Morgunblaðið - 23.05.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.05.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLA&ÍB MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Finsen. Otgefandi: FJelag i Beykjavik. Rttstjörar: Jón KJartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Slmar. Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 600. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heímaslmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Askriftagjald lnnanbæjar og I ná- grenni kr. 2,00 á mánuCi, innanlands fjær kr. 2,60. 1 lausasölu 10 aura eint. Tíminn talar nm nýafstaðna | stjórnarkosningn í íitgáfuf jelag- ‘ inu, og segir frá að stjórnin sje | sú sama, og var. „Svo fullkom-1 lega fyrirlíta Morgunblaðs og ísa- j foldareigendurnir íslenskan al- menning að þeir endurkjósa stjórnina' ‘, segir Tíminn. ; pað má nú segja. EpI.. fregnip. Kböfn, 21. maí. PB Stjórnarhorfur í pýskalandú Símað er frá Berlín: Flokkur þýskra þjóðernissinna hefir sent miðflokknum og þýska og bay- erska þjóðræðisflokknum (Yolks- Góða ferð. ! partei) áskorun um, að- leggja Pað er bara ekk. almemungur, þjó,ðei.nissmmull li8 til þess a8 sem er fyrirlitinn íonum ei myn(ta borgaralega stjórn í pýska- sýnt tilhlýðilegt traust. ; lautli 0g veita henni stuðning. Bn skýlausari lítilsvirðingu hef- ij- engu blaði verið sýnd en Tíma- garminum í þessu máli stjórum hans. Nýlega hafa þeir blásið og nt- í sma Kolaverkfallið í Ruhr. í Ruhr-hjeraðinu heldur kola- verkfallið áfram og hefir mjög magnast. Nær það nú til 95 af fölsku ættjarðar u ía, og k\e i hverjum hundrað verkamönnum Borgar það sig að eiga orðastað Mtt um þjóðernishættu af bessu við Tímaritstjórana, sagði einn , • þeSsari stjórn. mæfsti maðiir MÓSarinnar, TÍ5, B/wfiteriS var ekki „0«»5 til “e“"r ý”" núverandi ritetjór. Morgunbl.Sa- 'þe8 “að skifta „m stj6ril. pví þeir Hda lj»lda1””* ms hjer um daginn. Og vitanlega sem kunnugastir eru því máli, orkar þa'ð mjög tvímælis hvort töldu en„a ástæðu til þess, enga þögnin ein er ekki það besta svar 4 þvi Svo hjáróma eru ættjar'ðartónar við jafn auðvirðilegum skrifum, sem og framleiðslan á degi hverjum nemur aðeins 8% af venjulegri aðarfyrirtæki, sem nota kol til starfsemi sinnar, því orðið að •hætta starfi. dæma sig sjálf, og menn- Tímaritstjóranna, að það þykir ina harðast, sem láta þau frá sjer kki taka þyí_ ag skeyta nm þa8. þótt þeir kunni að geta sært fram Oðru máli væri að gegna ef vald, ótta Qg hatur j hu? nokkurra Timans yfir hugum manna fæn afdalabænda> sem seinast, hafa tök, _ á að kynnast málum. pa'ð er'" vaxandi. 1 Rofar til í atvinnumáladeilunni norsku. Símað er frá Kristjaníu, að „social‘ ‘ -ráðherranum hafi loks loks tekist að finna samninga- undvöll í atvinnumáladeilunni En íslensk bændastjett er „ú1 strjab 5i„ „„ samgöngnleysió. 1,or,t”1 to'"a*‘. sœttir a aítar ÓSnm .« hrista >.5 ámæli af sjer ' ’ 2' fillinn ætl.r »5 „ota 1 *» að með hana verði farið sem sið- sem Timaræfillinn ,sjer er hann ritar að fordæmi er- lítinn stórborgarlýð, sem beimtar leudra skrílblaða. ög þarfnast daglegar æsandi stór-j lygar og sta'ðlaust skrum, sem | lifir við róg og blekkingar lip-! Pyrir nokkru var Tryggva pór- íreiðsla verkamanna og atvmnu- veitenda hefir farið fram, til raálamynda, og miðstjórn lands- sambandsins hefir fallist á frum- varpið. Verkfallið og vinnutepp- urra staðhæfinga, og sýgur í sig' hallssyni lofa'ð því hjer í blaðinu'ai1 hefir staðið í 13 vikur. hatur til annara stjetta eins og'a8 í „blaðadeilunni“ svonefndvr , • „ ,,,* i ’ , ... | Bretar lána ekki Russum. íglabloð. skvldi hann eltur uppi eftir, f - pað var opinberlega tilkynt 1 | skyldi hann eltur uppi Eitt ljósasta merki um ritmensku krókavegum útúrsnúninga hans. Tímans og' áhrif er það, þegar í síðasta tölublaði Tímans er fylgismenn hans úr fjærsveitum, hann kominn í þá sjálfheldu að sem hafa reynt að koma vitinu1 nú er ekki annað sýnna en hann fyrir Tímamenn í ,blaðadeilunni,‘ j verði að lötra bakaleiðina í fót- senda Morgunbl. greinar þess efn-|spor stallbróðursins porsteins is að svo haglega uppspunnar lyg- ar sem erlenda blaðavaldið spilli aðeins málstað Tímans. En við getum rólegir beðið átekta, því við vitum: Að íslenskur almenningur um sveitir er ekki nærri því svo gagnsýrður af hatursblindum rógi samvimm-blaðanna, að hann þurfi ekki rök fyrir málum, sem hon- um er ætlað að trúa alment. Að það þýði ekki a8 taia 0g hrópa um erlend áhrif 0g erlenda hagsmuni ef hvergi er hægt að benda á þá. Nú er Tíminn búmn að senda ritsmíðar sínar um erlenda blaða- valdið með mörgum póstferðum, en hefir ékki ennþá reynt i eitt einasta sinn að benda á eitt ein- asta atriði í greinum Morgbl., þar sem nokkur vottur um erlend á- hrif sje sýnilegur, eða erlendra hagsmuna sje gætt. A hinu leitinu er porsteinn öíslason, og segir að okkur hafi ekki tekist að þagga niður í Tím- anum og Alþýðublaðinu. Nei, víst ekki. En er það okkar þægðin eí þau hættu að tala um erlenda blaðavaldið, að spinna sinn hía- líns-lygavef, sem heilbrigð um- hugsun getur veifað frá augum manna í andartaki ? Nei. Okkar er þægðin, að þessi veslings blöð haldi áfram sem lengst, svíkist sem mest um allar aðrar skyldur blaða til þess að geta ausið og ausið um sig óhróðr- inum. pað er talinn einhver Ije- legasti dauðdagi sem hugsanlegur er, að kafna í eigin spýju. —- En þangað stefnir fyrir þéssum veslingK blöðum. Gíslason.*) í sjálfheldunni með forarefju Vi vísvitandi ósannindanna á alla bóga segir hann, að við höfum sagt, að menn af innlendum upp- runa hafi yfirtökin í fjelaginu. Hvert mannsbarn á landinu á af 1 þeim orðum að komast að raun um, að þeir sem yfirtökin hafa sjeu í gersamlegum minnihluta. Af öllu ,hneykslismálinu,‘ ,þjóð- ernishættunni1 og hamaganginum er nú ekkert annað eftir en útúr- snúningur á orðunum yfirtök og undirtök. porsteinn Gíslason (sá óbeygj- anlegi), er kominn í hring — af hcnum er ekki mark takandi lengur fyrir Tryggva. ^hrekjanlegar sannanir eru fyr- ir því, a8 porsteinn Gíslason var á rjettum stað, er frjettist seinast til hans — þar sem hann var búinn að taka öll ummæli aftur, er Tíminn kallar ásakanir og hrópar með. Og jafnvel Alþýðubl. er farið að skammast sín fyrir að halda þessum þvætting áfram. Góða ferð Tryggvi _ hvort heldur er „aftur á bak — ellegar nokkuð á leið.“ *) Hr. ritstjóri p. G. er beðinn vel- virðingar á því, að oss var ekki kunnugt um það, að hnnn bannaði það hjer á árunum að beygja nafn sitt eftir venjulegri íslenskri málvenju. Var það um það leyti sem hann var 'í innilegustum þingum við dönsku- mömmu. London í gær, að samningar þeir, sem staðið hafa undanfarið um ensk lán til Rússlands sjeu farnir út um þúfur, og hafi málið strand- að á því, að enska stjórnin vildi ekki ábyrgjast lán þetta, eins og æntanlegir lánveitendur settu að skilyrði. Hanna Granfelt operusöngkona. Pó landið vort sje snautt og grátt og grýtt, við getum dýrkað, elskað listablóm. Heill P nnlands svan! með vængjafangið vítt og vorsins eld í hverjum hljóm. Sá svanur kom, er söng oss heilög rök, og sýndi oss göfug, norræn listatök, og brá upp veröld bjartri af þeirri dýrð, •sem býðst og gefst — en verður aldrei skýrð. Hann söng um lífsins sorg og fagnaðsyl, og sálir vorar tóku undir með í heitum skilning, hreinni listarnautn — því hjer er norrænt æfintýri skeð. V:ð skildum alt — og skygndumst Pinnlands til á skygðra vatna flöt og stofuþil og fundum ættareldinn bjarta loga: Við eigum land und sama stjörnuboga. Heill Pinnlands svan! með vængjafangið vítt og vorsins eld í hverjum hljóm, er gerði oss um h.jartarætur hlýtt, og hóf oss yf r vanans skapadóm. — Ein konurödd fjekk kallað vora sál úr kreppu og þrengslum út í ljósið hlýtt; ein konurödd, sem las oss lífsins mál, og leiddi oss um konungsríki nýtt. Jón Bjömsson. þau áfram, og tekur því stöðin ?ift Pjetri Halldórssyni bóksala; fyrst um sinn móti skeytum til Sigríður, óg.ft heima; Viggó, afgreiðslu til útlanda. Frð Sendiherradeila innan breska ríkisins. írska fríríkið hefir gert út sjer- stakan sendiherra til Washington, eftir samkomulagi við ensku stjórnina. Nú krefjast Canada- menn hinna sömu rjettinda til sendiherraskipana og búist er við, að ýms af hinum lýðríkjunum geri sömu kröfur á næstunni. Sum cnsku blöðin eru farin að ympra á því, að stjórn MacDon- alds veiki sambandið innan alrík- alrík’sheildarinnar bresku. „Palmam qui meruit ferat“. Hinn 19. þ. m. hnje að velli í hárri elli frú Ágústa Svendsen, 89 ára gömul, Hún var fædd í Keflavík 9. febrúar 1835. Poreldr- ar hennar voru sjera Snorri Sæ- FB. bankastjóri í Vestmannaeyjum, giftur; Ágústa, gift Kjartani T'hórs, framkv.stj.; pórdís, gift Gunnlaugi lækni Claessen; Am- dís, ógift heima; Soffía, gift Helga Pjeturssyni, kaupfjelagsstjóra í Borgarnesi. Eru dætraböm frú Ágústu því 8 á lífi, en bama- barnabörnin 9. ' pegar frú Ágústa stóð uppi sem einstæðingsekkja með kornung börnin, f jelaus, kom skýrast í ljós, hve feikna m’kið var í hana spunnið. Með dæmafáu þreki, iðjusemi og hyggindum hafði hún mundsson, prests að Útskálum, og kona hans Kristín Gunnars- ofan af fyrir sjer og bömum dóttir. Bræður sjera Snorra voru sínum tveimur, ýmist erlendis S Einar prófastur í Stafohlti og Ein-1 Höfn, eða hjer á landi, sigraði ar hattari í Brekkubæ. Hin mörgu^hverja þraut og hvern harm með systkini frú Ágústu munu nú öll óbilandi trúartrausti,' stöku jafn- dáin, nema Lárus, fyrrum kaupm. e.ðargeði og dásamlegu glaðlyndi. á Isafirði. Með foreldrum sínum Prú Louvísa varð elsta bama fluttist frú Ágústa, tveggja ára hennar, og skildu þær aldrei sam- gömul, að Desjarmýri í Borgar- firði eystra. En er hún var 11 ára ljest faðir hennar, og flutt- ust þá þær mæðgur hingað suð- vistir, meðan báðar lifðu, að und- anskildum einum vetrartíma. Árið 1886 fluttust þær mæðgur alfarn- ar til Reýkjavíkur, er frú Louísa ur, og dvöldust hjer þkamma giftist Birni heitnum yfirkennara, hríð, en hurfu þá aftur austur á svo sem áður er getið. lnnlendar frjettir. Símslitin og loftskeytin. — Samkvæmt tilkynningu, sem landssímastjóra hefir borist frá Kaupmannahöfn kemur viðgerða- skip Stóra Norræna Ritsímafje- lagsins til Pæreyja á sunnudag- inn, og má þannig búast við, að síminn komist í lag aftur snemma í næstu viku. Lofttruflanir þær, sem undan- farið hafa truflað svo mjög skeytasendingar frá loftskeyta- stöðinni hjer til útlanda, hurfu með öllu í gærkvöldi og hefir stöðin haft ágætt sendisamband við Bergen í nótt og getað' af- greitt mikið af skeytum hjeðan. Hefir norska stjórnin góðfúslega lofað iið láta loftskeytastöðina í Bergen taka á móti símskeytum hjeðan eftir þörfum og afgreiða Austf jörðu. par eystra kyntist hún Hendrik Henck Svendsen kaup- manni, íslenskum í aðra ætt, hinu mesta valmenni, og giftist hún homum 19 eða 20 ára gömul. — Hjónabandið var hið ástúðlegasta, en ærið skammvint, því að eftir 5 eða 6 ár, eða um 1860, var hún orðin ekkja með 3 ung börn, og að öðru leyti með tvær hendur tómar. Maður hennar var að vísu orðinn allvel efnaður, en fyrir gjaldþrot annars manns, er hann hafði gengið í ábyrgð fyrir, gengu efnin með öllu til þurðar við lát hans. Börn þeirra hjóna voru 3: Viggó, ljest erlendis á tvítugs- aldri; Louise Henriette, giftist Birni yfirkennara Jenssyni; eru bæði hjónin látin; hann fyrir mörgum árum, hún miklu síðar. Yngsta barnið hjet Sophía, er ólst upp hjá dönskum hjónum í iDanmörku, giftist þar, en er látin i fyrir allmörgum árum, en e nn ! sonur er á lífi. En börn Bjarnar yfirkennara og Louisu eru7:Ólöf, Eftir að frú Ágústa kom thingað til tengdasonar síns, hjelt hún uppteknum hætti um alla atorku og hagsýni. T. d. mun hún hafa verið fyrsta konan hjer í Reykja- vík, er hóf verslun á eigin spýt- ur, og farnaðist giftusamlega, eins og annað er hún lagði hend- ur að. — Mátti með sanni segja að hún væri, jafnvel í elli sinni, stoð og styrkur ástvina sinna, og þá jafnframt á allan hátt yndi þeirra og eftirlæti. En þetta tók ekki aðeins til nánustn ástvina, heldur lei’ð öllum vel í návist hennar, og engir, sem hún á annað borð festi trygðir við, gátu átt sjer tryggari vin. Trygð hennar var svo víðfeðm, að hún taldi sjer skylt. að vera og vinur vina þeirra. Sál hennar var svo einkar heilbr:gð og traust, í beil- brigðum og traustum líkama. Iðju- semin, framkvæmdarþráin, skyldu- ræknin, þetta var alt frábært, og sasrði greinilega til sjn fram á hinstu stund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.