Morgunblaðið - 18.05.1924, Blaðsíða 1
■BKWssrsria ■
VIEUBLAÐ ISAFOLD
11. árg. 163. tbl.
Sunnudaginn 18. maí 1924.
!|
ísafoldarprentsmiðja hJÍ.
Gamla Bió mmmmmmtusMt
Týnda Cii*knsstá3kan.
Afarspennandi Árhasmynd i 6 þáttum.
- ■'"^v •! .
^ ' ' ' ‘
Aðalhlutverkið leikur hinn frægi italski leikari Aldini. —
Sýning kl. 6, 7 7, og 9.
Johan Hilsson
konunglegur hirðtónsniUingur
heldur hljómleika í Nýja Bíó, mánudaginn 19. þessa mán. ki. 7%
síðdegis stundvíslega.
— Nýtt prógram. —
Aðgöngum:ðar seldir á 3 krónur og 2 krónur í bókaverslun Sig-
fúsar Eymundssonar og Isafoldar.
Sími 298. Sími 298.
Verslunin '
I
Útvegum ódýra
Peningnskápa
allar stærðir frá stærstu pen-
ingaskápaverksmiðju Þýska-
1 a n d s Ennfremur höfum við
umboð fyrir
fConcentrac A|S
ð. Elnn s M.
Simi 982.
EDiNiORS
hefir fyrirliggjandi mikið úrval aff eml.
vöram, svo sem:
Fœralufotur og
Uppþvattabalar.
Aluminiumvðrur alskonar.
IHikið og fallegt úrval af:
Kaffistellum (fynr 6),
Matarstellum,
Þvottastellum.
Miklar birgðir af allskonar leirtaui.
Mýjs Bió
Hver er
konan min?
Gainanleikur í 6 þáttum, saminn
a£ snillingnum
Benjamin Christensen.
Leikinn af þýskum leikurum.
poim:
Lil Dagover,
Willy Fritsch.
pað er sjaldgœft að menn ekki
þekki konu sína; þó eru kannske
dæmi til þess, undir vissum
kringumstasðum, en hverjar þess-
ar kringumstæður eru, skýrir
myndin á broslegan hátt.
Sýuingar kl. 7 og 9.
Barnasýning kl. 6, þá sýnd
skemtileg mynd í 5 þáttum,
sem heit:r
Prenglyndi.
Höfum fyrirliggjandi:
Ríó-kaffi
mjög góða tegund.
H. BENEDIKTSSON & Cu.
Siguróur Birkis
eodurtekur söngskemtun sína í Bárunni í kvöld kl. 8V2 með aðstoð
frú Ástu Einarson.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10 í Bárunni.
Aðeins islenskir textar.
G.s. Island
t?!" Isafjarðar 22. maí (21. á miðnætti) og
Hl útlanda 26. maí.
C. Zimsen.
Skemtun
Hjúkrunarf jelagsins »Líkn“
verður enduntekin i kvöld sunnudag kl. 8 e. m. I Iðnó.
Leiknir gamanleikirnú-: 99 lágfætluhundar og
Leyndardómur frk. Strambe/g.
Bamadans. — Sólódans.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 2 í dag og kosta 0,50 cyrir
börn. 1.50 fvrir fullorðna.
Aðeins i þetta eina skifti.
Brúnir karlmsnnsskór
randsaumaðir, allir úr leðri, verulega fínir og fallegir, á 27 krónur
parið. Karlmannastígvjel randsaumuð úr ágætu Chevraux með tau-
sköftum á 27,50 parið. Strigaskór með gúmíbotnum og Cromleðurs
botnum á börn og fullorðna, og margt fleira. nýtt.
B. Stefánssonar.
Laugaveg 22 A. —- Sími 628.
Með fMerourc og flslandic kemurs
Molasykur i 25 kg. kössum (litlir molar).
Strausykur (hvitur og flnn).
Hrisgrjön.
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Simar 890 & 949.
Skepnufóður
Maisxnjöl
Rúgmjöl,
Haframjöl
Hrísgrjón
Hálfbaunir
Sagogrjón
JarðeplamjöL
Hveiti „Nelson“
Jarðepli
Lauknr
Kaffi „Rio“
Molasykur
Strausykur
Dósamjólk
Cacaoduft
Eggjaduft
Pnrger.
Brauð og Kjex
Bananar, þurkaðir
Ávaxtavín
Jarðarberjasaft
Riklingur
Plötutóbák
Vindlingar.
Bárujám og
sljett járn, allar stærðir.
Ullarballar 7 lbs.
koma með e.s. íslandi.
Tekið á móti pöntunum í síma 481
Jass-Band
I kvðld.
Hotel Island.
Kaupið einungis
Saumavjelar frá Bergmann fi
Húttemeier. pær bestu fáanlegu,
50 ára reynsla.
SIGURpÓR JÓNSSON