Morgunblaðið - 23.05.1924, Blaðsíða 4
I
M ORÍÍITN R I. A @1 »
■ 1
011 nmíerö
urn eyjarnar, Bngey og Yiðey, er
böímuð, nema með sjerstöku leyfi
eágendanna.
pað mun því ekki þykja of-
mælt, þeim er til þekkja, þó sagt
s.je, að frú Agústa hafi verið mik-
il kona og góð í orðsins bestu
merkingu, fágætt kvenval með
þjóð vorri í fornum sið og nýjum.
Hún bar á sjer og í sjer aðals
mark göfugrar sálar. T ástvina
hcpnum, á heimilinu, stráði hún
sífelt út frá sjer blómum gleð-
innar og hjálpfýsinnar, og fyrir
sömu áhrifum ^urðu einnig þeir
aðrir, er sóttu hana heim. Sál
hennar var svo næm fyrir öllu,
er miðar til að bæta og fegra lííið
og gera þa& bjartara.
Síðasta sólárhringinn, sem hún
lifði, virtist hún sofa rótt, eins og
bam við móðurbarm, svo hægt og
rótt, að tæplfga varð greint, þegar
sá svefn breyttist að iokum í ofur
hæg andvörp.
Fagurt var æfistarfið, fagar
viðskilnaðurinn, fagur lokasigur-
inn. Fyrir því skal beint til frú.
Ágústu einkunnarorðunum fyrir
línum þessum: Sigurpálmann beri
sá, er til hans vann.‘
S. G.
Uerslunarsambandi
pjóðverja og Rússa slftið.
Allmiklu róti hefir hann komið
á stað í Evrópu, en þó einkum í
pýskalandi og Rússlandi, atburður
sá, er frá var skýrt í erlendum
frjettum fyrir stuttu hjer í blað-
inu, þegar þýska lögreglan rjeðist
t'I inngöngu í sendisveitarbústað
rússnesku ráðstjórnarinnar í Ber-
lín, og sendisveitarmenn tóku lög-
regluna fasta og lýstu hana fanga
ráðst j órnarinnar.
Strax daginn eftir fór sendi-
sveitarformaðurinn rússneski. til
Moskva til þess að gefa ráðstjórn-
inni skýrslu. Yar svo litið á hina
skyndilegu burtför hans, sem hana
mætti skoða meðal annars sem
mótmæli gegn atferli þýsku yfir-
valdanna. En áður en hann fór,
gaf hann skipun um að sendi-
sveitin hætti störfum. Og enn-
fremur sendi hann þýska utan-
rík:sráðuneytinu mjög hvassyrt
mótmæla-ávarp gegn þessari rann-
sókn löreglunnar, og kvað hana
rjúfa þá friðhelgi, er öllum sendi-
sveitum væri veitt. Lýsti hann
greinilega í þessu ávarpi hvernig
lögreglan hefði stórlega móðgað
æðstu menn sendisveitarinnar,
skápar og borð hefðu verið brotin
upp með byssustingjum og korð-
um, og margir undirmenn sendi-
sveitarinnar hefðu verið fluttir
burt í járnum.
— Utanríkisráðuneytið svaraði
strax, og hjelt því fram, að sendi-
sve;tin gæti ekki krafist neinnar
friðhelgi. Auk þess hefðu fimm af
aiðlstoðarmönnum sveitarinnar
verið settir fast:r fyrir ýmislegt
óhæfilegt framferði og tveir fyrir
mótstöðu gegn ríkisvaldinu. Segir
utanríkisráðuneytið, að framkoma
lögreglunnar sje rjettmæt og kast-
ar allri sök á sendisveitina _
Ráðstjórnin rússneska hefir enn
svarað óg 'segir mjög ákveðið, að
samkvæint Rappollo-samningnum
eígi sendisveitin að hafa friðhelgi.
pýsku blöðin taka vitanlega
málið til rækilegrar meðferðar.
,,Worwártz“ bendir t. d. á, að
sum kommúnisísku fjelögin hafi
aðalsetur s’tt í húsum sendisveit-
arinnar, og spyr, hvað rússneska
stjórnin mundi gera, ef þýska
sendisveitin í Moskva væri gerð
að miðdepli þe’rra tilrauna, er
stefndu að því að velta ráðstjórn-
iiini af stóli.
Eftir því sem málið horfir við
nú, er því fult útlit fyrir, að það
geti haft margháttuð áhrif. Ráð-
stjórnin rússneska er ákveðin í
því, að sendisveitin starfi ekki
þangað til þýska stjórnin hefir
bpðið afsökunar á viðeigandi
hátt. En þetta hefir það í för
með sjer, að engin verslunarvið-
skifti verða milli pýskalands og
Rússlands, því engar vörur geta
farið frá pýskalandi án þess
sendisveitin vinni þar að. En á
'hinn bóginn heldur þýska stjórnin
fast við þá stefnu, að engin frið-
helgi hafi verið rofin, og því sje
ástæðulaust að biðja afsökunar.
guðsorðabók stendur, sje nú Hest-
klerkrium fyrverandi gersamlega
gleymt.
. En . vitanlega getur Tryggvi ekki
handbókarlaus verið. Hann þarf altaf,
er hann stingur niður penna, að hafa
einhverja handbók við hendina, sem
hann getur vitnað í og notað úr
setningar. Stundum er það Sturlunga.
Stundum Biskupasögurnar. En nú
hefir hann fengið sjer nýja handbók.
pað er „Lögrjetta." Á þessu eru
meim hissa. Menn vissu ekki til að
hann hefði borið neina sjerstaka ást
til „Lögrjettu“ undanfarin ár. En nú
er hún orðin honum óþrjótandi upp-
sprettulind. Hann vitnar í hana. Hann
jirentar npp úr henni. Hann stendur
fyrir aursporastalli „Tímans“ og þyl-
ur endalaust upp úr þessari nýju
bandbók rjett eins og hún hefði inni
| að halda siðalærdóm hans og allar
j hans lífsreglnr. Og helst þylur hann
1 það íir „Lögrjettu,“ sem þynst er og
| afkáralegast.
Hvaða handbók skyldi Tryggvi fá
ísjer næst? Líklega ,Alþýðublaðið‘ eða
|„Rauða fánann!“
Alhugasemd.
I styftiugi.
íslandsbanki og ,Tímaleiðtogarnir.‘
Á þinginu í fyrra, þegar J. J. og
flokksmenn hans reyndu að gera árás
á íslandsbanka, þá fer J. J. meðal
annars þessum orðum um Bjarna frá
Vogi og afskifti hans af bankanum
(„Tíminn“ 1923, bls. 57):
„F,ins og tnörgum er kunnugt, átti
hv. þm. Dala. (B. J.) sæti í banka-
ráðinu, og tekur vorið 1920 að rann-
saka hag og ástæðnr bankans og gefa
skýrslu um þær rannsóknir........pað
hafa verið skiftar skoðanir um það,
hvort rannsóknin hafi verið svo
grunnfær, eða skýrslan gerð þannig
úr garði með vilja. Jeg hallast að
þeirri skoðun, að hv. þm. (B. J.)
hafi samið skýrsluna í góðri trú. Að
hóflaust sjálfsálit hans, samfara vönt-
un á þeirri greind og þekkingu, sem
að gagni mátti koma í þessu máii,
liaf i leitt hann út í ófæruna. .. “
Skýrslan er að mörgu leyti einstök
í sinni röð. Hún er vitlausasta end-
urskoðun, sem sögur fara af hjer á
landi“....
Ennfremur segir J. J. í sjálfstæðri
grein („Tíminn“ 1923, bls. 59) :
„Bjarni frá Vogi hefir orðið fyrir
nokkrum aðfinslum fyrir undirlægju-
hátt sinn við hina erlendu hluthafa
íslandsbanka, bitlingaveiðar sínar o.
s. £rv.“
í þessum tón heldur J. J. áfram.
Sami sjúkdómurinn lýsir sjer í öllum
greinum hans — ,skítkaststilhneiging-
in“, — sem nú gengur alment uudir
nafninu „515“.
En á síðasta þingi kemur hann
ásamt öðrum flokksbræðrum sínum,
skríðandi til Bjarna og kváðust allir
skyldu kjósa Bjarna í bankaráðið
til næstu 12 ára, e£ Klemens fengi
bitling sinn.
peir eru að vinna fyrir bændur
„leiðtogarnir!‘ ‘
Hnútum Á. Th. til mín í Morgun-
I blaðinu 11. þ. m. svara jeg á þessa
leið:
Menn beri saman dóm Á. Th. um
söng ungfrú Granfelt í Morgunbl. 8.
þ. m. við dóm sama manns um sömu
söngkonu í sama blaði 15. þ. m., og
munu menn þá sannfærast um, hver
áhrif rjettmæt a^finsla mín hefir
haft á manninn.
Er svo útrætt um þetta mál frá
minni hálfu.
19. maí 1924.
Ó. M.
wm
-"=■=' Tilkyimingar. -
ísafold var blaða best!
ísafold er blaða best!
tsafold verður blaða best.
*. nglýsingablað fyrir sveitimar.
Lítill bátur, Ijettur og liðlegur, eða
skekta, óskast keypt. Tilboð sendist
; Auglýsingaskrifstofu íslands í Aust-
urstræti 17, auðkent „Bátur* ‘.
Auglýsingui ef áttu hjer
einu sinni góða,
.engirm vafi er að hún her
árangur sem líkar þjer.
| Bekkir, Búkkar og Borðplötur, —■
hentugt til tjaldveitinga, er til sölu.
' A. S. I. vísar á.
! Blómsturpottar, stórir og smáir,
Skálar undir blómsturpotta, nýkomið.
.Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Viískifti
Maltextrakt — frá ÖlgerCin EgilJ
‘.sallagrímsson, er beat og ódýrast.
Kassar til sölu hjá Á. Einarsson &
Funk, Templarasundi 3.
Mniua, bórðíiofnborð og stólar,
riifrasí og best í Húsgagnavers.ion
sykjavíknr.
G-æsir á kr. 7.00 stykkið fást í
Herðubreið. Sími 678.
I — Eikarskrifborð, Skrifborðsstóll,
! Bókaskápur, Ferðakista, Dívan, Raf-
■ magnslampi, Veggmyndir o. fl. til
sölu nú þegar. Upplýsingar í síma
! 110.
Erlenda nikkel- og silfurmvnt kaup-
ir hæsta verði Ciuðm. Guðnason gull-
smiður, Vallarstræti 4.
ísl. smjör og egg fæst í Herðu-
breið. Sími 678.
Hreinar Ijereftstnsknr kaupir tsa-
‘oldarprentsmiðja hæsta verði.
Messað í Hafnarfjarðarkirkju á
sunnudaginn kl. 6 síðd. Sjera Árni
Björnsson prjedikar.
T
Guðspekifj elagið. — „Reykjavíkur-
stúkan' ‘; fundur í kvöld kl. Sy2. —
Fundarefni: Steingrímur Arason
kennar flytur fyrirlestur um kenslu
í hlýðni.
Dómur minn hinn fyrsti var um
. fyrsta hljómleik ungfrú Granfelt,
jhinn síðari var um þriðja 'hljómleikj
j hennar. petta vill hr. Ó. M. ekki
skilja, þó í augum liggi það uppi.
iDómar mínir mnnu standa óhaggaðir;
Johan Nilsson heldur hljómleika í
Nýja Bíó kl. 714 í kvöld. Nýtt pró-
gramm. Verðið sett niður í kr. 1.50.
Ættu þeir, er ekki enn hafa heyrt
þennan fiðlusnilling, að nota tæki-
færið.
Fram. Aðgangur er ókeypis, eins og
áður.
Leilchúsið. Tvo nýja leiki sýnir
Leikfjelagið annað kvöld, „Skilnaðar-
máltíð“, í 1 iþætti, eftir A. Sehnitz-
ler, og frk. Júlíu, eftir Strindberg;
er það einnig í einum þætti. Fröken
Júlía er eitt af þeim leikritum Strind-
bergs, sem miklu róti kom af stað,
eins og raunar flest leikrit liaus. —
I Börn fá ekki aðgang að þessari sýn-
ingu.
þeir eiga við tvær ólíkar frammi-
stöður, sitt hvort kvöldið. Hr. Ó. M.
Emil Thoroddsen píanóleikari er
nýkominn hingað til bæjarins og ætl-
að að halda hljómleika hjer í Nýja
Bíó á morgun. Hanu hjelt hljómleika
hjer í bænum í fyrra, og var þeim
ætti framvegis að gæta betur að góð- vel tekið síðan hefir hann haldið
jum málstað og rjettum rökum, áður, námi gínu áfram af kappi : pýska-
j en hann bý»t til að narta í mig og lan(li TyteSal viðfangsefnanna eru ýms
1.1 „ILniiminml) . L nnn öt* nn ' ._
Handbók sjera Tryggva. Eins og
gefur að skilja notaði sjera Tryggvi
pórhallsson handbók presta meðan
hann gegndi embætti sínu á Hesti
og varð víðfrægastur fyrir rosa-bullu-
aursporin alt upp að altari. En mörg-
um er það undrunarefni, hvað orðið
hefir a£ þeirri bók. pví nú sjest
aldrei eitt orð úr handbók sjera
Tryggva í „Tímanum," og yfir höfuð
fátt prestlegt eða guðræknislegt. Lít-
ur út fyrir, að alt það sem í þeirri
hljómleikaummæli mín; hann er nú! kuna og mikil yerk
fallinn á sjálfs síns bragði og ætti!
að hætta þeim ósið að dæma aðra, j jarðarför Sigríðar Bárðardóttur,
hvort heldur þá, sem enn eru á lífi Laugaveg 17> fÓT fram í gær. Hús-
°S :i svarað fyrir sig, eða liina, hvegjn flutti sjera Ólafur Ólafsson,
sem ekki fá svarað þegar hr. Ó. M. j en sjera ^rni Sigurðsson talaði í
stendur eftir og galar sem hani sigri ’ kirkjunni. Nokkrir Skaftfellingar,
hrósandi. Veri hann svo í friði af j yinir hinnar íátnu, báru kistuna.
minni hálfu, guðsmaðurinn, og sýni |
hann yfirburði sína í einhverju öðru.' Leiðrjetting. Föðurnafn pórðar
Á. 1 h. söngvara frá Stóra-Kroppi hafði mis-
prentast í blaðinu í gær; er hann
sagður Kristjánsson, en er Kristleifs-
Björn Magnússon símritari á fsa-
firði er staddur hjer í bænum uns
þessar mundir.
Lárus Jónsson stud. med. kom
'hingað með Gullfossi í fyrradag. Hef-
ir hann þjónað ÓlafsvíkurhjeraM
meðan hjeraðslæknirinn, Halldór
Steinsson, sat á þingi-
Hanna Granfelt heldur hljómleika
i Nýja B'ó anað kvöld kl. 7. Að þes •
sinni verða að mestu á söngskránni
lög nr operum ýmsra frægustu tc n-
skálda heimsins, svo sem Wagner,
I Puceini, Mozart, Gimsteinaarian úr
„Faust“ eftir Gounod og aria úr
Norma. Ennfremur eftir Schubert:
Ave Maria og Stándchen og Frú-
blingslied eftir Mendelssohn. pau
operulögin bafa verið valin, sem
f'Iestum munu vera kunn hjer áður.
— o--
Gengið.
Esja fór aukaferð til Búðardals í
Tærkvöldi hl. 11 með fjölda farþega.
Reykjavík í gær.
Sterl. pd........... 32.301
Danskar kr.......... 125.44? GuUÍ0SS fer h-jeðan 1 da® kl' 3 til
Sænskar kr.......... 196.751MeSf far>eSa era Bíörn
HITT OG l»ETTA.
,T , .0 Ólafsson heildsali, Jón Baldvinsson
Áorskar kr,...................103'^Uþm., Páll Melsted umboðssali, Theo-
Dollar........................ • jdór Zimsen, pjóðverjarnir, sem epil-
OAGBÓK.
I. O. O. F. 1065238VÍ — Enginn
fundur.
í gær var reglulegt vorveður, milt,
kyrt, en sólskinslaust, gróandi í loft-
inu. Túnblettirnir í bænnm urðu líka
algrænir, og stúlknrnar á götnnnm
berhálsaðar, sem áttu ekki of fallega
kraga. pær voru líka með allra fall-
egasta móti á Austurstræti, og var
það ekki fyrir tilverknað andlits-
farða eða fnjósks og eigi handaverk
sriyrtikvenna á hárgreiðslustofum —
það var vorið.
að hafa á „Hótel ísland“, ungfrú
Helga Vilhjálmsdóttir. Frá Vestm,-
eyjum fara Gunnar Olafsson konsúll
og Gísli Johnsen konsúll. 011 far-
■þegarúm skipsins eru full til Vest-
mannaeyja og Austfjarða.
Menja kom a£ veiðum í gær með
90 föt.
La France heitir skip er hingað
kond í gær og tekur fisk til útflutn-
ings frá Copland.
Kolafarm kom E.s. Garibaldi með
t.il Fredriksen í fyrradag.
íþróttavöllnrinn. í kvöld keppir
Valur gegn Vóking og K. R. gegn
Pýðing blaðanna.
pað stóð yfir kristindómstími f
skólanum, og kennarinn var að fræða
börnin um syndaflóðið og örkina ha.ns
Nóa. Að síðustu sneri hann sjer að
einu barnanna og spurði: „Getur þá
sagt hvernig Nói fjekk að vita, að
vatnið var farið að lækka?“
Barnið svaraði strax: „Einn daginn
kom fugl fljúgapdi með blað í munn-
inum. Og í því las Nói, að vatnið
væri farið að lækka.“
Vegurinn til kirkjnimar.
Ferðamaður einn kom til bæjar ein*
og Iangaði til að skoða kirkjuna, «r
stóð þar kippkorn frá. Hann rakst 1
bónda einn og spurði: „Er langt hjeð-
an til kirkjunnar?11
„Nei.“
„Hvað langt ‘
„Pað veit jeg ekki.“
„Jeg á við það, hvað maiður
lengi að fara þangað ‘
„Jeg fer þangað aldrei.“