Morgunblaðið - 17.05.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.05.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAHIt iM^imiM „Gauchada" Gaddavírinn viðfræg£ kominn aftur. fiöfum E'mnig venjulegan cgaddavir og sljettan vír. Gaddavirskengi, gilda og granna. Hallur Hallsson tannlðeknir Kirkjustræti 10, nior. Sími 1608. ViStafrtími kl. 10—4. Bími heima, Thorvaldsensstræti # Kr. 866. Slg, Maoinissofl læknir hefir flutt tannlækningastofu sína á iLaugaveg 18, uppi. Viðtalstími WYz—12 og 4—6. Sími 1097. Skrilsfolu- áhöld. Fakttru-bindi. Brjefaklemmur. Ritvjela-pappir. Frímerkja-vætarar. Pennar. Blek. Þerripappfr. Blyantar o. fl. o. fl. Iirlil Cleusen. Simi 39. ÍS i M von fTpecont ATELIER E'O Umboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. Ji Eftir Stgr. Matthíasson. Umbúða-pappir. Húsa-pappir. „Panel"-pappi. Smjör-pappir. Prent-pappír. Pappirs-pokar. Ávalt fyrirliggjandi og selst raeð lœg8ta fáanlegu verði hjer í Reykjavík. Ilflll tllll.l. Sími 39. ''/,;'///' 5#5sr ¦*!¦!• s////j'/a °# allskonar aðrir r1 varahluiir til Prjónavjela eru nú fyrirliggjandi. Jfm<zf<lwJknGA<m Framh. parna var freisting sem mörg- úm var ofraun að standast. E'nk- um var verkamönnum hætt, þegar þeir á laugardögum komu með fulla budduna og gengu fram hjá þessum krám. par að auki komst það upp í vana hjá mörgum að skjótast þar inn á morgni hverj- um á leið til vinnunnar, til að ná úr sjer morgunhrollinum. Fyr'r mörgum, sem veikari voru á svellinu endaði þetta með skelf- ingu. Á laugardögum settust þeir að krásunum og hættu ekki fyr en buddan var tóm, en þeir meira en fullir, og komu svo heim til konu og barna. pað' er vel skiljaniegt, að allir gleðjist yfir því, að þessi ófögn- uður er nú kveðinn niður. Hjer og hvar í bókum og blöð- um koma bannmenn með skýrslur, sem eiga að sýna þann mikla arð, sem alþýðu hefir hlotnast á bann- inu. pó þar sje ýmsu blandað inn í — og ætíð verður að gjalda varhuga við ofstækismönnum — þá á bannið alveg vafalaust mik- inn þátt í velmegun lægri stjett- anna síðustu ár!n, en hinsvegar er vísifc, að um hríð hafa verið alveg óvanalega góðir tímar. T. d. segir ein skýrslan, að síðan bannið kom á, hafi innlegg í 620 sparibönkum aukist um iy2 miljarð dollara. Á sama tímabili er sagt að verðmæti keyptra iífsábyrgðarskírteina hafi aukist um 55%. En skýrslan segir að slysfarir sjeu árlega um 250000 færri eftir' bannið, enn á jafnlöngum tíma á undan. Um þetta eru þó skiftar skoðanir, og eitt er talið víst, að' hvorki hafi sjálfsmorðum nje manndrápum fækkað síðan bannið kom, heldur farið stöðugt í vöxt þrátt fyr:r það. En sjálfsagt er rjett að slys- um hefir mikið fækkað, ekki síst bifreiðaslysum.Og það er algengt að lieyra það vestra, að endilega vi rði að framfylgja banninu, sem allra lengst, þó ekki væri vegna annars en drukkinna bílstjóra —¦ enda er hvergi í heimi meiri vandi að sigla sínum bíl gegnum þvög- una af öðrum bílum og mönnum, enn í Bandaríkjunum. pá er því ennfremur á lofti hald'ð, að lögreglubrotum hafi fækkað um 30% eða meira. Hins- vegar sýna þó skýrslur að lög- reglubrot hafa verið talsvert fleiri 1923 heldur en árið á undan. pó draga megi margt í efa, af þessu, þá stendur það óhrekjan- lega fast, að feykilega margt gott hefir fylgt banninu, það sem af er, og það er blindur maður sem ekki vill viðurkenna það (mjer liggur við að segja blindfullur.) H. En bannlögin hafa einnig komið miklu illu tíX leiðar, og nú er spurningin, hvort ekki smámsam- an vaxi það illa og vegi upp á móti gæðunum, líkt og þegar mögru kýrnar átu þær feitu. pessa hlið málsins skulum við nú athuga nánar. Síðan bannlögin gengu í gildi hafa þau verið brotin í vaxandi mæli, einkum í stórbæjunum, en alstaðar eitthvað. TJm öll Banda- ríkin hafa f jölda margir tekið upp á að brugga sjer öl og brennivín og önnur vínföng. Margir hafa gert þetta aðeins til heimilisnot- kunar, en fleiri hafa gert það í stærri stýl og gert sjer þetta að fjeþvifu. Miklu meiri brögð hafa þó orð- ið að þeimsvikum aðsmygla*) mn áfengi frá öðrum löndum. Sú at- vinnugrein er orðin afaraígeng og eykst stöðugt, því til mikils er að vinna. Eftirspurnin fer líka stöðugt vaxandi, það eru fáar atvinnugreinar, sem geta gefið meiri arð ef vel gengur. pessum afleiðingum bannsins verður ekki betur lýst enn með orðum Magnúsar Johnsons forseta Minnesotafylkis. Hann sagði: „Bannið hefir gert auðkýfinga að óbótamönnum og óbótamenn að auðkýfingum." Pað er máske nokkuð djúpt tekið í árinni, en meiningin er góð. Daglega flytja blöðin frjettir um bannlagabrot; og er nú reynd- ar ekki furða, því flest er skráð í blöðunum, sem kitlar eyru fólks- ins og auðvitað oft krítað liðugt. Altaf eru brennivínssmyglararnir á ferðinni, og annað veifið eru gerðar upptækar stórkostlegar birgðir þeirra og hinu dýra víni er helt út í sandinn (svíður reynd- ar mörgum gróðamanninum að sja svo milku verðmæti fargað í stað þess að koma því í peninga ein- hvernveginn.) Bannlagaverðirnir og leynilög- reglumennirnir eru oft duglegir í sókninni og áleitnir. Af því hljótast „hrindingar og pústrar", en stundum hrein manndráp. Enn þá algengara er þó, að lesa um mannslát sem nrsakast af neyslu brensluspritts eða eitraðs heima- bruggs. Brenslusprittið er alment heldur hljómleika í Nýja Bíó í kvöld kl. 7, með aðstoð frú SIGNE BONNEVIE. Söngskrá: Pinskir, íslenskir, sænskir og norskir söngvar, aría úr Traviata, Elegi eftir Massenet, Nachtigall eftir Alabieff o. fl. Aðgöngumiðar fást í dag í Bókaverslunum Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar. B j^ti^EfNAfiERB KEYKJAVIKUR tJTTJTJn ttlttHJIJJJJ tmtti Beitusíld nýveidsfi og vel frosin fæst hjá HJ. ísbjörninn (Simi 259). Skrifstoffum borgarstjóra og bæjar- gjaldkera werður lokad kl. 12 á hádegi á laugar- dfigum. Músik i Nótur, hluta í kaupa í plötur, nálar hljóðfæri er og vara- best að kallað Moonshine þ. e. tunglskin. (Jeg sagði þeism þar vestra, að heima á fslandi lýstu karlarnir brennivínsáhrifunum þannig, að það væri sem sólskijn í maganum.) S Jeg gerði það stundum að gamni mínu að prófa landa mína og aðra kunningja, sem jeg eignaðist þar vestra, og bað þá um að gefa mjer í staupinu. Og þar var sjaldan eða aldrei fult afsvar. Ef það var ekki við hend- ina þá var fljótt hægt að útvega það. — Jeg kom t. d. til stúlku úti í sveit í Dakota, sem bjó á litlum bæ með foreldrum sínum. „Er nokkur vegur til, að þii getir út- vegað mjer einn gráan?" „Sjúr", sagði hún (en þ. e. sure á enskn, sem þýðir — vertu viss. petta er orðatiltæki, sem oft heyrist hjá löndum). „En" — bætti hún við — „við höfum ekki nema „home- brew" (þ. e. heimabrugg). Jeg sló upp á því í glensi því hvort þetta nje annað „moonshine" smakkaðist mjer svo vel, að jeg vildi drekka það. pað er búið til 6r brensluspú'itus, en mesti óhroði er það, og vorkunn hverjum, sem . fær það niðnr í magann. : >T,, , , v *• i. *™™; Nykomm ur utanfor; tek mynd- rm jeg sagði þetta sem dæmi J ' * þess, hve algengt er að menn hafi ir með ^stu gerð. þessa bannvöru um hönd, þó færri ^..^^—^„^—^^^mmm^^ að vísn droki þetta að nokkmm nmn. En hætt er við því, að þess verði ekki langt að bíða, að hand- hægar aðferðir til að búa til hreinan spíritns verði almennings | eign. Mönnum er þá illa í ætt! LÆKJABGÖTU 4, Nótnaverslun Helga Hallgríms. Sigr. Zoega & Co. Hverfisgötu 4. *) Smyglun kallast bootlegging á amerísku og bootleggers smyglarar. pað kemur af bootlegg, sem þýðir stígvjelaskálm. Menn fólu fl^skur í vatnstígvjelum símlm. til dætranna hans Nóa i Tómar flðskur kaupir Heildv. i kjallaranum á Hverfis- götu 4. skotið gamia — sem var „guðhræddur og vís". Og í bnndi Edisons em margir hugvitsmenn. Alstaðar þar sem jeg fór nm. var „moonshine" á boðstólum, ef spurt var eftir því, bæði í borgun- um og úti á landsbygðinni, en'MÓttaka það var auðvitað' dmkkið í laumi. j Bæði í Dakota og í Canada varj mjer sagt, að ætíð væri hægt að fá það ilti í skógunum hjá Indiánum °g kynblendingum þeirra (t. d. fiinkum frönskum Indíánum). peir hafa margir fundið sjer arðvæna atvinnu í þessu. Jeg gerði eitt sinn krók á leið mína til þess að sjá þessa karla, og geðjaðist mjer ekki að þeim, enda er sagt að kynblöndunm hafi' gilfUVjela OQ gefist illa. | ,...................................„.....................—,ii.i......¦¦¦¦.iiiiii.MHii - En mjer var sagt, að víðast hvar væri einnig nóg til af ósvikinni: líka fáanlegt í stórbæjunum a. m- bannvöru, allskonar tegundir. Og k. og verslunin allfjörug bak við í stórbæjum eru það engar ýkjur,|t;jöldin, því eins og kunnugt et að hver sem vijl geti fengið hvaða^horfa menn sjaldan í skildinginn, Allur Si mars 24 werslunin, 23 Pouleen, 27 Fossberg. útbúnaðup til ntótopa. tegund víns, sem hann óskar eft- ir. En það kostar peninga og sjer- staklega er það dýrt, ef menn vilja fá það allra besta. petta er þegar fjandinn freistar þeirra, til að fá sjer í staUpinu. -v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.