Morgunblaðið - 21.05.1924, Side 3
MORGUNBLABIt
MORGUNBLAÐIÐ.
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Ötgefandi: FJelag I Reykjavik.
Rltstjörar: Jön KJartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjöri: E. Hafberg.
Skrlfstofa Austurstrœti B.
Simar. Ritstjörn nr. 49S.
Afgr. og bökhald nr. 600
Auglýsingaskriíst. nr. 700.
Helmasimar: J. KJ. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
^skrlftagjald innanbæjar og I nA-
grenni kr. 2>00 A mánutSl.
innanlands fjær kr. 2.B0.
I lausasölu 10 aura eint.
Þösku kosningaínar.
Kosningabaráttan í pýskalandi
SDerist aðallega um bvaða a.fstöðu
Þjóðin ætlar sjer að taka gagn-
vart Bandamönmim í skaðabóta-
málinu. pað var því engin furða
þótt beðið væri með óþreyju
eft'r úrslitunum, því skaðabóta-
málið er ekki sjermál Banda-
manna og pjóðverja, heldur sam-
æiginlegt mál allra Bvrópuþjóða.
P.jóðverjar höfðu að vissu leyti
beinar götur að fara í kosning-
unum, því tillögur sjerfræðinga-
uefndanna voru öllum kunnar fyr-
lr kosningarnar. Spurningin var
Því einföld: Með eða móti tillög-
unum sem grundvelli undir end-
anlegt samkomulag um skaðabæt-
ur. Líti maður á flokkaskifting-
una nýju verður svar kjósenda:
Á móti.
Að vísu eru úrslit kosninganna
fremur óljós og margbrotin, það
«r enginn hreinn meiri hluti, en
fækjkun og fjölgun þingmanna
innan ýmsra flokka bendir ótví-
rætt í þá átt, að tillögurnar fái
þungan barning. pað var ýmsu
spáð um væntanleg úrslit kosn-
inganna, en allir, sem fylgst bafa
með í þýsJjn stjórnmálalífi síð-
Ustu mánuðina, gátu sjer þess til,
að ytri flokkarnir mundu magnast
■en miðflokkunum hraka, enda
varð reyndin sú, að svæsnustu
íbaldsmönnum fjölgaði mikilega,
sömuleiðis kommúnistum, en mið-
flokkunum fækkaði að sama skapi.
fetjórnarflokkurinn, sem mælti
með tillögum sjerfræðinganefnd-
anna misti 22 af 66 þingmönnum
emum. petta or ekki góðs viti, og
sýnir greindega að Pjóðverjar
álíta tillögurnar viðsjárverðar. —
Jafnaðarmönnum, sem búast mátti
við að vildu styðja flokkinn í
skaðabótamálinu, fækkaði nálega
um helming. Yig kosningarnar
árið (1920 komu þeir 170 þing-
mönnnm að, nú aðeins um 100,
«n eru þó samt að nafninu til
stærsti flokkur í þinginu. pýski
Í’jóðflokkþrjnu, sannir íhaldsmenU)
k°mu 96 þingmönnum að, en þcii'
°iga vísan stuðning frá lands-
samhandsflokknum með 7 þing-
menn.
Athugaverðust er fjölgun kom-
múnista. pingmenn þeirra eru 62,
fyrir kosningarnar aðeins 16. Alls
voru kosnir um 470 þingmenn svo
kommúnistar eru nú einn af öfl-
ugustu flokkum í þinginu.
pað er óvíst, hverjir myndi
stjórn. Ef til vill sameina horgara-
flokkarnir og jafnaðarmenn sig á
einhvern hátt. Ef til vill komast
íhaldsmenn að. Foringi þýska
þjóðflokksins, Dr. Hergt, dregur
enga dul á, að flokkur haus sje
fús á að mynda stjórn. Hann hefir
lýst því yfir, að flokkurinn álíti
ekki tilllögnr sjerfræðinganefnd-
anna með öllu óaðgengilegar sem
grundvöll, ef gerðar verði „vissar
undantekningar' ‘. En enginn veit
við hvað hann á, en þess skal get-
ið„ að annaðhvort verða pjóðverj-
ar að ganga að tillögunum í heild
sinn, eða hafna þeim algerlega.
Ensk og frönsk blöð liafa sem
eðlilegt er rætt væntanlegar afleið-
ingar þýsku kosninganna. Fæstir
búast við góðu. I>að er ekki að á-
stæðulausu. Viö kosningarnar fjölg-
aöi þeim mönnum, sem vilja bverfa
til keisaravaldsins gamla og enn-
fremur magnaðist sá flokkur, sem
fara vill að dæmi Kússlands. Þetta
eru tvær alveg gerólíkar stefnur,
sem vilja kljúfa þjóðina í tvent,
báðar stórhættulegar friðsamleg-
um framförum í Evrópu.
T. S.
írl. fregnir.
Khöfn, 19. maí. FB.
Baldwin sækir á.
Símað er frá London: í sunnu-
dagsblaðinu „The people“ gerir
Stanley Baldwin fyrv. forsætisráð-
herra harða árás, á blaðasamsteypur
blaðakonganna, lávarðanna Beaver-
brooks og Rothermere. Enn fremur
ræðst liann óþyrmilega á stjórn
málamennina Austin Chambarlain,
Birkenhdad lávarð, Lloyd George
og 'Winston Churchill fyrir það, að
þeir alci segliun eftir vindi í stjórn-
málurn.
Flokksstjórn breska íhaldsflokks-
ins virðist vfirleitt gera sjer far um
að gera stefnu flokksins einbeittari
n áður og draga gleggri línur í
stjórnmálum. Lítur út fyrir, að
flokkurinn vilji segja, öllu sambandi
slitið við þá stjórnmálamenn, sem
tvímælis getur orkað um, að fylgi
flokknum gegnum þykt, og þunt.
Frá FrakJdandi.
Símað er frá París, að Herriot
hafi lýst yfir því, að það eigi fyrst
og frbmst að verða hlutverk vænt-
anlegrar nýrrar stjórnar í Frakk-
landi, að ráða fram úr verkefnnm
þeim, sem enn þá eru óútkljáð í
utanríkismálum, að því er snertir
viðskiftin við Bandaríkin í Ame-
rílvu, Bretland, Rússland og Þýska-
land.
Samningur niilli ítala og Tjekka.
Forsætisráðherra Tjekkó-Slóvaka
og Mussolini hafa í fyrradag undir-
skrifað sáttmála um samviiinu milli
ítala og Tjeklcó-Slóvaka. Fyrsta
kastið nær sáttmáli þessi að eins til
stjórnmálasviðsins, en ráðgert er,
að síðar meir nái hann einnig til
almennra viðskiftamála.
Innlendflr frjetilr.
Sambandið við útlönd í ólagi.
Frjettastofan tilkynnir í gær:
í nótt hefir afgreiðsla símskeyta
til útlanda gengið mjög erfiðlega
fyrir loftskeytastöðinni. Hefir aö
eins tekist íað koma hraðskeytum
og þjónustuskeytum til útlanda, en
önnur skeyti liggja enn ósend hjer.
Er því þýðingarlaust að senda
skeyti til afgreiðslu landssímans
til afgreiðslu til útlanda, meðan
sambandið er jafn ótrygt og nú er.
VERKFALL Á AKUREYRL
Akureyri 19. maí. FB. 1
Samningur um kaupgjald var
gerður hjer síðastliðið haust milli
verkamanna og vinnuVeitenda ög
átti hann að gilda til 15. júní næst-
komandi. Nýlega fór stjórn verka-
mannafjelagsins þess á leit við
stjórn vinnuveitendafjelagsins, að
samningnr þessi skyldi, söknm »í-
vaxandi dýrtíðar og aukins verðs á
öllum lífsnauðsynjum, numinn úr
gildi fyrir tímann, og varð að sam-
komulagi, að samningurinn skyldi
fiingaö ng Ekki lengra.
Halldór eftir hálum stig,
haltrar ofan í móti;
en ætli hann skilji sjálfan sig
seinna í „Tímans“ rótí.
(Pingvísa).
Strax eftir að Halldór Stefánsson
1. þm. N.-Mýlinga hafði flutt á Al-
þingi þá merkilega einfeldnislegu
ræðn, sem birtist í Tímanum síðast,
sást ritstj. Tímans, Tr. Þ., hlaupa
upp úr sæti sínu til Ilalldórs, og
taka við ræðunni, sem var skrifuð
Hagyrðingi, sem var nærstaddur,
varð þá aö orði staka sú, er að of-
an greinir. Vjer búumst við, að
liagj'rðingurinn hafi rjett fyrir
sjer, að H. St. muni eiga erfitt með
að skilja sjálfan sig. Á hinu telj-
um vjer engan vafa, að Tr. Þ. hef-
ir ekki skilið ræðuna, og skilur vafa
laust ekki enn þá. „Ritstjórinn1
Tr. Þ. ætti þó að hafa einlivern
snefil af þekkingu í bankamálum,
ef ekki af öðru, þá af því, að hann
hefir nú um skeið verið endurskoð-
andi Landsbankans. En hann hefir
sýnt það í fleiru en þessu máli, að
þekkingin er takmörkuð hjer sem
annarsstaðar. Tr. Þ. hefir haldið, að
þarna væri mikill og merkilegur vís
dómur saman kominn. Hann boð-
aði komu ræðunnar með löngum
Samkvæmt auglýsingu hjer
blaðinu frá landssímastjóra hefir
loftskeytastöðin gefist upp við
skeytasendingarnar, og verða
skeytin send með Merkur til Fær-
eyja.
falla úr gildi um næstu mánaðamót
En á fundi verkamannafjelagsins
í ga'rkvöldi, þar sem kaupgjalds-
málið var til umræðu, viidí • aeiri
hluti fundarmanna ekki fallast á
gerðir stjórnar fjelagsins ; málinu
og var það felt að una við samn-
inginn til næstu mánaðamóta. —
Kraíðist meiri liluti fundar>nanna
þess, að kaup’ð yrði hækkað frá 20.
maí, og var neitað að afgreiða kola-
skip, sem hjer er statt, í dag. Vinnu
veitendur halda fund annað kvöld
til þess að taka ákvörðun í málinu.
Á Siglufirði hafa verkamenn gert
sömu ákvarðanir og á Akureyri og
liorfir málið þar eins við.
verið löglega búsettir í Reykjavík
að minsta kosti í eitt ár, næst áður
en viðurkenningin er veitt. pó má
veita þeim mönnnm slíka viðurkenn-
ingu, sem síðastliðin tvö ár hafa ver-
ið húsasmiðir í Reykjavík, þótt ekki
hafi þeir sveinsbrjef, ef byggingar-
nefndin telur þá hæfa til að standa
fyrir húsasmíði. Byggingarneíndin
getur afturkallað viðurkenningu húsa-
smiðs, sem þrjóskast við að fara oft-
ir fyrirmælum hennar, eða verður
uppvís að broti á byggingarsamþykt
eða að sviksamlegu eða óvönduða
verki.
I styttingi
Byggingarsamþyktin.
Myndin af „Tíma1 ‘-flokknum, sena
birt er í júbfl-gljá-mímeri „Tímans'*
síðast, er mjög eftirtektarvert lista-
| verk.
Eins og frá var sagt í frjettum Hiin er cm. á stærð, og
af síðasta bæjarstjórnarfundi, munu ullir „Tíma“-menn setja hana
urðu allmiklar umræður um frum- { ramma nndir Sk'r hen*»a haM“
varp það til breytinga á bygg- npp yfir rúminn sInm M,,n
, , _ , . ,, * dreyma og framsoknarlega.
mgarsamþykt Reykjavikur, sem Ná,ægt vinstri enda rayndarinnar,
lagt var fram á fundmum. Og j sk4hallri röð) tír vitsrnunaaíl flokfev
Morgunblaðið befir orðið vart við inS) þrenningin, Tryggvi, Ásgeir, Jón-
það, að ymsir bæjarbúar skegg- ag. Eru gleraugu Jónasar afbragðs
ræða nokkuð um h n nýju ákvæði vel „afmynduð.“ Eru þeir Bernhard
í frumvarpinu. Birtir það nú hjer og Guðmundur í Ási látnir vera utan
á eftir þau atriðin, sem umræðun- við þrenninguna til að gæta
1 um ollu á bæjarstjórnarfundinum Þess að ,uin dett‘ ekkl eöa svih'
og enn verður sjálfsagt þjarkað ist ór myndinni fiokknnm* “
,, » ... „Tengda.pabbinn“ er nokknð sur »
um, því malið var afgreitt til ” . 6 K .
. svipmn, enda ny
annarar nmræðu:
a
fallinn.“ Er
S munnurinn ekki ósvipaður því að
Ekbi má byrja á nýrri byggingu. ^ hefði gagt eitthyað j>gott«t nm
eða gjöra breytmgu á eldn byggmgu i ótætig íbams HaJldór sýnist langa
fyr en fengið er leyfi byggmgar-: tjl að gnóa gjer nndan) enda er >að
nefndar og byggÍHgarfulltrua ti yn , ðtæk ónærgætni að birta ræðu hans
i hver standi fyrir smíðinm, og skal.
, .* ; um gengismálið í þessn sama blaði.
það vera trjesmi ur e a mursmi pjetur pórðarson er ekki nema hálfnr
ur, sem fengið heftr viðurkennmgu , flokknnlD)) en skarðið mikla mini
byera:ingarnefndar til að mega stauda . T„ , . v ,,
. . .. ™ . hans og Jorundar mun eiga að takna
fynr husasmiði í Reykjavík. Trje- j , , ,, , ,
. v , , . . , , ; osymlegan flokksmann „bak við.‘ ‘ —
smiðnr, sem tekur að sier smiði huss, ■ .
, , ,,, .. , . .. Bjarta glufan til vinstn taknar von-
skal lata viðurbendan mnrsmið sja , ., . „ ......
, .. , , arskimu flokksins, og verðuriþa skilj-
um alt mursmiði, og mursmiður skal: , . , , , ,,
anlegt, hvi hun matti ekki stæm
vera. Aðrir halda að glufan tákni út-
göngudyr þær, sem Jónas vilji hafa
ekbi allfjarri sjer.
-----r~0-------
sömuleiðis hafa viðurkendan trjesmið
við alt trjesmíði.
Viðurkenningu byggingarnefndar:
^em húsasmiðir fá iþeir einir, sem;
hún telur til þess hæfa og hafa feng- j
ið sveinsbrjef í iðn sinni og nnnið:
fyrirvara. Og í síðasta tbl. Tínians
gafst mönnuin tækifæri til þess að
sjá vísdóminn.
„Hingað og ekki lengra“, segir
nokkrnm sinnum í ræðunni. Þar er-
um vjer sammála höfundinum. Það
ern vissnlega til takmörk fyrir því,
liversu lengi mönnum á að líðast
aö blaðra um mál, sem Jieir ekkert
sltyn bera á.
Það er að vísu svo með þessa
ra'ðu H. St,., að það mun varla finn
ast nokkur annar en Tr. Þ., sem ekki
sjer þá frámunalegu einfeldni og
fjarstæðu, sem ræðan byggist öll á
En í upphafi ræðunnar er þessi
þingm. að harma það, að eigi sknl
ákveðið að stööva yfirfærslur og
hætta að verðsetja íslenska krónu
þegar hún er fallin uiður fyrir
helming. Þessi merkilega ldausa
stóð einuig í frumv. því, er hann
og aðrir flokksbræður hans fluttn
á þirginu um þetta efni. En hvað
skyldi þm. liugsa sjer þegar þannig
er ástatt með krónuna? Vildi ekki
Tr. Þ. fá skýringu á þessu?
Emilie Sannom
minsta kosti í tvö ár að húsasmíði j heitir flugmær sú, sem efalaust stend-
eftir að þeir fengu sveinsbrjefið, hafi, ur öllum öðrum konum framar í flug-
Skulum vjer þá birta kafla úr
ræðu fjármálaráðherra Jóns Þor-
lákssonar, sem var svarræða við
þessari merkulegu ræðu H. St.:
„Jeg get að mestu fallist á þetta
frv., sem hv. fjhn. hefir borið
fram, >ó jeg að vísu kynni að
óska smávægilegra breytinga, sem‘
fram mætti >á bera við 2. umr.
jeg tek undir >að með hv. frsm.
(á! F.), að æskilegast væri, að
sem minst >yrfti að koma til >ess,
að >eim þvingunarráðstöfunum
verði beitt, sem lögin he'mila. Og
jeg get sagt >að, að >ví er til
mín keamr, mun jeg ekki vilja
heita >eim, nema jeg álíti >að
nauðsynlegt vegna almennings.
hagsmuna..
1 sjálfu sjer gæti jeg látið
nægja að segja >etta við >essa
nmr. málsins en hv. 1. >m. N.-M.
(H. Stef,). fór æði langt út fyrir
hið eiginlega efni frv. og gerði
nokkrar almennar athugasemdir
um afstöðu bankanna t'l lággeng-
isins og gengisskráningarinnar,
sem mjer finst að geti ekki staðið
ómótmælt. ,
Jeg verð að segja að mjer fanst
hv. >m. (H. Stef.) ekki tala af
nógri >ekkingu um >etta mikla
vandamál.
Hann sagði >að fyrst, að hvergi
nema hjer á landi, væri gengis-
skráningin í höndum >eirra, sem
versla með gjaldmiðil nn. par sem
jeg >ekki til er skráningin ein-
vörðungu í höndum >eirra, sem
aðallega hafa gjaldeyrisverslunina
á hendi, >. e. í höndum bank-
anna, og >að má sjálfsagt kallast
nýmæli, sem hjer er farið fram á,
að í því taki >átt, maður sem.
skipaður er af stjórninni, án >es8
að hannn standi í nokkru beinu
sambandi við >á, sem gjaldeyr s-
verslnnina hafa með höndum. Ef
hv. >m. (H. Stef.) veit um aðra
tilhögun á þessu í öðrum löndum,
væri æskilegt að hann benti á það
— jeg þekki það ekki.
Pá kom hann að lággeng:nu, og
sá >á ekki annað en lággengi seðl-
anna. Sagði hann að fall þeirra,
væri einskonar fátækrastyrkur til
bankann'’. og lýsti >ví með mjög
átakanlegum orðum, hvernig með
þessu vaxandi lággengi að fs-
landsbanki væri kominn á þurfa-
mannastyrk, sem hann notaði svo
til þess að bafa átta bankastjóra
og greiða hlut.höfum arð.
Jefi er hissa. að iafn skvnsamnr
maður o" iorr veit að bv. þm.
(H. Stef.l <*r skvd se<Tm hetta
pesra1* t'>lað er nn1 lð'i'r,enr,i,
verður fvrsf að srera sier þ°ð Þóst
hvað lækkar orr hað em ekki að-
eífis. hankasr*ðlarnir he‘dur og all-
ar sknldir o- aflar kröfur s-m
ta^dar em f krónnm þess lands,
sem við lásrgengið bvr. — ARar