Morgunblaðið - 28.05.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.05.1924, Blaðsíða 4
Jeg þarf að koma auglýsingu i besta blaðið f bænum. MORGENAVISEM BERGEH ----- (7 et af Norges mest iæsfce Blade og er 'Ærlig i Bergea og paa den norske Vestkynfe Adbredt i alle Saimfundslag. MöílGBNAVISB'N er derfor det bedste Annonceblad for aU» som önsker Forbindelse med den norsko Piskeribedrifts Firmaer og det övrige norske Forretningsliv samt med Norge overhovedafe MORGBNAVISEN bör derfor keses af alle paa Island. Annoncer til „Morgenavisen" modtages i „Morgenbladid’s“ Expedttion, 3LOAITS er langntbroiddasta. »,LXRIMENT“ í faeimi, og þúswadir manna rcáSa sig & hann. Hitar strax og Lnar verid. Er fanrimt & fan núnings. Seldur í ölkun lyfjabáðum. — Mk- *-== Tilkynningar. ísafold var blaða bestl ísafold er blaða bestl ísafold verður blaða best. Auglýsingablað fyrir sveitimar. Auglýsingu ef áttu hjer einu sinni góða, . enginn vafi er að hún ber árangur sem líkar þjer. •— ViSskifti.-----------------— Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill Sk&llagrímsson, er best og ódýrast. Dívanar, borðstofnborð og stólar, idýrast og best í Húsgagnaverslan Boykjavíknx. sagnir. Á hann því sinn þátt í þessari nýju árás á bankana. Vjer svörnðum svo þessariræðu með nokkurum alvöru orðum til ritstjóra Tímans fyrir árásir þess- ar, um leið og vjer birtum kafla úr ræðu f jármálaráðherra, sem var svarræða við ræðu H. St. — pessu svarar síðan ritstjóri Tím- ans, sjera Tryggvi pórhallsson í Tímanum 24. þ. m. með þeim „prestslegu“ orðum, sem eru til- færð hjer að ofan. Mjög má það kallast undarlegt fyrirbrigði, ef landsmenn taka slíka sorpritmensku um alvarleg landsmál, fyrir góða og gilda vöru. Bkki er minst á málefnið — en persónulegar svívirðingar einar. Tíminn er löngu frægur fyrir þedsa ritmensku, og miá gjarnan halda henni áfram. Vjer skulum ekki fara fleiri orðum um þetta mál að sinni, en aðeins að éndingu beina þeirri ás'korun til Tr. p., sem kvaðst hafa búið til allar fyrirsagnirnar í ræðu H. St.í að hann skýri nán- ar fyrir landsmönnum árásirnar í köflunum: „Bankarnir og verð- miðillinn“. „Bankar og yfirfærsl- ur“ og „700,000 kr. gengistap“. Vjer teljum þær árásir, er þar greinír. svo þungar og alvarlegs eðlis á peningastofnanir vorar, að það sje ósæmilegt af ritst.jóra, sem birtir þær, að koraa ekki fram með sannanir fyrir þeim, en láta sjer eingöngu nægja aðdrótt- un út í bláinn, og ósmekklegt rop, sem ekkert kemur málinu við. ------o------ Grfmup S efánsson bóndi í Húsavík við Steingríms- fjörð. andaðist á heimili sínu 26. þ. m„ eftir langvarandi sjúkdóm, að sögn fyrir bjartanu. Hefir Strandasýsla þar mist einn af sÍTium allra bestu mönn- um að skynsemi, vöndun til orða og verka, siðprýði, reglusemi og allri sirrtimenskn. Ber ábúðarjörð Lítill bátnr, ljettur og liðlegur, eða skekta, óskast keypt. Tilboð sendist Auglýsingaskrifstofu íslands í Aast- nrstræti 17, anðkent „Bátur“. Hreinar Ijereftstuskur kaupir íaa 'oldarprentsmiðja J*æsta verði. Erlenda nikkel- og silfurmynt kauj>- ir hæsta verði Guðm. Guðnason gull- smiður, Vallarstræti 4. Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af- greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes- son, Laugaveg 3, sími 169. ------ Vinna. “—* Vanur maður tekur að sjer vinnu hans best vott um, að þar var maður, sem gerði garðinn frægan, og afskifti hans af málum sveitar sinpar og hjeraðs gáfn sömu raun. Mun hans því sárt saknað af öll- um, sem kyntust honum. Hann mun. hafa verið tæplega hálfsextugur. Ekki er ólíklegt að einhver minnist hans nánar síðar. *27. april 1924. G. G. -x- Rvík í gær. Sterlingspnnd............. 32,50 Danskar kr................125,44 Norskar kr................103.36 Samskar br................197,69 Dollar..................... 7,45 Franskir franbar.......... 40,89 ---o--- DAGBÖK. Messum á morgtm. 1 Landakots- kirkju, Levít-messa kl. 9 f. h. og kl. 0 e. h. Levít-guðsþjónusta. í Dómkirkjunni á morgun (upp- stigningardag) kl. 11, sjera Bjarni .Jónsson og kl. 5, sjera .Tóhann por-i kelssoa. T Fríkirkjunni kl. 5, sjera Árni Sigurðsson. Veðrið í gær síðdegis. Hiti á norð- urlandi: 1 til -f- 1 stig. Á suð- urlandi -f- 1—4 stig. Vindstaða norð- læg. Jeljaveðnr á Raufarhöfn og Vestmannaeyjum. Urkomulaust annar- staðar. Alhvitt á Raufarhöfn. Flekk- ótt á Tsafirði, Aknrevri og Sevðis- firði. „Morgunblaðið“ hefir verið beðið að minna konurnar í sýningamefnd- inni á fundinn í dag (miðvikudag), kl. 5 eftir hádegi í Eimskipafjelags- húsinu. Mjög áriðandi að allar nefnd- arkonur mæti. Kristilegt stúdentamót verður hald- ið í sumar í prándheimi. Sækja það stúdentar frá Danmörku, Finnlandi, m ? h »; i a it j a n i §■ íslandi, Noregi og Svíþjóð. Hjeðan munu fara þrír stúdentar á mótið. Sjóðstofnunin. peir sem gefið hafa til afmælissjóðs Einars Jónssonar myndhöggvara, eru boðaðir á fund í kvöld klukkan 8 í Ungmennafjelags- húsinu við Laufásveg 13. Fram- kvæmdanefndin gerir þá grein fyrir samskotunum, og ákvörðun verður tekin um varðveitslu og notkun sjððs- ins framvegis. Framkvæmdanefndin. Leitannennirnir. f gærmorgun fóru enn um 60—80 manns lijeðan í leitina að drengniun er hvarft úr Hafnar- firði. Var Valdimar Sveinbjörus- son foringi leitarmanna í gær. i Drengshvarfið. Síðast í gærkvöldi, þegar frjettist úr Hafnarfirði, var íirengurinn ófundinn. Leituðu í gær um 100 manns. Hefir nú verið farið um alt nágrenni Hafnarfjarðar þvert. og endilangt, og hafa leitarmenn verið mjög þjettir oftast. Er því þetta mjög undarlegt og raunar óskiljanlegt að enginn árangur skuli verða af svo nákvæmri leit. Vafasamt er, hvort leitað verður í dag að tilhlutun þess opinbera, því svo þykir, sem nú hafi verið þrautrevnt að hafa upp á barn- inu. En vitanlega er þeitn, sem vilja, frjálst að halda leitinni áfram. Fimleikasýning íþróttafjel. Reykja- víkur, sem fara átti fram á sunnu- daginn, var frestað sölsum óvcðurs. Verður sýningin væntanlega haldin um næstu helgi. Á síðasta kappleik drengjamótsins á sunnudaginn var fóru svo leikar, að „Víkingur* ‘ vann „K. R.“ með 3:2, en jafntefli var á milli „Fram' * og „Val“, 1:1. Úrslit mótsins urðu þau, að „Víkingur“ fjekk 6 stig, „K. R.“ 3 stig, „Frnm“ 2 og „Val- ur“ 1 stig. Hjónaband. Síðastliðinn fimtudag voru gefin saman í hjónaband a£ Ixæjarfógeta ungfrú Ingibjörg Guð- mundsdóttir frá Hvammstanga, og Benedikt H. Líndal óðalsbóndi frá Efra-Núpi í Húnavatnssýslu. Barnavinafjelagið Sumargjöfin hela- ur aðalfund sinn hinn fyrsta í kvöld kl. 4 í dag í Kennaraskólannm eins og frá var sagt í blaðinu í gær. „Morgunblaðið“ hefir verið bsðið að minna á þennan fund og hvetja bæj- arbúa til að sækja hann, ganga í fje- lagið og vinna með því sem best að bættum kjörum barna hjer í bænum. Viðgangur og starf fjelagsins eru vit- anlega mjög mikið undir því komin, að þar mæti-st sem flestir í samstarfi börnunum til hjálpar og hollustu. Og það er svo mikið mannúðarmál, að í raun og veru ætti ekki að þurfa að hvetja menn til slíks samstarfs. Togararnir. Egill Skallagrímsson kom af veiðum í gær með 80 tunnur og Skúli fógeti með 62. E.s. Geir, sem hingað kom með kolafarm, fór til Englands í ,gær. President Wilson, er hjer hcfir leg- ið fór hjeðan í gær með lýsisfarm. ,,VeiðibjalIan“ fór hjeðan í gær- kvöldi með járnið úr „Svölnnni“, en átti að bæta við sig fiski til útflutn- ings í Vestraannaeyjum. „Esja‘' fór bjeðan síðdegis í gær með hvert far|x‘garúm fult og meira til. Meðal farþega voru Hinrik Er- letids.son læknir, sr. Halldór Bjarna- son frá Prestthólum, Guðmundur Jó- hannesson verslunarstjóri, pórhallur Daníelsson kaupmaður, Helgi Her- mann námufræðingur og Kristján p. Jakohson stúdent. Enginn. sem flutninga stundar á mönnum eða munum, hvort hcldur er á sjó eða landi, getur auglyst, með betri árangi’i annarsstaðar en í Morg- unblaðinu, því alliD sem nokkuð fylgjast með og ferðast, lesa Morgun- blaðið. --------X------- Þýska ríkið styrkir stúdenta sina. HvaÖ gerir Alþingi vort? I vor gengu í gildi ný ákvæði um greiðslu skóla- og kenslugjalds við þýsku háskólana. Bamkvæmt þeim eru gjöld þýskra stúdenta lækkuð um helmiug; liinn helm- inginn leggnr ríkið fram. Til þess að ljetta enn meira undir nieð stúdentunum er þeini gefinri. kost- ur á að greiða gjöldin í tvennu •eða þrennu lagi. Samtímis þessu lækkar Alþingi vort, um nálega helming, styrk- inu til stúdenta hjer við háskól- ann. Bnnfremur lækkar það, um meira en helming, styrkinn til FEdora-sápan er hreinasta teg- urðarmeCal fyrfe hörnndið, þvS hún ▼«r blettum, frekn- um, hrukkum og' rauðum hðnrads- Hfe. Fwrt alsfeaSar , AðaluntboðamenM: R. Kjartumon & Co. L&ugaveg 15, Reykjavík íslenskra stúdenta, sem stundá nám við erlenda háskóla, og svift- •T marga stúdenta, á miðju styrks- tímabili. styrk þeim, sem það áð- ur hefir lofað þeim um ákveðið árabil. Væntanlega tekur ríkisstjórnm ekki þessar aðgerðir fjárveitinga- valdsins alvarlega. — Benda til þess ótvíræð xxmmæli stjórnarinn- ar á Alþingi. L. G. I., .. OB-- í blóma- og matjnrtagörðum. Ragnar ísl. smjör og egg fæst í Herðu- Ásgeirsson garðyrkjmnaður vísat á. breið. Sími 678. Sími 780. Komið, reynið, sannfærist. Oft er þörf, en nú er nauðsyn að kaupa Veggfóður, þar, sem vissa qg fyrir að menn fá endingargóða, ódýra og smekklega vöru. — <}erið því kaup yðar á veggfóðri nú sem endranær þar sem reynslan Timn sýna yður að kaupin gerast best, en það er bjá Sw. Jónssyni & Co., Kirkjustrœti 8 b.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.