Morgunblaðið - 16.05.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.05.1924, Blaðsíða 4
MORGITNBL A »IH *-=■= Tilkynningar. ——— ísafold var blaða best! ísafold er blaða best! ísafold verður blaða best. Auglýsingablað fyrir sveitirnar. Allir versla ársins hring, eins þeir stærri’ og minni, ef beir hafa auglýsing átt í dagbókinni. ~ ViXskifti. Maltextrakt — frá ÖlgerCin Bgill Skallagrímsson, er best og ódýrast. Dívanar, borðstofnborð og stóiar, itéýrmt og best í Húsgagnaverslnn £eykjavíknr. Hreinar Ijereftstuskur kaupir ísa- foldarprentsmiðja bæsta verði. -== Húsnæíi. ===== Agætt herbergi eitt eða fleiri, á besta stað í bænum, með forstofu- inngangi, miðstöðvarhitun og raflýs- ingu, til leigu frá 14. maí. A. S. I. vísar á. Lítil íbúð í miðbænum á Akureyri ei' til leigu um sumarmánuðina júní til sept. Nokkur húsgögn geta fylgt. Ibúðin er 2 samliggjandi herbergi og eldhús með rafsuðu, vatni og vask, aðgang að þvottahúsi og Snúrum. —> Kostar 50—60 kr. um mánuð. A. S. I. vísar á. Eitt herbergi til leigu á besta stað i miðbænum. . Herluf Clausen. ennfremur heilbrigð'smál í skól- um og' meðal verkafólks. pessi heil'brigðismálanefnd er déild úr alþjóðasambandinu og er formað- ur hennar próf. Madsen forstöðumað- ur serumstofnunarinnar í Khöfn. — Hefir nefnd þessi aðallega starfað að sóttvörnum gegn farsóttum, sem geysuðu (eínkum í Rússlandi) eftir ófriðinn -— og hefir nefnd þessi fengið orð á sig fyrir mikinn dugnað í þessum málum. Hljómleikar. Vinna. Umhúðapappír j*tur „Morgnnblaðið“ mjög ódýrt. Bryggjuboltar og ýmislegt fleira til bryggjugerðar, einnig handspil fæst ineð góðu verði. Upplýsingar í síma 30. Epli, Vínber og Súkkplaði selur Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Rafurmagnsvörur undir hálfvirði: <KoparkatIar, Nikkelkönnnr, Kastar- holur, Pottar og Straujárn. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Leiga. Sölubúð eða saúmastofa til leigu á góðum stað, Mjög ódýr leiga, A. S. I. vísar á. Tilboð óskast í að byggja og skaffa efni í steyputóft til ísgeymslu í Gerð- sem fjölliæf priðji sönghljómleikur ungfrú Granfelt í fyrrakvöld var list og unun frá byrjun til enda. pessi liljómleikurinn tók fyrsta hljóm- leiknum, seni jeg heyrði og gat um í Morgbl.. langt fram. parna sýndi ungfrú Granfelt sig þannig eins og hún í raun og veru er, um í Gerðahreppi. Stærð 26x20 álnir. fnllu valdi á sönglistakona, með rödd sinui, jafnt á Meðalvegghæð 6 álnir frá gólfi. Til- boðin sjeu komin fyrir 1. júní næst- komandi til Eiríks porsteinssonar, Gerðum, sem veitir allar frekari upp- lýsingar. Sími nr. 3. 2 karlmenn og 2 stúlkur, vantar í vor og sumar upp í Borgarfjörð. - Upplýsingar á Bókhlöðnstíg 9, eftir kl. 6, síðdegis. Vanur maður tekur að sjer vinnu i blóma- og matjurtagörðum. Ragnar /Atgeirsson garðyrkjumaður vísar á Sími 780. Blöð Frakka æðrast mjög yfir ■gengi þjóðernissinna við kosning- amar og hvetja bandamenn til þess, að gefa nánar gætur að öllu því sem fram fari í þýskum stjórnmálum á næstunni. Ríkisþingið kemur aftur saman 27. maí. Búist er við að Hergt for- ingi þjóðernissinna eða þá von Tirpitz aðmíráll eða Bulow fursti verði kauslari ríkisins. Verkfall í Ruhr. f Ruhr-hjeraðmu hafa meira en hálf miljón námuverkamanna gert verkfall. Viðskifti Breta og Rússa. Símað er frá London, að samn- ingar milli nefnda þeirra, sem skipaðar hafa verið af stjórnum Rússlands og' Bretlands til að gera tillögur um ýmisleg viðskiftamál- ©fni ríkjanna, gangi hægt og bít- andi. Virðist. svo, sem sendimenn Rússa sjeu mjög róttækir í kröf- um sínum. FRÁ DANMÖRKU, Rvík 14. maí. Að því, er segir í símskeyti frá ,Thorshavn hefir aðeins einn mað- ju- verið boðinn fram til fólks- þingsmanns fyrir Færeyjar, nefni- lega Sanraelsen, sem verið hefir fólksþingmaður áður. Er hann þannig sjálfkjörinn. Samueféen telst til sambandsflokksins fær- eyska og fyllir flokk vinstrjmanna í ríkisþinginu. Eins og mönnum er í fernsku minni, var kosningabaráttan til lög- þingsins í Færeyjxun mjög heit í vet- ur. Kom þar til mála sámúðarhneigðir Eæreyinga til NorSmanna. Litu Danir svo á, aS Færeyingar kysu þá um hvort heldur þeir vildu samband viS sig eða Norðmenn. En óvíst er, hvort Færeyingar hafi litið sömu augum á kosningarnar eins og Danir — að allir sjálfstæðismenn þar, andstæðingar Samuelsens og Sambandsmanna væru hneigðir til sambands við Norðmenn. Sjálfstæðismenn urðu í mipnihluta við kosningamar — og hafa nú valið þann kostinn að sitja hjá í þetta sinn. Kosningamar í Frakklandi. Símað er frá París: Við þing- kosningamar fengu konungssinn- ar 11 þingsæti, fjórir lýðveldis- flokkamir, sem til saman hafa myndað .pjóðernisflokkinn' fengu alls 263 þingsæti, flokkur Briands „social“-lýðveldismenn fengu 39; af andstöðuflokkum stjórnarinnar fjekk flokkur Herriot „socialradi- kale“ 127, jafnaðarmenn 102, kommúnistar 29. Eftir kosninga- ósigurinn hefir Poincaré forsætis- ráðberra tilkynt að hann mnni beiðast lansnar þegar þingið kem- «r saman, í byrjun júní. — Heilsufræðingafundur verður haldinn í Kaupmannahöfn í vor og hefst 1. júní og stendur í 6 vikur. Er til fundar þessa stofnað af íheilbrigðismálanefnd alþ j óð asa m- þandsins og taka þátt í honum 27 kunnir fnltrúar frá flestum sambandsríkjum alþ.jóðasambands- ins og að auki frá Bandaríkjum, Norður-Ameríku, pýskalandi og Rússlandi. Aðalmálin sem rædd veikum og blíðum sem sterkum og skapmiklum tónum. Söngskráin var í heild sinni ágæt, og''jafn vel með hvert við- fangsefnið farið. þó mjög væru þau ólík hvert öðru. Meistarleg meðferð hennar á óperulögunum, og ekki síst í f.'nsku og norsku lögunum, gera söng hennar ó- gleymaulegan, t. d. „Marjatan lautu,“ efíir Kuula, sem er eiu- kennilega fagurt og vel gert lag, ..Skymnrag“ eftir Jámfelt, ög litum sem Nilsson knúði úr fiðlu %nnni. Tónn hans er svo ör- uggur og fastur, svo fastur að ykk; kemur mun á þó beiti hann bláenda bogans. Tónninn er afar- hljómmikill og ávalt jafn áhrifa- mikill hvort heldur með blíðum eða stríðum hljómi, fimleikum ótrúlegur og svo loks er það gegn- músikalskur og hámentaður til- finningamaður sem heldur á. bog- aimui þar sem Nilsson er. pað er ekki til neins að fara út í einstök atriði' viðfangsefn- anna í þetta sinn; þau voru öll, viðfangsefnin, göfug og háleit. — Nilsson gerði þeim öllum jafn góð skil og hafði ekkert þeirra út undau, alt A7ar þar jafn ágæt- leg'a og sjálfrátt leikið. Fiðlan hans Nilssons er söngbotn, sem ómar aftur hvem titring og óm í sálu hans. Maðurinn og fiðlan hans eru samgróin þegar á kon- sert pallinn er'komið. Farið allir 1 söngvinir og hevrið list 'hans. Hr. Emes Schacht aðstoðaði snildar- lega með leik sínum á' ,flygelið.‘ Á. Th. Gengið, Og forkunnarfagurt smálag. Söngur iragfrúarinnar í þessum tveiihur lögum og öll meðferð henuar á þeim var ,iion plus ultra' — hafinn yfir alt jarðneskt ,pex.‘ Sama mætti og segja um sumt af hinum viðfangsefnunum, en jeg verð að legg.ja pennann með að- dáun fvrir hramn skínandi fagra söng ungfrúarinnar eins og hann nú kom fyrir; það ©r ekki unt að rita nógu fagurlega um hann, þiú ungfriiin hefir unnið glæsileg- an sigur á þeim erfiðleikum, sem oflítill og miður velbygður söng- salur 'hefr lagt í fyrir hina miklu oe' fögru söngrödd bennar. Rvík. 15. maí J24. Á. Th. Fiðluhljémleikar. ,verða á þessu þingi eru þau heil- aftur. jbrigðismál, sem Danir hafa látið sig miklu skifta og látið eitthvað sjerstakt eftir sig Hggja, nefni- lega berklaveikismál, meðferð krabbameins, sárasóttar og barna- Areiki, sjúkrasjóðamál, alþjóða í fyrra man jeg að talað var um. að næsta sranar mætti eiga von á erlendum fiðluleikara, og tilnefndur var þá helst Telmanyi. Nú er hingað kominn hreinn fiðlu- meistari, sem kann allar töfra- kúnstir og ristir þær hljóðrúnir með boga sínum að lengi i'erður eftir 'honum munað. Pað er fiðlu- meistarinn Johan Nilsson, Innn gamli vinur margra okkar frá árinu 1913. Pessi ellefu ár, sem vjer ekki höfum átj; kost á að heyra list hans, heflr hann va/ið og þrosk- ast í list sinni og jeg vona að vjer höfum einnig þroskast sem áheyr- endur svo, að virðulega og mak- lega tækjum vjer á móti honum Khöfn í gær. Sterlingspund.............. 25,75 Dollar...................... 5,91 Franskir frankar........... 35,25 Relgískir frankar .. .. .. 29,50 Svissneskar kr.............104,75 Lírur .. . . .............. 26,50 Pesetar.................. 82,10 Gvllini................... 220.85 Sænskar kr.................156,85 Norskar kr................. 81.75 Tjekkóslóv. kr............. 17,31 Rvík, 15. maí. . Sterlingspund .. .. .. .. 32,30 Danskar kr................125,69 Sænskar kr............... 200,43 Norskar kr................104,40 Dollar..................... 7.56 Til athugunar. Pað var tyllidagpr í gærkvöldi og eftirvænting mikil í hljóm- leikasalnum þegar Nilsson hóf upp boga sinn. pað var við miklu bú- ist af honum og það brást ekki. Hjer er ekki rúm og nægur tími ,,Ktandardisering“ á serum og til að lýsa öllum þeim kendum Útaf auglýsingu um námsskeið fvrir börn á skólaaldri, sem birt- ist hjer í blhðinu í gær> þe*s getið, að hugsunin t°-e^ öámsskeiði þessu er einkum sú, að hjálpa bömurn, sem mist hafa af kenslu í vetur, vegna veikinda, og einn- ig öðrum börnum, sem kynnu að vilja að halda áfram námi fram eftir vorinu. Einna mest áhersla verður lögð á reikn:ngskenslu, því í engri námsgrein er jafn baga- jlegt að hafa únist af kenslunni, eins og í reikningi. Mun verða reynt, eftir því sem mögulegt vei’ðnr, að fylla upp í eyðurnar. ■sem máske hafa orðið í þessai’i námsgrein sökum veikinda,eða af öðrum orsökum. Eitthvað - verður og kent í íslensku, og máske fleiri námsgreimim. ef mögulegt verður að koma því við. Hugsað er til að kenna tvær ptundir daglega og að kenslutím- inn verði 1% mánuður alls. — Kenslugjald á hvert bam er 10 kr., fyrir allan tímann og greið- ist fyrir fram. Umsóknir um náms- skeið þetta þurfa að koma mjer í hendur fyrir 18. þ. m. 15. maí 1924. Elías Bjarnason, pórsgötu 10. Sími 1155. ....-o-------- DAGBÓK, I. (). O. F. 1065168V.. ----- ITt. , Messað verður á sunnudaginB kl. 12 á Lágafelli; ferming; sjera Arni Björnsson. í Hafnarfjarðar- kirkju verður messað kl. 6 s. d.: S, Á. Gíslason’. Sundlaugamar. Eins og vanalegt er um þetta leyti árs, er nú byrjnð sund- kensla fyrir kvenfólk, eldra og yngra, í sundlaugunum; stendur hún yfir til kl. 12 á hádegi. Kennari er eins og að undanförnu frk. Ingibjörg Brands. Sundlaugarnar eru því ekki opnar fyrir drengi og' karlmenn fyr en eft- ir kl. 12 næstu 3 mánuði, að undan- skildum sunnudögum. NýbýlamáAið. Fjelagið „Landnám“ * . liefir sótt um land til bæjarstjómar | til nýbýlabygginga. Hefir fasteigna- ■ nefnd ákveðið að hafa- fund með allri j stjórn fjelagsins um málið bráðlega. íþróttavöllurinn. Stjórn hans hefir sótt um til fasteignanefndar að fá Iþróttavöllinn stækkaðan. Hefir bæj- arverkfræðingi verið falið málið til undirbúnings. í Hnitbjörgum var húsfyllir allan þann tíma sem, opið rar á fæðingar- dag Einars •Tón'ssonar. Yar aðgangur ókeypis þann dag. Áætlað er að um 2 þús. maims hafi komið að skoða safnið þann dag. En eins og að lík- indum lætur gátu menn ekki notið listaverkanna vegna þrengslanna, og er því Hklegt að flestir eða allir, sem •þar voru þann dag, komi aftur þegar betra næði gefst. Aðeins örlítill bluti gestanna komst að til þess að skrifa nöfn sín í gestabókina. Áskriftarlistinn til afmælissjóðs Einars Jónssonar verður hjer á skrif- stofu hlaðsins næstu daga, og eins &■ sunnudaginn kemur frá 1—3. Skrautgripaverslunin á Laugaveg 3, bættir eft-ir nokkra daga, alt selt með inkaupsverði. (Sbr. augl. ,í blað- inu í dag.) Kaupendur . .Morgunblaðsins, ‘ ‘ sem , skifta um búst»ð eru beðnir að til- kvnna það afgreiðslu blaðsins. Hjúkrunarfjelagið ,,Líkn“ efnir til skemtunar annað kvöld í Iðnó, kl. 5 eftir miðdag fyrir böm og klukkan 8 sama kvöld fyrir fullorðna og börn. pað væri æskilegt að sem flestíf sæktu þessa skemtun og styrktu þetta góða fyrirtæki, sem hjálpar svo mörgum sem bágt eiga og altaf ef sístarfandi. Sýnið það í verkinu að þið kunnið að meta starfsemi Hjúkr- unarfjelagsins ,Líkn.‘ \ Einsúæðmgamir. Hin undurfagra mvnd Griffiths, sem sýnd var fyrif iskönmm í Nýja Bíó og 'hlaut óskifta aðdáun allra er sáu, fyrir hugnæman leik og snildarlegan frágang, verðuf sýnd í kvökl aftur, samkvæmt ósk margra, sem ekki hafa haft tækifæri til að sjá myndina og sumir vilja fvrir bvem mun sjá hana aftur, áðut en hún verður send út. Myndin á að xfara með „Lagarfossi“ annað kvöld og vei-ður því aðeins sýnd í þetta eina skifti. Ollum þeim, sem vilja sjá yerulega góðn kvikmynd, má ráða til þess að koma í Nýja Bíó í kvöld. Guðspekifjelagið. Fundur í Septímu í kvöld kl. 81/,. Formaður flytur er- indi er hann hefir þýtt, eftir Jinara- jádasa. K. Kortsen heldur æfingar í dönsku í háskólanum kl. 6—7. Aðganguf ókeypis. Fyrirlestur í Hafnarfirði ætlaf Sökjær blaðamaður að halda í kvöld kl. 7 um æfintýri H. C. Andersens- Skuggamyndir og „film“-mynd, sýnd- ar. Einnig heldur hann kl. 9 fyrií' lestur nm Rússland eins og það et nú, (skuggamyndir.) --------0---------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.