Morgunblaðið - 16.05.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.05.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAIII Höfum nú fyrirliggjandi: Högginn. Melis, StTausrkur, Kandís, Florsykur, Sveskjur, purku<5 Epli, Bakaramarmelade, Sinnep ,Colmans‘ Línsterkja ,Colmans‘, Sardínur, Rúgmjöl, Hálfsigtimjöl, Hveiti, ,Cream o£ Manitoba/ do. „Oak“, do. „Kærnemel“ , Haframjöl, Hrísgrjón, Hrísmjöl, Kartöflnmjöl, Heilar Baunir. Þaksaum — Þakpappa — Þakjárn Krystalsápu — ICAFFI* Ullarballa Fyrirliggjandi s Sængurdúkur ágætar teg. Fiðurhelt Ijereft, Dúnhelt Ijereft, Bleikad Ijereft verð frá 1,45 Lakaljereft. Spyrjið urn verðið í Austurstræti I. Tómar flðskur kaupir Heildv. i Móttaka t kjallaranum á Hverfla- götu 4. Delson- S i m ars 24 verslunin, 23 Poulsen, 27 Fossberg. Allur útbúnadur; til gufuvjela og mótora. Konur! (tföœ tiofni (vifaminer) eru ncíuó í„£máratl- ismjörlíhiá. c3 iðjié því ávait um þaá í gærkvöldi. Byggingarsamþykt bæjarins. Byggingarnefnd lagði fram frv. um brytingu á bygingarsamþykt bæjarins, og var það aðeins 5. gr. samþyktarmnar, sem nefndin vill fá breytt, og þá í þá átt, að gera það öruggara, áð þeir fáist ekki við stjórn á búsabyggingum, sem ekki eru til þess færir, eða bæjarstjóm og byggingamefnd álítur eklti hafa nógu mikla þekk- iugu og kumnáttu til þeirra verka. Fær eftir hinni nýju breytingu enginn leyfi til að sjá um bús- byggingar nema sá, sem bygging- arnefnd hefir gefið viðurkenningu til þess að mega standa fyrir húsa- smíði. purfa þeir minsta kosti að hafa fengið sveinshrjef í iðn sinni og hafa verið biisettir hjer í eitt ár. Að húset,uskilvr5inu fann P- Sveinsson, taldi það ekki eiga að standa í byggingarsamþyktinni, því vitanlega væri það aðalat- riðið, að maðurinn væri starfinu vaxinn, en ekki hitt, að hann hefði verið hjer búsettur svo og svo lengi. Taldi hann 'hart fyrir ágæt- an húsasmið, sem hingað kynni að flytjast og vildi byggja sjer hús, að fá það ekki fyrir það eitt, að bann hefði ekki verið hxisettur í bænum í eitt ár. P. Halldórsson fann og ýmislegt í frumvarpinu, m. a. að verið væri að skapa einkaleyfi á því að teikna og reisa byggingar ~ í hænum með því að binda þetta við sárfáa menn. — Einnig var hann á móti búsetu- skilyrðinu. Borgarstjóri varði frv. og þau atriði í því, er helst hafði verið fundið að, sömuleiði.s Ágúst Jósefsson og Guðmundur Ásbjarn- arson. Samþykt var að hafa tvær umræður um málið. Ræktun landsins í Fossvogi. Á fundi fasteignanefndar hafði borgarstjóri tilkynt, að hann hefði samið við Búnaðarfjelag íslands mn land það, sem fjelagið hefir haft til ræktunar í Fossvogi, og hefir það orðið að samkomulagi að binda enda á allan ágreining út af því máli, að bæjarstjórnin taki nú þegar við landinu í því ástandi sem það er og greiði alls 4500 kr., sem lokagreiðslu fyrir það verk, sem Búnaðarfjelagið hefir unnið á landinu. Fjelst fast- eignanefndin á þetta. Ennfremur var ákveðið að g'rða alt ræktaða landið í Fossvogi með vírneti, kaupa erlendan áburð á landið og láta bera á það, svo fljótt sem Sllip DehRla og koma með auglýsingar ainará auglýs ingaskrifatof- una í Austur- stræti 17 uppi unt er. Var þetta samþykt um- ræðulaust. Vajsla landsins. Bærinn hefir nú undir höndum um 75 dagsláttur af ræktuðu landi í Fossvogi, og taldi fasteignanefnd óhjákvæmilegt, að þar yrði mað- ur til vörslu og umönnunar. Fjelst því nefndin á að láta byggja lítið hfis ofantil við ræktaða landið í vognum, sem porsteiun Fiimboga- son, er nefndinni hefir verið falið að greiða eitthvað fyrir, fái til íbúðar, hafi hann síðan á hendi vörslu Fossvogs og umsjá með kúabeit þar í sumar. Bæjarstjórn- in samþykti þetta án umræðu. Iðnsýningin í sumar. Á skólanefndarfundi hafði kom- ið fram beiðni frá undirbúnings- nefnd Iðnaðarmannafjelagsins, er skipuð er til undirbúings sýningar hjer, um lán á húsnæði í barna- skólanum til sýningarinnar. Mælti skólauefndin með því að húsrúmið væri lánað undir sýninguna, og var skólastjóra falið að samrýma þessi afnot við notkun liússins til kenslu. Sýningarnefndin á að skila húsinu hreinu. Var samþykt <að lána húsið til sýningarinnar. --------o------- I. Áætluð og mnlcomin útsvör. Samkvæmt bæjarstjóðsreikning- um yfir árið 1922 (yngri reikn- ingar ókomnir) en aukaútsvör á- ætluð kr. 1,234,200 (tæplega 1 % milj. kr.). En sama ár er innkom- ið í bæjarsjóð kr. 1,453,248 (ná- lægt 1% milj. kr.) Bæjarsjóður hefir þannig fengið kr. 219,048 (nálægt 14 milj. kr.) umfram á- ætluð útsvör! pessa laglegu fjár- upphæð hefii niðurjöfnunar- nefndin lagt í lúkurnar á bæj- arstjórninni, umfram það, sem hún bað um, eða sagðist þurfa að fá. pað er jafnan hægt að rista breiðan þveng af annars manns skinni. Nú er það vitanlegt, að niður- jöfnunarfnefnd má ekki jafna niður á gjaldendur meira en 5— 10% umfram það sem ákveðið er í fjárbagsáætlun bæjarstjómar- innar það árið. En þetta herrans ár, 1922, hefir niðurjöfnunarnefnd- in bætt við áætluð útsvör rúm- lega 171/2%, eftir því »em sjeð verður. En miklar líkur era fyrir því, að hún hafi bætt við 20%. Jeg byggi þessa skoðun mína á því, að telja má víst, að ekki hafi öll kurl komið til grafar. Altaf verða einhver vanhöld á aukaút- svörum. Altaf kæra einhverjir útsvar sitt og oft er lækkað á þeim meira eða minna. En sjald- an nemnr það miklu, sem þá jafn- framt er hækkað á þeim, sem kærendur bera sig saman við. En sje þessu engu til að dreifa, og allir hafi goldið aukaútsvar sitt fyr eða síðar, þá er um eitt af tveunu að velja: að niðurjöfnunar nefndin hafi jafnað meiru niður á gjaldendur en 17%% frarn yfir áætlun. .Eða þá hitt, að gjald- endur hafa greitt innheimtumönn- um meira fje en þeim bar. Síðara atriðið er ósennilegt, því flest- um þykja aukaútsvörin full há. Hve langt niðurjöfnunaraefnd- in hefir gengið þessa braut 1923 og 1924, er enn ekki hægt að vita. Ekki er sjáanlegt að mikil van- skil hafi orðið á aukaútsvöram árið á undan (1921). pá eru inn- komin aukafitsvör kr. 140,183, um- fram það sem ákveðið er að bær- inn þurfi að fá það ár, eða bæjar- stjórnin bað niðurjöfnunarnefnd að jafna niður á gjaldendur. Og taki maður 12 ár (1911—1922), þá er það rúmlega kr. 800,000, sem bæjarsjóðnr liefir meira feng- ið í aukaútsvörum, en stjómeud- ur hans hafa beðið um. petta sýnir góða innheimtu. H. Fastur gjaldstofn. Bæjarfulltrúarnir biðja um fast- an gjaldstofn lianda bæjarsjóði. Gjaldstofn þessi er hús og lóðir. peim þykir aukaútsvör, með lög- taksrjetti, eigi nógu tryggur gjaldstofn. Reynsla 12 undanfar- j inna ára (1911-—1922) sannar hið gagnstæða. Frá gamalli tíð hefir nálega öll-, um hreppsjóðagjöldum veriðí jafn-; að niður á hreppsbúa eftir efnum og ástæðum. Sama reglan hefir gilt í bæjarfjelögum, síðan þau urðu til. pó ýmsir annmarkar sjeu á því, að þessi gjöld, eftir efnum og ástæðum, verði altaf rjettlát, þá er þetta rjettlátasti mælikvarð- inu, sem hægt er að nota, og tryggasti gjaldstofninn ,í bráð og lengd. pað mun sannast, að húsa- og lóðaskatturinn nýbakaði frá bæj- arstjórn og löggjafarþingi, verður bæjarsjóði til tjóns. Hann kem- ur þyngst niður á fátækum verka- mönnum. peir eiga mjög naargir smáhús — ný og gömul, °S ei?a nú erfitt með að halda eignar- rjettinum yfir þeim. JeS bú- inu að hitta að máli um 25 verka- menn, sem eiga hús. Og þeir bú- ast allir við að geta ekki goldið þenna nýja skatt og tapa þannig hiisunnm. Pessir fátæku húseig- endur borga nú aðeins 10—20 lir. aukaxitsvar. En með uýja skattin- um verða þeir margir að borga 5—15 sinnum hærra gjald, eftir utreikningi 'br. alþm. Bjöms Kristjánssonar. — En einkenni- legt er það, að þessir nýju skattar eru runnir undan hjartarótum sósíalistanna í bæjarstjórninni — þessum miklu útvörðúm verka- manna og fátæklinga! — peir bíta sig jafnan fast í gamlar „te- óríur“, en skilja ekki verkanir þeirra eftir tíma og staðháttum. IH. Húsaskatturinn. — Samkvæmt „lóðaskattsfrum- varpinú1 er gert ráð fyrir því, að sá hluti fasteignagjaldsins, sem kemur niður á húseignum, nemi kr. 160 þús. En jafnframt er gert ráð fyrir, að fella niður sótara- gjald og hreinsunargjald. Á Al- þingi hjerna á dögunum var því haldið fram, að þessi húsaskattur samsvari þeim útgjöldum bæjar- sjóðs, sem árlega ganga til hús BILL Overlandmótor 4 til sðlu, Stefán Thorarensen. umul' 3 óperusöngkcma heldur hljóinleika í Nýja Bíó annað kvöld kl. 7, moð aðstoð frú SIGNE BONNEVIE. Söngskrá: Finskir, íslenskir, sænskir og norskir söngvar, r aría úr Traviata, Elegi eftir Massenet, Nachtigall eftir. Alabieff o. fl. Aðgöngumiðar fást í dag í Bókaverslunum Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar. rmrtamTmuiiiijm 1 m Gardínutau mikið og fjölbreytt úrval hjá Mil! EiMRHIÍ iEl H&fum i heilds&lu Fernisollu, dlafUF fiislason 8 Co. Bankastræti 9. Sími 137. eignanna: sót- 0g sorphreinsun og þess háttar. Einn Ed. þingm. bætti vatnsskattinnm við; taldi hann hverfa af húseignunum með þessu frumv. En sjálft frv. gerir ekki ráð fyrir því. pingmaðurinn hefir anuaðhvort ekki lesið það og skilið, eða hann hefir farið með blekkingar, til þess að afla frv. fylgis. — Árið 1924 er áætlað: Slökkviliðskostnaður kr. 59.500. Hreinsunarkostnaður — 37.000 Sótarakostnaður . • -. — 16.000 Samt. kr. 112,500 Upp í þetta fær bæjarsjóður: Lóðagjald, metið .. .. kr. 19.000 Hreinsunargjald .. .. — 95.000 Sótaragjald...........— 46.000 Samt. kr. 160.00 Mismunur er kr. 47.500, sem bæjarsjóður fær af húseignum bæjarmauna umfram tilkostaað við þau. Af húsi, sem virt er til skatts á 12 þús. kr. verður eigandi þess að greiða um 50 kr. meira af húsinu fyrir þessa breytingu á skattgj. Hann hefir áður borg- að um 30 kr. í sótara- og hreins- unargjald. petta er þó ekki aðal- atriðið í þessu máli, heldur gjald- stefnan, eða „Georgismmn“ í því. s. p.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.