Morgunblaðið - 25.05.1924, Page 3

Morgunblaðið - 25.05.1924, Page 3
MOKGUNBLABYt MORGUNBLAÐIÐ. • Btofnandl: Vllh. PJnsen. CtKefandi: FJelag 1 Reykjavlk. Rltatjöror: J6n KJartanaaon. Valtýr Stef&nsBon. AoglJ’BlngastjOrl: E. Hafbergr. Bkrifstofa Austurstrœti 6. Blaiar. Ritatjðrn nr. 498. Afgr. OK bðkhald nr. WO. Auglýsingaskrlfst. nr. 700. Heiroasfmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Aakriftagjald Innanbœjar og f ná- grennl kr. 2,00 A roAnnBl, Innanlands fjœr kr. 2,50. 1 lausasðlu 10 aura elnt. A miðstöð. 1600 talsímanúmer eru nú í baennm, og eru gefin 16000 sambönd virka tlaga, þegar minst en 22000 upphringingar eru Þegar einna mest er, og þá hátt á ÞriÖja þxisund um klukkutímann, miðjan daginn. Miðstöð er >ví sú stofnun, sem Þæjarbúar hafa margir daglegust °g almennust viÖskifti við — og Þyí ekki nema eðlilegt, að oft sje úún umræðuefnið í daglegu tali. 6>g þegar eitthvað er aflaga, þá er fvrst og fremst handhægast að hreyta ónotum um „stúlkurnar á stöðimii“ og afgreiðsluna >ar. Jeg gerði mjer ferð npp 4 mið, stöð í grer, til þess að kynnast >ví, hvernig þar væri umhorfs, hvað hæft mundi vera í öllum þeim „sögurn" sem ganga, að þar sitji 15 stúlkur eða fléiri og tali um veðrið og bíómyndir, ell- egar hlusti allar í einu á „eitthvað spennaudi", sem heyrist í kjafta- tifunum“. Og hvernig stæði áþví þegar enginn gegndi — ellegar maðnr væri í óþægilegum sam- böndum o. s. frv. Nú, nú! Jeg hitti varðtsjórann, sem í þetta sinn var Gróa Dalhoff. Hvað eiga. menn að taka til hragðs, þegar hringt er þetta 5 tú 10 sinnum og enginu gegnir, sPyr jeg varðstjórann. Hætta að hringja — eða. m. ö. o. hringja aldrei nema einu sinni anögt og greinilega, því þá kemur hvítt ljós v:ð númerið, og þetta hvíta ljós kemnr ein.s í fyrsta «ins og í 15. sinn. yerði ekki samstundis svarað, mun vera ólag á lýsingunni eða eiuhverju öðru og þá er að kvarta — í öðrum fón. En ólukku samböndin, seni haldast von úr viti? Stundum hefir það verið á- hölduuum að kenna, — að þau hafa verið af annari gerð; en Það er óðum að lagast. En ráð- legt er, að hiðja þann sem er við hinn endann að hringja, og hringja um leið sjálfur. Pá er annað lítið betra, þegar menn eru að tala saman, og svo í miðju samtali kemur alt annar; eða sambandinu er slitið þegar mest a ríður 0g maður hringir -strax aftur og b'ður auðmjúklega hm að mega halda áfram, en fær Það svar, að sá hinn gami vinur vor sje nú á tali við annan. pað hefir gert mörgum gramt í geði «g hefir komið niður á ýmsum. Pað er ekki altaf stúlknanna það getur verið af ýmsum ersökum, t. d. að ,,testf( -samband- 'Ú sje í ólagi o,. fl. Hvað er nú það? Stúlkurnar heyra ekki að núm- erið sem beðið er um er á tali, setja annan 1 sambandið. En Kvemig á því ólagi stendur eða kann að standa yrði of langt mál í þetta sinn. pegar horft er á handatiltektir stöðvarsttúlknanna, sem þnrfa að gefa 5—10 sambönd á mínút- unni, getur engan furðað á, að þær hafa mikið að starfa, og af- sakanlegt þótt eitt.hvað geti farið í handaskolum. En oft er óánægjan af því sprottin, að þeir sem fóna nota fóninn ekki á rjettan hátt, en slengja svo allri sökinni á símastúlkumar saklausar. Við fslendingar emm að verða fónelskir menn. í marsmánuði síð- astliðnum vora gefin 524000 sam- bönd hjer innanbæjar. En svo færi best, að þeir sem nota fóninn mikið geri sjer sem glegsta grein fyrir því, hvernig hann er og af- greiðslunni er komið fjnnr. En til þess að alt verði skýrt, skiljanlegt og greinilegt, þarf fagmann til að rita um svo marg- brotin tæki eins og miðstöð, með 1600 fónum. Og þó ált sje skýrt og skil- merkilegt, má heldur ekki gleyma því, að stöðvarstúlkunum getur skjátlast, eins og öðrum, og ljós og leiðslur geta iðulega bilað, svo lagfæriugar þarf við, þegar síma- kerfið er orðið eins margbrotið og hjer. Eitt þurfið þjer að segja fólk- inu, segir varðstjórinn að lokum. pað téfur okkur svo bagalega þegar eigi eru nefnd mimerin. Ein snögg hringing og númerið nefnt skýrt og greinilega það er I fyrsta sporið ti] fljótrar og góðrar afgreiðslu. i ° Kalli. Ðperuhljómleikur uiigfrií Granfelt í gærkvöldi var hreinasta fyrirtak. pað varrokna- ,,program“, sem ungfrúin inti af hendi, og söng það alt meistara- lega. pað væri synd að taka noklt- urt af viðfangsefnunum út itr til þess að lýsa listfengismeðferð hennar á þeim. pað var ómögn- legt að gjöra upp á milli þeirra. pc get jeg ekki stilt mig um að nefna t. d. „Ave Maria“ Schu- berts, sem ungfrúin söng innilega og svo fagurt., að hún var þar skæðnr keppinautur við meistara- leik hr. Nilson’s á sama lagi á hina óviðjafnanlegu fiðlu hans; ekki var þetta þó nein fnrða, því mannsröddin og fiðlan verða töluvert hreimlíkar þegar meistara tök eru á. Jeg vil ennfremur nefna ópemaríuna úr „Norma“, með hiuum. afarerfiða skraut- söng, bænina iir „Tosea“, sem er innileg, með hinurn breiðu tónum sínum, Gimsteina-aríuna iir Paust; en nngfrúin gjörði sjer þar lítið fyrir og bætti framan við það flag löngum kafla mefö hinum þjóðvísulega söng um „Konung- inn í Thule“. pað yrði alt of laugt mál, ef taka ætti hvert lagið á söng- skránni til athugunar, og jeg vil eins og áður er sagt, ekki á neinn hátt gera upp á milli þeirra. pað var alt snildarlega. flutt af nng- frú Granfelt. Ættu menn að at- hnga þetta vel, með því að nú er hver síðastur að heyra listasöng hennar. Á. Th. FRÁ danmörku. (Tilk. frá sendih. Dana). 23. maí. Málmforði pjóðbankans danska nam 17. þ. m. 50.9% af upphæð seðla í umferð Á síðasta rekstursári hefir hreinu arður af rekstri ríkisjáni- brautaaina dönsku orðið 3.110.000 kr., eftir að afskrifaðar bafa ver- ið 5.450.000 kr. É fjura var arð- urinn 940.000 og var þó minni upphæð afskrifuð þá. Tekjurnar hefa á síðasta ári lækkað um 3.250.000 kr., en gjöldin um 5.750.000 kr. Á síðasta rekstursári hefir hreinn arður af rekstri ríkisjárm brautanna dönsku orðið 3,110.0000 kr. eftir að afskrifaðar hafa ver- ið 5,450,000 kr. í fyrra var arð- urinn 940,000 og var þó minni upphæð afskriufð þá. Tekjurnar hafa á síðasta ári lækkað um 3,250,000 kr. en gjöldin um 5,750,- 000 krónur. Alþjóða kvenna sambandið - „Couneil of women,“ hóf á þriðju- daginn var ráðstefnu í Káup- mannahöfn og eru þar mættir 150 fulltrúar frá 25 þjóðum. Forseti ráðstefnunnar er lady Aberdeen. Á laugardaginn verða fulltrúarn- ir, gest.imir, borgarstjómimar og á sunnudaginn heimsækja kon- urnar konungshjónin í Sorgenfrí- höll. — I Breytingar þær, sem gerbóta- menn gerðu á gengisnefndarfrum- varpinu og jafnaðarmenn fjellust. á, vom samþyktar í fólksþing- inu á þriðjudaginn með 74 at- kvæðum jafnaðarmanna og ger- bótamanna gegn 64 atkvæðum vinstrimanna og hægrimanna. Yar frumvarpið afgreitttil landsþings- ins, en þar standa flokkarnir þann ig. að vinstrimenn hafa 33 atkv., jafnaðarmenn 22, hægrimenu 13 og gerbótamenn 8. í tiléfni af beimför Sveins Björassonar sendiherra og frúar hans, hefir fslendingafjelagið í Kaupmannahöfn boðið þeim hjón- um til skilnaðarsamsætis, sem haldið verður hjá Nimb, laugar- laginn 24. þ. m. og fit þann dag, sem bæjarbúar sjá ferlíkin sveima hjer yfir, ef þeim auðnast að komast svo langt. Ameríski leiðangurinn hefir á- kveðið að leggja leið sína með- fram vestnrströnd Ameríku, um strandlengju 'Canada og Alaska, yfir alentisku eyjarnar, suðnr yf- ir Japan, (og þaðan em þeir nú farnir fyrir nokkru), þvert yfir Indland, yfir Persaflóann og Tyrkland og E\TÓpn til Englands, en þaðan þingað til lands og síð- an til Grænlands og suður til Labrador. Leiðangurinn hefir fjórar flug- vjelar, og eru þær allar úr stáli. Vængjabreiddin er 50 fet, og er hraði þeirra 175 mílur á klukku- stund. þær flytja með sjer 800 gallon bensín, 50 gallon smum- ingsolíu og 25 gallon vatn og geta verið í lofti uppi í 20 klst. með nokkuð minni hraða en fullri ferð. i Lengsta leiðin milli áfangastaða er 860 mílur. Næst koma le'ðirnar milli íslands — Grænlands og Labrador. Gert er ráð fyrir því, að verði ferðinni lokið, þurfi þris var sinnum að skifta um mótor í hverri vjel. Ástu Árnadóttur málarameistara xir Reykjavík. Hann hafði verið giftur áður, en fyrri konu sína misti hann eftir fárra ára sambúð. Hinn 6. ðesember síðastliðinn lagði Thoni af stað að vanda í biíreið til vinnu sinnar við póst- húsið; veður var kalt og hjelaSi sbjólglasið svo, að ekki varð sicð framundan bifreiðinni, vissi hann því ekki fyrri til en bann hafði nærri ekið ofan á kálf, sem vai; á brautinni. Til þess að forða skepnnnni frá slysi, sneri hann bifreiðinni snögt við, en við það fór hún af veginnm og á gadda- vírsgirðingu. — Stjúpsonnr hans, Njáll, stóð utan á bifreiðinni og meiddist nokkað við að lenda & gaddavímum, en þó ekki hættu- lega. Ásta kona hans var úrti stödd með dóttur þeirra, ársgamla, á handleggnnm, hljóp strax til þeirra, því slysið leit ver út en það í rauninni var. Erþautóknað bisa við bifreiðina fjell Thoni aft- uryfir sig og var örendur eftir örlitla stund — í örmum korna sinnar. pó að svo liti út, sem hann hefði dáið af slysi, reyndist við læknis- skoðun banameinið að hafa verið fiirisl iluniin. Komast þeir alla leið? í byrjun þessa mánaðar kom sú fregn í /erlendum skeytum, að mikil líkindi væru til þess, að amerísku flugmennirnir, sem eru á leiðinni að fljúga kringum jörð- ina, hefðu farist við Kurillaeyjar í Kyrrahafi. En 20. þ. m. kom ný fi'jett, er sagði þá heila á húfi, og væru þejr, þá nýlega farnir á stað frá Tókíó til Nagasaki. Munu þeir þá hafa verið búnir með fjórðung leiðarinnar. Ástæðan til þess að þeir voru taldir af, var sú, að þeir voru miklu leugur yfir Kyrrabafið en búist var við. Hreptu þeir þar versta veður langan tíma og töfð- ust nijög. Nokkur ástæða er til fyrir okk- ur hjer á landi, að gefa þessum flugleiðangri sjerstakan ganm, þar sem hann hefir valið ísland sem einn áfangastaðinn. En það gerir breski leiðangurinn ekki. Er ekki ólíklegt, að hjer verði uppi fótur Foringi þessarar merkilegu og hjartabilun. hættulegu farar er majór Martin, j Öllum sem kyntust mr, Thoni en sænskur undirforingi er nán- ber saman um, að hann hafi veríð asti hjálparmaður hans, Er k drengnr hinn best.i, lífsglaður og Nelson að nafni. Hefir hann nm- gamansamur í orðnm, en þó tr6- sjón með vjelunnm og hvílir því hneigður og alvarlega hugsandi. mikil ábjrgð á honum. Tilgang- Hann var greindur vel og gagn- urinn með þessum leiðangri segja fróSur, eins og að ofan getnr. Mnn Ameríkumenn vera þann, að fá 6hœtt ag fuUyrta að hann hafi meiri reynslu og þekkmgu á lang-:verið fr6ðari mörgum Vestur-ls- flugi, að sýna möguleika til þess lendingnm í fomsögmn vorum og að koma á hagkvæmri og fastri bókmentum yfirieitt. Sjerstaklega flugleið kringum jörðina, að mun hans 4 íslenskri tnngn reyna núverandi flugtæki e ns og 0? í8ienskri þjóð hafa aukist eftir V ' ___- nKlrnetn þau eru best gerð, í sem ólíkustu ou breytilegustu loftslagi, og síð- ast en ekki síst að vinna þann lieiðui' Ameríku til handa, sem fiug kringum jörðina hefir í för með sjer. En nú eru það fleiri en Ame- ríknmenn, sem vilja vinna þann heiður. Bretar og Portúgalar eru einnig með í spilinu. Breskn flug- mennimh' hafa látið það um- mælt að þeír mnndu verða komnir! heim 28. næsta mánaðar, en Ame-S ríkumenn biiast ekki við að hafa I lokið sinni ferð fyr en í ágúst eða september. Og margir eru ‘ þeirrar skoðunar, að þeir munil ■» ^ ■» o • að hann giftist seinni konu sinni, sem hann unni hugástum. Hann vær búinn að ákveða að fljdjast búferlnm til íslands og er sorglegt að ísland fjebk ekki að njóta þessa góða og gáfaða mauns. Okkar kæra fsland á hjer góð- um v'ni á bak að sjá. G. J. Goodmundson. (Eftir Heimskringln.) I styttSngi, sigra þó hægra fari. Jakob Jhoni. Framsófenarflokkumn og J. J. Al- talað er það nm alt land, að tap Framsóknarflokksins við síðnstn kosn- t . i mgar hafi mest verið einnm manni j að kenna — eða öllu heldnr að þakka. pað var þessi veslings persóna með ; „skítkasttiLhneigingnna." Framsókn- Hann þekti betur t l íslendinga armenn a þingi höfðn verið mjög en íslendiugar til hans. Honumígramir við J. J., og eftir að sjúk- var ekki ólíkt farið og einstaka dómurinn „515“ braust út, urðu þeir íslenskum alþýðumanni: Án þess rciðir mjög. Bönnuðu J. J. að skrifa í að slá slÖku við skyldustörfin, las} »Tímann,‘ ‘ nafn háns, upphafsstafir hann o«r uam af kappi á eigin nafns hans °» tvístjörnnmerkið vexk- spýtur ýms fræði og tungumál, þar á meðal íslensku. Yarla getur betra dæmi um nám vegna náms- ins sjálfs en þetta: Bóndi vestur 4 Ameríku, vestur undir Kyrra- hafi, fer af sjálfsdáðum að læra íslensku og lesa íslenskar bækur, án þess að hafa nokkra tilsögn, án þess að vera í kynnum við nokkurn íslending! Jakob Thoni var fæddur í Sviss, þýska landshlutanum. Vann við póststörf í ættlandi sínu en flntt- ist ungnr vestnr um haf. Gerðist bóndj í Washington-hjeraðinu, en hafði þar einnig á hendi póststörf. 31. desember 1920 giftist hann I. O. O. F. H. 1065268. Insp. uðu á menn eins og hræða á fuglahóp. Vesalings J. J. hefir að nokkru orðið við þessari kröfu flokksmanna sinna. Hann hefir nú hætt að sctja nafn eða merki sín nndir greinarnar. En sjúkdómur hans læknast seint, og hann getur ekki setið á sjer að skrifa, svo á veslings Tryggvi að taka að sjer „skítkastið“. Hann er varla maður til þess. DAGBÓK □ Idda 592452661V* (mánud.). Lokafundur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.