Morgunblaðið - 18.05.1924, Side 3

Morgunblaðið - 18.05.1924, Side 3
MORGUNBLAtli MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Finsen. Ötgefandi: Fjelag i Beyhj»vík- ítitstjörar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýgingagtjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Símar. Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 600. AuglÝsingaskrifst. nr. 700. Heimasimar: J' Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald lnnanbæjar og I n&- grenni kr. 2,00 á mánubi, innanlands fjær kr. 2,G0. 1 lausasölu 10 aura eínt. Rafmagnið. Ef til vill mætti nefna þá tíma, sem nú standa yfir og munn koma — öld rafmagnsins. — pví á síð- ustn árum ihefir notkun þess stór- fléygt fram. í flestum löndum er það nú orðið takmark, sem stefnt e? að af rniklu kappi, að raf- magna alt Iandið — ef svo mætti að orði komast, að koma rafmagn- inu í hv.erja borg, hverja sveit og helst beim á hvern bóndabæ. Sparnaðurinn er ei.tt af aðal- atriðunum í þessu máli. Norð- mehin, sem komnir eru mjög langt í því að framleiða rafmagn, þeir hafa t. d. reiknað út hve mikið allar húsmæður Noregs spöruðu á því áriega að elda matinn við rafmagn í stað kola eða annars eldsneytis, og er það engin smá- ræðis fúlga. pað er því ekkert undarlegt, 1 þótt unnið sje af miklu kappi að ! því að auka framleiðslu ,,hvítu |kolanna“. Enda fer notkun þeirra svo að segja dagvaxandi. Olíulamp arnir eru bornir í ruslakistuna eins og hvert annað skran, sem heyrir liðnum tíma til. Og elda- vjelarnar hverfa smámsaman úr sögunni. Oufuvjelin var sannkölluð ó- hamingja fyrir heimilin. Hún jók allsstaðar stórkostlega eftir- spurnina eftir kolunum og gerði þau dýrari en heimilunum var viðráðanlegt. En svo kom raf- magnið með hitann, birtuna, þæg- indin — og sparnaðinn, þar sem það er ódýrast. Hjer í Éjálfu fossalandinu, þar sem hver sveit að kalla má hefir tilbúinn aflgjafa til ljóss- og hita- framle'ðslu, ætti það ekki að vera neinn heimskulegur draumur að vænta þess, að þegar stundir líða. þurfi íslensku konurnar ekki að elda matinn við mó og kol, held- ur gefi „hvítu kolin“ hitann og birtuna. En erum við hjer á landi til- búnir að nota rafmagnið — nota náttúruauðæfi lands vors? Eru þau hús, sem nú eru bygð, út- bú'n þannig, að tillit sje tekið til raf magnsnotknnar ? Víðast hvar ekki. Húsin eru bygð þannig, að matartilbúning- ur, hreingerningar, þvottar o. fl. fari fram með gamla laginu. pað er e:ns «g menn viti ekki af því, að hjer er rafmagn í notkun, og að þá stöð, sem hjer er, má stækka. Og það er eins og menn gleymi því, að hjer nálægt bíða fossarnir eftir því, að þeir sjeu beislaðir og að þeir fái að gefa heimilum lands ins þan þægindi, sem þeim koma best. Svo mikla reynslu höfum við þó af rafmagninu hjer, að við þekkjum hvers virði það er. En þó ber því ekki að neita, að það hefir orðið mönnum vonbrigði, að m'nsta kosti hjer í bæ. Ekki sjálft rafmagnið, heldur það verð, sem sett 'hefir verið á það. Og á með- a-n það verður ekki ódýrara en það er nú, þá er mjög mikilhætta á, að almenningur geti ekki fært sjer í nyt öll þau þægindi, sem það hefir að bjóða. pað, sem stefna verður því að, um leið og rafmagnsvirkjun fer hjer í vöxt, er það, að framleiða svo ódýrt , rafmagn, að almenningi sje kleift j að nota það og öll þau þægindi, I sem því fylg.ja. Dýrleikinn á því j nú veldur mjög miklu um það, að ' notkun þess er ekki eins almenn og vera ætti. Fimleikaflokkur íliels Ðukh. ■ . j ;’•■ í ■ EMnWci .l/W'SSSs: Swm'" "AlB 41 | * 4 1 'W < < - ' ' ? W j ýáiAbSá,.: 'V V. ;ái —v- . ■■ ■ J Eimleikaflokkur N. B. í Ameríkuferð hans síðastliðið sumar. íþróttavöllurinn í Ollerup. Pektasti fimleikakennari Dana leitir Niels Bukh. Hann er skóla- djóri 0g eigandi fimleikaháskó- aus í OllerUp á Fjóni. í útlendum blöðum hefir verið mikið nm haDn ritag, því að mað- urinn ei fl'amúrskarandi dugleg- ar og áhugasamur í starfi sínu. Skóla Þúrman bygði hann á 4r. unum 1919 til 1920. Jafnframt !jet hann byggja marga leikvelli, °g á síðastliðnu sumri Var iohið við að byggja nýtísku-íþróttavöU sem er eign skólans. Niels Bukh hefir farið margar ferðir meg fimieikaflokka sína til a landa. En frægust er för innar ar, allar í Bandaríkjunum. Yar stöðum, stofnandi Mullersskólans sagt í sumum erlendum blöðum, í líeykjavík; Tómas Jóhannsson að honum hefði þar ekki verið fimleikakennarai á bændaskólan- ver tekið en Llovd George, stjórn- um á Hólum og porkell Guð- málamanninum fræga, sem var á.mundsson frá Valdastöðum, fim- ferðinni þar um sömu mundir. leikakennari á bændaskólanum á. Árið 1912 og 1920 stjórnaði Ni- Hvanneyri. els Bukh fimleikaflokk Dana á Eu alls hafa níu íslendingar Olympiuleikunum. Og í vetur var lært fimleika hjá Niels Bukh. það afráðið, að hann æfði og 1. Mynd’n er af fimleikaflokkn- sýndi fimleikaflokk þann sem um, sem N. B. fór með til Ame- stendur ti'l að Danir sendi til ríku síðastl. sumar. Olympiuleikanna í París í sumar. 2. myndin er af íþróttavellin- Nokkrir fslendingar hafa lært um í Ollerup. * hjá Niels Bukh a fimleikahaskola 3. myndin er fimleikasýning sú, er hann fór til Ameríku síðast- að með tvo flokka, konur og Iians í Ollerup, og eru þeir kunn- kvenna í Ollerup. (Skólahúsið í liðið sumar. Ferðaðist hann þang- karla, og hjelt 39 fimleikasýning- ugastir: Jón porsteinsson frá Hof baksýn). Fimleikasýning kvenna í Ollerup (skólahúsið í baksýn.) taí! I bMa ®ftir stgr. Matthíasson. f „ . Framh. AtengiSSmyglun á sjer stað eft- r enddöngum landamærum og s rondum Bandaríkjanna, en lang- líkl suðurfylkjunum. Par er ótal skrykk^skaPUr langmestur; m eru ^ar að fara og koma og meðal 6 t u-' . ^ejrra er mesti sægur þjonus u vínsmyglara. Fiskiskip- * .Se“ StUBda veiðar framundan orð T-u-U ™ar^ft uppvís urðm að nulli-ver^ með áfengi. eg heyrði þa sögu, að svo mikil r°gð Vffiru að þessu, að nú orðið f T 0rSugt að fá fiak til matar New York. Fiskimennimir hefðu Z° ,g°8a atvinr,u að ótennivíns- erslun, að þeim dytti ekki lengur í hug, að vera að dorga eftir þorski. petta er auðvitað að miklu d'yti skáldskapur, en með sann- leikskjarna þó. Síðan bannlögin voru afnumin í Canada hefir bannvörðum Banda- ríkjanna aukist mikið erfiði. pað er auðg'ert að komast yfir landa- mærin, enda ekki sparað; s.jer- staklega um helgar þegar menn vilja skemta sjer. Eftir stóru vötnunum cr einnig mikil sigling og heyrist oft talað um hrað- skreiða mótorbáta sem fara á milli, „færandi varninginn 'heim“. peir hafa sumir verið gerðir svo hraðskreiðir að vanalegir bátar hafa ekkert við þeim. Lögreglu- mennirnir hafa því einnig orðið að sjá við þeim leka og fá sjer nýja báta. Og á vetuma þegar vötnin leggur, bæt:st þeim ómak, að líta eftir öllum sleðaferðum. í mörg hom er að líta. Mexieó- landamærin eru heldur ekki sögð örugg, því bæði eru Mexicóbúar óráðsíumenn á ýmsar lundir, og þar að auki má fá hjá þeim gott vín og vel afengt. pað er af þessu ljóst, við hve mikla örðugleika bannið á að stríða, ekki síður í Bandaríkjun- um enn hjá okkur á íslandi. pað er líka komið svo í sumurn fylkj- unum, að yfirvöldin eru farin að verða leið á þessu eilífa stappi, og farin að sjá í gegnurn fingur með svikunum. Meðfram er þetta skeytingarleysi að kenna, en með- fram af því, að þeir treystast ekki til að gæta laganna eins og skyldi. Til þess nú að enginn haldi, að það sje að kríta liðugt af ásettu ráði og gera úlfalda úr mýflugu, skal jeg segja frá landsuppdrætti af Bandaríkjunum, sem nýlega fylgdi ritgerð um bannið, í ritinu' Oolliórs National Weekly 26. jan. 1923. Kortið er gert samkvæmt skýrslum frá skrifstofu dómsmála- ráðgjafans (The atterney general office), og á að sýna að hve miklu 'leyti hefir tekist að útrýma áfenginu úr landinu, eða, eins og þeir komast að orði þar vestra ___ að þurka landið. purrustu fylkin eru ljósust en hin þaðan af dekkri, sem þau eru rakari. Er þetta mjög fróðlegt kort og skilmerkilegt. Sjest þá fyrst og fremst að fylkin, sem liggja að landamær- um Canada, eru mjög dökk (eða með 50% raka). pá eru stranda- fylkin að vestan og austan meira og minna dökk, og þá ekki síst þau, þar sem eru stórborgir. En dökkast allra, nærri því kolsvart, er New-York fylki, þar sem er sjálfur höfuðstaðurinn (þar er rakinn talinn 95%). Hvergi er ástandið verra. Næst koma fylk- in Georgia og Louisiana (90%) og svo Cal'fornía (85%). Sann- ast þar enn það, sem faðir minn kvað: „Margur gleymir við glæpakró guði og Liscó, þar sem dreymir við syndasjó San Franciskó“. Aftur eru fylkin'inni í landi því hvítari og þurrari. sem þau eru afskektari — en þó verður að undanskilja Hlinois. bar sem Chi- eagó s’tur eins err konguló í r.et- nu, og er fen°-sæl af áfnn'?i, sem öðru.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.