Morgunblaðið - 16.05.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.05.1924, Blaðsíða 3
MORGTTNBL A»í» morgunblaðið. 8tofnandi: Vilh. Finsen. Gtgefandi: Fjelag i Beykjavík. . XUtstjórar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Simar. Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bölthald nr. 600. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasimar: J. Kj. nr. 742. v- St. nr. 1220. E- Hafb. nr. 770. Askriftagjald innanbæjar og 1 ná- grenni kr. 2,00 4 mánuði, lnnanlands fjær kr. 2,60. í lausasölu 10 aura eint. Vertiðin. Vertí-ðin. er mi um garð gengiu 1 ar- Pótt ónæðissöm og hörð veð- nr hafi verið með köflum, hefir óvenjulega lítið verið um mann- skaða hjer sunnan- og vestan- lands. í veiðistöðvunum frá Vest- ®annaeyjum til Keflavíkur ha: róðrar þó orðið óvenjulega mar: -ir, einkum seinnipart vertíðar, c aflinn eftir þv; IJm síðustu mánaðamót taldi svo til, að aflinn á öllu landir ^æri orðinn um 100 >ús. skpd. Vestmannaeyjum nálægt 25 jní ■sbpd., eu í hinnm veiðistöðvunui Stokkeyri til Akraness 65- 68 Þús. skpd. pað sem á vantí 100 þús. skiftist þá á aðra land íjórðunga, og er ™est á Austu Jandi. Mun þetta vera eins miki afli og 'kominn var á land u Þetta leyti í fyrra. Stafar þetl sumpart af því hve allflestir to ararnir fórn snemma til veiða ar. Hús Ungmeainafjelags Reykjavikun. pessi mynd er af fyrirhuguðu er ætlast til að verði skrifstofur í Reykjavík væri afarmikils virði ekki líði langir tímar þar til Ung- húsi Ungmennafjelags Reykjavík- fjelagsins, ank einstakra her- fyrir ungmennafjelagsskapinn, og mennafjelagi Reykjavíkur tekst ur, eins og því er ætlað að verða bergja, sem ætluð eru fyrir ung- gæti haft sjerstakt menningargildi með aðstoð fjelaganna út um landl þegar það er fullgert. A það að mennafjelaga utan af landi, þegar fyrir okkar þjóð. og allra góðra manna, að komP standa við Laufásveg 13. Ennþá þeir dvelja hjer í bænum. Stefna og starf ungmennafje- þessu húsi upp. er það aðeins dálítill kumhaldi, Húsið á að verða heimili ung- laganna er nú þegar svo kunn um — Teikningin er eftir porlák sem tæplega rúmar a.lla fjelags- mennafjelaga, miðstöð, sem þeir alt land, að óþarfi er að lýsa því Ófeigsson húsameistara. menn. Fullgert verður það mjög geta mæst á hvaðanæfa af land- hjer. Vonum vjer, að samúð þjóð- stór og vandaður samkomusalur inu, kynst, og unnið að hugsjóna- arinnar með hreyfingunni sje það .......1 •1 ! ! og tvær hæðir þar fyrir ofan. par málnm sínum. Slík miðstöð hjer sterk, að óhætt sje að fullyrða, að Aflinn á Vestur-, Norður- og Austurl. Fram til þessa tíma hefir afli víðast hvar annarsstaðar á land- inu verið mjög rýr, einkum á Vest Hrlandi. Er það óvenjulegt, því J’ar aflast oft vel frá nýjári og framúr. Nú hefir frjetst, að góður afÞ sje með öllu Vesturlandi. Er Þvý ekki óhugsandi að úr rakni fyrir mönnum þar enn. Mótorhát- arnir afla nd ve| ; Jökuldjúpinu, en þangaö sækja stóru vestfirsku mótorbátarnir aðal]ega afla sinT). A Norðurtandi hefir ver. ið reitingsafli, en þaj. gr varla neitt v(‘ru]egt að ræða> fyr en komið er fram í maí. Á Austur- landi hefir aðallega aflast á Suð- nrfjörðum og Hornafirði, 0g mun aflinn hafa verið þar í meðallagi. Nú sem stendur er mikill fisk- 1lr fyrir Austurlandi, þorskur og smáfiskur. I vertíðarlokin fórn flestir togaramir þangað, og koma ýú fullfermdir eftir 9—12 daga ^tivist. Em þetta mikil viðbrigði rá því í fyrra, því þa varð ekki ^kvart á þeim slóðum. pá fengu °§ararnir afla sinn fyrir yestur- Iandi- En þar fengu þeir að miklu ýsu og npsa, sem er verð- fisimr. Hfllutningur og markaðshorfur. Eestu líkur eru til þess eins og úú horfír við, að heildaraflinn verði góður í ár, og heldur meiri fin í fyrra. Markaðshorfur eru taldar mun betri en þá. Munur- 1nn er meðai annars vegna þess í fyrrá var mikið óselt af afl- ýnnm frá því ; pitteðfyrra, er ^astb'ðinn ársafl; var tilbúinn til j.^ntnings. pá var 0g mikið um lslt á erlendum markaði, og eftir- ®Phrnin eftir nýjum fiskí því með nnfara móti. Fiskurinn er því httnr út nú nokkuraveginn jafn- hm og bann er tilbúinn. En þurkarnir nú undanfarið hafa orð- ,ið til þess, að töluvert er þegar tilbúið og farið af nýja fiskinum, og enn mun talsvert bíða skipa- ferða. En í fyrra var ekki farið að flytja ársaflann út fyr en í júlí til ágúst. Með því lagi sem nú er dreifist ársframleiðslan niikið betur á markaðinn enn ella, og þá betra útlit að gott verð haldist. pó meira hafi aflast í ár, en í fyrra er því mun minna fyrir- liggjandi af fiski hjer nú en var um þetta leyti þá. Auk þess sem pokkuð af þessa árs afla er þegar farið, þá er hjer og mínna um fisk fyrirliggjandi, vegna þess, að fyrraárs fiskur, sem venjulega bíður verkunar til vors í salti, befir nú í mars og apríl verið seldur upp úr salti til útflutn- ins. Skiftir það þúsundum tonna, sem flutt hefir verið út af fiski upp úr salti.Fiskur þessi fer mest- megnis til ítalíu og hefir fengist ágætis verð fyrir hann. pessi markaður, á ftalíu, fyrir fiskupp jár salti, fer vaxandi, og telja menn það mjög æskilegt, því með því dregur úr fiskmagni því, sem annars mundi lenda á Spánar- markaðinum. Auk þessi gerir þessi nýji Italíumarkaður það að verk- um, að útflutningstími fisksins verður lengri á hverju ári. Áður var fiskurinn fluttur aðallega út á, 6—7 mánuðum ársins. purk- þúsin gera og sitt til þess að út- flutningurinn geti orðið jafnari. En framtíð þessa blautfisks- markaðs er aðallega undir því komin, að menn verki fiskinn ekki ver í sáltið, en verið hefir, og ekkert Takar, en þótt menn æt.li fiskinn til fullrar verkunar bjer heima. Eins og nú horfir við, má vænta þess, að fiskverðið haldist nokk- prnveginn jafnt alt árið, ekki síst vegna þess, að búast má við eftir- spurn eftir fiski upp úr salti þeg- ar líður á sumarið. Pó verðið sje gott, og útlit fyrir að það haldist, mun síst veita af, því svo illa hefir út- 'gerðin borið sig nú undanfarið, .þareð allur þorri útgerðarmanna. 'hefir rekið atvinnu sína með meira og minna tapi, en fæstir haft nokkurn hagnað. Fram til þessa hefir verðið á stórfiski verið um kr. 195 pr. skpd., á smáfiski kr. 185 pr. skpd., á Labrador og ýsu kr. 145—155 pr. skpd. fyrír nr. I. og hlutfalls- lega minna fyrir lakari flokka. Fái útgerðarmenn líkt verð þessu fyrir ársaflann, eru allar líkur til þess, að útgerðin beri sig vei í ár hjá flestum. Fá þeir þá eitt- hvað upp í töpin og tjonið, sem þeir ha.fa borið undanfarin ár. En það 'hefir verið einna tilfinnan- Jegast á mótorbátaútvegnum víðs- vegar um land. Glæsilegar horfur. Eins og áðnr er getið um, mun aflinn á landinu hafa verið um 100,000 skippund í maí byrjun, og með því verði sem nú er, verður þessi afli um 17 miljón, króna virði kominn á skipsfjöl. Ef dæma má af reynslu undan- farinna ára, er ekki ósennilegt, að annað eins aflist fram til ára- móta, svo ársaflinn verði 200,000 skpd., og með núverandi verði ætti að fást um 34 miljónir króna fyrir aflann kominn í skip. pá hefir lýsi og áðrar afurðir pvo sem sundmagar, selst, fyrir mjög hátt verð. Og gott útlit er talið vera með síldarsölu. pegar þess er gætt, að góðar horfur eru og með landafurðir, mætti ætla að þessar 30—40 milj- ónir sem hjer koma til sögunnar ættu að verða drjúgur skerfur til þess, að horga erlendar sknldir og þá um leið laga hið vesæla gengi krónunnar. En því að eins koma þessar miljónjjr að notum, fyrir gengi krónunnar og velgengni þjóðarinn- ar, að allir þeir, sem bera hagnað úr hýtum, hvort heldur eru hundruð eða þúsundir króna, verði samtaka um það, að halda vel og sparlega á ágóðanum, laga skuld- irnar og leggja til hliðar fyrir ókomnum erfiðleikum. Pá mun „krónunni" okkar batna sinn vesaldómur og dýrtíðin minka, sem nú kreppir að al- menningi. Erl. stmfregm'r Verslunarsamband Rússa og pjóðverja slitið. Khöfn 15. maí. FB Símað er frá Berlín: Nýlega rjeðist þýska lögreglan til inn- göngu í sendisveitarbústað rúss- nesku ráðstjórnarinnar hjer í horginni og var erindi hennar að elta nppi glæpamann, sem lög- reglan þóttist sjá fara þangað inn. Fólkið í sendisveitinni tók lögregluþjónana fasta og lýsti þá fanga rússnesku ráðstiórnarinriar. E:gi að síður tókst lögregluþjón- unum að komast undan, en seki maðnrinn, sem hún hafði verið að elta, gjekk úr greipum þeirra. Ráðstjórnin hefir krafist fullrar uppre:snar fyrir atlöguna af þýsku stjórninni, en pjóðverjar hafa ennþá tekið þvert fyrir, að gera nokkra afsökuu. Afleiðing' þessa hefir orðið sú, að vershm- arsambandinu milli Rússa og pjóðverja er slitið, og sendiherra Rússa í Berlín er farinn burt úr borginni, áleiðis til Moskva. <* pýsku kosuiugarnar. Endanleg úrslit þýsku kosning-- anna hafa orðið sem hjer segir: Jafnaðarmenn hafa fengið 98 þingsæti, þýskir þjóðemissinnar 99, miðflokkurinn þýski(centrum) 65, kommúnistar 62, þjóðræðia- flokkurinn (Volkspartei) 44, „tyskfolkelige*1 32, „demokrat.ar" 28, bayerski þjóðræðisflokkurinn 16, bayerski bændaflakkurin!n 10, landssambandsflokkurinn 9, Hannoversmenn 5, og þýsk „soei- ale£< 4. Arðir flokkar hafa engan fulltma fengið við kosningarnar. ísaf old arprentsmið j a leysir alla prentun vel ogr sam- viskusamle&a af hendi metS lœffsta vert51. — Hefir bestu sambönd f allskonar pappír sem til eru. —- Hennar sívaxandi grengri er besti mælikvártSÍnn á hinar miklu vin- sældir er hdn hefir unnliS sjer meTS áreitSanleik í viöskiftum og: llpurri og fljótri afgreiTSslu. Pnpplrs-, Tiiwwlnsrn n k prentnýnts- horn tll sýnín 6 "ferlfstofnnnl. — ---------------Slml 48.-----------------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.