama með skoðanir þjóðarinnar, af því að hún hafi borið þær fram fyrir fulltrúa sinu, jþá virðist tillagan benda á, að sjerfræðileg þekking og reynsla sjeu metnar að engu hjer á landi; en tillagan styðst í raun og veru ©kkert við skoðanir manna í þessu efni. Hefði hinn háttv. þingm. bor- ið fram svohljóðandi tillögu: Það er hjer með skorað á Alþingi að Senda mann til útlanda, til þess að afla sjer þekkingar og reynslu, «vo að hann geti tekið við sbóg- ræktarstjórastöðunni hjer, — þá framkvæmdir hafa verið sama sem t ngar, fyi- en þúfnabaninn kom til siigu. Jeg var viðstaddur aðal- fundi B. í. á Svignaskarði í bjrj- un apríl. Ýniisleg't virðist beuua til þess, að Bún.fjel. sje hætt við að verða fyrir aðfinsliun frá bænd- urn. Það sagði mjer bóndi á eftir, að ekki dygði það að hafa a't á pappímum; fjelagið ætti að vera meira verklegt. Jeg get best trúað því, að B. 1. muni sjá .sig knúið til að snúa við blaðinu, og gefa sig ■ meira við 'Verklegum fram- kvæmdum en það hefir gert hingað til. Þá mun koma í ljós, hvort menn þessir hafa aflað sjer nægi- legrar þekkingar og reynsln til að taka rjetta stefnu. Kofoed Ilansen. s Hanna Eraaiall ópemsöngkona heldur hljómleika þá, aem frestað var 4 sunnudaginn, miðvikudags- kvöld kl. 7 í Nýja Bíó, með að- stoð frú Signe Bonnevie. Aðgöngumiðar verða seldir í dag í bókaverslunum Sigfúsar Ey- mundssonar og Lsafoldar. Johan Nilsson. kgl. kammermnsikus. fær um að taka. rjetta stefnu þarf sá sem stjórnar að hafa sjerfróðra þekkingu og reynslu. Þetta vill hinn háttv. þingm. auðsjáanlega ekki viðurkenna, þar sem hann mælir með því einkennilega fyrir- komulagi, að láta fjelag, er hefir aldrei fengist við skóggræðslu, ann- ast starf skógræktarstjórans. Hann veit víst eins vel og jeg, að trjá-| ra-ktarstarfið, sem hefir verið fram-: kvæmt á Akureyri, er garðrækt, en efcki skógrækt; en hann álítur ef til vill, að margir vita það ekki.' Verkið hefir verið vel af hendi leyst, og yfirleitt lít jeg svo á, að| sá, sem nú er búnaðarmálastjóri, hefir nnnið talsvert meira en fyrir- rennararnir, það stutta tímabil, er hann hefir verið við Búnaðarfje- lagið. Sú þekldng og reynsla, sem jeg gat aflað mjer meðan jeg dvaldi í Rússlandi, gerði mig færan nm styrki í allar áttir, En verklegar ísafoldarprentsmiðja leyslr alla prentun vel og sam- viskusamleg'a af hendi mati lœgsta vertsl. — Heflr bestu sambönd í allskonar pappfr sem til eru. — Hennar sivaxandi geng! er besti mælikvarSinn & hinar miklu vin- sældir er hfln hefir unnlö sjer meB áreiBanleik I viBskiftum og lipurrl og fljðtn afgreiBslu. Pappfrs-. umalngn og prentsýnls- horn tll aýnh á skrlfntofuunl. — ------------Slmt 48.------------- Sumarið 1913 kom hingað dansk- sænskur fiðluleikari, barnungur að aldri. Öll meðferð hans á marghátt- uðum viðfangsefnum bar ljósan vott um það, að hann væri stór- gáfaður listamaður. Boginn ljek í höndunum á honum og fiðlan hans söng með miklum og skínandi fögrum hljóðnm. petta sáu og heyrðu allir. pessi ungi maður hjet Johan Nilsson. Hjeðan fór hann til Berlínar. -— par, í hiimi miklu menningarborg, skaut honum upp fyr en nokkum varði. Svo bar til, að við Hirð-Oper- nna losnaði fiðluleikaraembætti. Menn beppa, nm þess konar stöð- ur, eins og títt er um prófessors- embætti við Háskóla. Keppendnr vom 20 í þetta skiftið — úrvals- menn. Öðmm ekki til ncins að reyna. pó að Nilsson væri ungur og útlendingur, þá vann hann tvö- faldan sigur: 1) á keppinautum sínum, og 2) á „kapelmusikurun- nm“, sem fyrir voru í hljóðfæra- sveitinni, þvi að liann var ekki að- eins gerður að 1. fiðluleikara held- ur og líka að konunglegum kam- nsermnsikus, með helmingi ihærri launum en „kapelmnsikusarnir“ fengu. Mundi nú márgur ætla, að hann hefði látið sitja við þetta —- gegnt emhættinn, en farið sjer bægt að öðm leyti eftir erfiði námsáranna í fátækt og basli. En hann hafði sett sjer hærra. mark. Að skyldustörfunum vann hann 5 stundir á dag, en æfði sig þar að auki aðrar 5. Og þessu hjelt hann áfram, þangað' til heilsan bilaði að tve:m ámm liðnum. Varð hann þá að hvíla sig alveg nm langt skeið. Smámsaman náði hann sjer aftnr til fulls og tók þar til, sem fyr var frá horfið. Síðustu árin hefir hann ferðast borg úr borg og land úr landi, og er hvarvetna tek’ð með hinnm mestn virktnm. Hann hefir t. d. leikið í Dresden, Leipzig, Berlín, Vín og Búdapest, í Póllandi, Tjekkóslóvaldu og á ölhnm Norðurlöndum. Nú er hann kominn liingað í annað sinn og leikur í Nýja Bíó á fimtudagskvöldið með aðstoð E. Schachts slaghörpnleikara, sem hjer er að góðu kunnur. Svo frábærau fiðhileikara, sem Johan Nilsson cr nú,verða bæjar- búar að hlusta á. Mig tekur ekki sjerlega sárt til útlendra liðljett- inga og miðlnngsmanna. Jeg mmKli ekki fást nm það, þó að þeb færa erindisleysu hingað. Jeg gæti meira að segja skilið þá menn, sem sæu eftir peningum, sem kynnu að renna í þeirra vasa. En list afburðamanna verður ekki mæld eða metin í aurum. Sá, sem það gerði, yrði ber að SÖBavt heimskunui eins og maður, sem færi að reikna út verðmæti norður ljósanna í lambsfóðrum. Snillingum eigum við að fagna eins og góðum vinum. peir taka í höndina á okkur og leiða okkur inn í nýjar veraldir — dýrðlegri og fnllkomnari en við lifnm í dags daglega. peir gefa okkur brauð fyrir steina. Sigfús Einarsson. HITT OG ÞETTA. pað sem þjer eigið að segja heuni — að bún sje sú eina kona, sem þjer viljið tala við, — að hún eje hin eina í allri veröldinni, sem skilji yðnr, — að það sje eitthvað leyndardómsfult yfir Kenni, — að hún dansi dásam- lega, — að þjer hafið orðið fsrrir vonbrigðnm í ástmn, — að þjer hafið þó aldrei elskað neina konn fyr, — að hún hafi fögur augu, fallegan hatt, fallegt nef, failegan mimn, fallegt hár, fallegan háls o. s .frv. o. s. frv. Hin sanna ás*. Nálægt Bryssel fór fram mjög ein- kennilegt brúðkaup fýrir stuttu. Brúð- gumiun var blindur, hafði mist báða fætur, vinstri handlegg ©g þrjá ft*g- ur af hægri hendi. Hann var aðeins 20 ára 1914, er hann gekk sem sjálf- boðaliði í belgíska herinn. Einum mánuði áður en stríðinu iauk, vaTð bann fyrir sprengikúln og fartlaðist |þá svo, sem að framan er sagt. pegar honum batnaði bjóst bann ekki við að unnustan vildi við bonum líta, en hún brást honum ekki, og vildi gift- ast honum sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.