Morgunblaðið - 07.06.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.06.1924, Blaðsíða 1
onfimiBuam VIKUBLAÐ ÍSAPOLD 11. árg. 179. tbl. Laugardaginn 7. júní 1924. ísafoldarprentsmiSja h.f. ■ms Nýfa BíA i Enggin sýning fyr en á annan i Hvítasunnu. Fyrirliggjandi s Bindigarn i Lwkjargötn 6 B. Sími 72* S i m ars 24 verslunin, 23 Poulsen, 27 Fossberg. I. flokks Nýsilfur. Nýr silungur og lax íæst í dag í Herdubreið Sími 678. Bestar verða Iiltanlin, ef efnið í þær er keypt í nýlenduuörudeild 3e5 ZimsEn. Dngur maðnr áliugasamur og kurteis, getur fengið atvinnu nú þegar viö skrifstofustörf. parf að hafa einhverja æfingu í skrifstofustörfum eða hafa tekið próf frá Yerslunarskóla íslands. Eiginhandarumsókn merkt „150", sendist til A. S. í. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnuni að bændaöldung- urinn, Georg Pjetur Jónsson frá Draghálsi, andaðist 5. þ. m. Börn og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hlnttekningu við jarðarför Sigríðar litlu dóttur okkar. Jónína Jónsdóttir. Gnðjón Knvitsson. KirkjuhljámlEika halda Johan Milsson og Páll Isólfsson í Dómkirkjunni þriðjudaginn 10 júní kl. 9 e. h PROGRAM: Hándel: Sonata D-dur. — Bach: Konsert E-dur. Passacaglia, C-moll. — Lög eftir Schubert og Grieg. Ohacome. — Bach: Bach: Aðgöngumiðar á kr. 1.50 í bókaverslunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar og í G.t.-húsinu á 2 hvítasunnudag. Lctkfjelag Reykjavikur. Simi 1600 Skilnaðarmáltíð Og Fröken Júlía verða leikið á annan í Hvítasunnu kl. 8 siðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar verða seldir á laugardag kl. 4—7 og á annan Hvítasunnu kl. 10—12 og eftir kl. 2. Siðasta sinn. G.s. BOTNIA fer til útlanða 10. þ. m. kl. 12 á miðnætti Farþegar sæki farseðla í öag. C. Zimsen. m í hdtiiiéid V M snr Desl ttalli S Kaffi- Chocolade- Iflatar- og Þvotta- STELL K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Sími 915. 4-6 skrifsflofuharbargi í miðbænum, óskast til leigu frá I. oktober i haust. Tilboð merkt 4-6 sendist A. S. I. Fyririiggjandi; Kartöflumjöl. Hveiti — Nectar. — — Fines. — — Laurier. Sago. Hænsuahygg Haframjöl. Hálfbaunir. Grerhveiti. Maís, heill. Hrísgrjón. Laukur. Molasykur í 25 kg. ks. do. í 50,8 kg. ks. Strausykur, hvítur o,í fínn. Ht sholdnings-kex. Sveskjur í 25 kg. ks. — í 121/2 kg. ks, steinalausar. Pcsamjólk, Dykeland Kakaó, Pette, í 2y4 kg ks. do. í 1 kg. ks. do. í !/2 kg ks. Aprikósm:. Eldspýtur (ágæt tsg.). Fiskburstar. Hessian. \ Qamla Bíó i Engin sýning fyr en á annan i Hvitasunnu. Málverkasýning er í húsi K. F. U. M., 23, myndhj eftir norska málarann Henry Bonnevie í Björgvin, opin kl. 10—< 12 og 1—7. Aðgangur 1 króna. Sf II Ifil Diolail, nýr lax fæst í dag hjá Aðalstræti 9. Símar: 949 & 980. Hi. IsDlilroinn. Sími 259. Wed siðustu skipum faomu: Pappfrsdokar brúnir og hvítir, allar stærðir, sem aeljaat með sjerstaklega góðu verði. Heildverslun Garðars Gislasonar Tilkynning frá Bakarameistarafjelagi Reykjavíkur Brauðsölubúuir fjelagsmanna verða opnar um hvítasunnuná sem hjer segir: Laugardaginn opið til kl. 7 e. h. Hvitasunnudag opið til kl. 11 f. h. 2. í Hvítasuimu opig til 7 e. h. St jórnin. Aðalsafnaðarfunður Dómkirkjusafnaðarins verður annan Hvítasunnudag kl. 5 síðdegis í Dómkirkjunni. Dagskrá: 1 Reikningsskil. 2. Baldur Andrjesson cand. theol.: Erindi um Jóh. Seb. Bach'. 3. Önnur mál fundarmanna. SÓKNARNEFNDIN. Besf að augfýsa i JJlorQuabU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.