Morgunblaðið - 13.05.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.05.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLAim *-—— Tilkynningar. —— ísafold var blaða best! ísaij#ld or blaða best! íaafold verður blaða best. Auglýsingablað fyrir sveitirnar. Allir versla ársinB hring, ains þeir stærri' og minni eí þeir hafa anglýsing iitt í daghókinru. ^.J—. Vifekifti. —— Maitextrakt — frá Ölgerðin Egill Skallagrímsson, er best og ódýrast. Bívanar, borðstofnborð og stólar, ftífxast og best f Húsgagnaverniun fíaykjavíknr. Hreinar ljereftstnskur kaupir ísa- foldarprentsmiðja Væsta verði. UmbnBapappír v*hir „MorgunblaCið" mjög ódýrt. Hey til sðln í Höepfneirs-pakkháai í JHafnarstræti. Barnarúm (il 8ÖIn á Lindargötu 7 A. Stór stofa til leigu á' Laugaveg 42, miðfa»S, ^rrir einhleypav Lítil íbúö í miðbænum á Akureyri er til leigu nn sumarnránuðina júní til sept. Nokkur húsgögn geta fylgt. Ibúðin er 2 samliggjandí herbergi og eldhús með rafsuðu, vatni og vask, aðgang að þvottahúsi og snúrum. — Kostar 50—60 kr. ,um mánuð. A. S. I. vísar á. Gott tveggja manna herbergi er til leigu frá 14. maí. „Von." Ágaitt herbergi eitt eða fleiri, á besta stað í bænum, með forstofn- inngangi, miðstöðvarhitun og raflýs- ingu, til leigu frá 14. maí. A. S. I. vísar á. i ¦ Vimia. —-— Duglega verkamenn vantar Búnað- arfjelag Mosfellshrepps. Semja ber við Magnús á Blikastöðum. Sími að Varmá. ' Komið, reyníð, sannfserist Oft er þörf, en nú er nauðsyn að kaupa Veggfóður, þar, sem vissa «r fyrir að menn fá endingargóða, ódýra og smekklega vöru. — Gerið því kaup yðar á veggfóðri nú sem endranær þar aem raynslan mun sýna yður að kaupin gerast best, en það er hjá Sw. Jónssyni & Co., Kirkjustrœti 8 b. talaði major Grauslund og 'mintist íslands — kvaðst aldrei mundu gleyma því, einkum þjóð:nni, og |>ví trausti, er hún hefði sýnt sjer t starfi sínu. Um kvöldið kl. 8V2 var á ný opinber samkoma og kom þar mik- ill mannfjöldi, sem kveðja vildi Grauslund og frú bans. . Voru þessi kveðiusamsæti hin á- nægjulegustu og Hernum til sóma jafnframt því, sem þau sýna vin- sældir þess manns, sem nú er að láta af stjórn Hersins hjer á landi. I styttiiigi Dýrkeyptnr „hitlingur." „Tíminn" skýrir frá því, í síðasta blaði, hvers vegna Framsóknarmenn kusu Bjarna frá Vogi í bankaráðið. pá vantaði bitling handa Klemenz. En „Fram- sóknarflokkurinn hefir ekki meiri- hluta á Alþingi — varð hann að gera samband við annan flokk, til þess að ná meiri hluta við allar kosningarnar," til 'þess að bitlingur- inn ekki tapaðist. Einhverjum; öðrum en Tímafór- kólfunum, hef'ði þótt þessi biti dýr- keyptur. Eftir að blaðið hefir ausið sjer yfir Bjarna, og talið hann allra manna fikaðlegastan í bankaráðinu, taka þessir „sannleikspostular" hönd- um saman og kjósa Bjarna til 12 ára, til þess að geta fengið 'bitling handa flokksmanní sínum í eitt ár. Sigurjón Jónsson, þm. ísafjarðar- kaupstaðar. Síðan Alþingi kom saman í vetur, hefir Alþýðubl. sjaldan kom- ið yvo út, að það hafi ekki slett rógi og illmælurn til Sigurjóns Jónssonar, þm. Isafjarðarkaupstaðar. pað er eng- iii furða að blaðið gerir þetta, því það er í samræmi við allar gerðir þess. Blaoið öfundar Sigurjón fyrir það mikla álit og traust sem hann ávann sjer með þingmensku sinni í vetur. Blaðið óttast að Sigurjón hafi til frambúðar trygt sjer kjördæmið, enda má fullyrða, að svo verði, því Sigurjón má óefað telja með nýtustu þingmönnum. Fyrsti knattspyrnukappleikur ársms 07000 fiská. En af línubátum hefi« v;ir haldinn á íþróttavellinum á sá lægsti um 9000, en sá hæsti iim sunnudaginn var. Keptu þar. K. B. og 15000 fiska. flokkur skipvcrja af franska herskip- i inu Ville d'Ys. Úrslit urðu þau, að < „Pór". Hann fer til Akureyrar í K. B. skoraði 14 mörk á móti 1. Dóm- I kvöld, ef 100 farþegar gefa sig fram. ari var Erlendur Pjetursson. Veður; Eru fjölmargir menn staddir hjer í var áerætt og fjöldi fólks. ! bænum, sem norður þurfa að komast, • jen nú er engin ferð nema með „Var- ir.,u *'« t e- -^ t • -* c i anÉfWi" sem fer í kvöld, en hann íbk- Kuldatio hefir verið hjer siðan ívr-1 „, ' > , v. ,., . ., , , .. '"' mJog faa eða jafnvel enga farþefra. ir paska þar til nu siðustu daga, að í ° K ° brugöið hefir til þýðviðra. Er klaki svo mikill í jörð enniþá, að ekki hefir verið hægt að pæla upp kálgarða eða gera önnur verk, sem vanalega befir verið Idkiö á þessum tíma. Gengið. Rvík í gær. Sterlingspund........ 32,50 Danskar kr......... 126,96 Sænskar kr.........201,16 Norskar kr.........106,73 Dollar............ 7,61 Ehöfn í gær. Sterliugspund........ 25,65 Dollar . ........... 5,89 Franskir frankar...... 33,30 Belgískir frankar...... 27,80 Svissneskar kr........, 104,50- Lírur.............. 26,30 Pesetar............. 81,35 Gryllini............ 220,55 Sænskar kr......... 156,00 Norskar kr............ 81,80 Fiskafli. Nokkrir bátar hafa róið hjer undanfarna daga út á Svið, og afiað vel, fengið upp undir hundrað I hlút af stútungsfiski og smáfiski. Hafa. þeir sem róið fengið góð daglaun oftast, þegar gæftir hafa verið góðar. Bæjarfógetaskrifstofau er flutt í Suðurgötu 4, uppi, en bæjarfógetinn býr sjálfur niðri. „Lagarfoss" koni hingað á sunuu- dagsnóttina. Farþegar voru fáir. Hrognkelsaveiði hefir \erið Karlakór K. F. U. M. sóng úti á sunnudaginn uppi við stjórnarráðshús, og hlustaði afarmikill manhfjöldi á sönginn, sem g-erður var hinn besti rómur að, þó annan einsöngsmanninn j vantaði, Símon þórðarson. Ætti þessi kór að láta oftar til sín heyra úti en me}5 hann gerir. Mundu bæjarbúar verða minsta móti hjer í vor. Er kent um honum þakkTátir fvrir það. sjófcangi og kulda. Alment landhúnaSarpróf tóku þeir í fyrra mánuði við landbúnaðarháskól- — „GnUfoss kom frá útlönd- arm s{ m£n> ólafur Jónsson og Stein- um hiugað á sunnudagsnóttina. Meðal gr-mvlr Steinþórsson, báðir með fyrstu farþega voru: Kristján Torfasou km., cinkUnn. Tekur Ólafur við fram- Eskildsen framkv.stj., Eggert Laxdal kvæmdastjórastöðu Ræktunarfjelags málari, J. Nilsson fiðluleikari, Theó- Norðurlands á þessu vori. <lór Siemsen, Bagnar Blöndal, Gr. Jannoeh, þýskur maður, Benedikt pór- arinsson kaupm., Sigurður Birkis 'SÖngvari, Sveinbjörn Högnason stud. theol., Pjetur Ingimundarson slökkvi- liðssstjóri, Júlíus Ouðmundsson, ung- frúrnar Sesselja Giiðbrandsson, Mar- ! grjet Jóhanuesdóttir, Bjarnfríður Ein- í arsdóttir, Auður Finnbogadóttir og Unnur Pjetursdóttir, Sehelle óbersti, DAGBÓK. ? Edda 59245136'/a =: 2 fevenfólkið fengi alt að vera í innri hringnum (næst byrginu), en karlmenn'rnir í þeim ytri, en þetta hefði miðillinn ekki viljað. Hann hefði viljað dreifa því þann ig, að hafa karlmann og. kve/t mann á víxl. Hr. B. K. gat þess líka, að miðillmn hefði heimtað, að altaf væru 7 þeir sömu á bverj- um fundi. Hann sagðist svo œtia að biðja-okkur 811 að taka bön.d- um saman, þegar við værum sest. En það, sem mest væri erfiðio, ætlaði hann karlmónnunum, og beiddi tvo af þeim, þá sem yst sátu í ytri hringnum, að styðja höndunum á herðar, karlmönnum þe'm, sem sátu fyrir framan þá. pegar kl. var átta, vísaði hr. E. K. okkur öllum til sætis í stofu J?eirri, þar sem fundurinu átti fram að fara, en bún' var við hlið- ina á skrifstofunni. Hverju okkar hafði verið vísað til sætis áður en fundurinn byrjaði. Hr. E. K. hafði sjeð svo um, að mjer hlotnaðist besta sætið, og er jeg honum þakk lát fyrir það. pegar jeg var búin að koma mjer fyrir, leit jeg inn í byrgið og sá jeg þá, að miðillinn var Icominn þangað. Sat bann þar á kinn. Byrgið var þannig útbúið, að tjaldað var fyrír eitt bornið í stofunni frá lofti til gólfs með svörtum dúlrum. Dúkarnir voru svo efnismiklir, að þéir lágu í fellingum.Talsvert rúm var í honi- inu fyrir innan t,]öld:n. pegar við komum inn í stofuna, var ljós þar inni og tjöldin voru dregin til hliðar frá miðjunni, svo að \'el sást inn í byrgið. pegar allir voru búnir að koma sjer fyrir, var l.jós- i5 slökt, aðeins látið lifa í rauðri „peru", sem var á „píanóinu", en við það sat frú Matthilde Arn- alds og spilaði meðan á fundicnm. stóð. Fyrst eftir að ljósið var slökt sá jeg ekkert. Jeg heyrði samt einhvern tala um að þetta værí nóg Ijós, það mætti ekki vera rrieíra. Jeg gat þess þá við hr. E. K., að mjer fyndist alveg myrk- ur, en hann sagði, að jeg skyldi vern róleg. jeg myndi venjast birtunni. Enda varð það svo, því að eftir litla stund fór jeg að geta -greint alt í kring um mig, og miðilinn sá jeg vel, og sat hann í sömu stellingum og áður. Hr. próf. Haraldur Níelsson hjelt nú nokkuð langa bæn, bað fyrir miðlinnm, bað fyrir „þeim — — * o — _ — * f —¦ — 1 " — ~ v "* lnegindastól og studdi bönd undir binum megin," er væru að hjálpa miðlinum, bað fyrir okkur, sem vorum þarna saman komin 0. s. frv, — Að bæninni lokinni hófst sálmasöngur — sem við oll vorum beðin að taka þátt í — og nú dró próf. H. N. tjöldin alveg fvrir byrgið. Fyrst voru sungnir dansk- ir sálmar, síðan íslenskir. pegar þessi sálmasóngur hafði staðið nokkuð lengi, heyrðist rödd innan úr byrginu og vórum við ávörpuð á dönsku. Hr. E. K. sajgði mjer, að þetta væri aðal-„kontrollör" (stjórnandi) miðilisins, og skyld- ist mjer þá, að nú væri miðillinn fallinn í „trance." Alveg hafði þessL- svo kallaði „stjórnandi" sama málróm og miðillinn, — jeg heyrði miðil- inn tala við fundarmenn áður en fundurinn byrjaði. ,Stjórnandinn' gat þess meðal annars, að hann væri ínjög ánægður yfir ag geta verið þarna með okkur um kvöldið. pegar hann þagnaði hófst sálmasöngur á ný, og voru sungn- ir íslenskir sálmar. Eftir litla stund er sagt inni í byrginu, að hann („stjórnand- inn") viti ekki, hvernig á því standi, að sjer gangi illa í kvöld, ikvaðst ekki finna betur enn að það vantaði kraft til þess að Ævintýri Andérsens verða sýnd á ný í kvikmynd og * skuggamyndum í Iðnaðarmannahúsinu kl. 7 í kvöld. GTein Kofoed Hansen er birtist hjer í blaðinu í dag, höf'uru vjer borið nnd- ir búnaðarmálastjóra, og felst hann á efnj tennar, að öðru leyti en því, þýskur maður, Karl Petersen og frú þar sem að því er vikið,. að Bún- hans, frúThorsteinsson (Axel Thorst.) aðarfjelagið hallist frekar að einum Ragnar Ófeigsson cand. theol o. fl. stjórnmálaflokk en öðrum. Starfsemi ,' btíss «111 hefir sífelt verí.ð utan við flokka og stjórnmáladeilur. Svar frá Kristjáni Bergssyni, við En um stefnu þess skal þaS að- grein þeirri, er Heigi Valtýsson fjekk eins tekið fram; ag starf fjelagsins birta hjer í blaðinu, hefir komið til hefir verið og er svo mikið á sviði hlaðsins fyrir nokkru, ^en hefir ekki tilrauna og undirbúningsathugana, að komist vegna rúmleysis. Kemur það stPfnufestan befir því oft ekki getað <& morgun. ver[f, eins mikil og sumir hafa ætl- ast til. I Vertíðin í Vestmannaeyjum hefir orðið í þetta sinn mjög góð. Hefir t. d. hæsti netabáturinn fengrð um -x------ „materialisera"; sálmasöngurinn l.hófst þá enn á ný litla stund. Nó segir röddin inni í byrginu, að ljós'ð muni vera ofmikið. Var þá ljósið minkað lítið eitt. Jeg beyrði þá frú Aðalbjörgu Sigurðardóttur, konu -prðf. Harald*s Níelssonar, líka vara við því, að bafa ljósið ! oí' mikið, og minti bún einhverja ! af þeim, sern inni v-oru, ^ það, að á síðasta fundi hefði komið ,vera' ! fram í hyrgisgættina en hörfað | aftur og ekki þorað fram fyr en 'búið var að minka ljósið. Ein- bverja heyrði jeg samsinna þetta. Nokkru seinna heyrði jeg frú Aðalbjörgu og frú Vilborgu Guðnadóttur talaum þáð, að þær sæju ,verur' standa rjett hjá sjer, en ekki voru þær „verur" sýni- legar mínum augum. Líka talaði frú Aðalbjörg um, að hún sæi ský, og spurði 'hún mann sinn, hvort harin sæi það ekki, og kvaðst hann sjá vel stóran skýhnoðra. Sama var um þessa sýn og „verumar", sem frúrnar sáu, að ekki birtist bún mjer. Enn voru sungir sálm- [ar góða stund. Einhver bafði þá orð á því, að ekkert mundi ætla að gerast, en frú Arnalds sagði, að lengur hefði orðið að bíða á síðasta fundi. Eftir litla stund er sagt inni í byrginu, að nú megi hann („kontrollören") til að b:ðja um alveg myrkur dálitla stund, ef hann eigi að geta .materialiserað.' Er þá slökt á rauðu „perunni'% svo að nú er kolsvarta myrknr nokkra stund. Ekki get jeg vel ætlast á um, hve'lengi það var, en 'hygg, að það muni hafa verið um 10 mínútur. íslenskir sálmar voru sungnir á meðan. — pá er sagt inni í byrgitm, að mi megi rauða ljósið koma aftur. Er þá kve:kt á rauðu „perunni", en þes=» vandlega gætt, að ekki sje of- mikið ljósið. Var það þó svo mik- ið, að vel mátti greina alla, sem inni voru. Ekki mundi jeg sariit hafa þekt þá sera fjærst mjer sátu, ef jeg hefði ekki vitað, (hvei'jir það voru. Nú er sagt inni í byrginu: ,,Nu tror jeg at vi har faaet samlet saa megen kraft, at vi kan „materialisere." pótt jeg nú aðeins tilfæri þetta á dönsku — af því jeg man það ororjett — þá var samt alt sagt á dönsku, > sem talað var inni í byrginu. Framh.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.